21.09.2013 Views

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>LLT</strong> er hægt að <strong>með</strong>höndla<br />

á öllum stigum<br />

<strong>LLT</strong> er alvarlegur lungnasjúkdómur. Hann fer stigversnandi <strong>með</strong><br />

tímanum og að lokum getur hann leitt til þess að þú verðir ófær um<br />

að gera það sem þig langar til. Jafnvel þó að <strong>LLT</strong> sé ólæknanlegur<br />

sjúkdómur, þá er hægt að <strong>með</strong>höndla sjúkdóminn á hvaða stigi sem er.<br />

Með réttri <strong>með</strong>ferð og breytingum á <strong>líf</strong>sstíl getur þú bætt öndunina<br />

og aukið þrekið fljótt, einnig þegar til lengri tíma er litið.<br />

Ráðfærðu þig við lækni<br />

Því meira sem vitað er um um einkennin sem þú ert <strong>með</strong>, lyfin sem<br />

þú notar, þrekið sem þú hefur og <strong>líf</strong>sstíl þinn, þess auðveldara verður<br />

að átta sig á hvaða <strong>með</strong>ferðarúrræði henta þér.<br />

Í eftirfarandi köflum getur þú fundið ráð og leiðbeiningar um sum<br />

þeirra atriða sem skipta mestu máli við <strong>með</strong>höndlun <strong>LLT</strong>.<br />

1. Reykleysi<br />

2. Lyfja<strong>með</strong>ferð<br />

3. Líkamsþjálfun<br />

4. Mataræði og næring<br />

5. Endurhæfing<br />

6. Hvað get ég sjálf/sjálfur gert<br />

7. Öndunaræfingar<br />

Um <strong>LLT</strong><br />

UM <strong>LLT</strong> 13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!