24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

saman við grunnlínuna og ef tvær mælingar í röð voru fyrir ofan eða neðan staðalfr<strong>á</strong>viksborðana<br />

taldist munurinn marktækur. Töflureikniforritið Microsoft Excel 2007 var notað til að búa til<br />

einliðasniðsmyndir og við tölfræðiúrvinnslu.<br />

Tafla 4. Grunnlínumælingar<br />

Verkefni Fjöldi grunnlínumælinga*<br />

Löng röddun 3x6<br />

Upplestur 3x1<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal 3x1<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli 3x1<br />

H<strong>á</strong>tt /a/ 3x3<br />

L<strong>á</strong>gt /a/ 3x3<br />

*Fjöldi mælinga <strong>á</strong> grunnlínuskeiði x fjöldi mælinga í hvert skipti<br />

Áhrifastærð var einnig fundin. Hægt er að nota Cohen‘s d til að finna <strong>á</strong>hrifastærð í hóprannsóknum<br />

en þ<strong>á</strong> aðferð er ekki hægt að nota til að finna <strong>á</strong>hrifastærð í einliðasniðsrannsóknum. Til að reikna<br />

<strong>á</strong>hrifastærð var aðferð Busk og Serlin (1992) notuð sem Beeson og Robey (2006) mæltu <strong>með</strong>. Busk<br />

og Serlin (1992) reiknuðu afbrigði af Cohen‘s d svona d1 = ( x A 2 - x A 1) / SA 1. Í þessari jöfnu er x A 2<br />

<strong>með</strong>altal eftirmælinga eða viðhaldsmælinga, x A1 <strong>með</strong>altal grunnlínumælinga og SA1 staðalfr<strong>á</strong>vik<br />

grunnlínumælinga. Áhrifastærð segir til um hversu miklar breytingar verða <strong>á</strong> eftirmælingum og<br />

viðhaldsmælingum fr<strong>á</strong> grunnlínumælingum (Beeson og Robey, 2006) og hvort niðurstöður séu nógu<br />

mikilvægar til að breyta aðferðum í klínísku starfi (Dollaghan, 2007). Túlkun <strong>á</strong>hrifastærðar er flókin. Í<br />

rannsóknum <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> m<strong>á</strong>lstol er miðað við að <strong>á</strong>hrif séu lítil ef <strong>á</strong>hrifastærð er 2,6, miðlungs<br />

ef hún er 3,9 og mikil ef hún er 5,8 (Beeson og Robey, 2006).<br />

Til að vinna úr gögnum um fingrafimi var samanlagður fjöldi pinna sem settir voru í <strong>með</strong> hægri,<br />

vinstri og b<strong>á</strong>ðum höndum reiknaður. Þar sem tvær mælingar voru gerðar <strong>á</strong> fingrafimi í<br />

grunnlínumælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum var <strong>með</strong>altal og staðalfr<strong>á</strong>vik fyrir hvert skeið<br />

fundið og niðurstöður bornar saman við <strong>með</strong>altöl og staðalfr<strong>á</strong>vik jafnaldra sem fengin voru úr rannsókn<br />

Desrosiers, Hébert, Bravo og Dutil (1995).<br />

Til að skoða hvort marktækur munur væri <strong>á</strong> mati <strong>á</strong> raddgæðum voru tilg<strong>á</strong>tur um hlutföll prófaðar<br />

<strong>með</strong> forritinu chisq.test í R tölfræðihugbúnaðinum (R Developmental Core Team, 2012). P-gildi voru í<br />

sumum tilvikum reiknuð <strong>með</strong> hermun því mælingar voru of f<strong>á</strong>ar fyrir hefðbundið kí-kvaðrat próf.<br />

Núlltilg<strong>á</strong>tan var að tengsl væru ekki <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Aðaltilg<strong>á</strong>tan<br />

var að tengsl væru <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þar sem mælingar voru f<strong>á</strong>ar<br />

var d<strong>á</strong>lknum eins sleppt við tölfræðiúrvinnslu og aðeins skoðað hvort marktækur munur væri <strong>á</strong> fyrir og<br />

eftir upptökum, fyrir og viðhalds upptökum og eftir og viðhalds upptökum.<br />

Til að finna <strong>á</strong>reiðanleika matsmanna var samkvæmni <strong>á</strong> milli matsmanna (e. inter-rater agreement)<br />

og hversu samkvæmir matsmenn voru sj<strong>á</strong>lfum sér (e. intra-rater agreement) reiknað. Til að finna<br />

samkvæmni milli matsmanna var Kappastuðull reiknaður <strong>með</strong> tölfræðiforritinu SPSS 17.0 og til að<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!