24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1 Inngangur að verkefninu<br />

Mörgum hrörnunarsjúkdómum fylgja breytingar <strong>á</strong> tali og rödd sem hafa mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> dagleg samskipti.<br />

Einn þessara sjúkdóma er <strong>parkinsonsveiki</strong>. Hér verður fyrst fjallað um almenn einkenni <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

og síðan <strong>á</strong>hrif sjúkdómsins <strong>á</strong> rödd og tal. Í kjölfarið verður fjallað um <strong>með</strong>ferðir við <strong>parkinsonsveiki</strong> og<br />

þ<strong>á</strong> aðallega LSVT ® raddþj<strong>á</strong>lfun. Að lokum verður fjallað um aðferðir við að meta radd- og taltruflanir,<br />

einliðasnið í rannsóknum og gagnreyndar <strong>með</strong>ferðir í heilbrigðisvísindum.<br />

1.1 Parkinsonsveiki<br />

Parkinsonsveiki er hrörnunarsjúkdómur í heila sem var fyrst lýst af lækninum James Parkinson <strong>á</strong>rið<br />

1817 (Parkinson, 1817/2002). Algengi sjúkdómsins í Evrópu er um 108-257/100.000 og nýgengi er um<br />

11-19/100.000 (von Campenhausen o.fl., 2005). Sjúkdómurinn er aðeins algengari <strong>með</strong>al karla en<br />

kvenna. Hann getur komið fram hj<strong>á</strong> fullorðnu fólki <strong>á</strong> öllum aldri en algengi hans eykst <strong>með</strong> aldri. Það er<br />

sjaldgæft að sjúkdómurinn greinist fyrir 40 <strong>á</strong>ra aldur (Van Den Eeden o.fl., 2003). Á eftir Alzheimer<br />

sjúkdómi er <strong>parkinsonsveiki</strong> næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómurinn (de Lau og Breteler, 2006).<br />

Orsakir <strong>parkinsonsveiki</strong> eru að mestu leyti óþekktar. Gen hafa fundist sem talið er að skýri<br />

sjúkdóminn í um 10% tilvika en í flestum tilvikum er talið að um sé að ræða flókið samspil erfðaþ<strong>á</strong>tta<br />

og umhverfis (de Lau og Breteler, 2006).<br />

1.1.1 Lífeðlismeinafræði<br />

Parkinsonsveiki einkennist af truflun í hreyfingum en einnig truflun <strong>á</strong> andlegri og vitrænni getu.<br />

Fækkun <strong>á</strong> taugafrumum sem framleiða taugaboðefnið dópamín í substantia nigra pars compacta er oft<br />

nefnd sem aðalorsök hreyfieinkenna <strong>parkinsonsveiki</strong> en auk þess verða Lewy útfellingar í<br />

taugafrumum. Betur hefur komið í ljós síðustu <strong>á</strong>r að <strong>parkinsonsveiki</strong> er í raun fjölkerfasjúkdómur sem<br />

skemmir <strong>á</strong>kveðin svæði í hreyfi-, limbíska- og ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ða kerfinu (Braak og Braak, 2000; Jankovic og<br />

Kapadia, 2001; Langston, 2006).<br />

Braak o.fl. (2002; 2003) krufðu og rannsökuðu heila 110 <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> greinda <strong>parkinsonsveiki</strong>,<br />

41 hafði verið greindur út fr<strong>á</strong> klínískum einkennum og 69 meinafræðilega en þeir voru <strong>með</strong> Lewy<br />

útfellingar í <strong>á</strong>kveðnum gerðum taugafruma. Á grundvelli þeirra rannsókna settu Braak og félagar fram<br />

þ<strong>á</strong> kenningu að sjúkdómurinn ætti sér sex stig og hafa þau verið kölluð Braak stig. Á stigi eitt verða<br />

skemmdir <strong>á</strong> svæðum og taugabrautum sem þjóna lyktarskyni og dorsal motor kjarna vagus<br />

heilataugarinnar sem stjórnar ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ðum hreyfingum ýmissa innri líffæra eins og hjarta, vélinda og<br />

garna. Á öðru stigi koma skemmdir fram í neðri hlutum raphe nuclei, <strong>á</strong>kveðnum kjörnum í reticular<br />

formation og locus coeruleus. Raphe nuclei og locus coeruleus tengjast <strong>með</strong>al annars svefni, kvíða og<br />

þunglyndi og kjarnar reticular formation tengjast <strong>með</strong>al annars athyglisvakningu barkar (e. cortical<br />

arousal). Á fyrstu tveimur stigunum er ekki hægt að greina <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>með</strong> fullri vissu. Á þriðja<br />

stigi fara að koma fram skemmdir <strong>á</strong> miðheila, <strong>með</strong>al annars substantia nigra og þ<strong>á</strong> fara<br />

hreyfieinkennin að koma fram. Í dag er sjúkdómsgreining byggð <strong>á</strong> klínískum einkennum og<br />

sjúkdómurinn því yfirleitt greindur <strong>á</strong> þessu stigi. Á fjórða stigi heldur ferlið <strong>á</strong>fram og skemmdir verða <strong>á</strong><br />

basal forebrain og mesocortex, temporal mesocortex og allocortex. Á þessu stigi er skaðinn orðinn<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!