11.01.2014 Views

Félagsráðgjöf snýst um fólk

Félagsráðgjöf snýst um fólk

Félagsráðgjöf snýst um fólk

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FRAMHALDSNÁM<br />

Félagsráðgjafardeild býður einnig upp á öflugt framhaldsnám fyrir starfandi félagsráðgjafa og<br />

fagfólk á svið<strong>um</strong> heilbrigðis- og félagsvísinda.<br />

Doktorsnám (210 ECTS)<br />

Meistaranám:<br />

MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf (120 ECTS)<br />

MA nám í félagsráðgjöf (120 ECTS)<br />

MSW nám (90 ECTS)<br />

MA nám í öldrunarfræði (120 ECTS)<br />

Norrænt meistaranám í öldrunarfræð<strong>um</strong> (NordMaG) (120 ECTS)<br />

Diplómanám:<br />

Áfengis- og vímuefnamál (30 ECTS)<br />

Barnavernd (30 ECTS)<br />

Fjölmenningarfélagsráðgjöf (30 ECTS)<br />

Réttarfélagsráðgjöf (30 ECTS)<br />

Skólafélagsráðgjöf (30 ECTS)<br />

Öldrunarfélagsráðgjöf (30 ECTS)<br />

Öldrunarþjónusta (30 ECTS)<br />

Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og talskona Stígamóta<br />

Vinnan mín felst í að berjast gegn<br />

alvarleg<strong>um</strong> mannréttindabrot<strong>um</strong>.<br />

Hún getur verið erfið og krefjandi,<br />

en hún er líka þörf og árangursrík<br />

og mér þykir undurvænt <strong>um</strong> hana.<br />

„Vinnan mín á Stígamót<strong>um</strong> býður uppá að ástunda þá kristaltæru og feminísku félagsráðgjöf sem ég hef alltaf hrifist af. Við er<strong>um</strong> staður fyrir<br />

fólk sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi og vill ná betri tök<strong>um</strong> á lífinu. Við bjóð<strong>um</strong> upp á ókeypis einstaklingsviðtöl og þátttöku í lokuð<strong>um</strong><br />

sjálfshjálparhóp<strong>um</strong>. Mér finnst það alltaf jafn heillandi hvað fólki er vel treystandi til þess að hjálpa sér sjálft, séu því skapaðar aðstæður til þess.<br />

Leiðarljós okkar í vinnunni er m.a. að þekkingu fylgi ábyrgð. Við venj<strong>um</strong>st því aldrei og eig<strong>um</strong> heldur ekki að venjast því að heyra <strong>um</strong><br />

nauðganir á börn<strong>um</strong> og fullorðn<strong>um</strong>. Það gerir okkur reiðar og stund<strong>um</strong> sorgmæddar og getur fyllt okkur vanmáttarkennd. En við leyf<strong>um</strong> okkur<br />

aldrei að gefast upp eða skæla lengi við eldhúsborðið, heldur lít<strong>um</strong> við á það sem skyldu okkar að bregðast við.<br />

Sem frjáls félagasamtök get<strong>um</strong> við leyft okkur það sem félagsráðgjafar á opinber<strong>um</strong> stofnun<strong>um</strong> eiga erfiðara með. Við get<strong>um</strong> hrópað á<br />

torg<strong>um</strong>, leitast við að komast að hljóðnem<strong>um</strong>, bankað hiklaust uppá hjá ráðherr<strong>um</strong>, þingmönn<strong>um</strong> og bæjarfulltrú<strong>um</strong>. Við höf<strong>um</strong> sett á<br />

laggirnar ótal óhefðbundin verkefni og haldið úti öflugri fræðslu. Við er<strong>um</strong> vel virkar í alþjóðlegu kvennahreyfingunni og ber<strong>um</strong> okkur saman<br />

við það besta í öðr<strong>um</strong> lönd<strong>um</strong>. Bara hugmyndaflugið takmarkar það sem við get<strong>um</strong> gert til þess að stoppa stra<strong>um</strong>inn af fólki upp tröppurnar á<br />

Stígamót<strong>um</strong>. Kúnstin er að matreiða úr reiðinni og vanmáttarkenndinni tillögur <strong>um</strong> betra samfélag. Þegar það tekst, sem er oft, fyllist ég gleði<br />

og hamingjutilfinningu.<br />

Vinnan mín felst í að berjast gegn alvarleg<strong>um</strong> mannréttindabrot<strong>um</strong>. Hún getur verið erfið og krefjandi, en hún er líka þörf og árangursrík og<br />

mér þykir undurvænt <strong>um</strong> hana.”

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!