24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

dæmi um þessa sjúkdóma m<strong>á</strong> nefna Multiple Systems Atrophy (MSA) og Progressive Supranuclear<br />

Palsy (PSP) (Litvan o.fl., 2003).<br />

Árið 1967 birtu Hoehn og Yahr (1967/2001) grein um upphaf, framvindu og d<strong>á</strong>nartíðni hj<strong>á</strong><br />

einstaklingum <strong>með</strong> parkinsonseinkenni. Þau skoðuðu sjúkrasögu 802 <strong>einstaklinga</strong> og <strong>á</strong> grundvelli<br />

þeirra bjuggu þau til flokkun sem byggist að mestu leyti <strong>á</strong> hreyfieinkennum. Þessi flokkun kallast<br />

Hoehn og Yahr stig (HY) og er mikið notuð í klínísku starfi. Á stigi 1 eru hreyfieinkenni ekki mikil og<br />

aðeins fr<strong>á</strong> annarri hlið líkamans, <strong>á</strong> stigi 2 eru hreyfieinkenni orðin sm<strong>á</strong>vægileg og eru fr<strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum<br />

hliðum, <strong>á</strong> stigi 3 er jafnvægi orðið skert og nokkur líkamleg vanhæfni, <strong>á</strong> stigi 4 eru einkenni orðin<br />

alvarleg, göngugeta verulega skert og einstaklingurinn getur ekki lengur búið einn og <strong>á</strong> stigi 5 er<br />

fötlunin orðin algjör, einstaklingurinn getur hvorki staðið né gengið.<br />

Þar sem sjúkdómurinn er í raun fjölkerfasjúkdómur fylgja honum önnur klínísk einkenni en<br />

hreyfieinkenni. Þau einkenni eru <strong>með</strong>al annars skert eða tapað lyktarskyn, hægðatregða, kvíði,<br />

þunglyndi, skert athygli og svefntruflanir (Lyons og Pahwa, 2011). Þessi einkenni koma oft fram löngu<br />

<strong>á</strong>ður en fyrstu hreyfieinkenni koma fram (Langston, 2006). Talið er að hrörnunin hafi <strong>á</strong>tt sér stað í<br />

mörg <strong>á</strong>r <strong>á</strong>ður en fyrstu hreyfieinkenni koma fram og þegar sjúkdómurinn greinist sé þegar orðinn um<br />

50-70% skortur <strong>á</strong> dópamíni í kjörnum substantia nigra (Hawkes o.fl., 2010; Lang, 2007). Á mynd 2 m<strong>á</strong><br />

sj<strong>á</strong> hvernig talið er að fækkun <strong>á</strong> taugafrumum sem framleiða dópamín sé hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> og <strong>á</strong>n<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. Mjóa svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir eðlilegri<br />

öldrun en breiða svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir <strong>parkinsonsveiki</strong>.<br />

L<strong>á</strong>rétta punktalínan sýnir hvenær einkenni í kjölfar skorts <strong>á</strong> dópamíni koma í ljós.<br />

Mynd 2. Tilg<strong>á</strong>ta um fækkun taugafruma sem framleiða dópamín í <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Mjóa svarta línan sýnir hvernig talið er að fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir eðlilegri<br />

öldrun verði en breiða svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. L<strong>á</strong>rétta punktalínan sýnir hvenær einkenni í kjölfar skorts <strong>á</strong> dópamíni koma í ljós.<br />

Myndin er aðlöguð fr<strong>á</strong> Lang (2007).<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!