18.07.2013 Views

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Náttúrleg loftræsing<br />

Fyrirlestur haldinn þann 7. apríl 2005 í Lagnakerfamiðstöð Íslands<br />

Sveinn Áki Sverr<strong>is</strong>son<br />

véltæknifræðingur<br />

Við notum ým<strong>is</strong> konar lagnakerfi og<br />

byggingaraðferðir til að jafna áhrif útihita<br />

á innihita. Við reynum að halda<br />

innihita sem næst kjörgildi þannig að<br />

okkur liði að jafnaði vel. Vitað er að<br />

réttur innihiti hefur mikil áhrif á einbeitingu<br />

og þess vegna á afköst fólks<br />

við vinnu, hvort sem er við lærdóm eða<br />

venjulega vinnu. Það er hlutverk þeirra<br />

sem að byggingum koma (ráðgjafar) að<br />

veita húsbyggjanda góð ráð við val á<br />

byggingaraðferðum og lagnakerfum.<br />

Húsin eru stærri, hitamyndun meiri<br />

vegna tölvunotkunar og lýsingar og<br />

notkun glers er að aukast með hættu á<br />

ofhitun inni vegna sólskins og kulda<br />

þegar frost er úti.<br />

Náttúrleg loftræsing<br />

Algengasta gerð loftræsingar er náttúrleg<br />

loftræsing. Náttúrleg loftræsing byggir ein-<br />

Nátturlegir drifkraftar<br />

Vindur<br />

Nátturlegloftræsing<br />

Vélræn<br />

loftræsing<br />

Hitauppstreymi<br />

Hitatap<br />

VSB Verkfræð<strong>is</strong>tofa ehf. Nr. 3<br />

Loftræsitækni<br />

Náttúrleg<br />

loftræsing<br />

Mynd 1. Aðferðir við loftræsitækni.<br />

göngu á náttúrlegum kröftum (mynd 2)<br />

eins og áhrifum frá vind og hitauppstreymi.<br />

Blendingsloftræsing (mynd 1) er náttúrleg<br />

loftræsing þar sem blásara eru notaðir til að<br />

blása lofti inn í hús eða soga það út þegar<br />

náttúrlegir kraftar duga ekki til.<br />

Hönnun náttúrlegrar loftræsingar<br />

Hönnun náttúrlegrar loftræsingar gengur út<br />

á það sama og ef um vélræna loftræsingu<br />

værið að ræða. Finna þarf nauðsynlegt loftmagn<br />

sem inni í húsið þarf að berast vegna<br />

óska um ferskloft og til kælingar (sbr. innblástursloft).<br />

Finna þarf stærð glugga og<br />

staðsetningu (sbr. stærð og staðsetningu<br />

innblásturs - og útsogstækja). Náttúrukraftarnir<br />

eru síðan eins og nauðsynlegur þrýstingur<br />

frá blásara, en eðli málsins samkvæmt<br />

eru ekki eins áræðanlegur eins og blásari<br />

sem gengur stöðugt. Innihiti og lofthreyfingar<br />

eru ekki stöðugar og mun meiri hætta<br />

Vindur<br />

Mynd 2. Náttúrulegir drifkraftar.<br />

Blendingsloftræsing<br />

(hybrid)<br />

Nátturleg tturleg loftræsing loftr sing vegna vinds eru loftskipti vegna<br />

þrýstimunar stimunar<br />

Þrýstimunur stimunur er vegna m<strong>is</strong>munar á vindþrýsting<br />

vind sting á<br />

bygginguna sem fær<strong>is</strong>t f r<strong>is</strong>t inn að a miðju mi ju hennar<br />

VSB Verkfræð<strong>is</strong>tofa ehf. Nr. 5<br />

40 Lagnafréttir 33<br />

V wind<br />

-<br />

-<br />

+<br />

+<br />

+<br />

-<br />

- - -<br />

-<br />

-<br />

-

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!