24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hún var í sjúkraþj<strong>á</strong>lfun þrisvar sinnum í viku. Meðferðaraðilar og óh<strong>á</strong>ður matsaðili m<strong>á</strong>tu EÓ <strong>með</strong> væga<br />

vanhreyfniþvoglumælgi.<br />

AI: 68 <strong>á</strong>ra gamall karlmaður sem greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir rúmum fjórum <strong>á</strong>rum. Hann tók<br />

Madopar Quick 125 mg (inniheldur levódópa) fjórum sinnum <strong>á</strong> dag. Hann sagði rödd sína hafa verið<br />

mjög kraftmikla <strong>á</strong>ður fyrr en hún hefði lækkað, sérstaklega þegar hann væri þreyttur. Hann sagðist<br />

þurfa að hafa fyrir því að tala, honum fyndist hann þurfa að „bl<strong>á</strong>sa“ orðunum út og að talið fjaraði út.<br />

Áður en hann greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> vann hann starf sem krafðist mikils af röddinni en hann<br />

hætti störfum <strong>með</strong>al annars vegna breytinga <strong>á</strong> rödd. Hann sagðist vera þvoglumæltur en það væri<br />

misjafnt fr<strong>á</strong> degi til dags. Hann sagði það reyna helst <strong>á</strong> fjölskylduna, hann þyrfti að vanda sig til að þau<br />

skildu hann. Hann sagðist vera <strong>með</strong> heyrnartap <strong>á</strong> h<strong>á</strong>tíðnihljóðum. Hann sagði líkamleg einkenni vera<br />

meiri hægra megin í líkamanum en skj<strong>á</strong>lfta engan. Hann var ekki í neinni annarri þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Meðferðaraðilar og óh<strong>á</strong>ður matsaðili m<strong>á</strong>tu AI <strong>með</strong> miðlungs vanhreyfniþvoglumælgi.<br />

Lyfjagjöf vegna <strong>parkinsonsveiki</strong> hafði ekki breyst hj<strong>á</strong> neinum þ<strong>á</strong>tttakanda m<strong>á</strong>nuði fyrir <strong>með</strong>ferð og<br />

var óbreytt <strong>á</strong> <strong>með</strong>an <strong>á</strong> rannsókn stóð. Í töflu 2 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> helstu upplýsingar um þ<strong>á</strong>tttakendur.<br />

Tafla 2. Upplýsingar um þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Aldur Kyn Tegund<br />

þvoglumælgis<br />

Alvarleiki<br />

þvoglumælgis<br />

35<br />

Parkinsonslyf<br />

NA 74 Kvk Vanhreyfniþvogl Væg Madopar 125<br />

mg 4x <strong>á</strong> dag<br />

EÓ 76 Kvk Vanhreyfniþvogl Væg Madopar 62,5<br />

mg 3x <strong>á</strong> dag<br />

Pramipexole<br />

Portfarma 0,18<br />

mg 1x <strong>á</strong> dag<br />

AI 68 Kk Vanhreyfniþvogl Miðlungs Madopar quick<br />

125 mg 4x <strong>á</strong><br />

dag<br />

3.2 Meðferð<br />

Tími fr<strong>á</strong><br />

greiningu<br />

Önnur<br />

þj<strong>á</strong>lfun<br />

5+ <strong>á</strong>r Sundleikfimi<br />

1x í viku<br />

4+ <strong>á</strong>r Sjúkraþj<strong>á</strong>lfun<br />

3x í viku<br />

4+ <strong>á</strong>r Engin<br />

Þj<strong>á</strong>lfunin byggðist <strong>á</strong> grunnforsendum LSVT ® en var aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun. Hún fór fram í hópi, tvisvar<br />

í viku í <strong>á</strong>tta vikur. Þetta voru samtals 16 tímar en hver tími var 90 mínútur (í stað 60 mínútur í<br />

hefðbundinni LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun) til að auka tækifæri hvers einstaklings <strong>á</strong> beinni þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Í hverjum tíma var hópnum skipt í tvo fimm manna hópa og breytilegt var eftir tímum hver var í<br />

hvaða hóp. Talmeinafræðingur <strong>með</strong> LSVT ® réttindi s<strong>á</strong> um annan hópinn og nemi <strong>á</strong> loka<strong>á</strong>ri í<br />

talmeinafræði hinn. Byrjað var <strong>á</strong> grunnraddæfingum. Allir gerðu raddæfingar <strong>á</strong> sama tíma og var mikið<br />

um endurtekningar. Grunnraddæfingar samanstóðu af eftirfarandi æfingum: 1) langt /a/ (25<br />

endurtekningar), 2) tóni rennt í efri mörk tónsviðs (15 endurtekningar), 3) tóni rennt í neðri mörk<br />

tónsviðs (15 endurtekningar), 4) upplestur <strong>á</strong> 10 setningum sérvöldum af hverjum og einum (5<br />

endurtekningar). Yfirferð grunnæfinga tók um 25-30 mínútur. Eftir grunnæfingar fór fram upplestur <strong>á</strong><br />

stigvaxandi lesefni þar sem bæði var lesið í kór og skipst <strong>á</strong> að lesa upph<strong>á</strong>tt fyrir hvert annað í 15<br />

mínútur. Þessar æfingar tóku samtals um 40-45 mínútur og voru allir í beinni þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> þeim tíma. Eftir<br />

upplesturinn kom hópurinn saman þar sem farið var í ýmsar yfirfærsluæfingar þar sem leitað var eftir<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali í tengslum við spurningar eða önnur tj<strong>á</strong>ningarverkefni. Þessar æfingar tóku um 30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!