27.12.2012 Views

Netuppeldi - Skemman

Netuppeldi - Skemman

Netuppeldi - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sp.10. Hver var það sem setti reglurnar?<br />

Svar: Pabbi.<br />

Sp.11. Hvað er gert ef þú ferð ekki eftir reglunum?<br />

Svar: Núna eru þau að segja mér að fara fyrr að sofa og ég er alveg að reyna að gera það<br />

en það gengur ekkert alltof vel.<br />

Sp. 12. En hvað er það sem þú ert helst að gera á netinu?<br />

Svar: Ég er mest á skype og facebook og stundum fer ég í leiki.<br />

Sp. 13. Notar þú þá Skype til þess að tala við vini sem búa erlendis?<br />

Svar: Nei bara tala við vini mína hér, við notum það mjög mikið.<br />

Sp.14. Eru þið þá með cameruna í gangi?<br />

Svar: Nei bara notum það eins og símann sko, erum bara að tjatta, kannski á meðan við<br />

erum að gera eitthvað annað í tölvunni eða eitthvað. Stundum á meðan við erum að læra<br />

eða bara taka til í herberginu eða þannig sko.<br />

Sp.15. Hvaða leikir finnst þér skemmtilegastir?<br />

Svar: Ég veit ekki, á alveg nokkra uppáhalds.<br />

Sp. 16. Ertu með Facebook?<br />

Svar: Já.<br />

Sp.17. Ertu með marga vini inni á Facebook?<br />

Svar: Tja kannski svona fjögurhundruð og eitthvað.<br />

Sp.18. Þekkiru þá alla?<br />

Svar: Nee ekki alveg, það eru náttúrulega einhverjir sem ég þekki ekki.<br />

Sp. 19. Má ég spurja afhverju þú samþykkir fólk sem þú þekkir lítið eða jafnvel þekkir<br />

ekki?<br />

Svar: uuu, ég veit ekki, þau kannski báðu mig bara um að vera vinur og ég samþykkti.<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!