24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

eytingu í þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>tt sem búist var við þó breytingin hafi ekki alltaf verið marktæk eða mikil. Ef <strong>á</strong>hrif<br />

íhlutunarinnar hefðu stundum verið niður <strong>á</strong> við hefði það bent til þess að niðurstöðurnar væru<br />

tilviljunarkenndar.<br />

Í þeim rannsóknum þar sem gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að færni viðhaldist eins og gert er í þessari rannsókn er<br />

mælt <strong>með</strong> að víxlhrifasnið eða snið margþætts grunnskeiðs sé notað. Í þessari rannsókn kom<br />

víxlhrifasnið ekki til greina vegna þess að stjórn <strong>á</strong> íhlutun hefði þ<strong>á</strong> þurft að vera meiri en mögulegt var.<br />

Þar sem þetta var hópþj<strong>á</strong>lfun og fastmótuðu þj<strong>á</strong>lfunarkerfi var fylgt fékk allur hópurinn sömu þj<strong>á</strong>lfun og<br />

lítið svigrúm var fyrir breytingar <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun hvers einstaklings. Ástæða þess að snið margþætts<br />

grunnskeiðs var ekki notað var að tímarammi verkefnisins bauð ekki upp <strong>á</strong> það. Þar af leiðandi var<br />

<strong>á</strong>kveðið að hafa fingrafimiprófið The Purdue Pegboard Test <strong>með</strong> sem stjórnbreytu. Rannsóknir hafa<br />

sýnt að <strong>parkinsonsveiki</strong> hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> fingrafimi og hún er minni en hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>á</strong> sama aldri <strong>á</strong>n<br />

taugasjúkdóma. <strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> ætti ekki að hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> það próf en ef aðrar breytur en íhlutun hefðu haft<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakandann, eins og ef sjúkdómurinn væri að <strong>á</strong>gerast, myndi það koma fram í því prófi.<br />

Engar verulegar breytingar urðu <strong>á</strong> frammistöðu þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> prófinu nema í viðhaldsmælingum AI þar<br />

sem nokkur aukning varð <strong>á</strong> heildarfjölda pinna. Ekki er vitað hver <strong>á</strong>stæða þeirrar aukningar var en<br />

hugsanlegt er að hann hafi verið að hressast eftir veikindi. Þó AI uppfyllti í raun ekki skilyrði fyrir<br />

þ<strong>á</strong>tttöku var hægt að nota niðurstöður hans sem samanburð og skoða hvaða <strong>á</strong>hrif styttri þj<strong>á</strong>lfunartími<br />

hefði <strong>á</strong> fylgibreyturnar.<br />

Það hefði verið gott að fjölga mælingum <strong>á</strong> íhlutunarskeiði og sj<strong>á</strong> þannig betur hvernig breytingar<br />

urðu <strong>á</strong> því skeiði. Í sumum tilvikum er halli íhlutunarmælinga niður <strong>á</strong> við en búist var við því að <strong>á</strong>hrif<br />

þj<strong>á</strong>lfunar væru upp <strong>á</strong> við. Þar sem mælingarnar voru aðeins tvær <strong>á</strong> þessu skeiði er erfitt að túlka<br />

þennan halla niður <strong>á</strong> við, það getur verið að þessi munur sé eðlilegur og sýni eðlilegan breytileika í<br />

raddstyrk eða eðlilegan dagamun en ekki er hægt að segja til um það nema <strong>með</strong> fleiri mælingum.<br />

Til að styrkja rannsóknina var reynt að hafa stjórn <strong>á</strong> truflandi breytum. Vitræn skerðing getur haft<br />

mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur þj<strong>á</strong>lfunar og getu <strong>einstaklinga</strong> til að fylgja fyrirmælum. Í upphafi rannsóknar stóð til<br />

að leggja fyrir skimun <strong>á</strong> vitrænni getu til að útiloka þann þ<strong>á</strong>tt en hætt var við vegna siðferðislegra<br />

<strong>á</strong>litam<strong>á</strong>la. Ef í ljós hefði komið að einstaklingur væri <strong>með</strong> vitræna skerðingu hefðu rannsakendur ekki<br />

haft kost <strong>á</strong> að veita skjólstæðingi viðeigandi fræðslu og r<strong>á</strong>ðgjöf. Þess vegna voru í staðinn sett skilyrði<br />

um að einstaklingurinn væri metinn óformlega <strong>á</strong> HY stigi 1–3 og að minna en 10 <strong>á</strong>r væru fr<strong>á</strong> greiningu.<br />

Líkur <strong>á</strong> vitrænni skerðingu aukast <strong>með</strong> lengri sjúkdómstíma og meiri alvarleika sjúkdómsins og þannig<br />

var óbeint reynt að hafa stjórn <strong>á</strong> þessari breytu. Aðrar breytur sem reynt var að hafa stjórn <strong>á</strong> var tími<br />

fr<strong>á</strong> lyfjagjöf og þreyta. Til þess var reynt að hafa mælingar alltaf <strong>á</strong> svipuðum tíma dags og svipað langt<br />

fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf. Í tilviki EÓ voru mælingar alltaf <strong>á</strong> sama tíma og <strong>á</strong>líka langur tími fr<strong>á</strong> síðustu<br />

lyfjagjöf. Í tilviki NA voru allar mælingar nema ein <strong>á</strong> sama tíma en í þeirri mælingu var <strong>á</strong>líka langur tími<br />

fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf og í hinum mælingunum. Það m<strong>á</strong> því segja að í tilviki þeirra tveggja hafi tekist vel<br />

að hafa stjórn <strong>á</strong> þessum breytum. Í tilviki AI gekk verr að hafa stjórn <strong>á</strong> þessum breytum. Mælingar fóru<br />

fram <strong>á</strong> mismunandi tímum dags og mislangt var fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf og var helsta <strong>á</strong>stæða þess<br />

skipulag rannsakanda. Það er því ekki hægt að útiloka að lyfjagjöf eða þreyta hafi haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

frammistöðu hans.<br />

62

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!