15.08.2021 Views

L18_ISL_18_19-1-j3a1h6 (5)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

19

Lopi 18 – 18 & 19

LOPIDESIGN.is


18

STÆRÐ XS S M L XL

Yfirvídd: 98 105 111 117 123 cm

Sídd frá miðju hálsmáli að framan: 62 65 68 70 72 cm

Ermalengd að handvegi dömupeysa: 41 43 43 45 45 cm

Ermalengd að handvegi herrapeysa: 46 48 48 50 50 cm

PRJÓNFESTA

13 L og 18 umf slétt prjón á prjóna nr. 6 =

10 x 10 cm. Notið aðra stærð af prjónum

ef rétt prjónfesta næst ekki á prjóna nr. 6.

Lesið um prjónfestu á bls. 3.

PRJÓNAÐFERÐIR

Bolur, ermar og axlastykki eru prj í hring.

Stroff: *1 L sl, 1 L br*, ent frá * til *.

Munstur: Prj eftir teikningum, slétt prjón.

18-18&19

EFNI

Álafoss Lopi • 100 g dokkur

Peysa 18

G 0008 ljósblá samkemba:

5-5-5-6-6

A 0051 hvítt: 2-2-2-2-2

B 0010 blá samkemba: 1-1-1-1-1

C 0118 dökkblátt: 1-2-2-2-2

Peysa 19

G 0042 grábrúnt með

doppum: 5-5-5-6-6

A 0052 sauðsvart: 2-2-2-2-2

B 9364 fölgrátt: 1-1-1-1-1

C 0086 l.ljósmórautt: 1-2-2-2-2

Hringprjónar nr. 4½ og 6, 80 cm

Hringprjónn nr. 6, 40 cm

Sokkaprjónar nr. 4½

Lykill, Peysa 18

0008 ljósblá samkemba

0051 hvítt

0010 blá samkemba

0118 dökkblátt

0010 blá samkemba

0118 dökkblátt

prj 2 L sl saman

Munstur 2

endurtaka

miðjulykkja

að framan

S

L

M

XL

43 43. umf: 75(78:81:87:90)L

42

41

40

39 XS•S•M: sleppa 39. umf

38

37

36

35 35. umf: 100(104:108:116:120)L

34

33 XS•S: sleppa 33. umf

32

31 31. umf: 125(130:135:145:150)L

30

29 XS•S•M: sleppa 29. umf

28

27

26

25

24 24. umf: 150(156:162:174:180)L

23

22

21 XS: sleppa 21. umf

20 XS•S•M•L: sleppa 20. umf

19

18 18. umf: 175(182:189:203:210)L

17

16

15

14

13

12

11

10 XS•S•M•L: sleppa 10. umf

9 XS: sleppa 9. umf

8

7

6

5

4

3

2

1

200(208:216:232:240)L

XS XS( S : M: L :XL)

Lykill, Peysa 19

0042 grábrúnt með doppum

0052 sauðsvart

9364 fölgrátt

0086 l. ljósmórautt

0086 l. ljósmórautt

9364 fölgrátt

prj 2 L sl saman

Munstur 1

endurtaka

miðjulykkja á

bol að framan

S

M

8

7

6

5

4

3

2

1

L XL

XS

byrja ermi

byrja bol


BOLUR

Fitjið upp 116(122:130:136:144)L með A á

hringprjón nr. 4 1 / 2 . Tengið saman í hring

og prj 2 umf stroff. Prj 1 umf sl með C og

síðan stroff þar til allt stykkið mælist

6(6:6:7:7)cm, aukið út um 12(14:14:16:16)

L með jöfnu millibili í síðustu stroffumf,

128(136:144:152:160)L. Skiptið yfir á

hringprjón nr. 6. Prj Munstur 1 og síðan sl

með G þar til allur bolurinn mælist

38(40:42:43:44)cm, prj ekki síðustu

4(4:5:5:5)L af síðustu umf. Slítið ekki frá,

geymið bolinn og prj ermar.

ERMAR

Fitjið upp 28(30:30:32:32)L með A á

sokkaprjóna nr. 4 1 / 2 . Tengið saman í hring

og prj stroff eins og á bol, aukið út um

12(10:10:14:16)L með jöfnu millibili í

síðustu stroffumf, 40(40:40:46:48)L.

Skiptið yfir á hringprjón nr. 6. Prj Munstur

1, aukið út um 2 L (1 L eftir fyrstu L og 1 L

fyrir síðustu L í umf) í 8. munsturumf. Prj

sl með G og aukið út um 2 L eins og áður:

Dömupeysa: Í 8. hverri umf 5(6:7:6:6)

sinnum til viðbótar upp ermina,

Herrapeysa: Í 9. hverri umf 5(6:7:6:6)

sinnum til viðbótar upp ermina,

52(54:56:60:62)L. Prj án frekari

útaukninga þar til öll ermin mælist:

Dömupeysa: 41(43:43:45:45)cm,

Herrapeysa: 46(48:48:50:50)cm.

Setjið 8(9:10:10:11)L á miðri undirermi á

hjálparband/-nælu, 44(45:46:50:51)L.

AXLASTYKKI

Sameinið bol og ermar þannig:

Setjið síðustu 4(4:5:5:5)L og fyrstu

4(5:5:5:6)L af umf á bol á hjálparband/-

nælu, prj með G fyrri ermina inn í vikið, prj

55(59:61:65:69)L á bol (framan), setjið

næstu 8(9:10:10:11)L á bol á

hjálparband/-nælu, prj seinni ermina inn í

vikið, prj 57(59:63:67:69)L á bol (aftan),

200(208:216:232:240)L. Prj Munstur 2 og

takið úr eins og s‡nt er á teikningunni, prj

síðustu umf með styttri hringprjón,

75(78:81:87:90)L.

HÁLSLÍNING

Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 4 1 / 2 . Prj 1

umf sl með A, síðan 1 umf stroff og takið

úr 21(24:27:31:32)L með jöfnu millibili,

54(54:54:56:58)L. Prj 1 umf sl með C og

síðan stroff þar til öll hálslíningin mælist 8

cm, fellið laust af. Brjótið hálslíninguna til

helminga að röngu og saumið laust niður.

FRÁGANGUR

Gangið vel frá öllum lausum endum. Lykkið

saman undir höndum.

Hönnun: Védís Jónsdóttir.


ÍSTEX

Völuteigur 6, IS-270 Mosfellsbær, Iceland

Tel. +354 566 6300, www.istex.is, istex@istex.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!