24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.7 Klínískur <strong>á</strong>vinningur rannsóknar<br />

Í heild sinni bendir rannsóknin til að raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggir <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarforsendum LSVT ® en veitt er í<br />

hópi geti aukið raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> og að raddstyrkur viðhaldist í að minnsta<br />

kosti einn m<strong>á</strong>nuð eftir að þj<strong>á</strong>lfun lýkur. Einnig gefur rannsóknin vísbendingar um að svona þj<strong>á</strong>lfun geti<br />

aukið tíðnisvið raddar og bætt raddgæði.<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að raddstyrkur hafi ekki aukist eins mikið og rannsóknir hafa sýnt eftir<br />

einstaklings<strong>með</strong>ferð urðu framfarir í þessari hópþj<strong>á</strong>lfun. Parkinsonsveiki er hrörnunarsjúkdómur og<br />

það að þ<strong>á</strong>tttakendur hafi sýnt framfarir og ekki hrakað <strong>á</strong> þeim 13 vikum sem rannsóknin stóð yfir eru<br />

j<strong>á</strong>kvæðar niðurstöður. Áhugavert væri að rannsaka <strong>á</strong>hrif hópþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> sem<br />

hafa <strong>á</strong>ður fengið raddþj<strong>á</strong>lfun. Þessi rannsókn bendir til þess að <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> eigi<br />

erfitt <strong>með</strong> að halda æfingum <strong>á</strong>fram og bera sj<strong>á</strong>lfir <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> þeim. Hugsanlegt <strong>með</strong>ferðarúrræði væri að<br />

halda regluleg upprifjunarn<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem þegar hafa lært æfingarnar en þurfa <strong>á</strong> <strong>á</strong>minningu að<br />

halda til að viðhalda raddstyrk og raddgæðum. Hópþj<strong>á</strong>lfun er ódýrari kostur en einstaklings<strong>með</strong>ferð og<br />

<strong>með</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun er gerð minni krafa um dýran sérfræðimannafla. Það er því raunhæfur kostur sem ekki<br />

m<strong>á</strong> útiloka þó <strong>á</strong>rangur verði aðeins minni. Þessar niðurstöður geta því hj<strong>á</strong>lpað til við að gera<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun aðgengilegri fyrir <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>.<br />

64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!