24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6 Ályktanir<br />

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarforsendum LSVT ® ,<br />

er aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun og fer fram tvisvar í viku í <strong>á</strong>tta vikur, 90 mínútur í senn auki raddstyrk<br />

<strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og að þessi aukni raddstyrkur haldist í<br />

allt að einn m<strong>á</strong>nuð eftir þj<strong>á</strong>lfun. Einnig gefur rannsóknin vísbendingar um að raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu<br />

tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli og tíðnisvið raddar geti aukist eftir raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi. En þar sem þessi<br />

aukning varð aðeins hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda eru þetta aðeins vísbendingar. Ef tekst að halda raddstyrk<br />

þegar athygli er tvískipt m<strong>á</strong> ætla að hann haldist frekar í daglegum aðstæðum þar sem mikið er um<br />

<strong>á</strong>reiti. Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun eru misvísandi og því erfitt að draga <strong>á</strong>lyktanir<br />

um þær.<br />

Sj<strong>á</strong>lfsmat þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> eigin rödd og raddvanda bendir til þess að þ<strong>á</strong>tttakendum hafi sj<strong>á</strong>lfum ekki<br />

fundist þær breytingar sem urðu <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddtengd lífsgæði þeirra. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong><br />

raddgæðum sýndi að raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun en það gefur vísbendingar um að raddgæði geti orðið betri eftir raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi.<br />

Upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf þ<strong>á</strong>tttakenda hafi almennt verið j<strong>á</strong>kvætt hafi<br />

ekki tekist að gera þær að daglegum þætti í lífi þeirra eins og nauðsynlegt er til að stuðla að yfirfærslu<br />

og viðhaldi <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri þj<strong>á</strong>lfunar.<br />

65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!