13.08.2013 Views

The Court in brief - European Court of Human Rights

The Court in brief - European Court of Human Rights

The Court in brief - European Court of Human Rights

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mmannrétt<strong>in</strong>dabygg<strong>in</strong>g<strong>in</strong> í<br />

tölum<br />

• Arkitekt:<br />

Richard Rogers lávarður<br />

Samstarfsaðilar: Richard Rogers,<br />

Partnership Ltd, Lundúnum, og<br />

Claude Bucher, Strassborg<br />

• Kostnaður: 455<br />

milljónir franskra<br />

franka<br />

• Nýtilegt flatarmál: 28.000 m², þar af eru<br />

- 860 m² fyrir stóra réttarsal<strong>in</strong>n<br />

- 520 m² fyrir litla réttarsalur<strong>in</strong>n<br />

- 4.500 m² í fundarherbergi<br />

- 16.500 m² skrifst<strong>of</strong>ur<br />

• Fjöldi fundarherbergja: 18, þar af eru<br />

- stóri réttarsalur<strong>in</strong>n (243 sæti + 49 fyrir dómara<br />

+ 22 fyrir kæruaðila)<br />

- litli réttarsalur<strong>in</strong>n (101 sæti + 25 fyrir dómara<br />

+ 12 fyrir kæruaðila)<br />

- fundarherbergi dómara (sæti fyrir 47-52)<br />

- fundarherbergi (að meðaltali 47 sæti við borð og að<br />

auki 52 fyrir <strong>in</strong>nan)<br />

• Fjöldi skrifst<strong>of</strong>a: Breytilegur (535 skrifst<strong>of</strong>ur)<br />

• Hljóð- og myndbúnaður: Salur fyrir fréttamenn (204 sæti)<br />

Málst<strong>of</strong>a (104 sæti)<br />

• Þarna eru líka:<br />

- 490 km af rafmagnsköplum<br />

- 5.500 ljós<br />

- 10 km af lögnum<br />

- 500 m af skjalsendum<br />

- 9 fólks- og vörulyftur<br />

- 450 tonna málmgr<strong>in</strong>d<br />

- 1.450 tonn af steypustyrktarjárni<br />

- 15.000 m 3 af steypu<br />

- 2.800 m af blómabökkum á gluggasyllur<br />

- 4 varmadælur<br />

- l6 l<strong>of</strong>tkælistöðvar<br />

- 50 fyrirtæki og 125 undirverktakar<br />

- 1.500 bygg<strong>in</strong>garstarfsmenn<br />

- 800.000 stunda bygg<strong>in</strong>gartími<br />

ÞETTA ER ANNAÐ EN<br />

Evrópudómstóll<strong>in</strong>n<br />

Sá dómstóll er staðsettur í Lúxemborg. Hann tryggir að farið<br />

sé að lögum Evrópusambands<strong>in</strong>s og sker úr ágre<strong>in</strong><strong>in</strong>gi um<br />

túlkun og beit<strong>in</strong>gu st<strong>of</strong>nsamn<strong>in</strong>ga sambands<strong>in</strong>s.<br />

Alþjóðadómstóll<strong>in</strong>n<br />

Hann er hluti Same<strong>in</strong>uðu þjóðanna með aðsetur í Haag.<br />

Alþjóðlega mannrétt<strong>in</strong>dayfirlýs<strong>in</strong>g<strong>in</strong><br />

(Mannrétt<strong>in</strong>dayfirlýs<strong>in</strong>g Same<strong>in</strong>uðu<br />

þjóðanna)<br />

Texti sem Same<strong>in</strong>uðu þjóðirnar samþykktu 1948 til að efla<br />

vernd mannrétt<strong>in</strong>da á alþjóðlegum vettvangi.<br />

Sáttmáli um grundvallarrétt<strong>in</strong>di<br />

Texti Evrópusambands<strong>in</strong>s um mannrétt<strong>in</strong>di og<br />

grundvallarfrelsi, samþykktur 2000.<br />

NÁNARI<br />

UPPLÝSINGAR VEITIR<br />

<strong>European</strong> <strong>Court</strong> <strong>of</strong> <strong>Human</strong> <strong>Rights</strong><br />

Public Relations<br />

67075 Strasbourg cedex<br />

France<br />

www.echr.coe.<strong>in</strong>t<br />

ISL<br />

DÓMSTÓLLINN<br />

í hnotskurn


MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL<br />

EVRÓPU<br />

Mannrétt<strong>in</strong>dadómstóll Evrópu er alþjóðlegur dómstóll<br />

sem var st<strong>of</strong>naður 1959. Hann fjallar um mál e<strong>in</strong>stakl<strong>in</strong>ga<br />

eða ríkja vegna me<strong>in</strong>tra brota á borgaralegum og<br />

stjórnmálalegum rétt<strong>in</strong>dum, sem mælt er fyrir um í<br />

Mannrétt<strong>in</strong>dasáttmála Evrópu<br />

Dómur<strong>in</strong>n hefur starfað óslitið frá 1998 og e<strong>in</strong>stakl<strong>in</strong>gar<br />

geta lagt fram kærur sínar þangað milliliðalaust.<br />

Á fimmtíu ára sögu s<strong>in</strong>ni hefur dómstóll<strong>in</strong>n kveðið upp<br />

dóma í ríflega tíu þúsund málum.<br />

Dómar dómstóls<strong>in</strong>s eru b<strong>in</strong>dandi fyrir þau ríki sem<br />

eru aðilar að mál<strong>in</strong>u og hafa ríkisstjórnir bæði þurft<br />

að breyta lögum og stjórnsýsluháttum í margskonar<br />

málaflokkum vegna þeirra. Með dómaframkvæmd<strong>in</strong>ni<br />

verður sáttmál<strong>in</strong>n öflugt og virkt tæki til að bregðast<br />

við breyttum aðstæðum og efla réttarríkið og lýðræði<br />

í Evrópu.<br />

Dómstóll<strong>in</strong>n er í Strassborg, í Mannrétt<strong>in</strong>dabygg<strong>in</strong>gunni<br />

sem breski arkitekt<strong>in</strong>nm Richard Rogers lávarður hannaði<br />

árið 1994. Það er í þessari heimsfrægu bygg<strong>in</strong>gu sem<br />

dómstóll<strong>in</strong>n gætir þess að mannrétt<strong>in</strong>di 800 milljóna<br />

Evrópubúa séu virt í þeim 47 aðildarríkjum Evrópuráðs<strong>in</strong>s<br />

sem hafa fullgilt sáttmálann.<br />

SÖGULEGAR<br />

DAGSETNINGAR<br />

5. maí 1949<br />

Evrópuráðið st<strong>of</strong>nað<br />

4. nóvember 1950<br />

Sáttmál<strong>in</strong>n samþykktur<br />

3. september 1953<br />

Sáttmál<strong>in</strong>n öðlast gildi<br />

21. janúar 1959<br />

Ráðgjafarþ<strong>in</strong>g Evrópuráðs<strong>in</strong>s kýs fyrstu dómara<br />

dómstóls<strong>in</strong>s<br />

23.–28. febrúar 1959<br />

Fyrsti fundur dómstóls<strong>in</strong>s<br />

18. september 1959<br />

Dómstóll<strong>in</strong>n samþykkir starfsreglur sínar<br />

14. nóvember 1960<br />

Dómstóll<strong>in</strong>n kveður upp s<strong>in</strong>n fyrsta dóm:<br />

Lawless gegn Írlandi<br />

1. nóvember 1998<br />

Gildistaka 11. viðauka við sáttmálann, „nýi<br />

dómstóll<strong>in</strong>n“ tekur til starfa<br />

18. september 2008<br />

Dómstóll<strong>in</strong>n kveður upp tíu þúsundasta dóm s<strong>in</strong>n<br />

Fyrsta júní 2010<br />

14. viðauki öðlast gildi, en markmið hans er að tryggja<br />

skilvirkni dómstóls<strong>in</strong>s til frambúðar<br />

MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI<br />

EVRÓPU<br />

Mannrétt<strong>in</strong>dasáttmáli Evrópu<br />

er alþjóðlegur samn<strong>in</strong>gur<br />

sem skuldb<strong>in</strong>dur aðildarríki<br />

Evrópuráðs<strong>in</strong>s til að tryggja<br />

borgaraleg og stjórnmálaleg<br />

grundvallarrétt<strong>in</strong>di, ekki aðe<strong>in</strong>s<br />

til handa eig<strong>in</strong> ríkisborgurum,<br />

heldur til allra borgara <strong>in</strong>nan<br />

lögsögu þeirra. Sáttmál<strong>in</strong>n var<br />

undirritaður 4. nóvember 1950 í Róm<br />

og öðlaðist gildi árið 1953.<br />

TRYGGINGAR OG BÖNN<br />

Sáttmál<strong>in</strong>n tryggir e<strong>in</strong>kum:<br />

• rétt<strong>in</strong>n til lífs,<br />

• rétt til réttlátrar<br />

málsmeðferðar fyrir dómi.,<br />

• friðhelgi e<strong>in</strong>kalífs og<br />

fjölskyldu,<br />

• tján<strong>in</strong>garfrelsi,<br />

• hugsana-, samvisku- og<br />

trúfrelsi og<br />

• vernd eignaréttar,<br />

Sáttmál<strong>in</strong>n bannar<br />

e<strong>in</strong>kum:<br />

• pynd<strong>in</strong>gar og ómannúðlega eða vanvirðandi meðferð eða<br />

refs<strong>in</strong>gu.<br />

• þrældóm og nauðungarv<strong>in</strong>nu,<br />

• dauðarefs<strong>in</strong>gu,<br />

• ólögmæta frelsissvipt<strong>in</strong>gu, og<br />

• mismunun í tenglsum við þau rétt<strong>in</strong>di og frelsi sem fjallað<br />

er um í sáttmálanum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!