18.07.2013 Views

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

LAGNA - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sumir að úttektir og yfirlýsingar væru stundum<br />

ekki pappírsins virði ! En allir voru sammála<br />

um að mjög mikilvægt væri að skýra í<br />

þessu línur og ná fram betri samstöðu milli<br />

allra aðila. Hjá dr. Guðna Jóhannessyni<br />

kom fram að í Svíþjóð hafa orðið miklar<br />

breytingar varðandi eftirlit og að byggingarfulltrúar<br />

hafi ekki lengur eftirlitshlutverki að<br />

gegna heldur sé ábyrgðin öll orðin hjá verkkaupa.<br />

Höfðu fundarmenn efasemdir um<br />

þetta fyrirkomulag en ég leyfi mér að líkja<br />

þessu við t.d. greiðslumat sem lántakendur<br />

þurfa að gana í gegn um fyrir lántöku hjá<br />

Íbúðalánasjóði og öðrum lánastofnunum.<br />

Gefi lántakendur upp rangar upplýsingar<br />

eru þeir fyrst og fremst að blekkja sjálfan<br />

sig en ekki lánveitandann sem hefur tryggingu<br />

í veðinu, húseigninni. Reyni ábyrgðaraðili,<br />

vekkaupi eða hver sem hann er, að<br />

blekkja við úttektir og eftirlit hlýtur það að<br />

bitna á gæðum og þá á markaðurinn það<br />

svar eitt að hætt að skipta við slíkan aðila,<br />

enda á hann það ekki skilið. Hjá dr. Guðna<br />

kom einnig fram að verið er að gera auknar<br />

kröfur til byggingarefna með tilliti til mengunarhættu<br />

og umhverf<strong>is</strong>mála og komin séu<br />

ný “direktiv” eða tilskipanir frá ESB í því<br />

sambandi. Má því gera ráð fyrir að slíkt<br />

komi einnig fljótlega til umfjöllunar hér á<br />

landi þar sem EES samningurinn gerir ráð<br />

fyrir að íslendingar fylgi kröfum ESB á sem<br />

flestum sviðum. Mjög fróðlegt fanst mér<br />

að fylgjast með erindum um “náttúrulega<br />

loftræstingu” og erindum um áhrif góðrar<br />

loftræstingar á vellíðan, ánægju og afköst<br />

starfsfólks. Varð mér oft í dag hugsað til<br />

þess húsnæð<strong>is</strong> sem Íbúðalánasjóður starfar<br />

í, þ.e. Borgartún 21, og hvort rétt eða<br />

nægilega vel hafi þar verið hugað að öllum<br />

þessum þáttum. Hef ég v<strong>is</strong>sulega efasemdir<br />

um að svo hafi verið, eftir að hafa hlustað<br />

á og fræðst af öllum þeim ágætu framsögum<br />

sem hér hafa verið fluttar í dag.<br />

Ég vil að lokum leyfa mér að þakka þeim<br />

sem að ráðstefnu þessari stóðu fyrir framtakið,<br />

fundarmönnum öllum fyrir komuna<br />

og þátttöku í fundinum en sérstaklega þó<br />

öllum þessum ágætu framsögumönnum<br />

sem greinilega hafa lagt mikla vinnu í góðan<br />

undirbúning sinna erinda. Sérstakar<br />

þakkir fá þeir sem komið hafa um langan<br />

veg til að flytja hér erindi eins og dr. Guðni<br />

Jóhannesson og okkar danski gestur, Henning<br />

Grönbæk en við hann vil ég segja: “Ég<br />

hélt að matur væri eitt það mikilvægasta<br />

sem einstaklingurinn þyrfti á að halda, án<br />

hans gæti hann ekki lifað lengi en nú veit<br />

ég að það er loftið sem er mikilvægast”!<br />

Skulu það vera mín lokaorð.<br />

Kærar þakkir öll fyrir komuna hingað í dag,<br />

- ráðstefnunni er slitið.<br />

Styrktaraðilar<br />

Lagnafréttir 33 45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!