24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fylgiskjal 5) og gerð var upptaka af tali þ<strong>á</strong>tttakenda. VHI var lagt fyrir þ<strong>á</strong>tttakendur af <strong>með</strong>ferðaraðilum í<br />

fyrsta tíma n<strong>á</strong>mskeiðsins sem þ<strong>á</strong>tttakendur fylltu sj<strong>á</strong>lfir út <strong>á</strong>n aðstoðar.<br />

3.5.1.2 Íhlutunarmælingar<br />

Í þriðju og sjöttu viku n<strong>á</strong>mskeiðsins var ein mæling <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði í hvorri viku.<br />

3.5.1.3 Eftirmælingar<br />

Í vikunni eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk voru gerðar þrj<strong>á</strong>r eftirmælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði, tvær<br />

mælingar <strong>á</strong> fingrafimi, upptaka var gerð af tali þ<strong>á</strong>tttakenda og spurningalisti um heimaæfingar var<br />

lagður fyrir. VHI var lagt fyrir þ<strong>á</strong>tttakendur af <strong>með</strong>ferðaraðilum í síðasta tíma n<strong>á</strong>mskeiðsins.<br />

3.5.1.4 Viðhaldsmælingar<br />

Einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk voru gerðar þrj<strong>á</strong>r viðhaldsmælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði,<br />

tvær mælingar <strong>á</strong> fingrafimi, upptaka var gerð af tali þ<strong>á</strong>tttakenda og spurningalisti um heimaæfingar var<br />

lagður fyrir.<br />

3.5.2 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði<br />

Við mælingar <strong>á</strong> raddstyrk fengu þ<strong>á</strong>tttakendur alltaf sömu munnlegu fyrirmælin (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 6).<br />

Umhverfish<strong>á</strong>vaða var haldið í l<strong>á</strong>gmarki <strong>með</strong>an mælingar fóru fram. Til að meta hvort umhverfish<strong>á</strong>vaði<br />

væri truflandi var notast við forritið LSVT ® companion, fylgst var <strong>með</strong> af skj<strong>á</strong>mynd hvort forritið næmi<br />

umhverfish<strong>á</strong>vaða (það er ef hann væri ≥ 60 dB). Ef það sýndi enga svörun fr<strong>á</strong> umhverfi hófust<br />

mælingar. Til að mæla raddstyrk og tíðnisvið voru lagðar fyrir fjórar tegundir af verkefnum: 1) langt /a/<br />

(6 mælingar), 2) upplestur (1 mæling), 3) sj<strong>á</strong>lfsprottið tal (1 mæling) og 4) sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli (1 mæling). Í upplestrinum var alltaf sami texti notaður, Sólarkaffi, (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 7). Til að f<strong>á</strong><br />

fram sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>á</strong>n truflana var alltaf spurt um það sama og mælingin stóð yfir í 60 sekúndur. Til<br />

að f<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli hélt þ<strong>á</strong>tttakandinn <strong>á</strong> stórum múrbolta <strong>með</strong> ró og snéri rónni<br />

fram og tilbaka <strong>á</strong> <strong>með</strong>an hann sagði fr<strong>á</strong>. Í þessu verkefni voru fjórar spurningar notaðar til skiptis og<br />

mælingin stóð yfir í 60 sekúndur. Tilgangurinn <strong>með</strong> þessu verkefni var að reyna að líkja eftir daglegum<br />

aðstæðum þar sem <strong>á</strong>reiti eru allt í kring og athygli truflast auðveldlega. Til að mæla tíðnisvið voru tvær<br />

tegundir verkefna: 1) renna rödd upp <strong>á</strong> hæsta tón (3 mælingar), 2) renna rödd niður <strong>á</strong> lægsta tón (3<br />

mælingar). Hljóðneminn var alltaf í 50 cm fjarlægð fr<strong>á</strong> munni þ<strong>á</strong>tttakenda og var það mælt fyrir hvert<br />

verkefni <strong>með</strong> m<strong>á</strong>lbandi. Einnig var passað að hljóðneminn sneri alltaf í <strong>á</strong>ttina að munninum.<br />

Tölvuskj<strong>á</strong>rinn sem sýnir upplýsingar um raddstyrk sneri fr<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum þannig að þeir fengu engar<br />

upplýsingar um raddstyrk sinn <strong>með</strong>an mælingar fóru fram.<br />

3.5.3 Mælingar <strong>á</strong> fingrafimi<br />

Fingrafimiprófið The Purdue Pegboard Test var lagt fyrir. Þ<strong>á</strong>tttakendur fengu 30 sekúndur til að setja<br />

eins marga st<strong>á</strong>lpinna og þeir g<strong>á</strong>tu í holur. Byrjað var <strong>á</strong> ríkjandi hendi, síðan víkjandi hendi og loks<br />

b<strong>á</strong>ðum höndum samtímis. Samsetning var ekki prófuð. Þ<strong>á</strong>tttakendur gerðu þrj<strong>á</strong>r endurtekningar í hvert<br />

sinn þannig að þrj<strong>á</strong>r mælingar voru <strong>á</strong> hægri hendi, þrj<strong>á</strong>r <strong>á</strong> vinstri og þrj<strong>á</strong>r fyrir b<strong>á</strong>ðar hendur saman í<br />

hvert skipti. Munnlegu fyrirmælin voru alltaf þau sömu (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 8).<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!