09.02.2013 Views

Report 2003 - EFTA Court

Report 2003 - EFTA Court

Report 2003 - EFTA Court

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

III kafli. Ákvarðanir dómstólsins: Mál E-2/03 Ákæruvaldið v Ásgeir Logi Ásgeirssyni,<br />

Axel Pétur Ásgeirssyni og Helgi Már Reynissyni<br />

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS<br />

í máli E-2/03<br />

Beiðni um ráðgefandi álit <strong>EFTA</strong>-dómstólsins, samkvæmt 34. gr. samningsins<br />

milli <strong>EFTA</strong>-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, frá Héraðsdómi<br />

Reykjaness í máli sem rekið er fyrir dómstólnum<br />

Ákæruvaldið<br />

gegn<br />

Ásgeiri Loga Ásgeirssyni, Axel Pétri Ásgeirssyni og Helga Má Reynissyni<br />

varðandi túlkun á upprunareglum um fisk í bókunum 4 og 9 við EES-samninginn<br />

(“EES”) og bókunum 3 og 6 við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og<br />

Lýðveldisins Íslands sem undirritaður var 22. júlí 1972 1<br />

(“fríverslunarsamningurinn”).<br />

I. Inngangur<br />

1. Með úrskurði dagsettum 27. júní <strong>2003</strong> og beiðni, sem skráð var í málaskrá<br />

dómstólsins þann 9. júlí <strong>2003</strong>, óskaði Héraðsdómur Reykjaness eftir ráðgefandi<br />

áliti í máli sem rekið er fyrir dómstólnum milli ákæruvaldsins, sem er í höndum<br />

ríkislögreglustjóra, og Ásgeirs Loga Ásgeirssonar, Axels Péturs Ásgeirssonar og<br />

Helga Más Reynissonar (“ákærðu”).<br />

II. Málavextir og meðferð málsins<br />

2. Spurningar þær sem beint er til dómstólsins eru vegna dómsmáls sem höfðað<br />

var með opinberri ákæru útgefinni 20. september 2002. Eftirfarandi er samantekt á<br />

málavöxtum, eins og þeim er lýst í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá 27. júní<br />

<strong>2003</strong>:<br />

1 OJ L 301 31.12.1972, bls. 2.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!