11.01.2014 Views

Félagsráðgjöf snýst um fólk

Félagsráðgjöf snýst um fólk

Félagsráðgjöf snýst um fólk

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þannig hefur námið og síðan markviss<br />

handleiðsla nýst vel í margþættu starfi.<br />

NEMENDAFÉLÖG<br />

Mentor<br />

Nemendafélag BA nema í félagsráðgjöf heitir Mentor. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna<br />

nemenda og stuðla að fræðslustarfi <strong>um</strong> námið og faggreinina. Mentor stendur fyrir öflugu félagslífi<br />

innan háskólasamfélagsins m.a. í formi vísindaferða, bjórkvölda, árshátíðar og árlegs aðalfundar. Félagið<br />

er opið öll<strong>um</strong> nemend<strong>um</strong> í félagsráðgjöf gegn vægu árgjaldi. Óþarft er að tíunda hversu ómetanlegt er<br />

að taka virkan þátt í félagslífinu samfara háskólanámi, en þar skapast jafnan stórt tengslanet milli<br />

nemenda og ævilangur vinskapur myndast. Vefsíða félagsins er http://mentor.hi.is<br />

Haukur Heiðar Leifsson, formaður Mentors.<br />

Ólafía<br />

Ólafía er félag framhaldsnema í félagsráðgjöf. Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmunamál<strong>um</strong><br />

meistara-, diplóma- og doktorsnema í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og jafnframt að stuðla að<br />

fræðilegri <strong>um</strong>ræðu meðal félagsmanna með fund<strong>um</strong>, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Félagið leggur<br />

einnig áherslu á öflugt félagslíf framhaldsnema í deildinni. Ólafía stendur meðal annars fyrir<br />

samdrykkj<strong>um</strong>, en þar fá nemendur tækifæri til þess að kynna lokaverkefni sín. Málstofur og málþing<br />

skipa stóran sess í starfsemi Ólafíu og verða viðfangsefni félagsráðgjafa þar í brennidepli. Ólafía stendur<br />

fyrir vísindaferð<strong>um</strong> og er áhersla lögð á að fara á staði sem tengjast störf<strong>um</strong> félagsráðgjafa. Félagið er í<br />

góðu samstarfi við Mentor og býðst félagsmönn<strong>um</strong> Ólafíu að taka þátt í ákveðn<strong>um</strong> atburð<strong>um</strong> með<br />

þeim. Auk þess eru ýmsir aðrir áhugaverðir viðburðir á dagskrá félagsins, svo sem októberfest,<br />

jólaglögg, árshátíð og fleira. Vefsíða félagsins er http://olafia-fff.blogspot.com<br />

Margrét Arngrímsdóttir, formaður Ólafíu<br />

Anna Karólína Stefánsdóttir, félagsráðgjafi á Heilsugæslustöð Akureyrar<br />

Magnús Pálsson, forstöðufélagsráðgjafi á Reykjalundi<br />

„Ég hef unnið við klíniska félagsráðgjöf í Noregi og hér heima. Frá 1987 hef ég unnið að því að þróa fjölskyldufélagsráðgjöf við heilsugæsluna á<br />

Akureyri og verið við verkefnisstjórn þróunarverkefnisins Nýja barnið. Þá hef ég unnið að sjálfsstyrkingu kvenna og þróaði ásamt Valgerði H.<br />

Bjarnadóttur, félagsráðgjafa „Lífsvefinn” sem er einn af undirstöðunámsþátt<strong>um</strong> í Menntasmiðju kvenna á Akureyri. Tel ég að fjölþætt nám<br />

félagsráðgjafa og áhersla á heildarsýn, samhæfðar lausnir og þverfagleg vinnubrögð, samfara virðingu fyrir því sérstaka hjá hverj<strong>um</strong> einstaklingi,<br />

séu dýrmætir þættir í heilsueflandi starfi og þróun forvarna og einnig góður grunnur fyrir fjölskyldu og meðferðarvinnu. Þannig hefur námið og<br />

síðan markviss handleiðsla nýst vel í margþættu starfi.”<br />

„Ég fékk áhuga á félagsráðgjöf þegar ég starfaði á Grensásdeild Borgarspítalans eftir stúdentspróf. Fyrsta starf mitt við félagsráðgjöf var hjá<br />

Félagsþjónustunni í Reykjavík en frá 1983 hef ég starfað á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð í Mosfellsbæ. Þar sem ég hef alltaf haft mestan<br />

áhuga á endurhæfingu hef ég starfað þar óslitið síðan. Á Reykjalundi starfa nú fjórir félagsráðgjafar. Verkefnin eru fjölbreytt og byggir starfsemin<br />

á þverfaglegri teymisvinnu á níu svið<strong>um</strong>. Hugmyndafræði endurhæfingar og félagsráðgjafar falla vel saman að mínu mati: Að mæta fólki þar<br />

sem það er statt í lífinu og á forsend<strong>um</strong> þess, taka inn í myndina stöðu einstaklingsins í samfélaginu og fjölskyldunni, leggja áherslu á bjargir<br />

viðkomandi og styðja við sterku hliðarnar jafnframt því að unnið er með vandamálin, líta á samskipti fagmannsins og skjólstæðingsins sem<br />

samstarfsverkefni með sameiginlegt markmið.“

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!