21.09.2013 Views

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

32<br />

Afleiðingar þyngdartaps sem ekki er ráðgert<br />

Fólk léttist oft í tengslum við veikindi eins og inflúensu, kvef eða við versnun<br />

sjúkdómsins. Þyngdartapið er fyrst og fremst vegna vöðvarýrnunar en ekki<br />

vegnafitutaps.Þettaáeinnigviðumþásemeruíyfirþyngd.<br />

Þegar þú hefur endurheimt þyngdartapið og náð aftur fyrri vöðvastyrk<br />

verður öndunin aftur betri.<br />

Fyrirbyggðu þyngdartap í veikindum<br />

Brýnteraðkomaívegfyrirþyngdartap!Þaðervegnaþessaðsjúklingar<strong>með</strong><br />

<strong>LLT</strong>eigamjögerfitt<strong>með</strong>aðnáafturásigþeimkílóumsemþeirmissa.Það<br />

getur tekið þá marga mánuði að ná aftur á sig einu kílói. Það er því mikilvægt<br />

að þú takir eftir jafnvel örlitlu þyngdartapi í tengslum við kvef því það er<br />

auðveldara að vinna upp eitt kíló en mörg. Hér fyrir neðan eru talin upp<br />

nokkurgóðráðumhvernighægteraðfyrirbyggjaþyngdartapíveikindum.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Vigtaðu þig vikulega, þannig að þú getir brugðist við hugsanlegum<br />

þyngdarbreytingum<br />

Borðaðu orkuríkan mat, þ.e.a.s. mat <strong>með</strong> miklu fitu- og sykurinnihaldi<br />

Drekktu einungis hitaeiningaríkan vökva, t.d. mjólk, saft, ávaxtasafa,<br />

skyr <strong>með</strong> rjóma, gos, kaffi/te <strong>með</strong> sykri og rjóma, malt eða pilsner<br />

Borðaðu próteinríkan mat og drekktu próteinríka drykki (sjá dæmi í<br />

kaflanum „Mikilvæg prótein“)<br />

Fáðu vini og kunningja til að hjálpa þér <strong>með</strong> innkaupin, eldamennsku o.fl.<br />

Þáspararþúkraftanaoglíkurnaráaðþúborðirnægjanlegaaukast<br />

Kynntuþérhvortþúgetirfengiðheimsendanmatá<strong>með</strong>anþúert<br />

veik/veikur.<br />

MATARÆÐI OG NÆRING<br />

Óráðgert þyngdartap<br />

Vöðvar sem notaðir eru við öndun rýrna<br />

Öndun versnar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!