24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

tengingum í heilaberki, 2) djúphnoðum (e. basal ganglia), 3) litla heila (e. cerebellum), 4) að- og<br />

fr<strong>á</strong>færandi taugabrautum í miðtaugakerfinu, <strong>með</strong>al annars fr<strong>á</strong> fyrrnefndnum stöðum og 5) r<strong>á</strong>kóttum<br />

vöðvum. Hreyfikerfið er mikilvægt fyrir eðlileg ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ð viðbrögð, viðhald <strong>á</strong> eðlilegri vöðvaspennu og til<br />

að skipuleggja, hefja og stjórna sj<strong>á</strong>lfvirkum hreyfingum, þar <strong>á</strong> <strong>með</strong>al tali.<br />

Úttaugakerfið er byggt upp af taugum og eru kjarnar þeirra í mænu eða heilastofni. Þessar taugar<br />

kallast mænu- og heilataugar og þær enda í r<strong>á</strong>kóttum vöðvum. Heilataugarnar eru tólf talsins og sex<br />

þeirra koma við sögu í tali. Þessar heilataugar tengjast vöðvum sem taka þ<strong>á</strong>tt í röddun, hljómun,<br />

framburði og ítónun. Mænutaugar sem tengjast öndunarhreyfingum eru einnig mikilvægar fyrir tal.<br />

Miðtaugakerfið samanstendur af mænunni og heilanum. Hreyfiboð berast fr<strong>á</strong> heilaberki um barkar-<br />

og heilastofnsbrautir (e. corticobulbar tracts) sem tengjast heilataugum og barkar- og mænubrautir (e.<br />

corticospinal tracts) sem tengjast mænutaugum. Meirihluti boða sem berast fr<strong>á</strong> heilaberki <strong>með</strong> barkar-<br />

og mænubrautum krossa í mænukylfu og berast til gagnstæðs helmings líkamans. Einnig eru aðrar<br />

brautir sem senda hreyfiboð, til dæmis reticulospinal og vestibulospinal sem bera boð fr<strong>á</strong> heilastofni en<br />

tengsl þeirra við tal eru lítið þekkt.<br />

Í heilanum eru nokkrar hringr<strong>á</strong>sir (e. control circuits) sem eru mikilvægar hreyfikerfinu. Þær<br />

samhæfa og hj<strong>á</strong>lpa til við að stjórna ýmsum hreyfingum. Helstu hringr<strong>á</strong>sirnar eru basal ganglia<br />

hringr<strong>á</strong>sin og litla heila hringr<strong>á</strong>sin. Litla heila hringr<strong>á</strong>sin hefur tengingu við heilastofn, aðallega reticular<br />

og vestibular kjarna og við heilastúku (e. thalamus). Hlutverk hennar er að samhæfa hreyfingar. Hér<br />

verður ekki fjallað n<strong>á</strong>nar um litla heila hringr<strong>á</strong>sina þar sem tengsl hennar við <strong>parkinsonsveiki</strong> eru lítið<br />

þekkt. Tengsl basal ganglia hringr<strong>á</strong>sarinnar við <strong>parkinsonsveiki</strong> eru hins vegar betur þekkt og því<br />

verður fjallað n<strong>á</strong>nar um hana.<br />

Djúphnoð (e. basal ganglia) eru kjarnar djúpt í heilanum, fyrir neðan heilahvelin. Á mynd 4 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong><br />

staðsetningu þeirra í heilanum í coronal plani. Líta m<strong>á</strong> <strong>á</strong> djúphnoð sem starfseiningu og mikil tengsl<br />

eru <strong>á</strong> milli kjarnanna. Fjórir aðalkjarnarnir, sem sumir skiptast í undirkjarna, eru striatum (caudate<br />

nucleus, putamen og nucleus accumbens), pallidum (pars externa og interna og ventral pallidum),<br />

subthalamic kjarni og substantia nigra (pars reticulata og pars compacta).<br />

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!