24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Tafla 9. Hversu oft í viku þ<strong>á</strong>tttakendur gerðu heimaæfingar að jafnaði<br />

Heimaæfingar<br />

að jafnaði<br />

Langt /a/<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Eftir Viðhald Eftir Viðhald Eftir Viðhald Eftir Viðhald<br />

NA 3-4 1-2 3-4 >1 3-4 1-2 1-2 1-2<br />

EÓ 7 1-2<br />

AI 3-4 0<br />

7 3-4<br />

3-4 0<br />

53<br />

H<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt /a/<br />

3-4 >1<br />

3-4 0<br />

Upplestur<br />

5-6 >1<br />

1-2 0<br />

Í töflu 10 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> svör þ<strong>á</strong>tttakenda strax eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk um hversu oft<br />

þeir notuðu aukinn raddstyrk, hversu oft í viku þeir teldu að þeir myndu gera heimaæfingar að<br />

n<strong>á</strong>mskeiði loknu og hversu oft þeir teldu að þeir myndu nota aukinn raddstyrk að n<strong>á</strong>mskeiði loknu.<br />

Svör við spurningunni um hversu oft þeir notuðu aukinn raddstyrk og hversu oft þeir töldu að þeir<br />

myndu nota aukinn raddstyrk voru eins og voru því sett saman í einn d<strong>á</strong>lk. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu<br />

að þeir teldu að þeir myndu gera heimaæfingar sjaldnar þegar þeir voru spurðir einum m<strong>á</strong>nuði eftir að<br />

n<strong>á</strong>mskeiði lauk heldur en þegar þeir svöruðu strax að loknu n<strong>á</strong>mskeiði.<br />

Tafla 10. Svör þ<strong>á</strong>tttakenda við spurningum um aukinn raddstyrk og heimaæfingar<br />

Notar sterka rödd og<br />

telur að muni nota <strong>á</strong>fram<br />

Telur að muni gera<br />

heimaæfingar<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Eftir Viðhald Eftir Viðhald<br />

NA Stundum Stundum 3-4 1-2<br />

EÓ Alltaf Oft<br />

3-4 >1<br />

AI Oft Alltaf 3-4 0<br />

Í töflu 11 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> svör þ<strong>á</strong>tttakenda þegar þeir voru spurðir hvernig þeim líkaði við heimaæfingar og<br />

aukinn raddstyrk sem var aðalmarkmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar. Niðurstöður sýna að þ<strong>á</strong>tttakendum líkaði<br />

almennt vel eða mjög vel við æfingar og markmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar.<br />

Tafla 11. Viðhorf til heimaæfinga og aukins raddstyrks<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Líkar við æfingar Líkar við sterka rödd<br />

NA Mjög vel Vel<br />

EÓ Mjög vel Vel<br />

AI Vel Mjög vel<br />

4.2.5 Fingrafimi<br />

Í töflu 12 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður fingrafimiprófsins. Niðurstöður benda til þess að lítill munur sé <strong>á</strong><br />

mælingum fyrir þj<strong>á</strong>lfun, eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Mesti munurinn sést hj<strong>á</strong> AI þar sem<br />

munur virðist vera <strong>á</strong> mælingum fyrir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur eru allir einu til<br />

tveimur staðalfr<strong>á</strong>vikum fyrir neðan <strong>með</strong>altal samanburðarhópsins.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!