24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.5.2 Ytra réttmæti<br />

Ytra réttmæti segir til um að hve miklu leyti niðurstöður yfirfærast <strong>á</strong> aðra <strong>einstaklinga</strong>. Hægt er að<br />

segja að niðurstöður þessarar rannsóknar yfirfærist <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> sem eru greindir <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>, hafa væga til miðlungs vanhreyfniþvoglumælgi, taka parkinsonslyf, hafa ekki fengið<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður, hafi greinst fyrir minna en 10 <strong>á</strong>rum, eru metnir <strong>á</strong> HY stigi 1–3 og hafa ekki farið í<br />

skurðaðgerð <strong>á</strong> heila né fengið aðra hjarta-, æða- eða taugasjúkdóma sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> tal.<br />

Það telst sem takmörkun <strong>á</strong> ytra réttmæti þessarar rannsóknar að þ<strong>á</strong>tttakendur voru f<strong>á</strong>ir og <strong>á</strong>lyktanir<br />

um niðurstöður byggjast einungis <strong>á</strong> þeim tveimur þ<strong>á</strong>tttakendum sem luku þj<strong>á</strong>lfun. Yfirleitt er miðað við<br />

að l<strong>á</strong>gmarki þrj<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendur svo hægt sé að yfirfæra niðurstöður yfir <strong>á</strong> aðra <strong>einstaklinga</strong>. Það er þó<br />

mat rannsakanda að í þessu tilviki hafi verið betra að nota einliðasnið til að svara<br />

rannsóknarspurningunum en hóprannsókn þar sem hóp<strong>með</strong>altöl jafn sundurleits hóps segja ekki mikið<br />

um raunveruleg <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar. Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna að 12 þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu höfðu fengið<br />

svipaða raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður og þar sem rannsóknir hafa sýnt að <strong>á</strong>rangur LSVT ® viðhelst allt að tveimur<br />

<strong>á</strong>rum eftir þj<strong>á</strong>lfun gæti verið að hóp<strong>með</strong>altal þessa hóps gæfi ranga mynd af <strong>á</strong>hrifum raddþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong><br />

raddstyrk. Rannsóknir þar sem þ<strong>á</strong>tttakendur eru f<strong>á</strong>ir geta gefið mikilvægar upplýsingar og<br />

vísbendingar sem hægt er að nota til að skipuleggja og byggja upp stærri rannsóknir.<br />

Það hefði styrkt rannsóknina ef fleiri mælingar hefðu verið gerðar <strong>á</strong> grunnlínuskeiði og<br />

íhlutunarskeiði og einnig ef hægt hefði verið að nota snið margþætts grunnskeiðs. Nokkuð góð stjórn<br />

var <strong>á</strong> truflandi breytum eins og lyfjagjöf og þreytu og reynt var að hafa stjórn <strong>á</strong> öðrum breytum <strong>með</strong><br />

fingrafimiprófi. Mælitækin sem notuð voru til að mæla raddstyrk, tíðnisvið og sj<strong>á</strong>lfsmat voru <strong>með</strong> góðan<br />

<strong>á</strong>reiðanleika og réttmæti en <strong>á</strong>reiðanleiki og réttmæti annarra mælitækja var minni. Það er því hægt að<br />

draga sterkari <strong>á</strong>lyktanir um <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> raddstyrk, tíðnisvið og sj<strong>á</strong>lfsmat en um <strong>á</strong>hrif hennar <strong>á</strong><br />

raddgæði og heimaæfingar.<br />

5.6 Meðferðarform<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að þj<strong>á</strong>lfunin hafi ekki verið eins þétt og <strong>á</strong>köf og LSVT ® virðist hópþj<strong>á</strong>lfun eins og veitt var hér<br />

geta skilað sér í auknum raddstyrk þ<strong>á</strong>tttakenda sem varir í að minnsta kosti einn m<strong>á</strong>nuð. Aukning í<br />

raddstyrk varð þó minni en í rannsóknum <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum einstaklings<strong>með</strong>ferðar. Þj<strong>á</strong>lfunin í þessari<br />

rannsókn fór fram <strong>á</strong> lengri tíma eða <strong>á</strong>tta vikum samanborið við fjórar. Þó að <strong>með</strong>ferðartímar hafi verið<br />

jafn margir eða 16 m<strong>á</strong> búast við því að samanborið við einstaklings<strong>með</strong>ferð hafi hver einstaklingur<br />

fengið minni beina þj<strong>á</strong>lfun og einstaklingsbundna endurgjöf fr<strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðaraðilum. Reynt var að vinna<br />

gegn því <strong>með</strong> því að lengja <strong>með</strong>ferðartímann úr 60 mínútum í 90 mínútur og þannig fengu allir<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur 43 – 48 mínútur í beina þj<strong>á</strong>lfun samanborið við 50 mínútur í LSVT ® .<br />

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í samræmi við aðrar rannsóknir sem benda til þess að þetta<br />

<strong>með</strong>ferðarform geti nýst vel til að auka raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þessi rannsókn<br />

bendir jafnframt til þess að hópþj<strong>á</strong>lfun sem veitt er <strong>á</strong> göngudeild eða í svona n<strong>á</strong>mskeiðsformi, <strong>með</strong><br />

minna aðhaldi og <strong>á</strong>minningu fr<strong>á</strong> umhverfi en í inniliggjandi <strong>með</strong>ferðarformi beri einnig <strong>á</strong>rangur.<br />

63

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!