18.12.2013 Views

HÖNNUNARSTAÐALL - Háskóli Íslands

HÖNNUNARSTAÐALL - Háskóli Íslands

HÖNNUNARSTAÐALL - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

HÖNNUNARSTAÐALL<br />

Uppfært 7. maí 2013<br />

1


Efnisyfirlit<br />

2<br />

Efnisyfirlit .................................................. 2<br />

Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands ........................... 4<br />

Litir. ....................................................... 7<br />

Táknborði/HÍ-hattur á kynningarefni ............................ 8<br />

Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + sviðin fimm ............... 9<br />

Félagsvísindasvið ............................................ 10<br />

Heilbrigðisvísindasvið. ........................................ 11<br />

Hugvísindasvið .............................................. 12<br />

Menntavísindasvið ........................................... 13<br />

Verkfræði- og náttúruvísindasvið ............................... 14<br />

Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir .................... 15<br />

Stofnanir innan HÍ. ........................................... 20<br />

Notkun vatnsmerkis í auglýsingum, kynningarefni og á vefsíðum .... 21<br />

Leturnotkun ................................................ 22<br />

Bréfsefni ................................................... 23<br />

Umslög. .................................................... 27<br />

Nafnspjöld .................................................. 29<br />

Íslenskt frumrit prófskírteinis .................................. 34<br />

Ensk þýðing á prófskírteini .................................... 35<br />

Viðurkenningarskjal . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36<br />

Viðurkenningarskjal fyrir styrktarsjóði HÍ. ........................ 37<br />

Undirskrift fyrir tölvupósta .................................... 38<br />

Forsíða hi.is ................................................. 44<br />

Fréttasíða. .................................................. 45<br />

Vefborðar. .................................................. 46<br />

Vefsíður – svið. .............................................. 47<br />

Vefsíður – deildir. ............................................ 48<br />

Sérvefir .................................................... 49<br />

Rafræn fréttabréf ............................................ 50<br />

PowerPoint-kynningar ........................................ 51<br />

PowerPoint-kynningar ........................................ 52<br />

PowerPoint-kynningar ........................................ 53<br />

Veggspjald / Dæmi um notkun ................................. 54<br />

Veggspjald / Sniðmát ......................................... 55<br />

Veggspjald / Sniðmát ......................................... 56<br />

Skjáauglýsingar. ............................................. 57<br />

Skýrsla/ritgerðir ............................................. 58<br />

Markpóstur ................................................. 59<br />

Auglýsingar fyrir svið ......................................... 60<br />

Auglýsingar fyrir deildir ....................................... 61<br />

Atvinnuauglýsingar .......................................... 62<br />

Auglýsingar um fyrirlestra og málþing .......................... 63<br />

Auglýsingar fyrir styrktarsjóði ................................. 64<br />

Veggspjöld/auglýsingar ....................................... 65<br />

Almennar auglýsingar ........................................ 66<br />

Gardína .................................................... 67<br />

Sýningarveggir .............................................. 68<br />

Ráðstefnumappa ............................................ 69<br />

Bæklingar .................................................. 70<br />

Innsíður/spássíur. ............................................ 71<br />

Innsíður/leturstærðir ......................................... 72<br />

Innsíður/áherslupunktar. ...................................... 73<br />

Bæklingar/sýnishorn. ......................................... 74


Markmiðið með útgáfu á kynningarefni<br />

Háskólans er að veita skilvirka þjónustu<br />

og koma á framfæri upplýsingum um það<br />

fjölbreytta starf sem unnið er innan Háskólans,<br />

ekki síst í kennslu og rannsóknum. Hugmyndin<br />

með hönnunarstaðli Háskóla Íslands er<br />

sú að Háskólinn fái eina stílhreina ásýnd í<br />

kynningarefni sínu sem hefur um leið samhæfð,<br />

sterk og vel undirbyggð skilaboð.<br />

Mjög mikilvægt er að allar einingar Háskóla<br />

Íslands fylgi hönnunarstaðlinum enda hefur<br />

staðallinn verið samþykktur af rektor Háskóla<br />

Íslands og forsetum allra fræðasviða.<br />

Til að tryggja að einfalt sé að fylgja staðlinum<br />

hefur sniðskjölum fyrir alla prentgripi og alla<br />

einstaka liði staðalsins verið komið fyrir á<br />

vefsvæði Háskólans.<br />

Í vefútgáfu hönnunarstaðalsins er einfalt<br />

að smella á hvern einstakan lið, sem vísar á<br />

slóð inni á vefsvæði Háskóla Íslands, þar sem<br />

viðkomandi sniðskjöl liggja.<br />

3


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands<br />

Merki Háskóla Íslands eru í grunninn til tvö,<br />

annars vegar eiginlegt innsiglismerki og hins<br />

vegar auðkenni (lógó). Auðkennið hefur síðan<br />

afbrigði fyrir öll svið Háskóla Íslands og allar<br />

deildir þar sem mið er tekið af litum fræða-<br />

sviðanna. Auðkennið má einnig nota sem vatns-<br />

merki í prentgripum og auglýsingum og er þá<br />

gert ráð fyrir að reglum um notkun þess sé fylgt.<br />

Eiginlegt innsiglismerki Háskóla Íslands<br />

(stimplað, þrykkt eða prentað á bréfsefni) er<br />

notað við formlega skjalagerð til staðfestingar á<br />

umboði þess sem skjalið ritar í nafni Háskólans<br />

eða stjórnunareiningar innan hans. Sérstakar<br />

reglur gilda um notkun innsiglismerkisins.<br />

Auðkenni (lógó) Háskóla Íslands er notað við<br />

almenna kynningu á þeirri starfsemi sem fram fer á<br />

vegum skólans, fræðasviða og deilda innan þeirra.<br />

Þetta á við um rannsóknir, kennslu og fræðslu og<br />

alla þjónustu. Auðkennið má aldrei nota eitt og<br />

sér,því þarf ávallt að fylgja nafn Háskóla Íslands<br />

hvort sem er á íslensku eða ensku.<br />

Auðkennið mega nota:<br />

Allir fastráðnir starfsmenn HÍ þegar þeir koma<br />

fram eða senda frá sér skjöl eða gögn á vegum<br />

þeirrar stjórnunareiningar sem þeir starfa í.<br />

Ennfremur þeir sem hlotið hafa akademíska<br />

nafnbót skv. reglum þar að lútandi.<br />

Öll fræðasvið.<br />

Allar deildir.<br />

Allar stofnanir sem heyra undir fræðasvið og<br />

deildir.<br />

Allar stofnanir sem heyra undir háskólaráð.<br />

Sameiginleg stjórnsýsla HÍ.<br />

Einnig er heimilt að nota auðkennið, ásamt<br />

auðkennum annarra aðila, ef fyrir hendi er<br />

samstarfssamningur um tiltekin verkefni, sbr. t.d.<br />

samning HÍ og Landspítala – háskólasjúkrahúss.<br />

Einnig ef um er að ræða sameiginleg verkefni,<br />

svo sem ráðstefnur og málþing.<br />

Þjónustusamningar og samningar um styrki við<br />

einstök verkefni veita ekki heimild til þess að<br />

nota auðkenni Háskólans, nema sérstaklega sé<br />

um það samið.<br />

Fjöldi stofnana er starfræktur innan vébanda<br />

Háskóla Íslands. Mikilvægt er að þessar stofnanir<br />

kenni sig við Háskólann í því prentefni sem frá<br />

þeim fer. Þar sem tengingin kemur ekki beint<br />

fram í heiti stofnunarinnar og í þeim tilvikum þar<br />

sem stofnanirnar notast við sitt eigið merki skal<br />

skilgreina tenginguna við Háskólann á viðeigandi<br />

hátt.<br />

Samræmis skal gæta í notkun merkis Háskólans<br />

og æskilegt er að þær stofnanir sem nota merki<br />

Háskólans virði leturgerð hans. Ætíð skal nota<br />

Frutiger-leturgerð með merkinu.<br />

4


Lógó/auðkenni/merki háskóla íslands<br />

Smellið á EPS eða PNG til að hala niður logo.<br />

click on EPS or PNG to download logo.<br />

PÓSITÍFT<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

NEGATÍFT<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

EPS<br />

JPG<br />

5


Lógó/auðkenni/merki háskóla íslands<br />

Smellið á EPS eða PNG til að hala niður logo.<br />

click on EPS or PNG to download logo.<br />

TRANSPARENT - SVART<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

TRANSPARENT - HVÍT<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

EPS<br />

PNG<br />

6


Litir<br />

Litur Háskóla Íslands er blár og eru númer<br />

litarins hér. Heimilt er að nota silfurgráan lit<br />

sem hér er sýndur með öllum litum sem tákna<br />

Háskólann og fræðasvið hans. Við hönnun á<br />

kynningarefni skólans er áhersla lögð á að fimm<br />

litir séu aðgreinandi fyrir fræðasviðin og að<br />

Aðalbygging Háskólans sé aðgreinandi tákn fyrir<br />

allt kynningarefni skólans. Litirnir eru skilgreindir<br />

hér með viðeigandi númerum.<br />

Markmið litaaðgreiningarinnar er að færa<br />

fræðasviðum Háskólans sérkenni. Hugmyndin<br />

er sú að Háskólinn fái þannig stílhreina ásýnd í<br />

kynningarefni sínu sem hefur samhæfð, skýr og<br />

vel undirbyggð skilaboð.<br />

Allt þverfræðilegt kynningarefni á vegum HÍ<br />

fær bláan lit Háskóla Íslands. Þetta á við um<br />

stofnanir sem heyra ekki beint undir fræðasvið.<br />

HEILBRIGÐIS-<br />

VÍSINDASVIÐ<br />

CMyk: 100+0+40+0<br />

PANToNE: 320 C<br />

RGB: 0+152+170<br />

CMyk: 0+100+85+20<br />

PANToNE: 187 C<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

RGB: 172+26+47<br />

HÍ-BLáR<br />

CMyk: 100+57+0+40<br />

PANToNE: 295 C<br />

RGB: 0+69+124<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

CMyk: 45+0+100+24<br />

PANToNE: 377 C<br />

RGB: 113+149+0<br />

CMyk: 0+0+0+70<br />

PANToNE: Cool Gray 11 C<br />

RGB: 90+91+94<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

CMyk: 0+25+100+5<br />

PANToNE: 129 C<br />

RGB: 245+207+71<br />

VERkFRæÐI- oG<br />

NáTTúRUVÍSINDASVIÐ<br />

CMyk: 0+75+100+0<br />

PANToNE: 158 C<br />

RGB: 235+113+37<br />

7


Táknborði/HÍ-hattur á kynningarefni<br />

Tilgangur táknborða Háskóla Íslands, sem<br />

vísar til Aðalbyggingar HÍ, er að skapa einsleitt<br />

og heilsteypt viðmót á heildarkynningarefni<br />

Háskólans. Táknborði Háskóla Íslands er til staðar<br />

í HÍ-bláum lit Háskólans, í gráa litnum (70% svart)<br />

og í litum fræðasviðanna.<br />

Í auglýsingum er borðinn gjarnan í<br />

bláum lit Háskólans en þó er vikið frá því<br />

í atvinnuauglýsingum og í auglýsingum<br />

um viðburði þar sem borðinn er í litum<br />

fræðasviðanna. Það sama á við um prentgripi og<br />

skyggnukynningar, en þar er borðinn í lit þess<br />

fræðasviðs sem á í hlut. Táknborðinn er að öllu<br />

jöfnu notaður sem hattur yfir kynningarefni HÍ.<br />

Leyfileg notkun borðans er skýrð með dæmum í<br />

hönnunarstaðlinum.<br />

LÁGMARKSHÆÐ Á HAUS<br />

Lágmarkshæð fyrir ofan flöt<br />

LÁGMARKSHÆÐ Á FLETI<br />

Smellið á viðeigandi lit fyrir hvert svið.<br />

Positive<br />

Negative<br />

8


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + sviðin fimm<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

9


Félagsvísindasvið<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

10


Heilbrigðisvísindasvið<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

11


Hugvísindasvið<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

12


Menntavísindasvið<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

13


Verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

14


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD<br />

FÉLAGSRÁÐGJAFARDEILD<br />

FÉLAGSRÁÐGJAFARDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

HAGFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

HAGFRÆÐIDEILD<br />

LAGADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

LAGADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD<br />

VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD<br />

STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

15


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD<br />

LYFJAFRÆÐIDEILD<br />

LYFJAFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

LÆKNADEILD<br />

JPG JPG<br />

PNG PNG<br />

MATVÆLA- OG NÆRINGARFRÆÐIDEILD<br />

LÆKNADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

MATVÆLA- OG NÆRINGARFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

SÁLFRÆÐIDEILD<br />

TANNLÆKNADEILD<br />

SÁLFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

TANNLÆKNADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

16


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

DEILD ERLENDRA TUNGUMÁLA,<br />

BÓKMENNTA OG MÁLVÍSINDA<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

DEILD ERLENDRA TUNGUMÁLA,<br />

BÓKMENNTA OG MÁLVÍSINDA<br />

GUÐFRÆÐI- OG TRÚARBRAGÐAFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

GUÐFRÆÐI- OG TRÚARBRAGÐAFRÆÐIDEILD<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

ÍSLENSKU- OG MENNINGARDEILD<br />

JPG JPG<br />

PNG PNG<br />

SAGNFRÆÐI- OG HEIMSPEKIDEILD<br />

ÍSLENSKU- OG MENNINGARDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

SAGNFRÆÐI- OG HEIMSPEKIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

17


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

ÍÞRÓTTA-, TÓMSTUNDA- OG ÞROSKAÞJÁLFADEILD<br />

ÍÞRÓTTA-, TÓMSTUNDA- OG ÞROSKAÞJÁLFADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

KENNARADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

KENNARADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

UPPELDIS- OG MENNTUNARFRÆÐIDEILD<br />

UPPELDIS- OG MENNTUNARFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

18


Lógó/auðkenni/merki Háskóla Íslands + deildir<br />

Smellið á JPG eða PNG undir fána til að fá lógó á ensku og íslensku.<br />

Click the JPG or PNG under the flag for logo in english and icelandic.<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

IÐNAÐARVERKFRÆÐI-, VÉLAVERKFRÆÐI-<br />

JPG<br />

OG TÖLVUNARFRÆÐIDEILD<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

IÐNAÐARVERKFRÆÐI-, VÉLAVERKFRÆÐI-<br />

OG TÖLVUNARFRÆÐIDEILD<br />

RAFMAGNS- OG TÖLVUVERKFRÆÐIDEILD<br />

JARÐVÍSINDADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JARÐVÍSINDADEILD<br />

RAUNVÍSINDADEILD<br />

LÍF- OG UMHVERFISVÍSINDADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

RAFMAGNS- OG TÖLVUVERKFRÆÐIDEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

LÍF- OG UMHVERFISVÍSINDADEILD<br />

UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐIDEILD<br />

RAUNVÍSINDADEILD<br />

JPG<br />

PNG<br />

JPG<br />

PNG<br />

UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐIDEILD JPG JPG<br />

PNG PNG<br />

19


Stofnanir innan HÍ<br />

Hér eru sýnd dæmi um notkun á merki Háskólans<br />

með heiti stofnunar. Annars vegar er notkun sýnd<br />

hjá stofnun sem er með sitt eigið auðkenni (lógó),<br />

og hins vegar hjá stofnun sem ekki er með eigið<br />

auðkenni.<br />

BÓKMENNTAFRÆÐISTOFNUN<br />

BÓKMENNTAFRÆÐISTOFNUN<br />

STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR<br />

Í ERLENDUM TUNGUMÁLUM<br />

STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR<br />

Í ERLENDUM TUNGUMÁLUM<br />

20


Notkun vatnsmerkis í auglýsingum, kynningarefni og á vefsíðum<br />

Auðkenni Háskóla Íslands er Pallas Aþena. Það<br />

má nota sem vatnsmerki, án heitis Háskólans.<br />

Þessa útfærslu er sjálfsagt að nota í vefsvæðum,<br />

rafrænum markpósti, markpósti, prentgripum<br />

og auglýsingum. Háskólaauðkennið er þá notað<br />

20% hvítt ofan í mynd.<br />

Merkið má einnig nota ofan í lit Háskólans eða<br />

liti fræðasviða og deilda, í 20% hvítu.<br />

Í prentgripum þurfa að sjást a.m.k. 60% af<br />

auðkenninu.<br />

Á vefsíðum má hafa auðkennið stærra en í<br />

prentgripum og er þá ekki nauðsynlegt að það<br />

sjáist nema að hluta.<br />

Byggingarverkfræði<br />

Eðlisfræði<br />

Eðlisverkfræði<br />

Efnafræði<br />

Ferðamálafræði<br />

Fjármálaverkfræði<br />

Hugbúnaðarverkfræði<br />

Iðnaðarverkfræði<br />

Jarðeðlisfræði<br />

Jarðfræði<br />

Landfræði<br />

Lífefnafræði<br />

Líffræði<br />

Rafmagnsverkfræði<br />

Reikniverkfræði<br />

Stærðfræði<br />

Tölvunarfræði<br />

Tölvuverkfræði<br />

Umhverfisverkfræði<br />

Vélaverkfræði<br />

VERkFRæÐI- oG NáTTúRUVÍSINDASVI<br />

Ð<br />

Vatnsmerki 20% hvítt<br />

Framhaldsnám<br />

á Verkfræði- og náttúruvísindasviði, MS, Ph.D.<br />

Umsóknarfrestur er til 15. apríl<br />

Möguleikar á styrkjum fyrir nemendur í meistara- og doktorsnámi vegna vinnu við<br />

rannsóknarverkefni eru margskonar. Hér að neðan eru dæmi um styrki sem í boði eru:<br />

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði-<br />

• Styrkur til doktorsnáms í eðlisfræði: Þróun búnaðar<br />

og tölvunarfræðideild<br />

til að rækta örbyggingar á yfirborði í vökva og<br />

• Styrkur til doktorsnáms í efnisfræði: Styrking á raf- gasfasa<br />

segulvökvum með nanóögnum<br />

• Styrkur til doktorsnáms í eðlisefnafræði:<br />

• Styrkur til meistaranáms í tölvunarfræði: Marghátta Ljóssundrunsameinda<br />

notendaviðmót til að hjálpa blindum að læra stærðfræði • Styrkur til meistaranáms í lífefnafræði: Áhrif n-3<br />

• Styrkur til meistaranáms í iðnaðarverkfræði:<br />

fjölómettaðra fitusýra úr fóðri á staðsetningu<br />

Aðgerðagreining og gæðastjórnun<br />

próteina í himnuflekum og boðflutninga adrenergra<br />

• Styrkur til meistaranáms í véla- og iðnaðarverkfræði: viðtaka í hjartavöðvafrumum úr rottum<br />

Áhrif rafbílanotkunar á orkukerfið<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild<br />

Jarðvísindadeild<br />

• Styrkur til doktorsnáms í umhverfisverkfræði:<br />

• Styrkur til doktorsnáms í jarðeðlisfræði: Efnishegðun Umhverfisrannsóknir í Lagarfljóti<br />

jarðar – aflögun vegna breytilegs jökulfargs<br />

Umhverfis- og auðlindafræði<br />

Líf- og umhverfisvísindadeild<br />

• Styrkur til doktorsnáms í sjálfbærni: Þróun sjálf<br />

• Styrkur til doktorsnáms í erfðafræði: Stofnbygging bærra samfélaga í Evrópu og þróunarlöndunum<br />

og tengsl í erfðamengjagögnum<br />

• Styrkir til meistaranáms í sjálfbærni: Áætlun<br />

• Styrkur til doktorsnáms í sameindalíffræði: Stjórnun H áskóla Íslands í sjálfbærni skólans<br />

og genatjáning í náttúrulega ónæmiskerfinu<br />

• Styrkir til meistaranáms í sjálfbærni:<br />

Samfélagsleg áhrif á stóriðjusvæðum<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild<br />

• Styrkur til doktorsnáms: Stýritækni<br />

• Styrkur til doktorsnáms: Háaflspúlsuð segulspæta<br />

Góð vinnuaðstaða<br />

kennarar í fremstu röð<br />

Sterk tengsl við atvinnulífið<br />

Skrifstofa Verkfræði- og náttúruvísindasviðs,<br />

opin virka daga frá 10–16, sími 525 4700 ,<br />

www.verkognatt.hi.is<br />

VERkFRæÐI- oG NáTTúRUVÍSINDASVIÐ<br />

21


Leturnotkun<br />

Letur Háskólans er Frutiger. Það skal notað í öllu<br />

útgefnu prentuðu efni eins og auglýsingum og<br />

bæklingum. Hér til hliðar sjást þær útgáfur af<br />

Frutiger sem notaðar eru. Í þeim tilvikum sem<br />

Frutiger hefur ekki verið hlaðið niður á tölvu<br />

notanda er heimilt að nota Arial, t.d. í skyggnum<br />

og Word-skjölum. Aðferðir við að hlaða niður<br />

letri eru ólíkar eftir þeim hugbúnaðarkerfum<br />

sem eru notuð hverju sinni.<br />

Varðandi aðferðir við að hlaða letri niður í<br />

Microsoft Office er vísað á eftirfarandi slóð:<br />

http://office.microsoft.com/en-us/help/<br />

HA010347301033.aspx<br />

Frutiger-Light<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

Frutiger-Light Italic<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

Frutiger-Roman<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

Frutiger-Italic<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

Frutiger-Bold<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

Frutiger-Bold Italic<br />

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRS TUÚVWXYÝZÞÆÖ<br />

aábcdðeéfghiíjklmnoópqrs tuúvwxyýzþæö<br />

(.,:;„“?!$&%-*+/«·•=»@)<br />

22


Bréfsefni<br />

Bréfsefni Háskóla Íslands er til staðar fyrir allar<br />

stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið og deildir.<br />

Bréfsefnið fær sérstöðu með mismunandi litum<br />

fræðasviðanna en sömu auðkenni (lógó) eru notuð<br />

í öllum útgáfum.<br />

Hægt er að hlaða bréfsefninu niður á vefsvæði<br />

Háskóla Íslands í Word-sniðskjölum sem unnt er<br />

að vista á tölvu notandans og hafa í framhaldinu<br />

sem sniðmát fyrir öll bréf í nafni viðkomandi<br />

starfsmanns og rekstrareiningar.<br />

Í hverju sniðskjali er tekið á myndrænni<br />

framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu. Nauðsynlegt er að fylgja í einu<br />

og öllu stöðluðum kröfum um texta og liti en svið<br />

og deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund bréfsefnis.<br />

Letur er skilgreint inni í sniðskjalinu og er gert ráð<br />

fyrir Frutiger-letri í bréfsefni.<br />

Í þeim tilvikum þar sem slíkt letur er ekki til staðar á<br />

tölvu notandans er heimilt að styðjast við Arial.<br />

10 10<br />

Einnig er unnt að forprenta bréfsefni og nota eftir<br />

því sem hentar. Sniðskjöl fyrir prentun eru til staðar<br />

í fjölmörgum prentsmiðjum, m.a. hjá Odda og<br />

prentsmiðjunni Litrófi.<br />

Arial<br />

Frutiger<br />

10<br />

15<br />

3<br />

7<br />

Frutiger 65 Bold<br />

11 pt<br />

10<br />

Frutiger 45 Light<br />

8/11 pt<br />

A4 bréfsefni fyrir sameiginlega stjórnsýslu Háskóla Íslands.<br />

23


Bréfsefni<br />

Hér má sjá dæmi um útlit bréfsefnis fræðasviða<br />

og deilda.<br />

Smellið á viðeigandi<br />

svið eða deild.<br />

Félagsvísindasvið<br />

Hugvísindasvið<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

Menntavísindasvið<br />

Verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

Félags- og mannvísindadeild<br />

Félagsráðgjafardeild<br />

Hagfræðideild<br />

Lagadeild<br />

Norrænt meistaranám í oldrunarfræðum<br />

Stjórnmálafræðideild<br />

Viðskiðtafræðideild<br />

Deild erlenda tungumála bókmennta- og málvísinda<br />

Guðfræði og trúarbragðafræðideild<br />

Íslensku- og mennigarfræðideild<br />

Sagnfræði- og heimspekideild<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

Læknadeild<br />

Lyfjafræðideild<br />

Matvæla- og næringarfræðideild<br />

Sálfræðideild<br />

Tannlæknadeild<br />

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild<br />

Kennaradeild<br />

Uppeldis- og menntunarfræðideild<br />

Iðnaðarfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræði<br />

Jarðvísindadeild<br />

Líf- og umhverfisvísindadeild<br />

Rafmagns- og tölfuverkfræðideild<br />

Umhverfis- og byggingaverkfræðideild<br />

A4 bréfsefni fyrir hvert svið.<br />

A4 bréfsefni fyrir deildir innan sviða.<br />

24


Bréfsefni<br />

Hér eru sýnd dæmi um notkun á auðkenni<br />

Háskólans í bréfsefni stofnunar sem tengist<br />

Háskóla Íslands. Annars vegar er hér sýnd<br />

notkun hjá stofnun sem er með sitt eigið<br />

auðkenni, og hins vegar hjá stofnun sem ekki er<br />

með eigið auðkenni.<br />

BókMENNTAFRæÐISToFNUN<br />

SToFNUN VIGDÍSAR FINNBoGADóTTUR Í ERLENDUM TUNGUMáLUM<br />

Háskóla Íslands - Gimli<br />

101 Reykjavík<br />

Sími 525 4191<br />

Fax 525 4410<br />

infovigdis@hi.is<br />

www.vigdis.hi.is<br />

A4 bréfsefni fyrir stofnanir innan HÍ sem ekki nota sitt eigið merki.<br />

A4 bréfsefni fyrir stofnanir innan HÍ sem nota sitt eigið merki.<br />

25


Bréfsefni<br />

Bréfsefni fyrir styrktarsjóði Háskóla Íslands<br />

STyRkTARSJóÐIR<br />

A4 bréfsefni fyrir styrktarsjóði HÍ.<br />

26


Umslög<br />

Umslög í einkennislitum allra rekstrareininga<br />

Háskóla Íslands, með merki Háskólans, eru<br />

til staðar fyrir stjórnsýslueiningar Háskólans,<br />

fræðasvið og deildir. Umslögin fá sérstöðu í<br />

mismunandi litum fræðasviðanna en sömu<br />

auðkenni eru notuð í öllum útgáfum.<br />

Ekki er unnt að hlaða niður sniðskjölum fyrir<br />

umslög Háskóla Íslands en þau eru til staðar í<br />

fjölmörgum prentsmiðjum, m.a. hjá Odda og<br />

prentsmiðjunni Litrófi.<br />

C4 umslag, 229x 324 mm<br />

M65 umslag, 223x 112 mm<br />

C5 umslag, 229x 162 mm<br />

www.hi.is<br />

www.hi.is<br />

www.hi.is<br />

Frutiger 65 Bold 12 pt<br />

13<br />

www.hi.is<br />

8<br />

6<br />

10 10<br />

27


Umslög<br />

C4 umslag, 229x 324 mm<br />

M65 umslag, 223x 112 mm<br />

C5 umslag, 229x 162 mm<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

Frutiger 65 Bold 12 pt<br />

13<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

8<br />

6<br />

10 10<br />

28


Nafnspjöld<br />

Nafnspjöld í einkennislitum allra rekstrareininga<br />

Háskóla Íslands, með merki Háskólans, eru<br />

til staðar fyrir stjórnsýslueiningar Háskólans,<br />

fræðasvið og deildir.Nafnspjöldin fá sérstöðu<br />

í mismunandi litum fræðasviðanna en sömu<br />

auðkenni eru notuð í öllum útgáfum með<br />

útfærslu fyrir hverja einingu. Heimilt er að<br />

hafa nafnspjald á erlendu tungumáli á öðrum<br />

fletinum en á íslensku á hinum.<br />

Sniðskjöl fyrir nafnspjöld Háskóla Íslands eru<br />

til staðar í fjölmörgum prentsmiðjum, m.a. hjá<br />

Odda og prentsmiðjunni Litrófi.<br />

85x54 mm – Framhlið<br />

Bakhlið<br />

Kristín Ingólfsdóttir<br />

Rektor<br />

Sæmundargötu 6<br />

101 Reykjavík<br />

Sími 525 4000<br />

Fax 552 1331<br />

hi@hi.is<br />

www.hi.is<br />

DEILD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Kennslugreinar<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

Stakkahlíð<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 525 5950<br />

Fax 525 5590<br />

xxx@hi.is<br />

www.hi.is<br />

29


Nafnspjöld<br />

4<br />

4<br />

12<br />

Kristín Ingólfsdóttir<br />

Rektor<br />

Frutiger 55 Roman 8/10 pt<br />

4<br />

Sæmundargötu 6<br />

101 Reykjavík<br />

Sími 525 4000<br />

Fax 552 1331<br />

hi@hi.is<br />

www.hi.is<br />

Frutiger 45 Light 8/10 pt<br />

44<br />

12<br />

4<br />

30


Nafnspjöld<br />

4 4<br />

4<br />

9<br />

2<br />

5<br />

DEILD<br />

Frutiger 65 Bold 8 pt<br />

4<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Kennslugreinar<br />

Frutiger 55 Roman 8/10 pt<br />

Frutiger 45 Light 8/10 pt<br />

4<br />

Stakkahlíð<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 525 5950<br />

Fax 525 5590<br />

xxx@hi.is<br />

www.hi.is<br />

Frutiger 45 Light 8/10 pt<br />

44<br />

5<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

Frutiger 65 Bold 10 pt<br />

9<br />

4<br />

31


Nafnspjöld á erlendum tungumálum<br />

Heimilt er að hafa nafnspjald á erlendu<br />

tungumáli á öðrum fletinum en á íslensku á<br />

hinum. Sniðskjöl fyrir nafnspjöld Háskóla Íslands<br />

eru til staðar í fjölmörgum prentsmiðjum, m.a.<br />

hjá Odda og prentsmiðjunni Litrófi.<br />

4 4<br />

4<br />

9<br />

2<br />

5<br />

4<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Kennslugreinar<br />

Frutiger 65 Bold 8 pt<br />

Frutiger 65 Bold 7 pt<br />

Frutiger 55 Roman 8/10 pt<br />

Frutiger 45 Light 7/10 pt<br />

4<br />

Stakkahlíð,<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 525 5950<br />

Fax 525 5590<br />

xxxxxx@hi.is<br />

www.hi.is<br />

Frutiger 45 Light 7/10 pt<br />

4 4<br />

SCHooL oF EDUCATIoN<br />

Sport, Leisure Studies and Social Education<br />

Name<br />

Title<br />

Disciplines<br />

Stakkahlid,<br />

105 Reykjavik<br />

Tel. +354 525 5950<br />

Fax +354 525 5590<br />

xxxxxx@hi.is<br />

www.hi.is<br />

32


Nafnspjöld<br />

4 4<br />

4<br />

9<br />

2<br />

5<br />

4<br />

BókMENNTAFRæÐISToFNUN<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Kennslugreinar<br />

Frutiger 65 Bold 8 pt<br />

Frutiger 55 Roman 8/10 pt<br />

Frutiger 45 Light 8/10 pt<br />

4<br />

Stakkahlíð<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 525 5950<br />

Fax 525 5590<br />

xxx@hi.is<br />

www.hi.is<br />

Frutiger 45 Light 8/10 pt<br />

44<br />

5<br />

BókMENNTAFRæÐISToFNUN<br />

Frutiger 65 Bold 10 pt<br />

9<br />

4<br />

33


Íslenskt frumrit prófskírteinis<br />

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum.<br />

Smellið á mynd til að hala niður.<br />

Forprentað og upphleypt merki<br />

Háskóla Íslands í bláum lit<br />

Garamond 28 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Garamond 16 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

HÁSKÓLI ÍSLANDS<br />

HUGVÍSINDASVI<br />

ÍSLENSKU- OG MENNINGARDEILD<br />

GERIR KUNNUGT:<br />

Jóna Jónsdóttir<br />

nöfn kandídats eru rituð með<br />

stórum upphafsstaf í samræmi<br />

við stafsetningarreglur<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

íslensku<br />

Heiti námsgreinar er ritað með<br />

litlum upphafsstaf/upphafsstöfum<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 12 pt<br />

Garamond 12 pt<br />

BLÁR LiTUR: C100 M57 y0 K40<br />

SVART: 100K<br />

Magister Artium MA<br />

TIL STA FESTINGAR ER NAFN DEILDARFORSETA OG INNSIGLI HÁSKÓLA ÍSLANDS<br />

REYKJAVÍK, 28. FEBRÚAR 2009<br />

Öll orð í lærdómstitli eru rituð<br />

með stórum upphafsstöfum og<br />

skammstöfunin einnig. Ekki er<br />

bil eða punktur á milli/á eftir<br />

stöfum í skammstöfun<br />

Á eftir Reykjavík er rituð komma<br />

og mánaðardagurinn er ritaður<br />

með tölustöfum og punkti á eftir<br />

(raðtala). Mánaðarheiti er ritað<br />

með bókstöfum og ártal með<br />

tölustöfum<br />

neðst er undirritun deildarforseta<br />

(með bláu bleki) og upphleypt<br />

merki Háskóla Íslands („kanína“)<br />

yfir<br />

34


Ensk þýðing á prófskírteini<br />

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum.<br />

Smellið á mynd til að hala niður.<br />

Click on picture to download file.<br />

Forprentað og upphleypt merki<br />

Háskóla Íslands í bláum lit<br />

Garamond 28 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Garamond 16 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

UNIVERSITY OF ICELAND<br />

SCHOOL OF HUMANITIES<br />

FACULTY OF ICELANDIC<br />

AND COMPARATIVE CULTURAL STUDIES<br />

ANNOUNCES:<br />

Jóna Jónsdóttir<br />

HAS COMPLETED THE STUDY PROGRAMME<br />

AND PASSED THE REQUISITE EXAMINATIONS IN<br />

nöfn kandídats eru rituð með<br />

stórum upphafsstaf í samræmi<br />

við stafsetningarreglur<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 12 pt<br />

Garamond 12 pt<br />

Icelandic<br />

AND IS AWARDED THE DEGREE OF<br />

Magister Artium MA<br />

REYKJAVÍK, 28 FEBRUARY 2009<br />

CERTIFIED TRANSLATION OF THE ORIGINAL ICELANDIC DEGREE CERTIFICATE<br />

Heiti námsgreinar er ritað með<br />

stórum upphafsstaf/upphafsstöfum<br />

Öll orð í lærdómstitli eru rituð<br />

með stórum upphafsstöfum og<br />

skammstöfunin einnig. Ekki er<br />

bil eða punktur á milli/á eftir<br />

stöfum í skammstöfun<br />

Á eftir Reykjavík er rituð komma<br />

og mánaðardagurinn er ritaður<br />

með tölustöfum og punkti á eftir<br />

(raðtala). Mánaðarheiti er ritað<br />

með bókstöfum og ártal með<br />

tölustöfum<br />

BLÁR LiTUR: C100 M57 y0 K40<br />

SVART: 100K<br />

neðst er upphleypt merki<br />

Háskóla Íslands („kanína“) en<br />

ekki undirritun deildarforseta<br />

35


Viðurkenningarskjal<br />

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum.<br />

Smellið á mynd til að hala niður.<br />

Forprentað og upphleypt merki<br />

Háskóla Íslands í bláum lit<br />

Garamond 28 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

Garamond 16 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

HÁSKÓLI ÍSLANDS<br />

HUGVÍSINDASVI<br />

ÍSLENSKU- OG MENNINGARDEILD<br />

GERIR KUNNUGT:<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

FYRIR RANNSÓKNIR Í<br />

nöfn styrkhafa/verðlaunahafa<br />

eru rituð með stórum upphafsstaf<br />

í samræmi við stafsetningarreglur<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

XXXXXXX<br />

Heiti rannsóknarsviðs eða þess sem<br />

við á er ritað með stórum stöfum<br />

BLÁR LiTUR: C100 M57 y0 K40<br />

SVART: 100K<br />

neðst er undirritun<br />

(með bláu bleki)<br />

36


Viðurkenningarskjal fyrir styrktarsjóði HÍ<br />

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum.<br />

Smellið á mynd til að hala niður.<br />

Click on picture to download file.<br />

Forprentað og upphleypt merki<br />

Háskóla Íslands í bláum lit<br />

Garamond 28 pt<br />

HÁSKÓLI ÍSLANDS<br />

Garamond 14 pt<br />

Garamond 16 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

JÓNS JÓNSSONAR<br />

GERIR KUNNUGT:<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

Garamond 14 pt<br />

FYRIR RANNSÓKNIR Í<br />

nöfn styrkhafa/verðlaunahafa<br />

eru rituð með stórum upphafsstaf<br />

í samræmi við stafsetningarreglur<br />

Lucida Calligraphy italic 18 pt<br />

XXXXXXX<br />

Heiti rannsóknarsviðs eða þess sem<br />

við á er ritað með stórum stöfum<br />

BLÁR LiTUR: C100 M57 y0 K40<br />

SVART: 100K<br />

neðst er undirritun<br />

(með bláu bleki)<br />

37


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Nauðsynlegt er að allir starfsmenn Háskóla Íslands<br />

hafi samræmdar undirskriftir í tölvupóstum sínum<br />

með sérkennum hverrar rekstrareiningar.<br />

Til að einfalda þetta gerið eftirfarandi. Smellið á<br />

undirskrift ykkar deildar eða sviðs. Hún opnast<br />

þá í PowerPoint sniðmáti. Þegar búið er að fylla<br />

inn réttar upplýsingar þarf að vista sniðmátið sem<br />

.jpg (eða mynd). Það er gert með því að smella á<br />

Save as og velja Type .jpg.<br />

Það fer eftir póstforriti hvers og eins hvernig<br />

undirskriftin er sett inn. Athygli er vakin á því að<br />

sum póstforrit leyfa ekki sendingar á myndum<br />

í undirskrift. Í Háskóla Íslands er algengast að<br />

Outlook sé í notkun eða Lotus Notes.<br />

Hér eru leiðbeiningar um innsetningu .jpg í<br />

Lotus 8.5.1. eða nýrri útgáfu: https://ugla.hi.is/<br />

kerfi/view/page.php?sid=1941&f=6166<br />

Hér eru leiðbeiningar um hvernig setja á inn<br />

undirskrift í Microsoft Outlook:<br />

http://office.microsoft.com/en-us/outlook/<br />

HP052427531033.aspx<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

38


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

FÉLAGSRÁÐGJAFARDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

LAGADEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

FÉLAGS- oG MAnnVÍSinDADEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

FéLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

STJÓRnMÁLAFRÆÐiDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

39


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

HJÚKRUnARFRÆÐiDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

MATVÆLA- oG nÆRinGARFRÆÐiDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

LÆKnADEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

TAnnLÆKnADEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

40


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

DEiLD ERLEnDRA TUnGUMÁLA,<br />

BÓKMEnnTA oG MÁLVÍSinDA<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

ÍSLEnSKU- oG MEnninGARDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

GUÐFRÆÐi- oG TRÚARBRAGÐA-<br />

FRÆÐiDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

HUGVÍSINDASVIÐ<br />

SAGnFRÆÐi- oG HEiMSPEKiDEiLD<br />

Nafn<br />

Starfsheiti<br />

Aðalbyggingu Háskóla Íslands | Sæmundargötu<br />

Beinn sími/Direct tel. +354 525 4200 | GSM/Mobile +354 696 6000<br />

nafn@hi.is | www.hi.is<br />

41


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

42


Undirskrift fyrir tölvupósta<br />

Smellið á lógó til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá lógó á ensku.<br />

Click the flag for logo in english.<br />

43


Forsíða hi.is<br />

Háskóli Íslands hefur markvissa stefnu varðandi<br />

veflausnir og leggur áherslu á að allir vefir<br />

skólans fylgi ýtrustu kröfum um staðla í útliti og<br />

hönnun. Allar síður í vef HÍ ásamt undirsíðum,<br />

síðum fræðasviða og deilda ásamt öllum sér-<br />

vefjum HÍ, byggjast á sniðskjölum sem tryggja<br />

að útlitsstöðlum Háskólans sé fylgt í einu og<br />

öllu. Í hverju sniðskjali er tekið á myndrænni<br />

framsetningu, litasamsetningu, leiðakerfi og<br />

textauppsetningu.<br />

Markmiðið er að vefir HÍ mæti kröfum um<br />

skilvirka og góða þjónustu og veiti víðtækar<br />

upplýsingar um starfsemi skólans og allra<br />

eininga innan hans. Gerðar eru kröfur um<br />

samræmda og metnaðarfulla hönnun,<br />

fjölbreytt efni og beinar tengingar við innri kerfi<br />

Háskólans, bæði í innri og ytri vef. Vefjum HÍ er<br />

þannig ætlað að hækka þjónustustig, hagræða<br />

og einfalda hagsmunahópum að nálgast<br />

upplýsingar og vinna með þær. Forsíða vefs HÍ<br />

er að vissu leyti miðlunargátt inn í sjálfstæða vefi<br />

fræðasviða og deilda.<br />

Forsíða HÍ er án efa ein mikilvægasta síða allra<br />

vefja Háskólans. Hún er andlit Háskóla Íslands og<br />

það sem finna má á forsíðunni, leiðarkerfi, textaog<br />

myndefni, ræður miklu um frekari áhuga og<br />

jafnvel viðhorf til Háskólans.<br />

Þess vegna þarf heildarvefur Háskóla Íslands<br />

að endurspegla starfsemina með myndrænum<br />

hætti og í afar skýrum og markvissum texta.<br />

Leiðarkerfinu þarf að vera fylgt til hins ýtrasta.<br />

Uppbygging allra vefja og undirsíðna hvers vefs<br />

er í sama takti. Vefsíður HÍ þurfa að endurspegla<br />

það lifandi starf sem fram fer innan skólans og<br />

skilaboðin eiga að vera skýr.<br />

Auglýsingaborði<br />

vegna innra starfs HÍ<br />

Veftré HÍ<br />

Fréttir af starfi HÍ<br />

Mismunandi<br />

birtingarmyndir<br />

af fólkinu okkar<br />

Auglýsingar<br />

vegna ráðstefna<br />

á vegum HÍ<br />

44


Fréttasíða<br />

Sniðskjal stýrir útliti og birtingu frétta á öllum<br />

vefjum Háskóla Íslands. Mikilvægt er að ákveðið<br />

fréttaefni af undirvefjum flæði inn á forsíðu en<br />

fréttaefni er flokkað eftir sviðum, deildum og<br />

ýmsum öðrum þáttum, sem einfaldar birtingu.<br />

Allar fréttir eininga innan Háskólans eru stór<br />

hluti þeirra skilaboða sem Háskólinn miðlar til<br />

hagsmunahópa og því liður í ímyndarsköpun HÍ.<br />

Það skiptir því miklu að framsetning og úrvinnsla<br />

fréttanna sé afar vönduð. Hér er horft til<br />

málnotkunar, myndefnis og uppbyggingar texta.<br />

Leturgerð vefsvæðis HÍ er Arial 10 pt. og er með<br />

öllu óheimilt að víkja frá þeirri reglu. Myndræn<br />

framsetning er lykilatriði og er nauðsynlegt<br />

að hafa viðeigandi mynd með öllu fréttaefni.<br />

Innihald fréttanna tekur mið af því hvað almennt<br />

telst fréttnæmt, en öllum stundum þarf að hafa<br />

í huga að skilaboðin séu jákvæð, endurspegli<br />

öfluga kennslu og framsækið og metnaðarfullt<br />

vísindastarf.<br />

45


Vefborðar<br />

Vefborðar eru æ mikilvægara tæki til að miðla<br />

upplýsingum og vekja þannig athygli á ýmsum<br />

þáttum í starfsemi Háskóla Íslands. Vefborðar<br />

eru öflugur auglýsingamiðill, ekki einungis á<br />

vefsíðum Háskólans, heldur einnig á ýmsum<br />

vefmiðlum sem njóta mikilla vinsælda hjá<br />

markhópum og almenningi.<br />

Háskóli Íslands hefur markvissa stefnu varðandi<br />

rafræna miðlun og leggur áherslu á að allir<br />

vefborðar sem unnir eru í nafni Háskólans og<br />

eininga innan hans fylgi ýtrustu kröfum um<br />

staðla í útliti og hönnun. Hér eru tekin dæmi um<br />

notkun og útlit vefborða Háskóla Íslands.<br />

Letur í netborðum skal vera Frutiger Roman og<br />

Frutiger light.<br />

mbl.is 150 x 600 pixlar<br />

694 x 114 pixlar<br />

< Myndflötur 231 pixlar > < Textaflötur 463 pixlar ><br />

46


Vefsíður – svið<br />

Síður fræðasviða byggjast á sniðskjölum sem<br />

tryggja að útlitsstöðlum Háskólans sé fylgt. Í hverju<br />

sniðskjali er tekið á myndrænni framsetningu,<br />

litasamsetningu og textauppsetningu. Nauðsynlegt<br />

er að fylgja í einu og öllu stöðluðum kröfum<br />

um texta og liti en hvert fræðasvið hefur sinn<br />

sjálfstæða lit og deildirnar sömuleiðis.<br />

Letur vefsvæðis HÍ er Arial 10 pt. og er með öllu<br />

óheimilt að víkja frá þeirri reglu.<br />

Myndræn framsetning er lykilatriði og er<br />

nauðsynlegt að hafa mynd með öllu textaefni.<br />

Vefsíða hvers fræðasviðs er í raun gátt í undirsíður<br />

sviðsins og því þarf að huga að mörgum þáttum<br />

þannig að ekkert verði útundan og að forsíðan<br />

þjóni öllum þáttum starfseminnar með viðunandi<br />

hætti. Huga verður að því hvað vekur áhuga<br />

viðtakandans á sama tíma og deildir innan sviðsins<br />

fái svigrúm til að koma sér með einhverjum hætti á<br />

framfæri á forsíðunni.<br />

Borði með ýmsum<br />

myndum frá sviðum<br />

Kynningarkassi til að<br />

kynna námskeið,<br />

bækur, kennara o.fl.<br />

Auglýsingakassi<br />

ætlaður fyrir sviðin<br />

Líflegt kynningarefni<br />

um nemendur við HÍ<br />

47


Vefsíður – deildir<br />

Síður deilda hafa sniðskjöl sem tryggja að<br />

útlitsstöðlum Háskólans sé fylgt. Í hverju<br />

sniðskjali er tekið á myndrænni framsetningu,<br />

litasamsetningu og textauppsetningu.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en hver<br />

deild hefur einkennislit fræðasviðsins sem er<br />

undirtónn hverrar deildarsíðu. Letur vefsvæðis HÍ<br />

er Arial 10 pt. og er með öllu óheimilt að víkja<br />

frá þeirri reglu.<br />

Myndræn framsetning er lykilatriði og er<br />

nauðsynlegt að hafa mynd með öllu textaefni.<br />

Vefsíða hverrar deildar er í raun gátt í undirsíður<br />

deildarinnar og því þarf að huga að mörgum<br />

þáttum þannig að ekkert verði útundan og að<br />

forsíðan þjóni öllum þáttum starfseminnar með<br />

viðunandi hætti.<br />

Borði með ýmsum<br />

myndum frá sviðum<br />

Kynningarkassi til að<br />

kynna námskeið,<br />

bækur, kennara o.fl.<br />

Auglýsingakassi<br />

ætlaður fyrir sviðin<br />

Auglýsingakassar með upplýsingum um nám<br />

48


Sérvefir<br />

Háskóli Íslands hefur markvissa stefnu varðandi<br />

veflausnir og leggur áherslu á að allir sérvefir<br />

skólans, vefir verkefna og stofnana, fylgi ýtrustu<br />

kröfum um staðla í útliti og hönnun.<br />

Allir sérvefir HÍ byggjast á sniðskjölum sem tryggja<br />

að útlitsstöðlum Háskólans sé fylgt í einu og öllu.<br />

Í hverju sniðskjali er tekið á myndrænni framsetningu,<br />

litasamsetningu, leiðakerfi og textauppsetningu.<br />

Markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands<br />

veitir allar upplýsingar um innleiðingu og smíði<br />

á sérvefjum fyrir einingar innan skólans eða<br />

stofnanir sem honum tengjast.<br />

Lógó HÍ á þeim<br />

litagrunni sem við á<br />

Lógó stofnunar/verkefnis<br />

eða myndir<br />

Veftré<br />

Fréttir eða kynningar<br />

fyrir stofnun eða verkefni<br />

Auglýsingakassi<br />

fyrir stofnun eða verkefni<br />

Fótur með upplýsingum<br />

um staðsetningu verkefnis<br />

49


Rafræn fréttabréf<br />

Rafrænt fréttabréf er ákjósanlegt tæki til að<br />

koma á framfæri upplýsingum til valdra hópa<br />

sem tengjast HÍ með einum eða öðrum hætti.<br />

Bréfið hefur gríðarlega þýðingu í miðlun<br />

árstíðabundinna upplýsinga og í þjónustu við<br />

einstaka hópa innan skólans.<br />

Rafræna fréttabréfið er hægt að gefa út í lit HÍ<br />

eða í sérlitum sviða og deilda.Rafræna fréttabréfið<br />

byggist á sniðskjali sem tryggir að útlitsstöðlum<br />

Háskólans sé fylgt í einu og öllu.<br />

Í hverju sniðskjali er tekið á lit, heiti sviðs og<br />

deildar, myndrænni framsetningu, leiðakerfi<br />

og textauppsetningu. Notandi getur sjálfur<br />

valið þá tengla sem hann vill að séu til staðar í<br />

rafræna fréttabréfinu. Rafræna fréttabréfið má<br />

t.d. nota sem boðskort þegar um viðburði er að<br />

ræða innan skólans. Markaðs- og samskiptasvið<br />

veitir allar nánari upplýsingar um notkun rafræna<br />

fréttabréfsins.<br />

50


PowerPoint-kynningar<br />

PowerPoint-kynningar Háskólans byggjast á MS-<br />

Office sniðskjölum sem tryggja að útlitsstöðlum<br />

Háskólans sé fylgt. Í hverju sniðskjali er tekið á<br />

myndrænni framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en hvert svið<br />

hefur einkennislit sem er undirtónninn í hverju<br />

sniðskjali. Leturgerðir eru skilgreindar inni í<br />

sniðskjalinu og er gert ráð fyrir Frutiger-letri.<br />

Í þeim tilvikum þar sem slíkt letur er ekki til<br />

staðar er heimilt að styðjast við Arial. Hægt er<br />

að hlaða niður sniðskjali fyrir kynningarnar á<br />

vefsvæði Háskólans.<br />

Smellið á leturgerð til<br />

að hala niður.<br />

Smellið á fánann til<br />

að fá enska útgáfu.<br />

Undirsíða<br />

Forsíða<br />

Click the flag for<br />

english version.<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

ENGLISH<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

leturgerð ARIAL<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

leturgerð ARIAL<br />

51


PowerPoint-kynningar<br />

Glærur fyrir deildir og svið í stærð 800 x 600 px.<br />

Félagsvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félags-og mannvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félagsráðgjafardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hagfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lagadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Stjórnmálafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Viðskiptafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lyfjafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Læknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Matvæla og næringarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sálfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Tannlæknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hugvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Deild erlendra tungumála, bókmennta og<br />

málvísinda<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íslensku- og menningardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sagnfræði- og heimspekideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Menntavísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Kennaradeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Uppeldis- og menntunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Undirsíða<br />

Forsíða<br />

Verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og<br />

tölvunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Jarðvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Líf- og umhverfisvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Raunvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

800 x 600 px<br />

52


PowerPoint-kynningar<br />

Glærur fyrir deildir og svið í stærð 1024 x 576 px.<br />

Félagsvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félags-og mannvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félagsráðgjafardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hagfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lagadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Stjórnmálafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Viðskiptafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lyfjafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Læknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Matvæla og næringarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sálfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Tannlæknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hugvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Deild erlendra tungumála, bókmennta og<br />

málvísinda<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íslensku- og menningardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sagnfræði- og heimspekideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Menntavísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Kennaradeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Uppeldis- og menntunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Undirsíða<br />

Forsíða<br />

Verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og<br />

tölvunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Jarðvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Líf- og umhverfisvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Raunvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

1024 x 576 px<br />

53


1004.020<br />

1003.520<br />

1003.020<br />

1002.520<br />

1002.020<br />

1001.520<br />

1001.020<br />

1000.520<br />

1000.020<br />

1004.020<br />

1003.520<br />

1003.020<br />

1002.520<br />

1002.020<br />

1001.520<br />

1001.020<br />

Veggspjald / Dæmi um notkun<br />

Veggspjöld Háskóla Íslands eru til staðar fyrir<br />

stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið<br />

og deildir. Veggspjöldin fá sérstöðu með<br />

mismunandi litum fræðasviðanna en sömu<br />

auðkenni eru notuð í öllum útgáfum. Hægt<br />

er að hlaða sniðskjali fyrir veggspjöld niður á<br />

vefsvæði Háskóla Íslands í Word-sniðskjölum og<br />

í PowerPoint-sniðskjölum sem unnt er að vista<br />

á tölvu notandans og hafa í framhaldinu sem<br />

sniðmát fyrir öll veggspjöld í nafni viðkomandi<br />

starfsmanns og rekstrareiningar.<br />

Í hverju sniðskjali er tekið á myndrænni<br />

framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu. Nauðsynlegt er að fylgja í einu<br />

og öllu stöðluðum kröfum um texta og liti en svið<br />

og deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund veggspjalds.<br />

Leturtegundir eru skilgreindar inni í sniðskjalinu<br />

og er gert ráð fyrir Frutiger-letri í veggspjöldum. Í<br />

þeim tilvikum þar sem slíkt letur er ekki til staðar<br />

á tölvu notandans er heimilt að styðjast við Arial.<br />

Skjalið skal vista sem PDF áður en það er prentað.<br />

Lorem ipsum dolor<br />

sit amet consectetuer<br />

exerci tation ullamcorper suscipit ea commodo consequat<br />

Lorem ipsum dolor sit amet,<br />

consectetuer adipiscing elit,<br />

sed diam nonummy nibh<br />

euismod tincidunt ut laoreet<br />

dolore magna aliquam erat<br />

volutpat.<br />

Lorem ipsum dolor sit amet,<br />

consectetuer adipiscing elit,<br />

sed diam nonummy<br />

Ut wisi enim ad minim veniam,<br />

quis nostrud exerci tation<br />

ullamcorper suscipit ea commodo<br />

consequat.<br />

Duis autem vel eum iriure dolor in<br />

hendrerit in vulputate velit esse<br />

molestie consequat, vel illum<br />

dolore eu feugiat nulla facilisis at<br />

vero eros et accumsan et iusto<br />

odio dignissim qui blandit<br />

praesent luptatum zzril delenit<br />

augue duis dolore te feugait nulla<br />

facilisi.<br />

exerci tation ullamco<br />

Lorem ipsum dolor sit amet,<br />

consectetuer adipiscing elit, sed<br />

diam nonummy nibh euismod<br />

tincidunt ut laoreet dolore magna<br />

aliquam erat volutpat.Ut wisi<br />

enim ad minim veniam,<br />

Lorem ipsum dolor sit amet,<br />

consectetuer adipiscing elit, sed<br />

diam nonummy nibh euismod<br />

tincidunt ut laoreet dolore magna<br />

aliquam erat volutpat. Ut wisi<br />

enim ad minim veniam, quis<br />

nostrud exerci tation ullamcorper<br />

suscipit ea commodo consequat.<br />

Duis autem vel eum iriure dolor in<br />

hendrerit in vulputate velit esse<br />

molestie consequat, vel illum<br />

dolore eu feugiat nulla facilisis at<br />

vero eros et accumsan et iusto<br />

odio dignissim qui blandit<br />

praesent luptatum zzril.<br />

Lorem ipsum dolor sit amet,<br />

consectetuer adipiscing elit, sed<br />

diam nonummy nibh euismod<br />

tincidunt ut laoreet dolore magna<br />

aliquam erat volutpat. Ut wisi<br />

enim ad minim veniam, quis<br />

nostrud exerci tation ullamcorper<br />

suscipit ea commodo consequat.<br />

Duis autem vel.<br />

54<br />

Smellið á viðeigandi lit fyrir hvert svið.


Veggspjald / Sniðmát<br />

Smellið á leturgerð til að hala niður.<br />

Smellið á fánann til að fá enska útgáfu.<br />

Click the flag for english version.<br />

Undirsíða<br />

Forsíða<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

POWERPOINT<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

WORD<br />

leturgerð FRUTIGER<br />

leturgerð ARIAL<br />

55


Veggspjald / Sniðmát<br />

Veggspjöld fyrir deildir og svið<br />

í stærð 1024 x 576 px.<br />

Félagsvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félags-og mannvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Félagsráðgjafardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hagfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lagadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Stjórnmálafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Viðskiptafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Lyfjafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Læknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Matvæla og næringarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sálfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Tannlæknadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Hugvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Deild erlendra tungumála, bókmennta og<br />

málvísinda<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íslensku- og menningardeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Sagnfræði- og heimspekideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Menntavísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Kennaradeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Uppeldis- og menntunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og<br />

tölvunarfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Jarðvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Líf- og umhverfisvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Raunvísindadeild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild<br />

FRUTIGER | ARIAL | ENGLISH<br />

A4 – A1<br />

56


Skjáauglýsingar<br />

Skjáauglýsingar eru birtar á skjám í velflestum<br />

byggingum Háskólans. Skjáauglýsingar Háskóla<br />

Íslands eru til staðar fyrir stjórnsýslueiningar<br />

Háskólans, fræðasvið og deildir. Markaðs- og<br />

samskiptasvið sér um að birta auglýsingarnar og<br />

þurfa þær að koma fullunnar til sviðsins nema<br />

um annað sé samið.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en svið og<br />

deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn<br />

í hverri tegund auglýsingar. Frutiger-letur er<br />

notað í skjáauglýsingum.<br />

Auðkenni Háskóla Íslands er Pallas Aþena. Það<br />

má nota sem vatnsmerki, án heitis Háskólans, í<br />

skjáauglýsingum. Háskólaauðkennið er þá notað<br />

hvítt ofan í mynd (20% opacity).<br />

kynning á framhaldsnámi<br />

við Háskóla Íslands 5. mars kl. 16-18 á Háskólatorgi<br />

Smellið á viðeigandi lit fyrir hvert svið.<br />

Smellið á fánann til að fá enska útgáfu.<br />

Click the flag for english version.<br />

Stærð: 1366x768 pixels<br />

ENGLISH<br />

57


Skýrsla/ritgerðir<br />

Sniðskjal er fyrir hendi, annars vegar fyrir<br />

skýrslur og ritgerðir og hins vegar fyrir forsíður<br />

á skýrslum og ritgerðum. Sniðskjal fyrir skýrslur<br />

og ritgerðir er ekki samræmt fyrir allar deildir,<br />

en nær þó að uppfylla þarfir flestra eininga<br />

Háskólans. Liðum sem vantar er hægt að bæta<br />

inn í sniðskjalið þegar unnið er með það.<br />

Titill ritgerðar<br />

Undirtitill<br />

nafn höfundar<br />

Lokaverkefni til xxx-gráðu<br />

Háskóli Íslands<br />

Félagsvísindasvið<br />

Smellið á viðeigandi lit fyrir hvert svið.<br />

Forsíður:<br />

Ritgerð í heild sinni:<br />

58


Markpóstur<br />

Markpóstur gefur afar góða raun í mörgum<br />

tilvikum, þetta á t.d. við um sendingu á prent-<br />

gripum til allra nemenda sem brautskrást úr<br />

framhaldsskólum á ári hverju. Markpóstur er<br />

tvennt, bréf til einstaklings og umslag sem<br />

hefur sama útlit. Þetta er gjarnan látið tóna við<br />

aðra þætti sem geta tengst sömu herferð, t.d.<br />

vefborða á vefmiðlum og heimasvæði HÍ og<br />

jafnvel á skjám í byggingum Háskólans.<br />

Kæri kandídat frá Háskóla Íslands<br />

Það er mér ánægja að bjóða þér á kynningardag Háskóla Íslands fimmtudaginn 5. mars nk. Þar kynnum við<br />

þá fjölmörgu námsmöguleika í framhaldsnámi sem í boði verða næstkomandi skólaár. Kynningin fer fram<br />

á Háskólatorgi kl. 16-18.<br />

Mikil gróska hefur verið í framhaldsnámi við Háskóla Íslands síðustu ár. Aðstæður til rannsókna, kennslu og<br />

samskipta á háskólalóðinni taka stakkaskiptum með nýjum byggingum og eflingu rannsóknar- og þjónustustofnana<br />

Háskólans. Því fylgja ný tækifæri í námsframboði og enn styrkari tengsl við atvinnulífið. Með opnun<br />

Háskólatorgs er búið að skapa skólanum stórkostlega umgjörð til að sinna sínu mikilvæga hlutverki.<br />

Háskóli Íslands hefur sett sér skýr markmið; að komast í hóp fremstu háskóla. Til að sækja að þeim markmiðum<br />

hefur stjórnskipulag Háskólans tekið miklum breytingum. Þær munu meðal annars gera Háskólanum kleift að<br />

auka enn frekar þjónustu við nemendur, efla námsframboð og renna styrkari stoðum undir framhaldsnámið.<br />

Framboð námskeiða í framhaldsnámi mun aukast mjög og samstarfssamningum við erlenda háskóla fer<br />

fjölgandi. Með slíkum samningum gefst nemendum við Háskóla Íslands tækifæri til að taka hluta af sínu<br />

námi við mikilsmetna erlenda háskóla.<br />

Nú sem fyrr ætlar Háskóli Íslands að vera aflstöð sem knúið getur samfélagið upp úr öldudal og til nýrrar<br />

framfarasóknar í samvinnu við aðra. Því marki verður aðeins náð með því að standa vörð um stefnu Háskólans<br />

um framúrskarandi menntun, uppbyggingu vísindastarfs, stóreflingu rannsóknartengds framhaldsnáms,<br />

aukna nýsköpun í vísindum og stuðning við sprotafyrirtæki starfsmanna og nemenda.<br />

Það er von mín að þú sjáir þér fært að þiggja þetta boð um að kynna þér námsframboðið við Háskóla Íslands<br />

og að við munum eiga samleið á komandi árum.<br />

Með góðri kveðju<br />

Kristín Ingólfsdóttir<br />

Rektor Háskóla Íslands<br />

HÁSKÓLI ÍSLANDS<br />

Háskóli Íslands Sæmundargata 2 101 Reykjavík Sími 525 4000 www.hi.is<br />

Kynning á framhaldsnámi<br />

á Háskólatorgi 5. mars<br />

HÁSKÓLI ÍSLANDS<br />

www.hi.is<br />

59


Auglýsingar fyrir svið<br />

Auglýsingar eru til staðar fyrir öll fræðasvið<br />

Háskóla Íslands. Hægt er að hlaða niður Adobe<br />

InDesign-sniðskjali fyrir auglýsingar á<br />

vefsvæði Háskólans. Í hverju skjali er tekið á<br />

myndrænni framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu. Nauðsynlegt er að fylgja í<br />

einu og öllu stöðluðum kröfum um texta og<br />

liti en svið og deildir hafa einkennislit sem<br />

er undirtónninn í hverri tegund auglýsingar.<br />

Leturtegundir eru skilgreindar inni í skjalinu en<br />

algjör krafa er um Frutiger-letur í auglýsingum<br />

og bæklingum. Auðkenni Háskóla Íslands er<br />

Pallas Aþena. Það má nota sem vatnsmerki, án<br />

heitis Háskólans.<br />

Þessa útfærslu af auðkenni er sjálfsagt<br />

að nota í auglýsingum þegar það á við.<br />

Háskólaauðkennið er þá notað hvítt ofan í<br />

mynd (20% opacity). Í prentgripum eins og<br />

auglýsingum og bæklingum þurfa að sjást<br />

a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Flötur í sviðslit með nafni sviðs<br />

Mynd lýst undir haus<br />

HÍ-blár í haus<br />

Háskólalógó hvítt<br />

20% opacity (fer eftir<br />

mynd hvort það er<br />

notað eða ekki)<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

4x30 auglýsingar, 40% stærð<br />

Svartur rammi, 0,5 pt<br />

heilsíður rammalausar<br />

60


Auglýsingar fyrir deildir<br />

Auglýsingar eru til staðar fyrir allar deildir<br />

Háskóla Íslands. Hægt er að hlaða niður Adobe<br />

InDesign-sniðskjali fyrir auglýsingar á<br />

vefsvæði Háskólans. Í hverju skjali er tekið á<br />

myndrænni framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu. Nauðsynlegt er að fylgja í<br />

einu og öllu stöðluðum kröfum um texta og<br />

liti en svið og deildir hafa einkennislit sem er<br />

undirtónninn í hverri tegund auglýsingar.<br />

Leturgerð er skilgreind inni í skjalinu en algjör<br />

krafa er um Frutiger-letur í auglýsingum.<br />

Auðkenni Háskóla Íslands er Pallas Aþena. Það<br />

má nota sem vatnsmerki, án heitis Háskólans.<br />

Þessa útfærslu af auðkenni er sjálfsagt að nota í<br />

auglýsingum þegar það á við. Háskólaauðkennið<br />

er þá notað hvítt ofan í mynd (20% opacity). Í<br />

prentgripum eins og auglýsingum og bæklingum<br />

þurfa að sjást a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Flötur í sviðslit með nafni sviðs<br />

Mynd lýst undir haus<br />

HÍ-blár í haus<br />

Háskólalógó hvítt<br />

20% opacity (fer eftir<br />

mynd hvort það er<br />

notað eða ekki)<br />

LAGADEILD<br />

LAGADEILD<br />

4x30 auglýsingar, 40% stærð<br />

Svartur rammi, 0,5 pt<br />

heilsíður rammalausar<br />

61


Atvinnuauglýsingar<br />

Atvinnuauglýsingar eru til staðar fyrir<br />

stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið og<br />

deildir. Engar myndir eru í atvinnuauglýsingum.<br />

Vatnsmerki Háskólans er þá notað hvítt (20%<br />

opacity) ofan í lit Háskólans og þurfa að sjást<br />

a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Hægt er að hlaða niður Adobe InDesignsniðskjali<br />

fyrir atvinnuauglýsingar á vefsvæði<br />

Háskólans. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og<br />

öllu stöðluðum kröfum um texta og liti en svið<br />

og deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund auglýsingar.<br />

Letur er skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa er<br />

um Frutiger-letur í auglýsingum.<br />

Jafnstór bil<br />

Haus hvítur<br />

Háskólalógó hvítt<br />

20% opacity<br />

Laust er til umsóknar starf<br />

verkefnastjóra kennslumála<br />

Heilbrigðisvísindasviðs<br />

HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ<br />

Flötur í HÍ-bláa litnum<br />

Heilbrigðisvísindasvið er í fararbroddi á sviði heilbrigðismála á Íslandi og hefur gegnt<br />

lykilhlutverki í uppbyggingu íslenska heilbrigðiskerfisins. Á heilbrigðisvísindasviði eru<br />

sex deildir: Hjúkrunarfræðideild, Lyfjafræðideild, Læknadeild, Matvæla- og næringarfræðideild,<br />

Sálfræðideild og Tannlæknadeild.<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA 094491<br />

Helstu verkefni:<br />

• Dagleg umsýsla í tengslum við störf kennslumálanefndar sviðsins<br />

• Ritstjórn kennsluskrár fyrir hönd sviðsins<br />

• Samræming ferla og eftirfylgni meðferðar og afgreiðslu mála varðandi kennslu<br />

• Samræming ferla og eftirfylgd kennsluáætlana, uppgjörs og stundakennarasamninga<br />

• Yfirsýn og samræming próftöflu- og stundaskrárgerðar<br />

• Úrvinnsla og eftirfylgni við kennslukannanir<br />

• Miðlun upplýsinga um nám og kennslu<br />

Menntunar- og hæfniskröfur:<br />

• Háskólapróf sem nýtist í starfi er nauðsynlegt<br />

• Reynsla á sviði kennslu- og menntunarmála er æskileg<br />

• Góð tölvukunnátta er nauðsynleg<br />

• Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg<br />

• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund<br />

• Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi<br />

• Reynsla af störfum í háskólaumhverfi er kostur<br />

Umsóknafrestur er til 27. apríl nk.<br />

Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið<br />

mið af jafnréttisáætlun háskólans.<br />

Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og<br />

www.starfatorg.is<br />

Rammi í HÍ-bláa<br />

litnum, 1 pt.<br />

Háskólalógó ásamt sviði<br />

í sviðslit<br />

Lína í sviðslit<br />

62


Auglýsingar um fyrirlestra og málþing<br />

Auglýsingar eru til staðar fyrir málþing og<br />

fyrirlestra á vegum Háskóla Íslands, fræðasviða,<br />

deilda og stofnana. Vatnsmerki Háskólans er þá<br />

notað hvítt (20% opacity) ofan í lit Háskólans<br />

og þurfa að sjást a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Leyfilegt er að nota myndir af þeim sem flytja<br />

fyrirlestur eða taka þátt í málþingi eins og hér<br />

er sýnt.<br />

Hægt er að hlaða niður Adobe InDesignsniðskjali<br />

fyrir auglýsingar á vefsvæði<br />

Háskólans. Í hverju skjali er tekið á<br />

myndrænni framsetningu, litasamsetningu og<br />

textauppsetningu.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en svið og<br />

deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund auglýsingar.<br />

Letur er skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa er<br />

um Frutiger-letur í auglýsingum.<br />

Er allt uppi á borðinu?<br />

Hvað er Seðlabankinn að hugsa?<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ<br />

Í fyrirlestri sínum mun Gylfi fjalla um þá<br />

efnahagsáætlun sem samin var í samráði<br />

við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og hlutverk<br />

peningastefnunnar í henni. Hann mun<br />

einnig fjalla um vaxtaákvarðanir peningastefnunefndarinnar<br />

nú í vor og þau<br />

sjónarmið sem hafa verið lögð til grundvallar<br />

þessum ákvörðunum.<br />

Perkins<br />

Sigurður<br />

Hjálmar<br />

Kristín Vala<br />

Málþing um stóriðjustefnu stjórnvalda í ljósi náttúruverndar,<br />

hnattvæðingar og efnahagslegs sjálfstæðis.<br />

TBWA\REYKJAVÍK\ SÍA \094791<br />

Fyrirlesturinn verður haldinn<br />

þriðjudaginn 9. júní í HT 102<br />

kl. 12-13.30<br />

Ókeypis aðgangur – allir velkomnir<br />

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði<br />

við Háskóla Íslands og nefndarmaður<br />

í peningastefnunefnd<br />

Seðlabanka Íslands<br />

Mánudaginn 6. apríl, kl. 17–19, á Háskólatorgi,<br />

Sæmundargötu 4, stofu 102.<br />

www.hag.hi.is<br />

HAGFRÆÐIDEILD<br />

Dagskrá:<br />

TBWA\REYKJAVÍK\ SÍA \094459<br />

17.00 Kynning<br />

17.10 John Perkins, höfundur bókarinnar Confessions of<br />

an Economic Hitman<br />

Economic crisis: Hitmen hit Iceland and the world<br />

18.00 Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur<br />

What is Iceland´s benefit when dealing with foreign investors?<br />

18.15 Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Data Market<br />

What does the data tell us?<br />

18.30 Pallborðsumræður<br />

19.00 Fundarlok<br />

Fundarstjóri er Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti Verkfræði- og<br />

náttúruvísindasviðs.<br />

3ja dálka auglýsingar, 60% af raunstærð<br />

ALLIR VELKOMNIR<br />

VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ<br />

3ja dálka auglýsing fyrir málþing og fyrirlestra<br />

63


Auglýsingar fyrir styrktarsjóði<br />

Auglýsingar eru til staðar fyrir styrktarsjóði<br />

Háskólans. Engar myndir eru í auglýsingunum.<br />

Vatnsmerki Háskólans er þá notað hvítt (20%<br />

opacity) ofan í lit Háskólans og þurfa að sjást<br />

a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Hægt er að hlaða niður Adobe InDesignsniðskjali<br />

fyrir allar auglýsingar á vefsvæði<br />

Háskólans. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og<br />

öllu stöðluðum kröfum um texta og liti.<br />

Letur er skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa er<br />

um Frutiger-letur í auglýsingum.<br />

Jafnstór bil<br />

Haus hvítur<br />

HÍ-lógó hvítt<br />

20% opacity<br />

Flötur 70% svart<br />

STYRKTARSJÓÐIR<br />

Styrktarsjóðir Jóns Jónssonar<br />

auglýsir eftir umsóknum<br />

Ákveðið hefur verið að veita styrk úr Styrktarsjóði Jóns Jónssonar á árinu xxxx.<br />

Áætlað er að úthlutun fari fram xxxx við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands.<br />

Markmið styrktarsjóðsins er samkvæmt skipulagsskrá að efla og styðja við rannsóknir<br />

og framhaldsnám í xxxx.<br />

Sjóðurinn var stofnaður við Háskóla Íslands af Jóni Jónssyni árið xxxx.<br />

Ætlunin er að veita styrki til rannsóknarverkefna á meistara- og doktorsstigi sem fallið geta<br />

að markmiðum sjóðsins.<br />

Umsóknarfrestur er til xxxx 2010.<br />

Heildarfjárhæð úthlutaðra styrkja er kr. xxxxx<br />

Hámarkslengd umsóknar eru 4 blaðsíður. Í umsókninni þurfa eftirtalin atriði að koma fram:<br />

1. Nafn umsækjanda, kennitala, heimilisfang, sími og virkt netfang.<br />

2. Heltu atriði úr náms- og starfsferli umsækjanda.<br />

3. Heiti rannsóknaverkefnis, markmið og vísindalegt gildi þess.<br />

4. Hnitmiðuð lýsing á verkefninu, 2-3 málsgreinar, sem verður nýtt til almennrar<br />

umfjöllunar og kynningar, hljóti verkefnið styrk.<br />

5. Veigameiri lýsing á rannsóknaverkefni að hámarki ein blaðsíða. Skýrt komi fram<br />

hvernig verkefninu er ætlað að auka við núverandi þekkingu á sviði rannsóknarinnar<br />

og hvernig það styður við markmið sjóðsins.<br />

6. Tímaáætlun, fjárhagsáætlun og helstu samstarfsaðilar verkefnisins.<br />

7. Sé ætlunin að óska eftir stuðningi við hluta af stærra verkefni skal koma fram til<br />

hvaða þáttar er sótt um.<br />

8. Annar fjárhagslegur stuðningur við verkefnið.<br />

9. Meðmæli frá leiðbeinanda, sé umsækjandi í rannsóknatengdu námi.<br />

Flötur í HÍ-bláa<br />

litnum<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA<br />

Styrktarsjóðir Jóns Jónssonar<br />

auglýsir eftir umsóknum um styrki<br />

STYRKTARSJÓÐIR<br />

Stjórn Styrktarsjóðs Jóns Jónssonar auglýsir eftir umsóknum<br />

um styrki til doktorsnema í xxxx.<br />

Umsóknarfrestur er til xxxx 2010.<br />

Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Styrktarsjóða<br />

Háskóla Íslands, www.sjodir.is, ásamt frekari upplýsingum.<br />

Markmið sjóðsins er að efla rannsóknir og framhaldsnám<br />

á sviði xxxx.<br />

Nánari uppýsingar veitir Helga Brá Árnadóttir, verkefnisstjóri<br />

styrktarsjóða HÍ, helgab@hi.is, 525 5894.<br />

Hægt er að styrkja sjóðinn með ýmsu móti t.d. vegna<br />

árgangaafmæla eða útskriftar. Einnig er hægt að senda<br />

minningarkort og tækifæriskort. Fjárhæðir má leggja inn á<br />

eftirfarandi bankareikning: xxxx. Kennitala styrktarsjóðanna er<br />

571292-3199.<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA<br />

Gert er ráð fyrir því að styrkþegi skili sjóðnum skýrslu með helstu niðurstöðum og árangri<br />

af verkefninu, þegar því lýkur.<br />

Umsóknum um styrk skal skila á rafrænu formi til Styrktarsjóða Háskóla Íslands,<br />

netfang: sjodir@hi.is. Rafræn eyðublöð er a finna á heimasíðu Styrktarsjóða Háskóla Íslands:<br />

www.sjodir.is. Ítarefni um rannsóknina (hámarks fjórar síður) skal skilað sem viðhengi.<br />

Sjóðurinn áskilur sér rétt til að veita styrk fleiri en einu verkefni, hafna öllum umsóknum<br />

eða úthluta samkvæmt tilnefningu stjórnar sjóðsins.<br />

Frekari upplýsingar um styrkveitingu og úthlutun er að finna á vefslóðinni www.hi.is,<br />

eða hjá Helgu Brár Árnadóttur, verkefnisstjóra Styrktarsjóða Háskóla Íslands, helgab@hi.is,<br />

sími 525 5894.<br />

Rammi í HÍ-bláa<br />

litnum, 1 pt.<br />

STYRKTARSJÓÐIR<br />

STYRKTARSJÓÐIR<br />

HÍ-lógó og letur<br />

70% svart<br />

Lína<br />

70% svart<br />

64


Veggspjöld/auglýsingar<br />

Auglýsingar eða veggspjöld (t.d. fyrir biðskýli<br />

strætisvagna) eru til staðar fyrir stjórnsýslu-<br />

einingar Háskólans, fræðasvið og deildir. Hægt<br />

er að hlaða niður Adobe InDesign-sniðskjali<br />

fyrir veggspjöld/auglýsingar á vefsvæði<br />

Háskólans. Í hverju skjali er tekið á myndrænni<br />

framsetningu, litasamsetningu og textaupp-<br />

setningu. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en svið og<br />

deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund veggspjalds/auglýsingar. Letur er<br />

skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa er um<br />

Frutiger-font í veggspjöldum og auglýsingum.<br />

Auðkenni Háskóla Íslands er Pallas Aþena. Það<br />

má nota sem vatnsmerki, án heitis Háskólans.<br />

Þessa útfærslu af auðkenni má nota þegar það á<br />

við. Háskólaauðkennið er þá notað hvítt ofan<br />

í mynd (20% opacity). Vatnsmerkið má einnig<br />

nota hvítt (20% opacity) ofan í lit Háskólans eða<br />

lit fræðasviða og deilda og þurfa að sjást a.m.k.<br />

60% af auðkenninu<br />

Jafnstór bil<br />

Haus hvítur ef mynd er dökk<br />

annars blár<br />

Háskólahlaup<br />

fimmtudaginn 2. apríl 2009<br />

Háskólalógó hvítt<br />

20–30% opacity<br />

(fer eftir mynd)<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA 094394<br />

3 km<br />

7 km<br />

Háskólahlaup fer fram fimmtudaginn 2. apríl 2009.<br />

Starfsfólk og nemendur hafa þátttökurétt og keppt verður<br />

í 3 og 7 km. vegalengdum (sjá kort).<br />

Skráning fer fram í íþróttahúsi háskólans og á eftirfarandi vefslóð:<br />

www.hi.is/page/haskolahlaup<br />

Staðfesting skráningar og afhending keppnisbola fer fram í<br />

íþróttahúsi kl. 14.30 og ræst verður í hlaupið kl. 15.00.<br />

Hollar veitingar og formleg dagskrárlok í íþróttahúsinu eftir hlaup.<br />

65


Almennar auglýsingar<br />

Auglýsingar Háskóla Íslands eru til staðar fyrir<br />

stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið og<br />

deildir. Hægt er að hlaða niður Adobe InDesign-<br />

sniðskjali fyrir auglýsingar á vefsvæði Háskólans.<br />

Í hverju skjali er tekið á myndrænni framsetningu,<br />

litasamsetningu og textauppsetningu.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu stöðluðum<br />

kröfum um texta og liti en svið og deildir hafa<br />

einkennislit sem er undirtónninn í hverri tegund<br />

auglýsingar. Fontar eru skilgreindir inni í skjalinu<br />

en algjör krafa er um Frutiger-font í auglýsingum.<br />

Auðkenni Háskóla Íslands er Pallas Aþena sem<br />

getur verið notað sem vatnsmerki, án heitis<br />

Háskólans. Þessa útfærslu af auðkenni má nota í<br />

auglýsingum þegar það á við.<br />

Háskólaauðkennið er þá notað hvítt ofan í mynd<br />

(20% opacity). Vatnsmerkið má einnig nota hvítt<br />

(20% opacity) ofan í lit Háskólans og þurfa að<br />

sjást a.m.k. 60% af auðkenninu.<br />

Haus háskólans er HÍ-blár eða<br />

hvítur eftir því hvort myndefnið<br />

er ljóst eða dökkt<br />

Kynnum á fjórða hundrað námsleiðir!<br />

Velkomin<br />

í Háskóla<br />

Íslands<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA 094060<br />

Háskólalógó hvítt<br />

20–30% opacity<br />

(fer eftir mynd)<br />

Námskynning í dag kl. 11–16 á Háskólatorgi, í Gimli og í Odda<br />

Nemendur og kennarar kynna þær fjölmörgu námsleiðir<br />

sem í boði eru í Háskóla Íslands<br />

namskynning.hi.is<br />

66


Gardína<br />

Svokallaðar gardínur eða uppdraganlegir<br />

kynningarveggir eru til í útliti fyrir stjórnsýsluein-<br />

ingar Háskóla Íslands, fræðasvið og deildir.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um texta og liti en svið og<br />

deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í<br />

hverri tegund gardínu.<br />

Raunvísindadeild<br />

lorem ipsum dolor sit amet<br />

VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ<br />

verkfræði- og náttúruvísindasvið<br />

lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing<br />

ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.<br />

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci<br />

tation ullamcorper suscipit ea commodo consequat.<br />

lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing<br />

ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.<br />

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci<br />

tation ullamcorper suscipit ea commodo consequat.<br />

Grunnnám:<br />

Eðlisfræði<br />

Efnafræði<br />

Lífefnafræði<br />

Stærðfræði<br />

Framhaldsnám:<br />

Eðlisfræði<br />

Efnafræði<br />

Lífefnafræði<br />

Stærðfræði<br />

lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing<br />

ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.<br />

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci<br />

tation ullamcorper suscipit ea commodo consequat.<br />

67


Sýningarveggir<br />

Kynningarveggir Háskóla Íslands eru til í útliti<br />

fyrir stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið og<br />

deildir. Annars vegar skal grunnur vera blár með<br />

hvítum haus og vatnsmerki skal vera 20% hvítt á<br />

bláum fleti. Merki skal vera rétt fyrir ofan miðjan<br />

bláa flötinn í hvítu en svið í viðeigandi lit.<br />

Ef merki sviðs eða deildar er notað skal vera<br />

litaflötur sem liggur undir hvíta hausnum og inni<br />

í honum heiti sviðsins. Hins vegar skal hausinn<br />

vera blár og heil mynd fyrir neðan sem þekur<br />

allan flötinn.<br />

Myndin má vera samsett úr mörgum myndum.<br />

Vatnsmerki skal staðsetjast með hliðsjón af<br />

myndinni þannig að það sé greinilegt og sama<br />

skal segja um staðsetningu á merki. Merki skal<br />

þó aldrei vera neðar en rétt fyrir ofan miðjan<br />

myndflötinn.<br />

Ef merki sviðs eða deildar er notað skal vera<br />

litaflötur sem liggur undir bláa hausnum og inni<br />

í honum heiti sviðsins.<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

68


Ráðstefnumappa<br />

Ráðstefnumappa Háskólans er eins fyrir allar<br />

rekstrareiningar. Hún er í bláum lit Háskólans og<br />

er skorin sérstaklega til að tryggja að stöðlum<br />

um útlit sé fylgt.<br />

Háskóli Íslands sér um að framleiða möppurnar<br />

og eru þær pantaðar hjá Upplýsingaskrifstofu<br />

sem er eining innan Markaðs- og samskiptasviðs<br />

Háskóla Íslands.<br />

69


Bæklingar<br />

Háskóli Íslands gefur út bæklinga fyrir fjölda<br />

rekstrareininga. Bæklingar eru til staðar í útliti<br />

fyrir stjórnsýslueiningar Háskólans, fræðasvið og<br />

deildir.<br />

Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu<br />

stöðluðum kröfum um umbrot á innbyrði, texta<br />

og litum en svið og deildir hafa einkennislit sem<br />

er undirtónninn í útliti hvers bæklings.<br />

Hægt er að hlaða niður Adobe InDesignsniðskjali<br />

fyrir bæklingana á vefsvæði Háskólans.<br />

Letur er skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa er<br />

um Frutiger-letur í auglýsingum.<br />

DEILD ERLENDRA TUNGUMÁLA<br />

SKAPANDI RANNSÓKNIR<br />

DEILD ERLENDRA TUNGUMÁLA<br />

Aðalbygging, 3. hæð Sími 525 4400 hug@hi.is<br />

v/ Suðurgötu Fax 525 4410 www.hug.hi.is<br />

101 Reykjavík<br />

Vatnsmerki má sleppa yfir ljósmynd<br />

70


Innsíður/spássíur<br />

Bæklingur, brotinn eða heftur, 4–16 síður: spássía 1 cm<br />

Bæklingur, heftur, 16–32 síður: spássía 1,5 cm<br />

Bæklingur, fræstur, 32–64 síður: spássía 2 cm í kjöl<br />

71


Innsíður/leturstærðir<br />

Texti er almennt vinstri jafnaður, tracking: -5, bil milli dálka er a.m.k. 6 mm<br />

Fyrirsagnir: Frutiger 45 Light 22 pt<br />

inngangur: Frutiger 45 Light 13/17 pt<br />

Millifyrirsagnir: Frutiger 45 Light 11/12 pt<br />

Meginmál: Frutiger 45 Light 9/12 pt<br />

Millifyrirsagnir:<br />

Paragraph Rules (val+slaufa+j)<br />

undir = þykkt: 1 pt, offset: 1,4 mm<br />

yfir = þykkt: 0,5 pt, offset: 4,5 mm<br />

breidd: dálkabreidd<br />

Háskólatorg – miðja Háskólans<br />

72


Innsíður/áherslupunktar<br />

Frutiger 65 Bold<br />

val+shift+punktur<br />

73


Bæklingar/sýnishorn<br />

6 SÍÐUR, TVÍBRoT<br />

innBRoT 20,8 cm<br />

BAK 21 cm<br />

FoRSÍÐA 21 cm<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

MÓTUM FRAMTÍÐINA<br />

MENNTAVÍSINDASVIÐ<br />

Aðalbygging, 3. hæð Sími 525 4400 hug@hi.is<br />

v/ Suðurgötu Fax 525 4410 www.hug.hi.is<br />

101 Reykjavík<br />

21 cm<br />

21 cm<br />

20,8 cm<br />

74


Sæmundargötu 2 Sími 525 4000 www.hi.is<br />

101 Reykjavík Fax 552 1331<br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!