24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5 Umræða<br />

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í stuttu m<strong>á</strong>li þær að <strong>á</strong>tta vikna hópn<strong>á</strong>mskeið, tvisvar sinnum í<br />

viku í 90 mínútur í senn jók raddstyrk þ<strong>á</strong>tttakenda í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Viðhaldsmælingar<br />

sýndu að raddstyrkur viðhélst allt að einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda<br />

jókst raddstyrkur einnig í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli, tíðnisvið jókst og breytingin viðhélst<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Enginn marktækur munur var <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> rödd og<br />

raddgæðum fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun. Raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfn og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun, það gefur vísbendingar um að raddgæði geti batnað eftir slíka þj<strong>á</strong>lfun og<br />

viðhaldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf<br />

þ<strong>á</strong>ttakenda til þeirra hafi almennt verið j<strong>á</strong>kvæð hafi ekki tekist að gera þær að daglegum þætti í lífi<br />

þeirra.<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi AI uppfyllti ekki skilyrði um þ<strong>á</strong>tttöku í rannsókninni þar sem hann veiktist <strong>á</strong> <strong>með</strong>an<br />

n<strong>á</strong>mskeiðið fór fram og mætti aðeins í 56% tímanna. Þr<strong>á</strong>tt fyrir það var <strong>á</strong>kveðið að hafa niðurstöður<br />

hans <strong>með</strong> því þær mynda nokkurs konar samanburð og hægt er að sj<strong>á</strong> hvaða <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfun í styttri tíma<br />

hefur. Niðurstöður hans eru þó ekki teknar <strong>með</strong> þegar <strong>á</strong>lyktanir eru dregnar um <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar þar sem<br />

hann fékk ekki þj<strong>á</strong>lfun í <strong>á</strong>tta vikur eins og aðrir þ<strong>á</strong>tttakendur.<br />

5.1 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði<br />

Fyrsta rannsóknarspurningin var hvort raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> ykist eftir<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi, mælt í langri röddun, upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Önnur rannsóknarspurningin var<br />

hvort raddstyrkur héldist í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali ef tvískiptri athygli væri bætt við. Verkefni <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli eru flókin fyrir <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Tvær <strong>á</strong>stæður voru fyrir því að gerð var<br />

mæling <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli. Önnur <strong>á</strong>stæðan var sú að ef raddvandi þ<strong>á</strong>tttakenda<br />

hefði verið mjög vægur og aðeins komið fram í flóknum aðstæðum hefði þetta verkefni hugsanlega<br />

n<strong>á</strong>ð að líkja eftir þeim og kallað raddvandann fram. Hin <strong>á</strong>stæðan var að reynt var að líkja eftir<br />

daglegum aðstæðum þar sem <strong>á</strong>reiti eru allt um kring þannig að erfiðara er að beina allri athyglinni að<br />

raddstyrk. Fjórða rannsóknarspurningin var hvort aðrir þættir, svo sem tíðnisvið raddar væru marktækt<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Hér verður umfjöllun um tíðnisvið raddar samhliða umfjöllun um raddstyrk þar sem<br />

mælingar og úrvinnsla <strong>á</strong> þessum þ<strong>á</strong>ttum var svipuð.<br />

5.1.1 Eftirmælingar<br />

Niðurstöður eftirmælinga <strong>á</strong> raddstyrk NA sýna að raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 9,1 dB í langri<br />

röddun, 3,9 dB í upplestri og 2,8 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Þetta var marktæk aukning. Ekki var marktækur<br />

munur <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli þó <strong>með</strong>altal eftimælinga hafi verið 2,1 dB hærra en<br />

<strong>með</strong>altal grunnlínumælinga. Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýna að þó það hafi aukist lítillega var munurinn ekki<br />

marktækur.<br />

Niðurstöður eftirmælinga <strong>á</strong> raddstyrk EÓ sýna að raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 5 dB í upplestri,<br />

5,1 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og 2,8 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli. Þetta var marktæk aukning<br />

56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!