23.08.2015 Views

Nánari útlistun á verkþáttum verkefnisins Lífeldsneyti

Sjá nánari alla verkþætti verkefnis

Sjá nánari alla verkþætti verkefnis

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>N<strong>á</strong>nari</strong> <strong>útlistun</strong> <strong>á</strong> verkþ<strong>á</strong>ttum <strong>verkefnisins</strong> <strong>Lífeldsneyti</strong>.Verkþættir 1-3: Vinnu var lokið að mestu leiti í <strong>á</strong>rslok 2010.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.1 BioEthanolUndirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.1.1: Skimun <strong>á</strong> hitakærum etanólframleiðandi stofnum (Strain screeningprogram) hefur gengið vel og er samkvæmt <strong>á</strong>ætlun. Nokkrir nýjir stofnar sem vaxa við 70°C hafaverið einangraðir og tilheyra þeir ættkvíslunum Fervidobacterium, Thermoanaerobacter,Caloramator og Thermoterraabacterium. Allir vaxa þeir vel <strong>á</strong> glúkosa. 15 stofnar voru valdir úr tiln<strong>á</strong>nari athugunar. Þeir voru rannsakaðir með tilliti til vaxtar <strong>á</strong> mismunandi kolefnisgjöfum öðrumen glúkósa. Allir sýna mikla hverfefnisbreidd og vaxa <strong>á</strong> mismunandi pentósa og hexósa sykrum.Þ<strong>á</strong> vaxa a.m.k. þrír þeirra <strong>á</strong> cellulosa (CMC) og einnig <strong>á</strong> pappír.Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.1.2:Ennfremur voru afurðir gerjunar greindar eftir vöxt <strong>á</strong> glúkósa, xylósa,arabínósa og mannósa. Flestir stofnarnir framleiða etanól, þó í mismiklu magni. Ennfremurframleiða stofnarnir mismikið af mjólkursýru, ediksýru, glyceroli og sumir framleiða óþekktargerjunarafurðir sem efnagreina þarf enn frekar. Ræktunartilarunir og ætisþróun hefur farið fram<strong>á</strong> f<strong>á</strong>um völdum stofnum. Vaxtarsýrustigs og -hitstigsbil hefur verið skilgreint fyrir skilvirkastacellulósa-sundrandi stofninn. Valdir voru þrír stofnar fyrir erfðaverkfræðivinnu í framhaldsverkhlutum.Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.1.3:Raðgreining <strong>á</strong> erfðamengi þeirra stendur nú yfir.Afrakstur 7: Skimun <strong>á</strong> örverum sem gætu hentað í erfðaverkfræði vinnu til framleiðslu <strong>á</strong> etanóli(Prokaria). Varða hefur verið uppfyllt.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.2. Biohydrogen and biomethaneUndirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.1. BioHydrogen - hydrolytic bacteria (þrír undirverkþættir hér- en eru baratveir)Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.1.1:(Estimation of carbohydrate degradation and production rates andyields of thermophilic bacteria) er vinnu lokið. Búið er að rækta upp alla stofna sem til voru ístofnasafni HA (einangraðir < 2008) og búið er að rannsaka niðurbrot þeirra <strong>á</strong> glúkósa og xýlósaog kanna vetnisnýtingu þeirra. Þetta hefur leitt til birtingar <strong>á</strong> einni ritrýndri grein (Örlygsson etal., 2010; Icelandic Agricultural Sciences, 23: 73-85). Einnig hefur verið unnið með einn mjöggóðan vetnisframleiðandi stofn og sú vinna hefur einnig leitt til birtingar (Almarsdóttir et al.,2010; Icelandic Agricultural Sciences, 23: 61-75) þar sem lýst er lífeðlisfræði stofnsins ogvetnisframleiðslu getu hans.Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.1.2: (Carbon utilization spectrum) er búið að kanna hvarfefnisbreyddvalinna stofna. Þessum verkþætti er þó ekki alveg lokið því <strong>á</strong>kveðið var að bæta við stofnum semeinangraðir voru sumarið 2009. Mikil vinna hefur því farið í að einangra þessa stofna en þessivinna tengist einnig verkþætti 4.1 (BioEthanol). Markmiðið með þessum nýju einangrunum var


að einangra bakteríur sem geta sundrað sykrum og fjölsykrum við h<strong>á</strong>tt hitastig en þ<strong>á</strong> er munlíklegra að f<strong>á</strong> bakteríur með góða vetnisframleiðslu eiginleika.4.2.2. BioMethane (fjórir undirverkþættir hér undir, en eru bara þrír)Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.2.1:(Characterization of methanogens in the culture collection of UA) erbúið að kanna metanframleiðslugetu þeirra metanstofna sem til eru í stofnasafni skólans. Ekkihefur enn tekist að kl<strong>á</strong>ra að raðgreina 16S rRNA til að f<strong>á</strong> skyldleika þessara stofna en það verðurgert með samvinnu við Prokaria í nóvember 2010.Undiververkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.2.2. (Hydrolysate experiments from lignocellulosic material – yields andrates of methane production) er nýhafinn samkvæmt <strong>á</strong>ætlun. Meðfylgjandi er skýrsla – sj<strong>á</strong>Fylgiskjal 4, (Biofuel-Hydrogen and methane producing extremophiles) um þ<strong>á</strong> vinnu sem lokið ervið að gera með bæði vetnis- og metanmyndandi bakteríur og er birt í ritröð H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong>Akureyri (RA10:03). Þetta er afraksturseining þrjú samkvæmt samningi.Í undirverkþætti 4.2.2.4.(Upscaling from laboratory scale to pilot scale) er kominhönnunarlýsing <strong>á</strong> aðstöðu til tilraunanna <strong>á</strong>samt því að búið er að kaupa og koma fyrir færanlegriaðstöðu í Álfsnesi. Búið er að undirbúa að raða inn búnaði, sem að hluta til hefur verið keyptur,inn í aðstöðuna. Tengingar við núverandi aðstöðu, til dæmis vegna gasmælinga oggashreinsunar er <strong>á</strong> hönnunarstigi. Samkvæmt samningi <strong>á</strong> að vera búið að búa tilframleiðslueiningu fyrir metanframleiðslu (Afrakstur 4). Þetta hefur ekki alveg tekist, aðallegavegna seinkana <strong>á</strong> tækjakaupum erlendis fr<strong>á</strong>, en er vel <strong>á</strong> veg komið og mun verða kl<strong>á</strong>rað í upphafinæsta verkefna<strong>á</strong>rs.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.3 Gasification and FT-Diesel productionMiðað við upphaflegt plan var <strong>á</strong>ætlað að hanna pilot skala gösunartæki sem <strong>á</strong>tti að leiða tilframleiðslueiningar og prófunarskýrslu (Afrakstur 5). Einnig <strong>á</strong>tti samkvæmt samningi fyrir fyrstaverkefna<strong>á</strong>r að byggja upp rannsóknaaðstöðu til þess að prófa framleiðslu <strong>á</strong> FT-afurðum úrtilbúnu syngasi og gera tilraunir með mismunandi syngas. Lokaafurð þessarar vinnu <strong>á</strong>tti að veraskýrsla um tilraunaaðstöðu og FT-afurðir úr syngasi (Afrakstur 6).Þessum markmiðuðm hefur ekki verið n<strong>á</strong>ð <strong>á</strong> fyrsta verkefna<strong>á</strong>rinu. Megin<strong>á</strong>stæðan fyrir þessu ersú að vegna niðurskurðar <strong>á</strong> verkefni auk mikillar hækkunar <strong>á</strong> kostnaði vegna nauðsynlegra tækjavar ekki unnt framkvæma þetta verk eins og til stóð. Um þetta voru gerðir fyrirvarar í samningiog því nauðsynlegt að breyta verkþætti 4.3.Búið er að n<strong>á</strong> samkomulagi við CRI sem keypt hefur tilrauna-gösunarstöð fyrir sína framleiðsluum að verkefnið f<strong>á</strong>i aðstöðu til að gasa mismunandi hr<strong>á</strong>efni hj<strong>á</strong> CRI með því verður unnt aðstanda við gösunarþ<strong>á</strong>ttinn í verkefninu. Það er ætlunin að gera þennan þ<strong>á</strong>tt ítarlegri en <strong>á</strong>ætlaðvar.


Varðandi FT-dísil framleiðslu þ<strong>á</strong> er ætlunin að draga úr honum og l<strong>á</strong>ta útreikninga útfr<strong>á</strong> syngasframleiðslunægja til að f<strong>á</strong> mynd <strong>á</strong> mögulega framleiðslu. Einum undirþætti verður bætt við semer thermal cracking <strong>á</strong> lífmassa og plasti. Breytingum <strong>á</strong> verkþ<strong>á</strong>ttum er n<strong>á</strong>nar lýst í framhaldi<strong>verkefnisins</strong> hér að neðan.Umfang gösunarþ<strong>á</strong>ttarins eykst í 15 mannm<strong>á</strong>nuðir (mm) fyrir NMÍ og verður 5mm fyrir SORPU.FT-dísilþ<strong>á</strong>tturinn verður 3mm fyrir NMÍ og 1mm fyrir SORPU. Thermal cracking <strong>á</strong> lífmassa ogplasti verður 3mm fyrir NMÍ og 3mm fyrir SORPU. Þessi fjöldi mannm<strong>á</strong>nuða gildir fyrir öll 3 <strong>á</strong>rinog er sami heildarfjöldi og <strong>á</strong>ður. Við þetta munu afrakstur 5 og 6 breytast í samningi og falla úrgildi en nýir afrakstrar verða;a) Samstarf við CRI sem skila niðurstöðum úr gösunartilraunumb) Mat <strong>á</strong> FT-eldsneytisframleiðslu úr syngasinu kemur í stað eigin framleiðslu <strong>á</strong> eldsneytinuc) Mat og tilraunaniðurstöður <strong>á</strong> thermal cracking <strong>á</strong> lífmassa og plasti.Verkþættir 5-7hafa ekki byrjað í verkefninu samkvæmt <strong>á</strong>ætlun.Verkþ<strong>á</strong>ttur 8. Coordination and management.Verkefnastjórn hefur verið í höndum HA með Jóhann Örlygsson sem verkefnastjóra. Tveir fundirmeð öllum þ<strong>á</strong>ttakendum <strong>verkefnisins</strong> hafa verið haldnir <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu.Verkþ<strong>á</strong>ttur 9. Presentation.Afrakstur 8: R<strong>á</strong>ðstefna um „Möguleikar <strong>á</strong> framleiðslu lífræns eldsneytis <strong>á</strong> Íslandi“ (H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong>Akureyri) er í samingi. Þessi r<strong>á</strong>ðsetefna var haldin <strong>á</strong> Akureyri 22. október 2010 (fylgiskjali 5 -dagskr<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðstefnunnar). Að lokum er afraksturseining sett fram í saming um að stofnað verði tilfyrirtækis;Afrakstur 9: Stofnað verður fyrirtæki í kringum verkefnið <strong>á</strong> verkefna<strong>á</strong>rinu. Verkefnisstjóri erbúinn að f<strong>á</strong> frest um að fyrirtækið verði stofnað fyrir lok <strong>á</strong>rs 2010. Auk tveggja ofangreindraritrýndra vísindagreina, sem hafa verið birtar <strong>á</strong> sviði orkulíftækni við HA, hafa tværr<strong>á</strong>ðstefnugreinar verið birtar.Jóhann Örlygsson. 2010. Etanólframleiðsla úr flóknum lífmassa með hitakærumbakteríum. Fræðaþing Landbúnaðarins, bls. 27-34. ATH-F<strong>á</strong> tengilAlmarsdóttir AR, Sigurbjörnsdóttir MA & Örlygsson J. 2010. Ethanol and hydrogenproduction from lignocellulosic biomass by thermophilic bacteria. Proceedings of „Thefirst Polish-Icelandic symposium on renewable energy“, 21st – 22nd June 2010. ISBN978-83-901411. pp. 9-20. ATH-F<strong>á</strong> tengil


Einnig hafa fjögur erindi verið haldin <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu í verkefninu.Jóhann Örlygsson. Biofuels in Iceland – Ethanol and hydrogen production fromlignocellulosic biomass by thermophilic bacteria. 1st Polish – Icelandic Conference onRenewable Energy. Warshaw, June 21st – 22nd, 2010. ATH-F<strong>á</strong> tengilJóhann Örlygsson. Etanólframleiðsla úr flóknum lífmassa með hitakærum bakteríum.Fræðaþing landbúnaðarins. 18-19 Febrúar 2010. ATH-F<strong>á</strong> tengilJóhann Örlygsson. Production of hydrogen and ethanol from lignocellulosic biomass bythermophilic bacteria. IWRE – International workshop in renewable energies. Azores,May 17-21, 2010. ATH-F<strong>á</strong> tengilJóhann Örlygsson. Bioethanol production from lignocellulosic biomass by thermophilicbacteria. Workshop at the Environmental Protection College, Velenje, Slovenja. October8, 2010. ATH-F<strong>á</strong> tengilNÆSTU SKREF:Á næsta verkefna<strong>á</strong>ri mun vinna við verkþ<strong>á</strong>tt 4 halda <strong>á</strong>fram en einnig munu verkþættir 5-7byrja. Hér fyrir neðan verður ítarlega farið í þ<strong>á</strong> verkþætti sem vinna <strong>á</strong> við <strong>á</strong> næsta verkefna<strong>á</strong>ri<strong>á</strong>samt upplýsingum um þ<strong>á</strong> aðila sem bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> þeim og nöfn og hlutverk þeirra aðila semleggja fram mest vinnuframlag.Verkþætttir 1-3. Munu kl<strong>á</strong>rast með lokaskýrslum <strong>á</strong> fyrstu m<strong>á</strong>nuðum 2. verkefna<strong>á</strong>rs.Ábyrgð: Matís-Prokaria. Þrír stofnar voru valdir <strong>á</strong> grunni vinnu í verkpakka 4.1 og 4.2.Raðgreining <strong>á</strong> erfðamengi þeirra stendur nú yfir. Lífupplýsingafræðileg greining <strong>á</strong> erfðamengiþeirra fer fram í verkþætti 4.3. <strong>á</strong> öðru <strong>á</strong>ri <strong>verkefnisins</strong>. Hún felur í sér greiningu <strong>á</strong> staðsetningugena og hlutverki mögulegra genaafurða, samkvæmt samanburði við önnur erfðamengi ogprótein (annotation). Borin verður kennsl <strong>á</strong> gen sem koma við sögu í efnaskiptum gerjunar. Þarmeð verður unnt að skilgreina efnskiptar<strong>á</strong>sir og ensím sem koma við sögu við ethanól myndun.Þ<strong>á</strong> verður hafist handa við erfðaverkfræði þessara stofna í verkhluta 4.3., þar sem markmiðið erað beina kolefnisflaumi yfir í etanólmyndun. Hannaðar og smíðaðar verða erfðaefniseiningar(modules) fyrir erfðabreytingar <strong>á</strong> viðkomandi stofnum. Annars vegar fyrir úrfellingar <strong>á</strong> genumensíma sem leiða til myndunar óæskilegra aukaafurða. Hins vegar fyrir innsetningar <strong>á</strong> genumensíma sem stuðla að aukinni ethanól myndun, beint eða óbeint. Um leið verður geta tilummyndunar (erfðabreytinga) rannsökuð. Slíkar erfðaefniseiningar (deletion-, insertionmodules)eiga að liggja fyrir í lok annars verkefna<strong>á</strong>rs þannig að unnt verði að hefja ummyndun(erfðabreytingar) í nýja etanólframleiðslu stofna í upphafi 3. verkefnis<strong>á</strong>rs.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.2. BioHydrogen and BiomethaneÁbyrgð: H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Akureyri ber <strong>á</strong>byrð <strong>á</strong> þeirri vinnu er snýr að einangrun, greiningu oglífeðlisfræði þeirra örverustofna sem notaðir eru. Þetta eru undirverkþættir 4.2.1 BioHydrogen


(þrír verkþættir) og 4.2.2. BioMethane (þrír verkþættir af fjórum) en Sorpa ber <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> 4.2.2.4 (Upcaling from laboratory scale to pilot scale).Starfsmenn og vinnuframlag. Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur sér um verkstjórnallra verkþ<strong>á</strong>tta er snúa að H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> Akureyri en hún er í 50% stöðu. Tveir aðrir sérfræðingarvinna í verkefninu, Alija Tarazewiz og Beata Wawierna auk meistaranema sem mun byrja í lok<strong>á</strong>gústs, Hrönn Brynjarsdóttir. Þær Alicja, Beta og Hrönn vinna alla þ<strong>á</strong> vinnu sem framkvæmd er <strong>á</strong>rannsóknastofu.Í undirverkþætti 4.2.1.3. (The influence of the partial pressure of hydrogen and substrateconcentration on growth) mun vinnan beinast að þeim vetnisframleiðandi stofnum sem hafasýnt mestu vetnisframleiðslu (bæði nýtingu og framleiðsluhraða). Þessi vinna mun að mestu veralokið fyrstu sex mannm<strong>á</strong>nuði verkefna<strong>á</strong>rsins. Meginþungi verkefnavinnunar <strong>á</strong> öðru verkefna<strong>á</strong>rimun snúa að undirverkþætti 4.2.2.2 (hydrolysate experiments from lignocellulosic material –yields and rates of methane production) en undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.2.3 (continuous culture ofselected strains, optimization of hydrogen and methane production) mun ekki hefjast fyrr en <strong>á</strong>þriðja verkefna<strong>á</strong>ri. Þetta er breyting fr<strong>á</strong> umsókn þar sem sagt var að þessi verkþ<strong>á</strong>ttur munihefjast <strong>á</strong> öðru verkefna<strong>á</strong>ri en <strong>á</strong>stæðan fyrir þessari breytingu er að mikilvægt er að aflafullkomnari gagna í lokuðum ræktum <strong>á</strong>ður en farið verður í síræktunarkerfi. Einnig verður unniðað því að kl<strong>á</strong>ra að einangra stofna (2009 stofnar) og hvarfefnisbreydd þeirra rannsökuð. Þannigmun f<strong>á</strong>st gott yfirlit yfir alla stofna sem einangraðir hafa verið <strong>á</strong>rin 2007 (um 60 stofnar) og 2009(um 50 stofnar). Unnið verður með samræktir bestu vetnisframleiðandi og metanmyndandistofna <strong>á</strong> lignósellulósa. Þannig f<strong>á</strong>st gögn sem notað verður í verkþætti 7 (Feasability study).Í undirverkþætti 4.2.2.4 sem snýr að Sorpu mun Ólafur Finnur Jónsson starfsmaður SORPU ogA.G. Hönnun verktakafyrirtæki framkvæma þ<strong>á</strong> vinnu sem snýr að uppsetningu <strong>á</strong> tilraunaaðstöðuog daglegum rekstri hennar, þar með talið stöðluðum mælingum undir leiðsögnyfirverkfræðings, <strong>á</strong>samt því að útvega og forvinna hr<strong>á</strong>efni og önnur aðföng til að framkvæmatilraunirnar. Aðstaðan er rekin í tveimur færanlegum g<strong>á</strong>mum í Álfsnesi og tengd mælibúnaði oggashreinsistöð þar. Metanframleiðslustöðin verður prufukeyrð <strong>á</strong> fyrri hluta verkefna<strong>á</strong>rsins ogsíðan verða a.m.k. 20 keyrslur með mismunandi úrgangi <strong>á</strong> síðara hluta tímabilsins. Í upphaflegriverk<strong>á</strong>ætlun var markmiðið að hefja mun fleiri keyrslur en eins og stendur í samningi var <strong>á</strong>kveðið,vegna niðurskurðar <strong>á</strong> fyrsta verkefna<strong>á</strong>ri, að hanna eingöngu framleiðslustöðina <strong>á</strong> fyrstaverkefna<strong>á</strong>ri en síðan hefja keyrslur <strong>á</strong> öðru <strong>á</strong>ri eins og lýst er hér að ofan.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.3 (Gasification and FT-Diesel production.Ábyrgð: Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sorpa. Megin <strong>á</strong>byrgð NMÍ er framkvæmdgösunartilrauna og útreikningar <strong>á</strong> FT-framleiðslu og <strong>á</strong> thermal cracking aðferðinni. Sorpa ber<strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efnisöflun fyrir gösunartilraunir og að koma upp aðstöðu fyrir thermal crackingvinnslu sem staðsett verður hj<strong>á</strong> Sorpu.Starfsmenn og vinnuframlag. Þeir sem koma að þessum verkþætti hj<strong>á</strong> NMÍ eru MagnúsGuðmundsson sem sér um verkstjórn og framvæmd tilrauna auk útreikninga. Guðmundur


Gunnarsson kemur að mati <strong>á</strong> mælingum. Einnig er ætlunin að NN komi að framkvæmdgösunartilrauna, en ennþ<strong>á</strong> er ekki búð að velja starfsmann í það hlutverk. Á vegum Sorpu munBjarni Hjarðar sj<strong>á</strong> um stjórnun <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efnaöflun fyrir gösunartilraunir og um undirbúning thermalcracking tilraunaaðstöðu hj<strong>á</strong> Sorpu. Starfsmenn Sorpu munu sj<strong>á</strong> um meðhöndlun og flokkunsýna fyrir tilraunir.Í undirverkþætti 4.3.1.2 mun mismunandi úrgangsflokkar og lífræn úrgangur (lífmassi) veragasaður í gösunarstöð CRI og gerðar mælingar <strong>á</strong> syngasi sem myndast. Ætlunin er að prófa fleiriflokka en upphaflega stóð til og gera rakamælingar <strong>á</strong> úrgangi auk þeirra mælinga <strong>á</strong> syngasi semlýst er í verk<strong>á</strong>ætlun.Hvað FT-framleiðslu varðar í verkþætti 4.3.2.2 þ<strong>á</strong> er ætlunin að draga úr þessum verkþætti oggera einungis útreikninga útfr<strong>á</strong> syngas magni og samsetningu. Hins vegar mun bætast viðthermal cracking þ<strong>á</strong>ttur þar sem ætlunin er að prófa lífmassa eins og h<strong>á</strong>lm, kurl og fleira ogeinnig plast. Ætlunin er að koma upp thermal cracking aðstöðu hj<strong>á</strong> Sorpu <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu sem geturannast allt að 1 tonni <strong>á</strong> dag. Þetta er undirbúningur undir það að koma <strong>á</strong> fót thermal crackingverksmiðju hj<strong>á</strong> Sorpu. Tilraunir <strong>á</strong> sm<strong>á</strong>skalaframleiðslu er ætlað að hefja í lok <strong>á</strong>rs 2011.Verkþ<strong>á</strong>ttur 5. Calculation of the amount of various biofuels types that can be produced inIcelandÁbyrgð: Mannvit og NMÍ.Starfsmenn og vinnuframlag. Fyrir hönd Mannvits munu efnaverkfræðingarnir Malin Sundberg(M.Sc.), Freyr Ingólfsson (M.Sc.) og Ásgeir Ívarsson (M.Sc.) vinna að verkþættinum. Fyrir höndNMÍ mun Magnús Guðmundsson og Guðmundur Gunnarsson sj<strong>á</strong> um þennan þ<strong>á</strong>tt.Tilgangur þessarar vinnu er að besta framleiðslu <strong>á</strong> Íslandi miðað við þær niðurstöður sem hafafengist úr fyrri verkhlutum og sp<strong>á</strong>m um orkuþörf <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum samkvæmt Orkustofnun. Til þessað þetta sé hægt verður að bera saman mögulegt framboð <strong>á</strong> eldsneyti og líklega eftirspurnnæstu <strong>á</strong>ra. Framboðið mun byggjast <strong>á</strong> þeim hr<strong>á</strong>efnum sem eru tilgreind í verkefninu <strong>á</strong>samtframleiðslumöguleikum miðað við tilteknar n<strong>á</strong>lganir að forvinnslu og framleiðslutækni. Miðaðvið þessar upplýsingar m<strong>á</strong> <strong>á</strong>ætla mögulegan markaðshlut <strong>á</strong> lífeldsneytum <strong>á</strong> Íslandi <strong>á</strong>samt„sparnað“ í losun gróðurhúsalofttegunda. NMÍ mun sj<strong>á</strong> um útreikninga <strong>á</strong> eldsneytisframleiðsluúr gösun sem bætt verður við athuganir Mannvits <strong>á</strong> öðrum leiðum.Verkþ<strong>á</strong>ttur 6. Conceptual designÁbyrgð: Mannvit.Starfsmenn og vinnuframlag: Hönnuðir fr<strong>á</strong> Mannvit undir tæknilegri leiðsögn Ásgeir Ívarssonarefnaverkfræðings (M.Sc.) og Guðmunds Ólafssonar vélaverkfræðings (M.Sc.) munu alfarið sj<strong>á</strong> umþennan hlut eftir því sem við <strong>á</strong> í verkefninu.


Farið verður yfir framleiðsluferli fyrir tiltekinn lífeldsneyti og gerð gróf frumhönnun <strong>á</strong> þeim.Tilgangur með þessari hönnun er fyrst og fremst að skilgreina betur umfang þeirraframleiðsluaðferða sem gera <strong>á</strong> hagkvæmnisathugun fyrir í WP 7. Þannig m<strong>á</strong> draga úr óvissu í<strong>á</strong>ætlunum sem þarf að gera fyrir hagkvæmnisathuganir. Fyrir hvert framleiðsluferli verður gertsvokallað „Block Flow Diagram“ til að skilgreina helstu einingar í framleiðsluferlinu, <strong>á</strong>samt efnisogorkujafnvægisútreikningum til þess að <strong>á</strong>kveða stærðir <strong>á</strong> mögulegum lögnum, búnaði ogtækjum. Með þessari hönnun m<strong>á</strong> betur <strong>á</strong>tta sig <strong>á</strong> því hvaða ferli koma til greina fyrirhagkvæmnisathugun (WP 7).Verkþ<strong>á</strong>ttur 7. Feasability studyÁbyrgð: Mannvit og NMÍStarfsmenn fr<strong>á</strong> Mannvit eftir þörfum, því hagkvæmnisathuganir kalla <strong>á</strong> margskonar sérþekkingu.Fyrir hönd NMÍ munu þeir Magnús Guðmundsson og Guðmundur Gunnarsson sj<strong>á</strong> umvinnuframlagið.Mannvit tekur að sér að skilgreina viðskiptaramman og umfangið sem <strong>á</strong> að framkvæmahagkvæmnisathugun fyrir. Í framhaldi af WP 6 verður gerð kostnaðar- og tíma<strong>á</strong>ætlun fyrirframleiðsluferlin. Í framhaldi verður verkefnisumhverfið skoðað og helstu <strong>á</strong>hættur í verkefninugreindar bæði gagnvart kostnaði og tíma. Að lokum verður gerð fj<strong>á</strong>rhags<strong>á</strong>ætlun fyrir verkefniðfyrir næstu 25 <strong>á</strong>r og IRR og NPV fundið.NMÍ mun sj<strong>á</strong> um hagkvæmniathugun <strong>á</strong> eldsneytisframleiðslu með gösun og FT-dísil framleiðsluog birta sem sérhluta af hagkvæmniathuguninni. Hvað varðar vinnu NMÍ þ<strong>á</strong> verður farið í helstukostnaðarþætti við hr<strong>á</strong>efnaöflun, gösun hr<strong>á</strong>efnis og FT-framleiðslu og leitast við að svar því hversé minnsta eining sem getur staðið undir sér. Einnig verður athugað hvort fýsilegt sé vegnakostnaðar að nýta vetni fr<strong>á</strong> rafgreiningu til að auka framleiðslu <strong>á</strong> FT afurðum.Verkþ<strong>á</strong>ttur 8. Coordination and managementÁbyrgð: H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Akureyri ber <strong>á</strong>byrð <strong>á</strong> verkefnisstjórn samkvæmt upphaflegri umsókn.Jóhann Örlygsson mun sj<strong>á</strong> um framvkæmd fyrir hönd skólans.Verkþ<strong>á</strong>ttur 9. PresentationÁbyrgð: H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> AkureyriStarfsmenn og vinnuframlag. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur munu bera <strong>á</strong>byrgð í þessum verkþætti. Nú í lokfyrsta verkefna<strong>á</strong>rs/byrjun annars <strong>á</strong>rs (22 Október, 2010) munu allir þ<strong>á</strong>tttakendur taka þ<strong>á</strong>tt ír<strong>á</strong>ðstefnu <strong>á</strong> Akureyri þar sem niðurstöðum úr verkefninu munu verðar kynntar. Þessi r<strong>á</strong>ðstefnamun verða öllum opin og verður auglýst. Birtar hafa verið tvær ritrýndar vísindagreinar úrniðurstöðum <strong>verkefnisins</strong> auk nokkurra r<strong>á</strong>ðstefnugreina (sj<strong>á</strong> að neðan). Á verkefna<strong>á</strong>rinu verðurheimasíðu um verkefnið standsett. Meginmarkmiðið er að þar verði upplýsingar aðgengilegarsérfræðingum og <strong>á</strong>hugafólki um framleiðslu <strong>á</strong> eldsneyti úr lífmassa.


Ábyrgð og starfsmenn: H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Akureyri ber <strong>á</strong>byrð <strong>á</strong> þessari vinnu og mun verkefnisstjóri(Jóhann Örlygsson) vinna meginhluta hennar en kaupa þarf lén og hönnunarvinnu <strong>á</strong> heimasíðu íverkþættinum.Vörður til að marka framvindu:Við skil <strong>á</strong> framvinduskýrslu:Fortilraunir um vetnis- og metanframleiðandi bakteríur er snúa að mikilvægihlutþrýstings og styrks hvarfefna sem og framleiðslu <strong>á</strong> vetni og metani úr hýdrólýsötumúr mismunandi lífmassa með völdum bakteríum. Stöðuskýrsla tilbúin. Búið verður aðkaupa lén fyrir heimasíðu og vinnan hafin við uppsetningu. Búið verður að stofnafyrirtæki. Niðurstöður tilrauna hvað varðar gösun <strong>á</strong> lífmassa og magn FT-dísils sem hægter að framleiða úr mismunandi úrgangi. Tvær stöðuskýrslur tilbúnar. Staðan <strong>á</strong>uppbyggingu <strong>á</strong> „thermal cracking“ sm<strong>á</strong>skalavinnslu liggur fyrir. Niðurstöðurskimunartilrauna <strong>á</strong> etanólframleiðandi bakteríum liggur fyrir. Lokaskýrsla tilbúin.Niðurstöður <strong>á</strong> greiningu <strong>á</strong> erfðamengi þriggja valinna stofna og erfðaefniseiningar fyrirúrfellingar- og innsetningstilraunir. Stöðuskýrsla tilbúin. Bygging <strong>á</strong> sm<strong>á</strong>skalaframleiðslueiningu fyrir metan er lokið. Stöðuskýrsla tilbúin. Greining <strong>á</strong> magnilífeldsneytis sem hægt er að framleiða úr lífmassa sem til fellur eða hægt er að rækta <strong>á</strong>Íslandi. Stöðuskýrsla tilbúin.Við skil <strong>á</strong> <strong>á</strong>fanga-/lokaskýrslu:Lokaskýrsla um vetnis- og metanframleiðandi bakteríur er snúa að mikilvægihlutþrýstings og styrks hvarfefna sem og framleiðslu <strong>á</strong> vetni og metani úr hýdrólýsötumúr mismunandi lífmassa með völdum bakteríum. Heimasíða tilbúin fyrir verkefnið.Niðurstöður tilrauna hvað varðar gösun <strong>á</strong> lífmassa og magn FT-dísils sem hægt er aðframleiða úr mismunandi úrgangi. Tvær lokaskýrslur tilbúnar. Staðan <strong>á</strong> uppbyggingu <strong>á</strong>„thermal cracking“ sm<strong>á</strong>skalavinnslu liggur fyrir. Niðurstöður skimunartilrauna <strong>á</strong>etanólframleiðandi bakteríum liggur fyrir. Lokaskýrsla tilbúin. Niðurstöður <strong>á</strong> greiningu <strong>á</strong>erfðamengi þriggja valinna stofna og erfðaefniseiningar fyrir úrfellingar- oginnsetningstilraunir. Lokaskýrsla tilbúin. Bygging <strong>á</strong> sm<strong>á</strong>skala framleiðslueiningu fyrirmetan er lokið. Lokaskýrsla tilbúin. Stöðuskýrsla um niðurstöður úr 20 keyrslna meðmismunandi úrgangi. Greining <strong>á</strong> magni lífeldsneytis sem hægt er að framleiða úrlífmassa sem til fellur eða hægt er að rækta <strong>á</strong> Íslandi. Lokaskýrsla tilbúin. Drög afframleiðsluferli fyrir <strong>á</strong>kveðnar tegudnir lífeldsneytis eru tilbúin (stöðuskýrsla) og einnigstöðuskýrsla um hagkvæmnikönnun <strong>á</strong> þessum sömu gerðum eldsneytistegunda.Fylgiskjal 1 og Fylgiskjal 2.Fylgiskjali 1: Fjallað er um framleiðslu <strong>á</strong> lífeldsneytis <strong>á</strong> íslandi (Biofuel production inIceland). Í skýrslunni Survey of potential raw materials and yields to 2030 erfjallaðum niðurstöður greiningar <strong>á</strong> magni lífmassa sem hægt væri að afla tilframleiðslu lífeldsneytis hérlendis – jafnt úrgangs sem og ræktanlegra orkuplanta. Í


skýrslunni eru jafnframt birtar niðurstöður útreikninga <strong>á</strong> magni lífeldsneytis semframleiða mætti úr umræddum lífmassa til <strong>á</strong>rsins 2030.Fylgiskjali 2:Pretreatement of Biomass: Literature study of suitable biomass forbiofuel production. Gerð er grein fyrir helstu aðferðum til formeðhöndlunar lífmassasem til greina þykja koma við framleiðslu lífeldsneytis hérlendis. Þ<strong>á</strong> eru einnigniðurstöður grófs mats <strong>á</strong> kostnaði við <strong>á</strong>litlegar formeðhöndlunaraðferðir birtar. NMÍgerði sérstaka skýrslu um gösun sem viðbót við hina almennu skýrslu um magnlífmassa og lífeldsneytis (Fylgiskjal 1), en í almennu skýrslunni er útdr<strong>á</strong>ttur um gösun.Skýrslan um gösun heitir: Biofuel production in Iceland; Gasification of potential rawmaterials and fuel production from syngas og er 28 síður -sj<strong>á</strong> Fylgiskjal 3.Í skýrsluNMÍ er einnig fjallað um að stórum hluta um verkþ<strong>á</strong>tt 3, þ.m.t. meðferð <strong>á</strong> hr<strong>á</strong>efnifyrir vinnslu og þurrkun hr<strong>á</strong>efnis fyrir vinnslu. Vantar fylgiskjal 3-5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!