24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 19. Raddstyrkur AI í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli<br />

4.2 Aðrir þættir<br />

4.2.1 Sj<strong>á</strong>lfsmat<br />

Í töflu 5 eru niðurstöður úr sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda. Ekki telst marktækur munur <strong>á</strong> niðurstöðum fyrir og<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun hj<strong>á</strong> neinum þ<strong>á</strong>tttakanda.<br />

Tafla 5. Heildarskor VHI fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi VHI fyrir VHI eftir Munur <strong>á</strong> fyrir/eftir<br />

NA 53 50 -3<br />

EÓ 0 0 0<br />

AI 17 18 +1<br />

4.2.2 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Samkvæmni milli matsmanna var Kappa = 0,410 (p < 0,001). <strong>Mat</strong>smaður 1 var samkvæmur sj<strong>á</strong>lfum<br />

sér í 85,1% tilvika og matsmaður 2 var samkvæmur sj<strong>á</strong>lfum sér í 77,8% tilvika.<br />

Tafla 6 sýnir niðurstöður raddmats NA. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og<br />

viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=9) = 9, p = 0,003498. Prófin reyndust því marktæk<br />

og hægt er að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong><br />

raddgæðum. Raddgæði voru metin marktækt betri bæði strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar eftir og viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA,<br />

N=7) = 0,1429, p = 1. Prófið reyndist ómarktækt og því ekki hægt að hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin<br />

tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þó ekki sé hægt að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni er samt sem <strong>á</strong>ður ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu að engin tengsl séu milli tímasetningar<br />

talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> raddgæðum strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!