21.09.2013 Views

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

Betra líf með langvinna lungnateppu (LLT) - Reykjalundur

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mikilvæg prótein burtséð frá líkamsþyngdarstuðli<br />

Allir sjúklingar <strong>með</strong> <strong>LLT</strong>, burtséð frá líkamsþyngdarstuðli, eiga það<br />

sameiginlegt að hafa þörf fyrir mjög próteinríka fæðu. Í eftirfarandi kafla getur<br />

þú séð hvernig þú reiknar út próteinþörf þína og fengið hugmyndir um hvernig<br />

þú getur aukið próteinneyslu.<br />

Prótein er aðallega í eftirfarandi matvörum:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Kjöti, fiski, fuglakjöti, eggjum<br />

Mjólk, mjólkurvörum, osti<br />

Þurrkuðum baunum, linsubaunum o.fl.<br />

Hnetum og möndlum<br />

Líkaminn notar prótein til<br />

að byggja upp vöðva.<br />

Hjá fólki <strong>með</strong> <strong>LLT</strong><br />

hefur líkaminn þörf<br />

fyrir sérstaklega mikið<br />

prótein, sem svarar til<br />

1,5g af próteini á hvert<br />

kíló líkamsþyngdar.<br />

Dæmi:<br />

Kristín Andrésdóttir vegur 76 kg<br />

Hún hefur þörf fyrir:<br />

1,5 g af próteini x 76 kg =<br />

114 g af próteini á dag<br />

Góð ráð varðandi próteinneyslu<br />

Þó að maður hafi reiknað út próteinþörf sína getur samt sem áður verið erfitt að<br />

meta hvort maður fái nægjanlegt prótein. Á næstu blaðsíðu getur þú séð tillögur<br />

um próteinríkan mat og drykk við allar máltíðir dagsins. Próteinmagn er gefið<br />

upp í grömmum. Við matar- og drykkjarvörur sem innihalda einnig mikla fitu er<br />

skráð í sviga (fituríkt). Sá matur hentar best fólki sem er undir kjörþyngd eða<br />

sem er lystarlítið vegna veikinda.<br />

Mataræði<br />

og næring

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!