24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sérfræðimannafla, búsetu og atvinnu. Flestar rannsóknir <strong>á</strong> LSVT ® hafa verið gerðar af þeim sem<br />

þróuðu <strong>með</strong>ferðina og eru þær yfirleitt framkvæmdar <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarstöðvum sem eru tengdar<br />

bandarískum h<strong>á</strong>skólum. Hægt er að setja spurningamerki við yfirfærslugildi slíkra rannsókna <strong>á</strong><br />

<strong>með</strong>ferð sem sett er fram í öðru starfsumhverfi (Rothwell, 2006). Auk þess sem rannsóknaraðilar hafa<br />

hagsmuna að gæta þar sem LSVT ® er orðið vörumerki, mikil markaðssetning er í kringum það og þeir<br />

sem hafa rannsakað <strong>með</strong>ferðina mest hafa beinan fj<strong>á</strong>rhagslegan <strong>á</strong>góða af því að rannsóknir þeirra<br />

sýni fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur. Þess vegna er mikilvægt að endurtaka þessar rannsóknir af fleiri aðilum en<br />

höfundum <strong>með</strong>ferðarinnar til að þetta geti kallast gagnreynd <strong>með</strong>ferð (Bernstein Ratner, 2005; Horner<br />

o.fl., 2005). Rannsóknir <strong>á</strong> LSVT ® hafa sýnt fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur en ekki er víst að sami <strong>á</strong>rangur n<strong>á</strong>ist í<br />

<strong>með</strong>ferðinni ef <strong>með</strong>ferðarforminu er breytt. Könnun Elísabetar Arnardóttur (2001, janúar) sýndi að þétt<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi sem veitt var einstaklingum sem voru inniliggjandi skilaði <strong>á</strong>rangri. Hugsanlegt er að<br />

þeir <strong>einstaklinga</strong>r sem eru í <strong>með</strong>ferð við sínum sjúkdómi sex til <strong>á</strong>tta tíma <strong>á</strong> dag séu uppteknari af<br />

sjúkdómi sínum, hljóti meiri fræðslu og f<strong>á</strong>i jafnvel meiri <strong>á</strong>minningu fr<strong>á</strong> umhverfinu en þeir sem ekki eru<br />

inniliggjandi <strong>á</strong> endurhæfingarstofnun. Niðurstöður Elísabetar Arnardóttur eru hvatning til að skoða<br />

betur <strong>á</strong>hrif raddþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> sem veitt er í hópi en við aðrar aðstæður.<br />

31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!