18.07.2013 Views

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

d) Fyrirtæki og stofnanir þar sem starfar<br />

aðili sem uppfyllir tilgreind skilyrði enda<br />

ann<strong>is</strong>t hann störf byggingastjóra.<br />

Byggingarstjórar hafa skyldutryggingu en<br />

það hafa iðnme<strong>is</strong>tarar ekki. Stór hluti<br />

ákvæða um byggingarstjóra í byggingarreglugerð<br />

lúta að tryggingarþættinum. Þar<br />

segir m.a. að trygging byggingarstjóra skuli<br />

gilda í fimm ár eftir lokaúttekt og vera að<br />

lágmarki 5 milljónir króna á ári. Sé um að<br />

ræða byggingarstjórn mjög umfangsmikilla<br />

framkvæmda getur byggingarfulltrúi í samráði<br />

við umhverf<strong>is</strong>ráðuneytið kraf<strong>is</strong>t víðtækari<br />

trygginga. Jafnframt geta aðilar, þ.e.<br />

verkkaupi og byggingarstjóri samið sín á<br />

milli um sértryggingar og önnur sérákvæði.<br />

Það er augljóst af þessum ítarlegu tryggingarákvæðum<br />

að menn hafi talið nauðsynlegt<br />

að taka á einhverjum vanda á sínum<br />

tíma. Í dag má spyrja hvort þetta hafi verið<br />

rétt að farið. T.d. hvort rétt sé að setja<br />

þetta sem skyldu og í öðru lagi hvort rétt sé<br />

að undanskilja aðra aðila s.s. eins og iðnme<strong>is</strong>tara.<br />

Gallar núverandi kerf<strong>is</strong>.<br />

Núverandi kerfi byggingastjóra komst á<br />

með byggingareglugerð nr. 441 frá 1998.<br />

Enda þótt byggingastjórakerfið hafi náð<br />

þeim markmiðumm.a. að tryggja samskipti<br />

byggjanda við byggingaryfirvöld, einfalda<br />

ákvarðanatöku og skýra ábyrgð aðila hefur<br />

nokkur gagnrýni komið fram:<br />

Tryggingarþáttur - borið hefur á þeim m<strong>is</strong>skilningi<br />

að unnt sé að sækja peninga út á<br />

skyldutryggingar byggingarstjóra sem síðan<br />

verði að sækja ábyrgðir annað s.s. til hönnuða<br />

eða me<strong>is</strong>tara. Þetta er ekki rétt og það<br />

er alltaf þannig að hver og einn ber ábyrgð<br />

á sínu.<br />

Hentar ekki fyrir lítil verk - byggingarstjórakerfið<br />

sé sniðið fyrir verktaka og helst verktaka<br />

af stærri gerðinni með byggingarstjóra<br />

á launaskrá. Þessi gagnrýni er að mörgu<br />

leyti réttmæt og það væri til bóta ef gerður<br />

væri greinarmunur á stórum verkum og litlum.<br />

Svik - við uppáskriftir. Nokkuð er um að aðilar<br />

séu skráðir sem byggingastjórar á verkum<br />

en koma lítið eða ekkert að þeim, eru<br />

einskonar sýndarbyggingastjórar. Það er<br />

ótrúlegt að menn láti hafa sig út í svona<br />

nokkuð þegar haft er í huga ábyrgð viðkomandi<br />

byggingastjóra er sú sama. Með<br />

undirskrift sinni ber hann alla ábyrgð enda<br />

þótt hann komi ekki á verkstað.<br />

Byggingarstjóraskipti eru óþjál m.a. vegna<br />

tryggingarákvæða og ábyrgða. Þetta er<br />

rétt, það er óþjált að skipta um byggingarstjóra<br />

og sérstaklega þegar kominn er upp<br />

deila milli aðila. Framkvæmdir geta og hafa<br />

lent í gíslingu vegna ágreinings milli byggingarstjóra,<br />

verkkaupa og verktaka. Nauðsynlegt<br />

er að skýra betur þær reglur sem<br />

gilda um slík skipti t.d. með stöðluðum<br />

samningum aðila og fyrirkomulagi skiptinga.<br />

Samræmingarhlutverk.<br />

Skv. lögum er aðalhönnuður ábyrgur fyrir<br />

samræmingu uppdrátta. Það er þó vel<br />

þekkt staðreynd að þessu hlutverki er oft<br />

ekki sinnt sem skyldi og veldur það oft miklum<br />

óþarfa kostnaði á síðari stigum. Meginhlutverk<br />

byggingarstjóra er að sjá til þess að<br />

mannvirki sé re<strong>is</strong>t skv. samþykktum uppdráttum<br />

og eins og segir í 32. gr. byggingarreglugerðar<br />

“í samræmi við lög og reglugerðir”.<br />

Ábyrgð hans m.t.t. samræmingar<br />

er hins vegar enginn.<br />

Það er mín skoðun að nauðsynlegt sé að<br />

styrkja samræmingarferlið t.d. með formlegri<br />

aðkomu þriðja aðila t.d. byggingarstjórans.<br />

Þetta er fyrst og fremst raunhæft<br />

þegar ráðinn er byggingastjóri áður en<br />

hönnun lýkur. Byggingarstjórinn er sá aðili<br />

sem ber ábyrgð á framkvæmd verksins og<br />

því ekki óeðlilegt að honum sé með einhverjum<br />

hætti ætlað hlutverk þegar kemur<br />

að útfærslu hönnunar. Þetta fyrirkomulag<br />

myndi jafnframt draga úr líkum á breytingum<br />

vegna útfærsluatriða þegar í verkframkvæmdina<br />

er komið.<br />

Breytingar<br />

Nefnd sú sem vinnur að endurskoðun byggingarlaga<br />

hefur skoðað hlutverk aðila og þá<br />

hlutverk byggingarstjórans sérstaklega enda<br />

að mörgu leyti um lykilhlutverk að ræða.<br />

Hvort þær breytingar sem taldar eru nauðsynlegar<br />

ná fram að ganga í þeirri endurskoðun<br />

sem nú stendur yfir skal ósagt látið.<br />

Sem dæmi um breytingar sem ræddar<br />

Lagnafréttir 33 9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!