23.08.2015 Views

Nánari útlistun á verkþáttum verkefnisins Lífeldsneyti

Sjá nánari alla verkþætti verkefnis

Sjá nánari alla verkþætti verkefnis

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

að einangra bakteríur sem geta sundrað sykrum og fjölsykrum við h<strong>á</strong>tt hitastig en þ<strong>á</strong> er munlíklegra að f<strong>á</strong> bakteríur með góða vetnisframleiðslu eiginleika.4.2.2. BioMethane (fjórir undirverkþættir hér undir, en eru bara þrír)Undirverkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.2.1:(Characterization of methanogens in the culture collection of UA) erbúið að kanna metanframleiðslugetu þeirra metanstofna sem til eru í stofnasafni skólans. Ekkihefur enn tekist að kl<strong>á</strong>ra að raðgreina 16S rRNA til að f<strong>á</strong> skyldleika þessara stofna en það verðurgert með samvinnu við Prokaria í nóvember 2010.Undiververkþ<strong>á</strong>ttur 4.2.2.2. (Hydrolysate experiments from lignocellulosic material – yields andrates of methane production) er nýhafinn samkvæmt <strong>á</strong>ætlun. Meðfylgjandi er skýrsla – sj<strong>á</strong>Fylgiskjal 4, (Biofuel-Hydrogen and methane producing extremophiles) um þ<strong>á</strong> vinnu sem lokið ervið að gera með bæði vetnis- og metanmyndandi bakteríur og er birt í ritröð H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong>Akureyri (RA10:03). Þetta er afraksturseining þrjú samkvæmt samningi.Í undirverkþætti 4.2.2.4.(Upscaling from laboratory scale to pilot scale) er kominhönnunarlýsing <strong>á</strong> aðstöðu til tilraunanna <strong>á</strong>samt því að búið er að kaupa og koma fyrir færanlegriaðstöðu í Álfsnesi. Búið er að undirbúa að raða inn búnaði, sem að hluta til hefur verið keyptur,inn í aðstöðuna. Tengingar við núverandi aðstöðu, til dæmis vegna gasmælinga oggashreinsunar er <strong>á</strong> hönnunarstigi. Samkvæmt samningi <strong>á</strong> að vera búið að búa tilframleiðslueiningu fyrir metanframleiðslu (Afrakstur 4). Þetta hefur ekki alveg tekist, aðallegavegna seinkana <strong>á</strong> tækjakaupum erlendis fr<strong>á</strong>, en er vel <strong>á</strong> veg komið og mun verða kl<strong>á</strong>rað í upphafinæsta verkefna<strong>á</strong>rs.Verkþ<strong>á</strong>ttur 4.3 Gasification and FT-Diesel productionMiðað við upphaflegt plan var <strong>á</strong>ætlað að hanna pilot skala gösunartæki sem <strong>á</strong>tti að leiða tilframleiðslueiningar og prófunarskýrslu (Afrakstur 5). Einnig <strong>á</strong>tti samkvæmt samningi fyrir fyrstaverkefna<strong>á</strong>r að byggja upp rannsóknaaðstöðu til þess að prófa framleiðslu <strong>á</strong> FT-afurðum úrtilbúnu syngasi og gera tilraunir með mismunandi syngas. Lokaafurð þessarar vinnu <strong>á</strong>tti að veraskýrsla um tilraunaaðstöðu og FT-afurðir úr syngasi (Afrakstur 6).Þessum markmiðuðm hefur ekki verið n<strong>á</strong>ð <strong>á</strong> fyrsta verkefna<strong>á</strong>rinu. Megin<strong>á</strong>stæðan fyrir þessu ersú að vegna niðurskurðar <strong>á</strong> verkefni auk mikillar hækkunar <strong>á</strong> kostnaði vegna nauðsynlegra tækjavar ekki unnt framkvæma þetta verk eins og til stóð. Um þetta voru gerðir fyrirvarar í samningiog því nauðsynlegt að breyta verkþætti 4.3.Búið er að n<strong>á</strong> samkomulagi við CRI sem keypt hefur tilrauna-gösunarstöð fyrir sína framleiðsluum að verkefnið f<strong>á</strong>i aðstöðu til að gasa mismunandi hr<strong>á</strong>efni hj<strong>á</strong> CRI með því verður unnt aðstanda við gösunarþ<strong>á</strong>ttinn í verkefninu. Það er ætlunin að gera þennan þ<strong>á</strong>tt ítarlegri en <strong>á</strong>ætlaðvar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!