31.08.2015 Views

Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla - Netla - Háskóli Íslands

Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla - Netla - Háskóli Íslands

Stærðfræði 102 í fjölbrautaskóla - Netla - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Netla</strong> – Veft<strong>í</strong>marit um uppeldi og menntun<br />

„nemendur vinni a.m.k. eitt samvinnuverkefni eða ritgerð“ <strong>í</strong> lýsingu áfangans. Rétt valin<br />

verkefni gætu sameinað nemendur með samvinnu um efni sem vekur sameiginlegan<br />

áhuga. Mellin-Olsen telur að þau geti vakið upp S-ástæður hjá nemendum, gert samþættingu<br />

við aðrar námsgreinar sýnilega og skýrt hlutverk stærðfræðinnar.<br />

KOM-skýrslan birtir dæmi um verkefni sem talin eru geta örvað hæfni til að vinna stærðfræðileg<br />

verkefni upp úr hráum gögnum sem nemendur afla sjálfir. Hér á eftir fara dæmi<br />

um kveikjur að verkefnum sem geta þróast <strong>í</strong> ól<strong>í</strong>kar áttir eftir þv<strong>í</strong> hvernig kennari stýrir þeim<br />

og nemendur takast á við þau:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Skipulagning, <strong>í</strong>búðar, b<strong>í</strong>lastæðis eða annars út frá gefnum útl<strong>í</strong>num/flatarmáli.<br />

Hve margar vindmyllur framleiða jafnmikið rafmagn og Sogsvirkjun eða Kárahnjúkavirkjun,<br />

hver er stofnkostnaður og rekstrarkostnaður á vindmyllu, o.s.frv.?<br />

Hvað er sjóndeildarhringurinn langt <strong>í</strong> burtu?<br />

Hver er hallinn á turni þegar hann er um það bil að velta?<br />

Hvað kostar að tala <strong>í</strong> fars<strong>í</strong>ma? Samanburður á ól<strong>í</strong>kum kostum.<br />

Hvernig er hægt að sigla á seglbáti <strong>í</strong> aðra átt en vindurinn stefnir?<br />

Áætlun um neysla barna, unglinga og fullorðinna á mat um tiltekinn t<strong>í</strong>ma þar sem<br />

gætt er að orkuþörf og réttu magni næringarefna.<br />

Orkuþörf reiðhesta, sauðfjár, s.s. lambáa og geldfjár.<br />

Er hægt að koma öllum Íslendingum/jarðarbúum fyrir á Heimaey?<br />

Hve oft er hægt að bursta tennurnar með tannkremi úr einni túbu?<br />

Hver er hagstæðasta leiðin til að fjármagna b<strong>í</strong>lakaup eða ávaxta sumarkaup?<br />

(Niss og Jensen, 2002, bls. 208–209, 252–253, aukið og staðfært).<br />

Sum verkefnanna mætti útfæra <strong>í</strong> tölvuforritum, t.d. <strong>í</strong> stærðfræðiforritinu Geo-Gebra<br />

(Freyja Hreinsdóttir, 2009). Hugmyndum má safna úr dagblöðum og t<strong>í</strong>maritum eða úr<br />

verkefnasöfnum. Math2Earth – Bringing Mathematics to Earth (Ulovec, 2008) er dæmi<br />

um verkefnasafn á netinu. Kennarar geta valið það sem þeim þykir henta s<strong>í</strong>num<br />

nemendahópi <strong>í</strong> samráði við nemendur.<br />

Ekki má þó gera ráð fyrir að nýjar gerðir verkefna geri kraftaverk og hr<strong>í</strong>fi nemendur umsvifalaust.<br />

Eftir t<strong>í</strong>u ára nám hafa nemendur mótaðar hugmyndir um hvers konar verkefni<br />

eigi við <strong>í</strong> stærðfræði og hver séu hlutverk nemenda og kennarans (Cobb og Yackel, 1996;<br />

Krist<strong>í</strong>n Bjarnadóttir, 2010). Hlutverk kennarans breytist við vinnu af framangreindu tagi frá<br />

þv<strong>í</strong> að vera sá sem upplýsir og veit svörin til þess að vera sá sem tryggir að allir skilji til<br />

hvers sé ætlast og veitir s<strong>í</strong>ðan nægilegar v<strong>í</strong>sbendingar til að viðhalda áhuga nemenda en<br />

skilur jafnframt hæfilega mikið eftir handa nemendum til að gl<strong>í</strong>ma við. Breytingin getur<br />

verið vandasöm, bæði fyrir nemendur og kennara.<br />

Af myndböndunum og kennslubókunum má sjá að nemendur voru að æfa tilteknar aðferðir.<br />

Ekki sáust raunverulegar umræður en setja verður þann fyrirvara að einungis voru<br />

skoðaðar tvær kennslustundir <strong>í</strong> tveimur hópum. Höfundar KOM-skýrslunnar telja hæfni til<br />

stærðfræðilegrar hugsunar vera einn átta mikilvægra þátta stærðfræðilegrar hæfni. Þeir<br />

nefna nokkur dæmi um umræðuefni sem örvað gætu stærðfræðilega hugsun:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Hvers vegna er m<strong>í</strong>nus sinnum m<strong>í</strong>nus plús?<br />

Er til slétt pr<strong>í</strong>mtala?<br />

Hvers vegna má ekki deila með núlli?<br />

Hvers vegna má ekki margfalda báðar hliðar jöfnu með núlli?<br />

Hvers vegna er 0,10 minna en 0,9 þegar 0,10 hefur fleiri aukastafi?<br />

Hvers vegna er 2 0 = 1? – Ætti svarið ekki að vera 0 ef 2 er margfaldaðir núll sinnum<br />

með sjálfum sér?<br />

12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!