29.07.2014 Views

Skýrsla stjórnlaganefndar 2011

Skýrsla stjórnlaganefndar 2011

Skýrsla stjórnlaganefndar 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SKÝRINGAR VIÐ STJÓRNARSKRÁ<br />

LÝÐVELDISINS ÍSLANDS<br />

mælt með því við ráðherra að þeir sem hlotið hafa fangelsisdóma verði<br />

náðaðir, að ströngum skilyrðum uppfylltum, t.d. af heilsufarsástæðum.<br />

Með almennri sakaruppgjöf er átt við það að forseti geti fellt niður sakir á<br />

hendur ótilgreindum hópi manna, án tillits til þess hvort dæmt hafi verið<br />

í máli þeirra. Þótt heimild til slíkrar sakaruppgjafar hafi litla raunhæfa<br />

þýðingu er ekki úti lokað að á hana geti reynt. Þannig má benda á örfá<br />

dæmi þess frá lýðveldisstofnun að hópi manna hafi verið veitt sakaruppgjöf<br />

vegna brota sem tengst hafa pólitískum deilumálum í þjóðfélaginu,<br />

t.d. þeim sem dæmdir voru vegna óeirðanna sem brutust út á Austurvelli<br />

árið 1949 þegar Alþingi fjallaði um aðild Íslands að Atlantshafs bandalaginu,<br />

sbr. hrd. 1952, 190.<br />

Helstu heimildir<br />

Bjarni Benediktsson: Ágrip af íslenzkri stjórnlagafræði, 1948, bls. 75-77.<br />

Björg Thorarensen: „Vald forseta sem handhafa framkvæmdarvalds“<br />

Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl., 2. árg. 2006, bls. 5.<br />

Björg Thorarensen: „Um afmörkun og endurmat á stjórnskipulegri stöðu<br />

forseta Íslands“. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 32.<br />

Gunnar G. Schram: Stjórnskipunarréttur, 1999, bls. 412-418.<br />

Gunnar Helgi Kristinsson: Þróun íslensku stjórnarskrárinnar, 1994,<br />

bls. 88.<br />

Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipun Íslands, 1960, bls. 381-387.<br />

Dómar o.fl.<br />

Hrd. 1948, bls. 278.<br />

Hrd. 1952, bls. 190.<br />

Hrd. 1958, bls. 534.<br />

Hrd. 1970, bls. 1151.<br />

ÁUA nr. 480/1991.<br />

90

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!