24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tafla 6. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum NA<br />

Metið betra<br />

Tegund<br />

samanburðar Fyrir Eftir Viðhald (Eins)§ n†<br />

Fyrir/eftir 0 12* - (0) 12<br />

Fyrir/viðhald 0 - 9* (3) 12<br />

Eftir/viðhald - 4 3 (5) 12<br />

Samtals 0 16 12 (8) 36<br />

*Marktækur munur<br />

§D<strong>á</strong>lkurinn var ekki tekinn <strong>með</strong> við tölfræðilega úrvinnslu<br />

†Fjöldi para sem voru metin<br />

Tafla 7 sýnir niðurstöður raddmats EÓ. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 2, p = 0,08326. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og<br />

viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=8) = 2, p = 0,2904. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins<br />

þegar eftir og viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=6) = 0,6667, p = 0,7186. Prófin<br />

reyndust ómarktæk og því ekki hægt að hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar<br />

talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Prófið sýnir að það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> mati <strong>á</strong> raddgæðum í<br />

neinum þessara samanburða. Þó ekki sé hægt að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni er ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu<br />

að engin tengsl séu milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum.<br />

Tafla 7. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum EÓ<br />

Metið betra<br />

Tegund<br />

samanburðar Fyrir Eftir Viðhald (Eins)§ n†<br />

Fyrir/eftir 3 9 - (0) 12<br />

Fyrir/viðhald 2 - 6 (4) 12<br />

Eftir/viðhald - 4 2 (6) 12<br />

Samtals 5 12 8 (10) 36<br />

§D<strong>á</strong>lkurinn var ekki tekinn <strong>með</strong> við tölfræðilega úrvinnslu<br />

†Fjöldi para sem voru metin<br />

Tafla 8 sýnir niðurstöður raddmats AI. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Prófið reyndist því marktækt og hægt er að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Raddgæði<br />

voru metin marktækt betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og viðhalds upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(NA, N=3) = 3, p = 0,2369. Prófið reyndist ómarktækt og því ekki hægt að<br />

hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þó ekki<br />

sé hægt að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni er ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu að engin tengsl séu milli<br />

tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> raddgæðum fyrir<br />

þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar eftir og viðhalds upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Prófið reyndist því marktækt og hægt er að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Raddgæði<br />

voru metin marktækt betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!