27.12.2012 Views

Netuppeldi - Skemman

Netuppeldi - Skemman

Netuppeldi - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

aldri ef það hefði verið keypt heilsíðu auglýsing bæði í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu þar<br />

sem allt hefði komið fram sem á póstkortunum stóð.<br />

Íslendingar hafa gert marga góða hluti í sambandi við að auglýsa netið sem tæki til að afla sér<br />

fróðleiks og njóta skemmtunar. Síminn hefur gert skemmtilegar auglýsingar í sambandi við að<br />

auglýsa nettengda farsíma, nánar tiltekið Snjallsíma, mottóið þeirra er „Þú getur aflað þér<br />

fróðleiks með Snjallsímanum.“ Boðskapurinn segir sig í slagorðinu. Þessar auglýsingar eru<br />

bæði í sjónvarpi, útvarpi, á netinu og í blöðum. Þær eru fyndnar, grípandi og ná athygli<br />

ungmenna.<br />

Í íslensku barnaefni má einnig finna mikið um að veraldarvefurinn sé kynntur á jákvæðan og<br />

skemmtilegan hátt. Sem dæmi má taka bíómyndina Alger Sveppi og dularfulla hótelherbergið<br />

en þar er ein af aðalsöguhetjunum ítrekað að minnast á Google.com. Þegar þá félaga vantar<br />

upplýsingar um eitthvað sem þeir eru ekki vissir um þá segir Villi, sem er ein aðalpersónan:<br />

„Strákar við googlum þetta bara“. 8 ára dóttir undirritaðrar bað um að láta kenna sér á<br />

Google.com eftir að hún sá myndina, þannig að það er greinilegt að boðskapurinn skilar sér.<br />

Börn vilja tileinka sér fróðleik á netinu, jákvæð örvun frá foreldrum og öðrum<br />

umsjónaraðilum á stóran þátt í því að gera það mögulegt.<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!