24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

annsaka verði það betur og í stærri hópum <strong>á</strong>ður en hægt sé að mæla <strong>með</strong> því (Spielman, Ramig,<br />

Mahler, Halpern og Gavin, 2007).<br />

Hópþj<strong>á</strong>lfun er <strong>með</strong>ferðarform þar sem <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> svipaðar hamlanir f<strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun þar sem<br />

markmiðin eru þau sömu (Law o.fl., 2012). Höfundar LSVT ® hafa í greinum útilokað hópþj<strong>á</strong>lfun og ef<br />

þj<strong>á</strong>lfun er veitt í hópi m<strong>á</strong> ekki kalla hana LSVT ® . Rök þeirra eru að mikilvægt sé að einstaklingurinn<br />

leggi sig allan fram allan þj<strong>á</strong>lfunartímann og erfitt sé að n<strong>á</strong> því fram í hópþj<strong>á</strong>lfun. Þeir vísa þó ekki í<br />

neinar heimildir sem styðja þessa <strong>á</strong>lyktun þar sem þessi hópur hefur ekki gert rannsókn <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun<br />

<strong>með</strong> LSVT ® (Fox o.fl., 2006).<br />

Rannsóknir innan talmeinafræði hafa sýnt að hópþj<strong>á</strong>lfun fyrir ýmsar tal- og m<strong>á</strong>ltruflanir getur borið<br />

<strong>á</strong>rangur (Elman og Bernstein-Ellis, 1999; Law o.fl., 2012; Simberg, Sala, Tuomainen, Sellman og<br />

Rönnemaa, 2006). Ekki hafa verið gerðar margar rannsóknir <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun fyrir radd- og talvanda<br />

<strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. de Angelis o.fl. (1997) rannsökuðu <strong>á</strong>hrif hópþj<strong>á</strong>lfunar sem veitt var<br />

fimm einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þj<strong>á</strong>lfunin fór fram <strong>á</strong> einum m<strong>á</strong>nuði og voru <strong>með</strong>ferðartímarnir<br />

13. Markmiðið <strong>með</strong> þj<strong>á</strong>lfuninni var að auka raddstyrk. Raddstyrkur jókst, þ<strong>á</strong>tttakendur sögðu að aðrir<br />

skildu sig betur eftir þj<strong>á</strong>lfunina og raddgæði þóttu betri. Höfundar töldu að hópþj<strong>á</strong>lfun hefði j<strong>á</strong>kvæð<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>með</strong> því að ýta undir <strong>á</strong>hugahvöt og <strong>með</strong> því að gefa þ<strong>á</strong>tttakendum tækifæri til að deila reynslu<br />

sinni <strong>með</strong> öðrum.<br />

Searl o.fl. (2011) gerðu nýlega rannsókn <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> LSVT ® . Þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>mskeiðinu voru 15 og þj<strong>á</strong>lfunin fór fram einu sinni í viku, 90 mínútur í senn, í <strong>á</strong>tta vikur. Eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

fylltu þ<strong>á</strong>tttakendur út spurningalista þar sem kom fram að 87% þeirra fannst rödd og tal hafa batnað,<br />

67% sögðu að aðrir hefðu tekið eftir j<strong>á</strong>kvæðum breytingum <strong>á</strong> rödd og tali og 60% sögðust þurfa að<br />

endurtaka sig sjaldnar. Það var marktækur munur <strong>á</strong> raddstyrk í lestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali en hann jókst<br />

að <strong>með</strong>altali um 6 dB í b<strong>á</strong>ðum verkefnum. Tímalengd langrar röddunar jókst, þ<strong>á</strong>tttakendur n<strong>á</strong>ðu hærri<br />

tónum og tíðnisviði raddar fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun jókst. Sj<strong>á</strong>lfsmat þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> eigin rödd var marktækt<br />

betra eftir þj<strong>á</strong>lfun. Engar viðhaldsmælingar voru gerðar og því er ekki hægt að draga <strong>á</strong>lyktanir um<br />

langtíma<strong>á</strong>hrif þessarar þj<strong>á</strong>lfunar. Höfundar töldu kosti hópþj<strong>á</strong>lfunar <strong>með</strong>al annars vera þ<strong>á</strong> að<br />

keppnisandi myndaðist og þ<strong>á</strong>tttakendur reyndu að nota sterkari rödd en hinir. Aðrir þ<strong>á</strong>tttakendur g<strong>á</strong>tu<br />

gefið endurgjöf <strong>á</strong> frammistöðu og bent <strong>á</strong> ef þurfti að tala <strong>með</strong> meiri raddstyrk og umhverfið varð<br />

h<strong>á</strong>værara sem líkir meira eftir daglegum aðstæðum en einstaklingsþj<strong>á</strong>lfun. Auk þess fékk<br />

<strong>með</strong>ferðaraðilinn fjölmörg tækifæri til að fylgjast <strong>með</strong> frammistöðu þ<strong>á</strong>tttakenda í samtölum við aðra<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur þannig að í hópþj<strong>á</strong>lfun er hægt að fylgjast betur <strong>með</strong> hvort yfirfærsla verði <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfuninni.<br />

Þó að markmið n<strong>á</strong>mskeiðsins hafi ekki verið að veita s<strong>á</strong>lfélagslegan stuðning reyndist það vera<br />

aukaþ<strong>á</strong>ttur sem þ<strong>á</strong>tttakendum líkaði vel, þeim fannst gott að hitta aðra sem þurfa að klj<strong>á</strong>st við sama<br />

sjúkdóm og vinskapur myndaðist. Ókostir hópþj<strong>á</strong>lfunar voru helst þeir að erfiðara var að fylgjast <strong>með</strong><br />

og meta hvort hver og einn væri að nota mikið <strong>á</strong>tak í æfingarnar þegar allir voru að gera þær <strong>á</strong> sama<br />

tíma og hver og einn fékk minni æfingatíma því í sumum verkefnum þurfti að skiptast <strong>á</strong>.<br />

Hérlendis hefur ein könnun verið gerð <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Könnunin var<br />

gerð <strong>á</strong> Reykjalundi og var skoðað hvaða <strong>á</strong>hrif raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggðist <strong>á</strong> LSVT ® hafði <strong>á</strong> raddstyrk 34<br />

<strong>einstaklinga</strong> sem fengu þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1998-2000. Þj<strong>á</strong>lfunin var þrisvar til fimm sinnum í viku í 30<br />

mínútur í senn. Sú könnun leiddi í ljós að raddstyrkur jókst um 16 dB í langri röddun og 3,9 dB í<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!