26.09.2015 Views

Tillögur vegna náttúruverndaráætlunar 2002

Verndun jarðminja á Íslandi Tillögur vegna ... - Nattsud.is

Verndun jarðminja á Íslandi Tillögur vegna ... - Nattsud.is

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS <strong>2002</strong><br />

Vernd jarðminja á Íslandi.<br />

<strong>Tillögur</strong> <strong>vegna</strong> Náttúruverndaráætlunar <strong>2002</strong><br />

Tjörnes, Þingeyjarsýslu<br />

Mörk: Sjá meðfylgjandi kort.<br />

Svæðislýsing: Á Tjörnesi er mjög samfelld jarðlagasyrpa sem nær frá plíósen til síðari hluta ísaldar.<br />

Skiptast á hraunlög, ár- vatna- og sjávarsetlög með steingervingum og surtarbrandi, og<br />

jökulruðningslög. Er um að ræða þrjár megin setlagasyrpur, með hraunlögum inn á milli, alls um 1200<br />

metrar á þykkt. Elst eru Tjörneslögin sem hvíla mislægt á hraunlögum frá tertíer. Á eftir koma<br />

Furuvíkurlögin og yngst eru Breiðavíkurlögin. Lögin eru opin meðfram ströndinni milli Húsavíkur og<br />

Mánárbakka.<br />

Forsendur: Um er að ræða jarðlagasyrpu<br />

sem á ekki sinn líka,<br />

hvorki hér á landi né erlendis.<br />

Setlögin gefa mikilvægar upplýsingar<br />

um loftlagsbreytingar og<br />

breytingar í lífríkinu í upphafi<br />

ísaldar og á hlýskeiðum. Einnig má<br />

sjá breytingar í tegundum steingervinga<br />

sem raktar eru til opnunar<br />

Beringssunds (aðskilnaður Ameríku<br />

og Asíu).<br />

Ógnir: Vegagerð, söfnun gripa,<br />

ferðamenn.<br />

Landnotkun: Engin.<br />

16. mynd. Tjörneslögin liggja meðfram vesturströnd Tjörness<br />

og er lagt til að verndarsvæði markist af línu um 200–300 m inn<br />

frá brún strandar.<br />

Forsendur fyrir vernd<br />

Fjölbreytni jarðminja<br />

Jarðminjar í hættu<br />

Óvenjulegar/fágætar gerðir<br />

Viðkvæmt fyrir röskun<br />

Verulegt vísindalegt gildi<br />

Efnahagslegt, félagslegt og menningarlegt gildi<br />

Mikilvægt fyrir viðhald náttúrulegra þróunarferla<br />

Alþjóðlegt náttúruverndargildi<br />

Einkennandi fyrir náttúrufar landshluta<br />

X<br />

X<br />

X<br />

X<br />

X<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!