11.01.2014 Views

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÁGRIP<br />

Rannsóknir á atferli neytenda eru hornst<strong>einn</strong> markaðsfræðinnar. Í<br />

greininni er fjallað um lykilhugtök og viðmið í því sambandi. Til eru<br />

nokkur mikilvæg viðmið <strong>sem</strong> mest h<strong>af</strong>a verið notuð í rannsóknum á<br />

atferli neytenda. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þeim og þekkja<br />

kosti þeirra og galla. Þessi viðmið <strong>sem</strong> rannsakendur ganga út frá,<br />

meðvitað eða ómeðvitað, h<strong>af</strong>a mikil áhrif á niðurstöður rannsókna,<br />

túlkun þeirra og hagnýtingu. Fjallað er á gagnrýnan hátt um þessi<br />

viðmið. Þau koma frá hagfræði, hugfræðilegri sálfræði og frá<br />

rannsóknum á menningu og félagslegu umhverfi. Fjallað er um helstu<br />

galla þeirra og sýnt hvernig notkun atferlisgreiningar getur komið í veg<br />

fyrir mörg vandamál þeirra. Það getur leitt <strong>af</strong> sér réttmætari og<br />

áreiðanlegri þekkingu <strong>sem</strong> hægt er að nota til að framkvæma áhrifaríka<br />

markaðssetningu.<br />

1

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!