31.08.2015 Views

Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla umræðunni hefðbundnum

Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla: Greining skólastefnu ... - Netla

Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla: Greining skólastefnu ... - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010<br />

Forvinnuskýrslan<br />

Ritið Markmið með náttúrufræðinámi <strong>í</strong> grunnskólum og framhaldsskólum: Lokaskýrsla<br />

forvinnuhóps á námssviði náttúrufræða forvinnuskýrsla var tekið saman af 7 manna<br />

„forvinnuhópi“ fagfólks á sviði uppeldis og kennslu. Hann samanstóð af þremur<br />

framhalds<strong>skóla</strong>kennurum, einum grunn<strong>skóla</strong>kennara sem starfaði reyndar einnig við<br />

kennaramenntun, einum kennara við Kennarahá<strong>skóla</strong> Íslands, einum frá Há<strong>skóla</strong>num á<br />

Akureyri og einum frá Há<strong>skóla</strong> Íslands en sá var jafnframt formaður hópsins. Eins og heiti<br />

skýrslunnar ber vitni um var þessum hópi sérfræðinga falið að setja fram stefnumótandi<br />

tillögur um markmið með náttúrufræðinámi <strong>í</strong> grunn- og framhaldsskólum, rökstyðja tilgang<br />

námssviðsins og gera tillögur um breytingar frá fyrra skipulagi ef ástæða þætti til. Þessum<br />

tillögum skyldi svo tekið mið af við gerð nýrrar aðalnámskrár.<br />

Skýrslan skiptist <strong>í</strong> sex meginkafla: 1. Inngangur, 2. Námskrá <strong>í</strong> náttúrufræði, 3. Afstaða<br />

hópsins til yfirlýstra stefnumiða ráðuneytisins, 4. Námssvið náttúrufræða, 5. Grunnskólinn<br />

og 6. Framhaldsskólinn. Í fyrstu þremur köflunum koma fram helstu tillögur forvinnuhópsins<br />

og þær tengdar þróun náttúruv<strong>í</strong>sindamenntunar <strong>í</strong> alþjóðlegu samhengi og einnig<br />

stefnu hérlendis <strong>í</strong> menntamálum. Fjórði kaflinn gefur einna skýrasta mynd af hugmyndum<br />

höfunda forvinnuskýrslunnar; þar er fj<strong>alla</strong>ð um gildi náttúrufræðináms <strong>fyrir</strong> einstaklinginn<br />

og samfélagið, markmið og inntak námssviðsins eins og hópurinn telur hæfa. Í fimmta og<br />

sjötta kafla er fj<strong>alla</strong>ð um <strong>skóla</strong>stigin tvö, grunn<strong>skóla</strong> og framhalds<strong>skóla</strong>.<br />

Sú stefna sem lesa má út úr forvinnuskýrslunni er að nokkru marki samhljóma stefnu<br />

pólit<strong>í</strong>ska stefnuritsins, t.d. hvað varðar þörf á skýrari markmiðssetningu en áður og<br />

markvissari niðurröðun námsmarkmiða og námsþátta á aldursstig sem stuðli að st<strong>í</strong>ganda<br />

<strong>í</strong> námi og skipulegu hugtakanámi (bls. 7). Þessa þörf rökstyðja höfundar meðal annars<br />

með þróuninni <strong>í</strong> öðrum löndum og v<strong>í</strong>sa þar meðal annars til TIMSS–rannsóknarinnar, sem<br />

<strong>í</strong>slenka <strong>skóla</strong>kerfið var þátttakandi <strong>í</strong>, og staðlahreyfingarinnar vestan hafs og v<strong>í</strong>ðar. Forvinnuhópurinn<br />

styður einnig tilvist samræmdra prófa (bls. 11) eins og höfundar pólit<strong>í</strong>ska<br />

stefnuritsins en h<strong>alla</strong>st þó fremur að leiðsagnarhlutverki sl<strong>í</strong>kra prófa en að nota þau sem<br />

vottun um námsárangur við lok grunn<strong>skóla</strong> og niðurstöðurnar sem eins konar aðgöngumiða<br />

að framhalds<strong>skóla</strong>námi.<br />

Við nánari skoðun reyndist boðskapur forvinnuskýrslunnar samt <strong>í</strong> öllum meginatriðum<br />

ól<strong>í</strong>kur boðskap pólit<strong>í</strong>ska stefnuritsins, sérstaklega með tilliti til hugmyndarinnar um<br />

náttúruv<strong>í</strong>sindi <strong>fyrir</strong> <strong>alla</strong> <strong>í</strong> <strong>skóla</strong> <strong>fyrir</strong> <strong>alla</strong>. Áhersla er lögð á að allir nemendur fái viðfangsefni<br />

við hæfi, jafnt þeir sem munu stunda framhaldsnám <strong>í</strong> náttúruv<strong>í</strong>sindum og þeir sem<br />

munu ekki gera það. Um v<strong>í</strong>sindalæsi segir:<br />

Þannig er nauðsynlegt að námið þroski með nemendum „læsi“ á hvað v<strong>í</strong>sindaleg<br />

þekking felur <strong>í</strong> sér, hvernig hennar er aflað og hvernig þeir geti hagnýtt sér<br />

þekkinguna sjálfum sér og samfélaginu til framdráttar ... Aukin áhersla á v<strong>í</strong>sindalæsi<br />

er þv<strong>í</strong> enn frekari rökstuðningur <strong>fyrir</strong> þv<strong>í</strong> að náttúrufræðikennsla fái hér<br />

þann sess sem hún skipar hjá öðrum þjóðum. (bls. 9)<br />

Umhverfismennt og hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar eru einnig gerð skil:<br />

[Nemendur] þroski með sér alþjóðavitund og ábyrgðarkennd gagnvart komandi<br />

kynslóðum vegna nýtingar á sameiginlegum aðlindum, skilji hvaða gagnvirku<br />

náttúru- og samfélagslegu öfl það eru sem stýra umgengni okkar við náttúruna<br />

og auðlindir jarðar, öðlist færni og finni hjá sér vilja og þor til að leggja sitt af<br />

mörkum til að <strong>fyrir</strong>byggja og takast á við aðsteðjandi vandamál [og] eflist <strong>í</strong> trúnni<br />

um að þeirra framlag sé einhvers virði, að þeir fái sjálfir miklu áorkað <strong>í</strong> baráttunni<br />

<strong>fyrir</strong> bættum heimi. (bls. 10, framsetningu texta breytt l<strong>í</strong>tillega)<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!