05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rit 3 - <strong>2008</strong><br />

Sigurgrímur Skúlason<br />

Karl Fannar Gunnarsson<br />

Skýrsla <strong>um</strong> samræmd próf<br />

í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>


Námsmatsstofnun<br />

Rit: 3-<strong>2008</strong><br />

Útgefandi: Námsmatsstofnun<br />

Borgartúni 7a<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 5502400<br />

Bréfsími: 5502401<br />

Netfang: namsmat@namsmat.is<br />

Veffang: www.namsmat.is<br />

Uppsetning og hönnun: Námsmatsstofnun<br />

Prentun: Prenttækni<br />

© Námsmatsstofnun, ágúst 2009


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Efnisyfirlit<br />

Efnisyfirlit ............................................................................................................................................. 1<br />

Töfluyfirlit ............................................................................................................................................ 2<br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> ........................................................................................................... 5<br />

Uppbygging samræmdra prófa <strong>2008</strong> .................................................................................................. 6<br />

2.1 Inngangur ............................................................................................................................ 6<br />

2.2 Samræmt próf í íslensku ...................................................................................................... 6<br />

2.3 Samræmt próf í náttúrufræði .............................................................................................. 6<br />

2.4 Samræmt próf í stærðfræði ................................................................................................ 7<br />

2.5 Samræmt próf í dönsku ....................................................................................................... 7<br />

2.6 Samræmt próf í ensku ......................................................................................................... 7<br />

2.7 Samræmt próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> ..................................................................................... 7<br />

Niðurstöður samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> ................................................................................. 8<br />

3.1 Inngangur ............................................................................................................................ 8<br />

3.2 Fjöldi nemenda og fjarvista ................................................................................................. 9<br />

3.3 Fjöldi nemenda, fráviksheimilda og þeirra sem sleppa prófi eftir kjördæm<strong>um</strong> ................ 11<br />

3.4 Fjöldi nemenda eftir kyni ................................................................................................... 11<br />

3.5 Frammistaða nemenda eftir kjördæm<strong>um</strong> og sveitarfélög<strong>um</strong> ........................................... 12<br />

3.6 Frammistaða nemenda eftir kyni ...................................................................................... 13<br />

3.7 Frammistaða nemenda eftir stærð skóla .......................................................................... 15<br />

3.8 Frammistaða nemenda í einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> ..................................................................... 16<br />

3.9 Hvað er vitað <strong>um</strong> nemendur sem ekki skrá sig í próf? ...................................................... 19<br />

Próffræðilegir eiginleikar samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> .......................................................... 20<br />

4.1 Próffræðileg hugtök: Áreiðanleiki og réttmæti ................................................................. 20<br />

4.2 Áreiðanleiki samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> ................................................................ 20<br />

4.3 Innbyrðis tengsl námsþátta og tengsl samræmdra einkunna og námsþátta .................... 21<br />

Töflur með 3. kafla ........................................................................................................................... 23<br />

Töflur með 4. kafla ............................................................................................................................ 57<br />

1


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Töfluyfirlit<br />

Tafla 3.1 Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. ... 24<br />

Tafla 3.2 Fjöldi samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir árgöng<strong>um</strong>. .................................... 24<br />

Tafla 3.3 Fjöldi nemenda sem þreyta samræmd próf <strong>2008</strong> eftir fæðingarári. .................... 25<br />

Tafla 3.4 Fjöldi prófa og námsgreina sem nemendur í 8. og 9. <strong>bekk</strong> þreyta vorið <strong>2008</strong>. ..... 25<br />

Tafla 3.5a<br />

Tafla 3.5b<br />

Tafla 3.5c<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong>. .......................................................................................................... 26<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

............................................................................................................................... 27<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 28<br />

Tafla 3.5d Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í ensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. 29<br />

Tafla 3.5e Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í dönsku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. .<br />

............................................................................................................................... 30<br />

Tafla 3.5f<br />

Tafla 3.5g<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í náttúrufræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 31<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 32<br />

Tafla 3.6 Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni. .............................. 33<br />

Tafla 3.7<br />

Tafla 3.8a<br />

Tafla 3.8b<br />

Tafla 3.9a<br />

Tafla 3.9b<br />

Tafla 3.9c<br />

Tafla 3.9d<br />

Meðaltöl og staðalfrávik samræmdra einkunna og námsþáttaeinkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong>. ...................................................................................................................... 34<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

kjördæmi. .............................................................................................................. 35<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 36<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) eftir kjördæm<strong>um</strong>. ....... 39<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í íslensku eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 40<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í stærðfræði eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 41<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í ensku eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 42<br />

2


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9e<br />

Tafla 3.9f<br />

Tafla 3.9g<br />

Tafla 3.10<br />

Tafla 3.11<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> 2007 sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í dönsku eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 43<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í náttúrufræði eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 44<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa normaldreifða einkunn (38‐60) í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. ...................................................................................................... 45<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

kyni. ....................................................................................................................... 48<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn (0‐22), einkunn í<br />

meðallagi (23‐37) og háa einkunn (38‐60) eftir kyni. ............................................ 48<br />

Tafla 3.12a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í íslensku og stærðfræði eftir kjördæmi. .............................................. 50<br />

Tafla 3.12b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í íslensku og stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. ..................................... 51<br />

Tafla 3.13a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku og dönsku eftir kjördæmi. ....................................................... 52<br />

Tafla 3.13b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku og dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. ............................................... 53<br />

Tafla 3.14a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæmi. .......................... 54<br />

Tafla 3.14b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. ................. 54<br />

Tafla 3.15 Yfirlit yfir fjölda skóla og nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð skóla. .................. 55<br />

Tafla 3.16<br />

Tafla 3.17<br />

Meðaltal í íslensku og stærðfræði (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

stærð skóla. ........................................................................................................... 55<br />

Meðaltal í dönsku og ensku (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð<br />

skóla. ...................................................................................................................... 55<br />

Tafla 3.18 Meðaltal í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> (normaldreifðra einkunna)í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> 2007 eftir stærð skóla. .................................................................................. 55<br />

Tafla 3.19<br />

Tafla 4.1<br />

Tafla 4.2<br />

Meðaleinkunn nemenda i íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort<br />

þeir þreyta próf í náttúrufræði, samfélagsgrein<strong>um</strong> eða dösnku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. 56<br />

Áreiðanleiki og vikmörk samræmdra einkunna og námsþátta einkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong>. ...................................................................................................................... 58<br />

Innbyrðis fylgni einkunna í stærðfræði, íslensku, ensku, dönsku, náttúrufræði og<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. ....................................................................... 59<br />

Tafla 4.3 Innbyrðis fylgni námsþátta í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. .................... 60<br />

3


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Mynd 3.1<br />

Mynd 3.2<br />

Mynd 3.3<br />

Mynd 3.4<br />

Mynd 3.5<br />

Mynd 3.6<br />

Mynd 4.1<br />

Mynd 4.2<br />

Myndayfirlit<br />

Hlutfall nemenda sem þreytir próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir einkunn í samræmdu pófi<br />

í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004. ................................................................................... 46<br />

Meðaleinkunn nemenda í náttúrufræði eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í<br />

samræmdu prófi í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. ..................................................... 46<br />

Meðaleinkunn nemenda í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir<br />

frammistöðu í samræmdu prófi í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. .................................. 47<br />

Hlutfall nemenda sem sleppa náttúrufræði eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu<br />

í samræmdu prófi í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>. ................................................... 47<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í náttúrufræði eftir frammistöðu í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 ...................................................................................... 49<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir frammistöðu í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004. ..................................................................................... 49<br />

Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 (x‐ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y‐ás) (r=0,761). .................... 61<br />

Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í íslensku<br />

í 7. <strong>bekk</strong> 2004 (x‐ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y‐ás) (r=0,805) ........................................ 61<br />

4


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

Námsmatsstofnun sér <strong>um</strong> framkvæmd samræmdra prófa í <strong>10.</strong><strong>bekk</strong> samkvæmt<br />

reglugerð 414/2000 og samningi við menntamálaráðuneytið. Prófað var í sex grein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong> vorið <strong>2008</strong>: Íslensku, ensku, stærðfræði, dönsku, samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði.<br />

Prófin voru haldin dagana 3. til <strong>10.</strong> maí. Undirbúningur prófanna hófst vorið 2007 með<br />

samningu prófáætlunar og verkefna í prófið. Prófatriði og prófverkefni eru samin af kennur<strong>um</strong><br />

með reynslu af kennslu í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> eða 1. <strong>bekk</strong> framhaldsskóla. Líkt og síðasta ár fylgdu<br />

svarblöð öll<strong>um</strong> prófun<strong>um</strong> í ár. Í þeim próf<strong>um</strong> þar sem svarblaðið var laust varð prófbókin sjálf<br />

eign skólans þar sem nemandinn færpi svör sín við krossaspurning<strong>um</strong> á svarblað og því einu<br />

skilað til Námsmatsstofnunar. Prófbókinni geta skólar ráðstafað að vild sinni. Í stærðfræði er<br />

svarblaðið hluti af prófbókinni og því er öllu skilað til stofnunarinnar.<br />

Vinna við nemendaskrár og skráningu nemenda í próf hófst í september og stóð yfir<br />

fram að prófdög<strong>um</strong>. Prófverkefni voru forprófuð með aðstoð nemenda í framhaldsskól<strong>um</strong>.<br />

Upplýsingar <strong>um</strong> samningaferli og framkvæmd prófanna er að finna á vefsíðu<br />

Námsmatsstofnunar .<br />

Með reglugerð <strong>um</strong> samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>, sem sett var s<strong>um</strong>arið 2000, varð sú<br />

breyting á stöðu samræmdra prófa að nemend<strong>um</strong> var gefinn kostur á að þreyta samræmd próf<br />

en var ekki lengur gert skylt að þreyta þau. Þetta er því í sjöunda skiptið sem nemendur þurfa<br />

að skrá sig til prófs. Skráning nemenda fór fram með þeim hætti að sérstök eyðublöð til<br />

skráningar voru send skól<strong>um</strong> strax í ágúst. Skólastjórar sáu <strong>um</strong> að kynna nemend<strong>um</strong><br />

skráningu, söfnuðu og héldu utan <strong>um</strong> eyðublöð eftir að nemendur og forráðamenn undirrituðu<br />

þau. Þeir færðu síðan upplýsingar <strong>um</strong> skráningu nemenda inn á vefsvæði hjá<br />

Námsmatsstofnun.<br />

5


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Uppbygging samræmdra prófa <strong>2008</strong><br />

2.1 Inngangur<br />

Prófað var í sex grein<strong>um</strong> í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> vorið <strong>2008</strong>. Uppbygging<br />

prófanna var svipuð og undanfarin ár. Lauslega verður fjallað <strong>um</strong> uppbyggingu hvers prófs í<br />

þess<strong>um</strong> kafla, en í töflu 2.1 er að finna yfirlit <strong>um</strong> prófin, fjölda prófhefta, námsþátta, tegundir<br />

og fjölda prófatriða og vægi einstakra námsþátta. Samræmdu prófin eru aðgengileg á vefsíðu<br />

Námsmatsstofnunar.<br />

2.2 Samræmt próf í íslensku<br />

Í samræmda prófinu í íslensku var prófað úr stafsetningu, málfræði, ritun og einnig<br />

lestri, bókmennt<strong>um</strong> og hlustun. Prófatriði reyndu mest á beitingu reglna, kunnáttu og skilning.<br />

Lesskilningur byggir á ólesn<strong>um</strong> text<strong>um</strong> sem nemendur lesa í prófinu og svara spurning<strong>um</strong> úr.<br />

Í prófinu að þessu sinni var ljóð, smásaga, textabrot og textabrot úr fornsögu. Öll atriði í<br />

þess<strong>um</strong> námsþátt<strong>um</strong> voru fjölvalsspurningar. Reyndu spurningar úr lestext<strong>um</strong> á efnislegan<br />

skilning og ályktanir út frá textan<strong>um</strong> en einnig á uppbyggingu hans eða bókmenntalega<br />

eiginleika. Í ritun áttu nemendur að taka afstöðu til málefnis. Prófverkefni, matsreglur og<br />

dreifingu stiga er að finna á vefsíðu Námsmatsstofnunar.<br />

Hlustun var einn þáttur þess prófhluta sem kom í stað lesinna bókmennta. Aðferð við<br />

að prófa hlustun var með þeim hætti að nemendur hlustuðu á upplestur texta og síðan á<br />

spurningar úr hon<strong>um</strong>. Textinn var lesinn í tveimur áföng<strong>um</strong> með spurning<strong>um</strong> að lokn<strong>um</strong><br />

hvor<strong>um</strong> lestri. Spurningarnar voru ekki prentaðar í prófhefti og reyndi prófhlutinn því á<br />

hlustun án þess að nemendur gætu stuðst við lestur. Hlustun í íslensku er því nokkuð<br />

frábrugðin því sem gerist í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í erlend<strong>um</strong> tung<strong>um</strong>ál<strong>um</strong> en er hinsvegar<br />

svipuð hlustunarverkefn<strong>um</strong> í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í 4. og 7. <strong>bekk</strong>.<br />

2.3 Samræmt próf í náttúrufræði<br />

Í samræmda prófinu í náttúrufræði voru þrír námsþættir, lífvísindi (vægi 44%),<br />

eðlisvísindi (vægi 44%) og jarðvísindi (vægi 12% ). Prófið var samsett úr 79 spurning<strong>um</strong> í<br />

jafn mörg<strong>um</strong> tölusett<strong>um</strong> atrið<strong>um</strong> sem samtals gáfu 79 hrástig. Efni prófsins miðast við<br />

námsefni 8. til <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>jar og er ætlað að meta margvíslega færni sem ætlast er til að<br />

nemendur hafi öðlast vald á við lok grunnskóla. Mest áhersla var á kunnáttu og skilning en<br />

einnig talsverð á beitingu þekkingar.<br />

6


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

2.4 Samræmt próf í stærðfræði<br />

Í samræmda stærðfræðiprófinu voru fimm námsþættir, reikningur og aðgerðir (vægi<br />

18%), hlutföll og prósentur (vægi 15%), algebra (vægi 28%), rúmfræði (vægi 23%), og<br />

líkinda- og tölfræði (vægi 15%). Prófið var samsett úr 52 dæm<strong>um</strong> í jafn mörg<strong>um</strong> tölusett<strong>um</strong><br />

atrið<strong>um</strong> sem samtals gáfu 79 stig. Efni prófsins miðast við námsefni 8. til <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>jar og er<br />

ætlað að meta margvíslega færni sem ætlast er til að nemendur hafi öðlast vald á við lok<br />

grunnskóla. Að mati prófhöfunda reyndu atriði prófsins mest á beitingu og greiningu.<br />

2.5 Samræmt próf í dönsku<br />

Samræmda dönskuprófið skiptist í þrjá námsþætti: (1) skilning á mæltu máli, (2)<br />

skilning á rituðu máli og (3) málnotkun. Námsþátturinn skilningur á mæltu máli innihélt tvö<br />

prófverkefni (A og B), annars vegar samtal (A) og hins vegar viðtal (B). Í þess<strong>um</strong> námsþætti<br />

voru samtals 20 prófatriði sem vógu 25% af prófinu. Öll prófatriði voru fjölvalsspurningar.<br />

Skilningur á rituðu máli var þrjú prófverkefni (C, D og E), allt lestextar sem giltu 40%. Í<br />

málnotkun voru þrjú verkefni, eitt eyðufyllingarverkefni (F) og tvö ritunarverkefni (G og H) ,<br />

ritun G gilti 15% og ritun H gilti 10%. Vægi málnotkunar í prófinu var 35%.<br />

2.6 Samræmt próf í ensku<br />

Alls voru þrír námsþættir í samræmdu prófi í ensku: Skilningur á mæltu máli sem vóg<br />

25%, skilningur á rituðu máli og málnotkun. Hvor <strong>um</strong> sig vógu skilningur á rituðu máli og<br />

málnotkun 37,5%. Skilningur á mæltu máli skiptist í tvo hluta með 19 fjölvalsspurning<strong>um</strong>, í<br />

öðr<strong>um</strong> var hlustað á frásögn einstaklings en í hin<strong>um</strong> á viðtal. Í skilningi á rituðu máli voru<br />

þrjú prófverkefni, samfelldir textar og textabrot. Prófatriði voru fjölvalsspurningar. Í<br />

málnotkunarþættin<strong>um</strong> var eyðufyllingarverkefni sem reyndi á beitingu forsetninga, tengiorða,<br />

beygingu sagna og fleira og tvö ritunarverkefni. Í öðru ritunarverkefninu átti að skrifa <strong>um</strong><br />

myndasögu í þátíð. Í hinu ritunarverkefninu áttu nemendur að skrifa fimm tveggja málsgreina<br />

svör eftir nákvæm<strong>um</strong> fyrirmæl<strong>um</strong>.<br />

2.7 Samræmt próf í samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Í samræmda prófinu í samfélagsgrein<strong>um</strong> voru þrír námsþættir. Landafræði (vægi<br />

37,5%), saga (vægi 37,5%) og þjóðfélagsfræði (vægi 25%). Prófið var samsett úr 69<br />

spurning<strong>um</strong> í jafn mörg<strong>um</strong> tölusett<strong>um</strong> atrið<strong>um</strong>. Efni prófsins miðast við Aðalnámskrá í<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong>, fyrir 8.-<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> og er ætlað að meta margvíslega færni sem ætlast er til að<br />

nemendur hafi öðlast vald á við lok grunnskóla. Í vor reyndi mest á skilning og kunnáttu.<br />

7


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Niðurstöður samræmdra prófa<br />

í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

3.1 Inngangur<br />

Í þess<strong>um</strong> kafla verður fjallað <strong>um</strong> margvíslegar niðurstöður samræmdra prófa í <strong>10.</strong><br />

<strong>bekk</strong>. Fyrst verður fjallað <strong>um</strong> tölulegar niðurstöður tengdar framkvæmd prófanna og<br />

frammistöðu nemenda. Niðurstöður tengdar framkvæmd felast í fjölda og hlutfalli nemenda<br />

sem gangast undir próf, fjarvistir og fjölda nemenda sem þurfa lestraraðstoð í prófun<strong>um</strong>.<br />

Niðurstöður tengdar frammistöðu felast í meðaltöl<strong>um</strong> og hlutföll<strong>um</strong> nemenda sem fá háar,<br />

miðlungs eða lágar einkunnir. Þessar niðurstöður verða skoðaðar eftir kjördæm<strong>um</strong>,<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>, kyni og stærð skóla og einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> eftir því sem við á hverju sinni.<br />

Þetta mun vera fyrsta skýrslan þar sem meðal- og fjöldatöl<strong>um</strong> er skipt eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Niðurstöður sveitarfélaga með 10 nemendur eða færri eru ekki settar í töflurnar í<br />

niðurstöðukaflan<strong>um</strong>. Meðaltöl<strong>um</strong> smærri sveitarfélaga verða gerð skil í sérstakri skýrslu sem<br />

gefin verður út á vef.<br />

Niðurstöður samræmdra prófa eru gerðar opinberar jafnóð<strong>um</strong> og þær liggja fyrir.<br />

Einkunnir nemenda voru sendar skól<strong>um</strong> 6. júní og að hausti voru meðaleinkunnir skóla birtar<br />

á netinu (Námsmatsstofnun, <strong>2008</strong>). Námsmatsstofnun sendir skólastjór<strong>um</strong> upplýsingar <strong>um</strong><br />

einkunnir allra nemenda viðkomandi skóla og skólastjóri sér síðan <strong>um</strong> að afhenda nemend<strong>um</strong><br />

einkunnir þeirra. Samkvæmt reglugerð <strong>um</strong> samræmd próf skulu nemendur fá samræmdar<br />

einkunnir afhentar á vitnisburðarblaði sem skólastjóri gefur út við útskrift nemenda.<br />

Reglugerð <strong>um</strong> samræmd próf tilgreinir að gefa skuli nemend<strong>um</strong> samræmdar einkunnir á<br />

bilinu 1 til 10 og að auki aðrar einkunnir sem auðvelda eða styðja túlkun á niðurstöð<strong>um</strong><br />

prófanna. Auk samræmdra einkunna voru þrenns konar einkunnir sendar skól<strong>um</strong>. Í fyrsta lagi<br />

hrástig sem segja til <strong>um</strong> fjölda spurninga eða stiga sem hægt er að fá í hverj<strong>um</strong> námsþætti<br />

fyrir sig. Í öðru lagi fá skólar sendar raðeinkunnir nemenda og í þriðja lagi normaldreifðar<br />

einkunnir á kvarðan<strong>um</strong> 0-60, svonefnda grunnskólaeinkunn. Grunnskólaeinkunnin er lögð til<br />

grundvallar öll<strong>um</strong> útreikning<strong>um</strong> í þessari skýrslu. Þessi kvarði hefur verið rækilega kynntur í<br />

riti Námsmatsstofnunar nr. 3/2004 Framsetning á niðurstöð<strong>um</strong> samræmdra prófa.<br />

Grunnskólaeinkunn og framfarastuðull. Rétt er að ítreka hér að grunnskólaeinkunnir eru<br />

byggðar upp með þeim hætti að meðaltal verður ávallt 30,0 og staðalfrávik nálægt 10,0.<br />

Hvorar <strong>um</strong> sig hafa þessar einkunnir, raðeinkunn og normaldreifð einkunn, þann kost <strong>um</strong>fram<br />

samræmdar einkunnir eða stigatölur að eiga sér trausta og skýra túlkun. Raðeinkunnir sýna<br />

stöðu nemenda innan árgangs og henta vel sem einstaklingseinkunnir. Grunnskólaeinkunnir<br />

8


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

eru normaldreifðar einkunnir á bilinu 0 til 60 og henta vel til að fjalla <strong>um</strong> frammistöðu hópa. Í<br />

þeim samanburði og yfirlit<strong>um</strong> sem hér fara á eftir verða því meðaltöl fyrir alla nemendur sem<br />

taka próf ávallt 30,0 en eftir því sem frammistaða nemenda er mismunandi eftir kjördæm<strong>um</strong>,<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>, kyni, stærð skóla eða einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong>, víkja meðaltöl einstakra hópa frá<br />

heildarmeðaltali. Það sem samanburður í töfl<strong>um</strong> sýnir er því innbyrðis samanburður á<br />

frávik<strong>um</strong> frá heildarmeðaltali.<br />

Rétt er að benda á að nær öll <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> frammistöðu nemenda byggir á<br />

normaldreifð<strong>um</strong> einkunn<strong>um</strong>, grunnskólaeinkunninni (0-60). Samræmdar einkunnir (1-10) eru<br />

einungis notaðar í kafla 3.6 þar sem gefið er yfirlit <strong>um</strong> meðaltöl þessara einkunna og í kafla<br />

4.2 þar sem staðalvilla mælinga er birt.<br />

3.2 Fjöldi nemenda og fjarvista<br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> voru haldin í 136 skól<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong>. Að auki þreyttu<br />

nokkrir nemendur próf sem voru búsettir erlendis og því ekki skráðir í skóla hérlendis. Þeir<br />

reiknast ekki með í töfl<strong>um</strong> þar sem nemend<strong>um</strong> er skipt niður eftir skól<strong>um</strong>, kjördæm<strong>um</strong> eða<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. Samkvæmt nemendaskrám sem Námsmatsstofnun bárust frá skól<strong>um</strong> voru<br />

4471 nemendur skráðir í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> þetta ár. Auk þessara nemenda áttu nemendur í 8. og 9.<br />

<strong>bekk</strong> kost á að þreyta samræmd próf ef forráðamenn og skólastjóri teldu þá vera undir slíkt<br />

búna. Alls skráðu 1287 yngri <strong>bekk</strong>ingar sig í eitt eða fleiri próf, 112 í 8. <strong>bekk</strong> og 1175 í 9.<br />

<strong>bekk</strong>. Þetta er aukning yngri nemenda frá því í fyrra. Þetta gerði það að verk<strong>um</strong> að fleiri létu á<br />

það reyna að ljúka einhverju samræmdu prófanna því ef illa færi mætti alltaf reyna aftur.<br />

Samtals voru því 5534 nemendur á skrá stofnunarinnar.<br />

Hlutfall nemenda sem tekur samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> hefur að jafnaði verið hátt. Í<br />

töflu 3.1 er yfirlit <strong>um</strong> fjölda og hlutfall þeirra sem skráðu sig ekki í próf eða voru fjarverandi<br />

án þess að ástæður lægju fyrir. Í töflu 3.2 er yfirlit <strong>um</strong> hve mörg próf nemendur skrá sig í og<br />

hve mörg próf þeir taka. Þar má meðal annars sjá að tæp 11% nemenda þreyta öll prófin sex.<br />

Aðeins 4 nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> þreyttu engin próf eða 0,3% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> sem er nokkuð<br />

gott. Um 32% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> skráðu sig í 1 til 3 próf. Eins og fram kom í riti<br />

Námsmatsstofnunar nr. 10/2006 Skýrslu <strong>um</strong> samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið 2006 var hlutfall<br />

nemenda sem þreytti öll samræmdu prófin sex vorið árið 2003 45%, vorið 2004 fór þetta<br />

hlutfall í 38%, vorið 2005 voru 25% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> sem þreyttu öll prófin sex og vorið<br />

2006 var þetta hlutfall komið niður í tæp 20%. Hlutfallið fer því lækkandi enda var hugsunin<br />

með fjölgun prófanna sú að gefa nemend<strong>um</strong> kost á auknu vali en ekki að nemendur ættu að<br />

þreyta samræmd próf í öll<strong>um</strong> greinun<strong>um</strong> sex. Á næst ári mun þetta breytast þar sem<br />

9


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

samræmdu grunnskólaprófun<strong>um</strong> verður breytt frá þeirri mynd sem þau eru kynnt hér. Frá og<br />

með árinu 2009 munu samræmdu grunnskólaprófin í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> vera lögð fyrir að hausti til<br />

samhliða samræmdu könnunarprófun<strong>um</strong> í 4. og 7. <strong>bekk</strong>. Einnig munu þau ekki heita<br />

samræmd grunnskólapróf heldur samræmd könnunarpróf. Upplýsingar <strong>um</strong> þessar breytingar<br />

er hægt að nálgast á heimasíðu Námsmatsstofnunar og Menntamálaráðuneytisins.<br />

Í töflu 3.3 má sjá fæðingarár nemenda sem þreyta samræmdu prófin. Um 1% nemenda<br />

í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> er ári á undan eða eftir sín<strong>um</strong> árgangi. 1287 nemendur í 8.-9. <strong>bekk</strong> skráðu sig í<br />

samræmd próf og 1273 þeirra þreyttu próf. Þetta er aukning frá því í fyrra eins og komið hefur<br />

fram. Með breyttri reglugerð á það eftir að færast í aukana að nemendur létta undir með sér í<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> með því að ljúka einhverju prófi í 8. eða 9. <strong>bekk</strong> og útskrifast þannig með fullt hús.<br />

Algengast var að yngri <strong>bekk</strong>ingar þreyttu eitt próf (sjá töflu 3.4). Af þeim í 8. eða 9. <strong>bekk</strong> sem<br />

þreyta eitt próf eru flestir sem völdu erlend tung<strong>um</strong>ál.<br />

Í ljósi núverandi fyrirkomulags prófanna geta nemendur sett sér, strax þegar þeir hefja<br />

nám á unglingastigi, að ljúka efstu <strong>bekk</strong>j<strong>um</strong> grunnskóla á tveimur ár<strong>um</strong>. Nemendur hafa<br />

möguleika á að ljúka öllu námi á unglingastigi við lok 9. <strong>bekk</strong>jar ef unnið er markvisst að því<br />

í 8. og 9. <strong>bekk</strong>. Í ár, líkt og undanfarin ár, fjölgaði yngri <strong>bekk</strong>ing<strong>um</strong> verulega í kjölfar<br />

reglugerðarbreytingar (frá árinu 2005) þar sem nemend<strong>um</strong> er heimilt að endurtaka próf ef þeir<br />

vilja. Reglugerðarbreytingin <strong>um</strong> endurtökurétt samræmdra prófa er líklegri skýring á<br />

fjölguninni á yngri nemend<strong>um</strong> í vor heldur en markviss undirbúningur þess að ljúka námi í<br />

grunnskóla í einstaka grein<strong>um</strong>. Þetta er raunhæft ef að þessu er stefnt strax í 8. <strong>bekk</strong> en<br />

varhugavert ef þetta er skyndiákvörðun að vori. Þetta mun þó verða í síðasta skipti sem yngri<br />

<strong>bekk</strong>ir geta tekið sæmræmt lokapróf snemma. Árið 2009 verður það einungis fyrir þá<br />

nemendur sem eru í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Þetta er vegna breytts fyrirkomulags prófanna sem minnst var á<br />

hér að ofan.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.1 Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Tafla 3.2<br />

Fjöldi samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir árgöng<strong>um</strong>.<br />

Tafla 3.3<br />

Fjöldi nemenda sem þreyta samræmd próf <strong>2008</strong> eftir fæðingarári.<br />

Tafla 3.4 Fjöldi prófa og námsgreina sem nemendur í 8. og 9. <strong>bekk</strong> þreyta vorið <strong>2008</strong>.<br />

10


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

3.3 Fjöldi nemenda, fráviksheimilda og þeirra sem sleppa prófi eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong><br />

Í töflu 3.5a er fjöldi og hlutfall nemenda sem þreytir próf eftir kjördæm<strong>um</strong>. Hlutfall<br />

nemenda sem þreytir samræmd próf er að jafnaði hátt en er jafnframt nokkuð breytilegt eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong> og sveitarfélög<strong>um</strong> (sjá töflur 3.5a-3.5g). Flestir nemendur þreyta próf í íslensku,<br />

stærðfræði og ensku svo þar munar litlu á hlutfalli próftaka eftir kjördæm<strong>um</strong> en meira eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. Í dönsku, náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> munar meiru á kjördæm<strong>um</strong> en<br />

þar er hlutfall próftaka hæst í Norðvesturkjördæmi. Landinu er skipt niður samkvæmt<br />

kjördæmaskipan nema hvað Reykjavík er ekki skipt upp. Mismunandi fjöldi nemenda sem<br />

þreyttu próf skýrist að mestu af því hve stór hluti nemenda skráði sig ekki í próf (sjá töflur<br />

3.5a-g).<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.5a<br />

Tafla 3.5b<br />

Tafla 3.5c<br />

Tafla 3.5d<br />

Tafla 3.5e<br />

Tafla 3.5f<br />

Tafla 3.5g<br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í norðurlandamáli í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í ensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í náttúrufræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

3.4 Fjöldi nemenda eftir kyni<br />

Samkvæmt nemendaskrám voru 2319 piltar og 2158 stúlka í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Hærra hlutfall<br />

stúlkna þreytir próf í öll<strong>um</strong> grein<strong>um</strong> nema náttúrufræði (sjá töflu 3.6). Mestur er þessi munur<br />

á hlutfalli kynjanna milli þeirra sem þreyta próf í dönsku eða tæp 16% og þeirra sem þreyta<br />

próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> 5%.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.6<br />

Fjöldi nemenda og fjarvistir í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

3.5 Meðaltöl samræmdra einkunna og námsþáttaeinkunna<br />

Samræmdar einkunnir og námsþáttaeinkunnir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> koma fram á<br />

einkunnablöð<strong>um</strong> nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> en meðaltöl þeirra má sjá í töflu 3.7. Þar sem<br />

samræmdar einkunnir skortir þá eiginleika sem nauðsynlegir eru til að einkunnir verði<br />

samanburðarhæfar milli námsgreina eða ára eru þær ekki notaðar við tölfræðilega greiningu á<br />

niðurstöð<strong>um</strong> prófanna. Því er öll <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> frammistöðu nemenda sem á eftir fer byggð á<br />

11


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

grunnskólaeinkunn<strong>um</strong> (normaldreifð<strong>um</strong> einkunn<strong>um</strong>). Af samræmd<strong>um</strong> einkunn<strong>um</strong> má þó sjá<br />

hvort prófið hefur reynst nemend<strong>um</strong> létt eða þungt. Þannig sjá<strong>um</strong> við að hæsta<br />

meðaleinkunnin er í ensku 6,9 sem gefur til kynna að prófið hafi verið sanngjarnt.<br />

Meðaleinkunnin í íslensku var 6,7 og í stærðfræði var hún 5,8.<br />

SJÁ TÖFLU<br />

Tafla 3.7 Meðaltöl og staðalfrávik samræmdra einkunna og námsþáttaeinkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

3.6 Frammistaða nemenda eftir kjördæm<strong>um</strong> og sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Frammistaða nemenda í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> vorið <strong>2008</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong><br />

birtist í töflu 3.8a og sveitarfélög<strong>um</strong> í töflu 3.8b. Þar sem prófin eru valfrjáls þá er allur<br />

samanburður meðaleinkunna varhugaverður. Hann á helst rétt á sér í íslensku, stærðfræði og<br />

ensku þar sem næst<strong>um</strong> allir nemendur þreyta prófin í þess<strong>um</strong> grein<strong>um</strong> en í dönsku,<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði er samanburður án tillits til hlutfalls próftaka með öllu<br />

marklaus vegna þess að munur er á skráningu nemenda í þessar greinar eftir kjördæm<strong>um</strong> (sjá<br />

töflu 3.6a). Þetta á einnig við <strong>um</strong> samanburð milli sveitarfélaga. Þegar nemendur eru flokkaðir<br />

eftir frammistöðu í samræmda prófinu í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>, kemur í ljós að nemendur<br />

sem voru með lága einkunn í 7. <strong>bekk</strong> (0-22) eru síður líklegir til að skrá sig til prófs í<br />

Norðurlandamáli, samfélagsgrein<strong>um</strong> eða náttúrufræði en þeir sem fengu einkunnir í meðallagi<br />

(23-37) eða háar einkunnir (38-60) (sjá mynd 3.1).<br />

Til að gefa skýrari mynd af frammistöðu nemenda eftir kjördæm<strong>um</strong> má einnig líta á<br />

hlutfall nemenda með lága einkunn, einkunn í meðallagi og hlutfall nemenda með háa<br />

einkunn í hverju kjördæminu fyrir sig. Þetta má gera með því að skilgreina góða frammistöðu<br />

sem ákveðið hlutfall hæstu einkunna á hverju prófi fyrir sig og slaka frammistöðu sem sama<br />

hlutfall lægstu einkunna. Ein leið sem farin hefur verið í fyrri <strong>um</strong>fjöllun<strong>um</strong> <strong>um</strong> samræmd próf<br />

á veg<strong>um</strong> Námsmatsstofnunar er að flokka einkunnir þannig að 23% hæstu einkunna teljast<br />

góð frammistaða eða háar einkunnir og 23% lægstu einkunna sem slök frammistaða eða lágar<br />

einkunnir. Á milli þessara flokka liggja svo 54% einkunna sem eru taldar til miðlungs<br />

frammistöðu. Samsvörun er milli þessarar flokkunar og grunnskólaeinkunnar. Á landsvísu fá<br />

23% nemenda grunnskólaeinkunnir á bilinu 0-22, sem eru lágar einkunnir eða slök<br />

frammistaða samkvæmt þessari flokkun. Einkunnir á bilinu 38-60 fá 23% nemenda sem eru<br />

háar einkunnir eða góðri frammistöðu. Síðan samsvara þau 54% nemenda sem fá einkunnir á<br />

bilinu 23-37 hópi nemenda með miðlungs frammistöðu.<br />

Yfirlit <strong>um</strong> hlutfall nemenda með háar, miðlungs og lágar normaldreifðar einkunnir í<br />

samræmdu prófun<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong> eftir kjördæmi er sýnt í töflu 3.9a. Töflur 3.9b-3.9g sýna<br />

12


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

hlutfall nemenda með háar, miðlungs og lágar normaldreifðar einkunnir í samræmdu<br />

prófun<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Þegar þessi hlutföll eru skoðuð sést að ólík dreifing einkunna liggur að baki<br />

meðaltöl<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong>nna. Í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi er að jafnaði lægra hlutfall<br />

nemenda með lágar einkunnir en almennt gerist og síðan hærra hlutfall með háar einkunnir.<br />

Í íslensku og stærðfræði er hlutfall nemenda með lága einkunn hæst í Suðurkjördæmi<br />

33-34% og hlutfall hárra einkunna er 9-10% lægra en á landsvísu. Lág meðaleinkunn í<br />

íslensku og stærðfræði í Suðurkjördæmi skýrist því fyrst og fremst af því að óvenju margir<br />

nemendur eru með lága einkunn og að sama skapi fáir sem skara framúr.<br />

Ein leið til að bera saman frammistöðu nemenda í samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði<br />

eftir kjördæm<strong>um</strong> og komast hjá áhrif<strong>um</strong> mismunandi hlutfalls nemenda sem þreyta prófin er<br />

að skoða meðaleinkunn þeirra eftir því hvaða einkunn þeir hlutu í samræmdu prófi í<br />

stærðfræði og íslensku. Þannig kom<strong>um</strong>st við nær því að vera með sambærilegar tölur milli<br />

kjördæma. Þetta er gert á mynd<strong>um</strong> 3.2 og 3.3 þar sem frammistaða í náttúrufræði er skoðuð út<br />

frá gengi í stærðfræði og frammistaða í samfélagsgrein<strong>um</strong> er skoðuð út frá gengi í íslensku. Í<br />

hópun<strong>um</strong> með einkunn í meðallagi og háar er meðaleinkunn bæði í samfélagsgrein<strong>um</strong> og<br />

náttúrufræði hæst í Reykjavík. Það er meiri munur milli nemenda í náttúrufræði milli<br />

kjördæma en í samfélagsgrein<strong>um</strong>. Það fyrsta sem kemur upp í hugann varðandi þennan mun í<br />

náttúrufræði milli kjördæma er meintur kennaraskortur í raungrein<strong>um</strong> sem kemur harðar niður<br />

á landsbyggðinni en Reykjavík. Þetta má vera hluti skýringarinnar en þó skal á það bent hér<br />

að það kann líka að skipta máli að valið <strong>um</strong> að taka/taka ekki prófið virðist vera miklu<br />

raunhæfari valkostur á stór-Reykjavíkursvæðinu en úti á landi. Nemendur með lága einkunn í<br />

stærðfræði eru <strong>um</strong> 85% þeirra sem sleppa náttúrufræðinni í Reykjavík en í<br />

Norðvesturkjördæmi ekki nema 50%. Um 50% nemenda með meðaleinkunn í stærðfræði<br />

sleppa náttúrufræðinni í Reykjavík en athygli vekur að rétt tæp 60% sleppa henni í<br />

Norðausturkjördæmi (sjá mynd 3.4).<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.8a<br />

Tafla 3.8b<br />

Tafla 3.9a<br />

Tafla 3.9b<br />

Tafla 3.9c<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

íslensku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

13


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9d<br />

Tafla 3.9e<br />

Tafla 3.9f<br />

Tafla 3.9g<br />

Mynd 3.1<br />

Mynd 3.2<br />

Mynd 3.3<br />

Mynd 3.4<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

ensku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

náttúrufræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall nemenda sem skráir sig í samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir einkunn í samræmdu prófi í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004.<br />

Meðaleinkunn nemenda í náttúrufræði eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í samræmdu prófi í<br />

stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Meðaleinkunn nemenda í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í samræmdu<br />

prófi í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í náttúrufræði eftir gengi í samræmdu prófi í stærðfræði í<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

3.7 Frammistaða nemenda eftir kyni<br />

Yfirlit <strong>um</strong> frammistöðu pilta og stúlkna í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> er að finna í töflu 3.<strong>10.</strong><br />

Óverulegur munur er á kynjun<strong>um</strong> í öll<strong>um</strong> grein<strong>um</strong> nema í íslensku, samfélagsgrein<strong>um</strong> og<br />

dönsku þar sem hann er verulegur. Munur er á kynjun<strong>um</strong> í öll<strong>um</strong> greinun<strong>um</strong> nema ensku.<br />

Piltar eru hærri en stúlkur í samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði.<br />

Mun á frammistöðu kynjanna má sjá í töflu 3.11 þar sem sýnt er hlutfall pilta og<br />

stúlkna með háar, miðlungs og lágar normaldreifðar einkunnir. Stuðst er við sömu flokkun á<br />

frammistöðu og í <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> frammistöðu nemenda eftir kjördæm<strong>um</strong> hér að framan.<br />

Hærra hlutfall stúlkna er með háar einkunnir í íslensku, stærðfræði og dönsku. Að<br />

sama skapi er lægra hlutfall stúlkna með lágar einkunnir í þess<strong>um</strong> grein<strong>um</strong>. Lítill munur er á<br />

hlutfalli miðlungseinkunna í þess<strong>um</strong> grein<strong>um</strong>. Í hin<strong>um</strong> eiginlegu valgrein<strong>um</strong>,<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> og í ensku er hlutfall hárra einkunna hærra hjá pilt<strong>um</strong>. Í náttúrufræði er<br />

hlutfallið hærra hjá stúlk<strong>um</strong>. Aðeins í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eru piltar með lægra<br />

hlutfall lágra einkunna. Fleiri stúlkur en piltar völdu próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> en í náttúrufræði<br />

voru fleiri piltar. Skýringar gæti verið að finna í ólík<strong>um</strong> bakgrunni próftaka. Þegar litið er til<br />

frammistöðu nemenda í 7. <strong>bekk</strong> kemur í ljós að stúlkur með háa einkunn í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

tóku síður próf í náttúrufræði en piltar með háa einkunn. Tæp 39% stúlkna með lága einkunn í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> tók próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> en hlutfall pilta var mun lægra (26,5%) (sjá<br />

myndir 3.5 og 3.6).<br />

14


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Frammistaða er ekki aðeins breytileg eftir kyni og kjördæmi, kynjamunur er einnig<br />

breytilegur eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. Í töfl<strong>um</strong> 3.12a og b – 3.14a og b eru meðaltöl pilta og stúlkna<br />

eftir kjördæmi og sveitarfélög<strong>um</strong> fyrir allar greinarnar. Í íslensku, dönsku og stærðfræði eru<br />

stúlkur hærri en piltar í öll<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong> nema Norðausturkjördæmi í stærðfræði. Í<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> eru piltar hærri í öll<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong>.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.10<br />

Tafla 3.11<br />

Mynd 3.5<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn (0‐22), einkunn í meðallagi (23‐36) og<br />

háa einkunn (37‐60) eftir kyni.<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í náttúrufræði eftir frammistöðu í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

2004.<br />

Mynd 3.6 Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir frammistöðu í stærðfræði í 7.<br />

<strong>bekk</strong> 2004.<br />

Tafla 3.12a<br />

Tafla 3.12b<br />

Tafla 3.13a<br />

Tafla 3.13b<br />

Tafla 3.14a<br />

Tafla 3.14b<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

íslensku og stærðfræði eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

íslensku og stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku<br />

og dönsku eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku<br />

og dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

3.8 Frammistaða nemenda eftir stærð skóla<br />

Að meðaltali voru 33 nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> í hverj<strong>um</strong> skóla þar sem samræmd próf<br />

voru haldin. Í töflu 3.15 er yfirlit yfir skiptingu skóla eftir stærðarflokkun sem byggð er á<br />

þeim forsend<strong>um</strong> að nokkur fjöldi bæði skóla og nemenda falli í hvern flokk og að sömu<br />

flokkun mætti nota í 4., 7. og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Í töflu 3.15 sést fjöldi, hlutfall og meðalstærð skóla í<br />

hverj<strong>um</strong> stærðarflokki. Einnig má þar sjá fjölda og hlutfall nemenda sem stunda nám í skól<strong>um</strong><br />

í hverj<strong>um</strong> stærðarflokki. Sem dæmi <strong>um</strong> hvernig lesið er úr töflunni má líta á línu tvö þar sem<br />

upplýsingar <strong>um</strong> skóla með 11 til 20 nemendur í árgangi er að finna. Í fyrstu tveimur dálkun<strong>um</strong><br />

sést að 26 skólar hafa 11 til 20 nemendur í árgangi og að þeir voru 19% skóla með <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

vorið <strong>2008</strong>. Í dálkin<strong>um</strong> ,,Meðalstærð skóla“ kemur fram að að meðaltali voru 15,8 nemendur í<br />

þess<strong>um</strong> flokki skóla. Í fjórða og fimmta dálki kemur fram að 411 nemendur stunduðu nám í<br />

þess<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> og að þeir voru 9% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>.<br />

15


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Um 29% skóla sem eru með <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> hafa á bilinu 1 til 10 nemendur í árgangi. Skólar<br />

með fleiri en 75 nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> vorið <strong>2008</strong> voru 10 talsins (7% skóla). Nokkuð önnur<br />

mynd kemur fram þegar litið er á hlutfall nemenda sem sækja skóla í hverj<strong>um</strong> stærðarflokki. Í<br />

tveimur öftustu dálk<strong>um</strong> töflu 3.15 sést að algengast var að nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> stunduðu nám<br />

í skól<strong>um</strong> með 36-50 nemendur í árgangi.<br />

Yfirlit <strong>um</strong> frammistöðu eftir stærð skóla er í töflu 3.16 - 3.18. Svo virðist vera að þeir<br />

skólar sem eru í stærðinni 21-35 séu að fá lægri einkunnir en til að mynda minni skólar. Þetta<br />

var ekki raunin árið 2006 þar sem meðaleinkunnir fóru vaxandi eftir stærð skóla. Þrátt fyrir<br />

þetta þarf að hafa í huga að meðalfjöldi prófa sem nemendur þreyta er hærri í minni skólun<strong>um</strong><br />

en þeim stærri.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.15<br />

Yfirlit yfir fjölda skóla og nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð skóla.<br />

Tafla 3.16 Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í íslensku, stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

eftir stærð skóla.<br />

Tafla 3.17<br />

Tafla 3.18<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í ensku og dönsku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

stærð skóla.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> í<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð skóla.<br />

3.9 Frammistaða nemenda í einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong><br />

Upplýsingar <strong>um</strong> meðalframmistöðu nemenda í einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> er birt á netinu. Í því<br />

skjali er einnig að finna meðaltöl yfir þriggja ára tímabil frá 2006 til <strong>2008</strong>. Síðarnefndu<br />

meðaltölin hafa þann kost að þau jafna út sveiflur í meðaltöl<strong>um</strong> minni skóla. Einnig gefa þau<br />

kost á að birta upplýsingar <strong>um</strong> frammistöðu nemenda í fleiri skól<strong>um</strong> en áður var unnt því að<br />

ekki eru birt meðaltöl sem byggja á færri nemend<strong>um</strong> en 11. Flestir skólar hafa hinsvegar 11<br />

nemendur eða fleiri yfir þriggja ára tímabil.<br />

Meðaltöl skóla á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> eru í síaukn<strong>um</strong> mæli notuð til að leggja mat á<br />

skólastarf. Slík notkun byggir á þeim forsend<strong>um</strong> að á sama hátt og einkunnir einstakra<br />

nemenda endurspegla kunnáttu eða færni þeirra í námsefni samræmdra greina endurspegla<br />

meðaltöl skóla gæði skólastarfs. Þegar draga á ályktanir <strong>um</strong> þætti sem tengjast starfshátt<strong>um</strong><br />

einstakra skóla verður að huga að fleiri þátt<strong>um</strong> en meðaltöl<strong>um</strong> skólans á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong>.<br />

Margir þættir hafa áhrif á hvaða námsárangri nemendur ná í skól<strong>um</strong>. S<strong>um</strong>ir þeirra eru<br />

einstaklingsbundnir (t.d. almenn námsgeta nemenda, námsástundun, framtíðaráætlanir og<br />

viðhorf til náms og ákvörðun <strong>um</strong> að skrá sig í próf eða ekki), aðrir tengjast starfshátt<strong>um</strong> skóla<br />

16


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

(t.d. kennsluhátt<strong>um</strong>, áhersl<strong>um</strong> í kennslu, skilvirkni kennslu, kröf<strong>um</strong> til nemenda) og enn aðrir<br />

tengjast heimil<strong>um</strong> og foreldr<strong>um</strong> nemenda (t.d. menntun foreldra og uppeldisskilyrð<strong>um</strong> sem<br />

þeir búa börn<strong>um</strong> sín<strong>um</strong>). Allir þessir þættir hafa áhrif á námsárangur nemenda. Þegar<br />

meðaleinkunnir á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> eru notaðar sem mælikvarði á gæði skólastarfs er<br />

augun<strong>um</strong> í reynd lokað fyrir áhrif<strong>um</strong> einstaklingsbundinna þátta og fjölskylduþátta. Forsenda<br />

þess að nota meðaltöl nemenda í skól<strong>um</strong> til að bera saman skólastarf í ólík<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> er að<br />

þessir þættir séu sambærilegir meðal nemenda skólanna. Að því marki sem þessir þættir eru<br />

eins milli skólahverfa eða byggðalaga gefa meðaltöl á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> raunhæfan grunn<br />

til samanburðar en að því marki sem þessir þættir eru ólíkir verður samanburðurinn villandi.<br />

Að jafnaði er nauðsynlegt að taka tillit til fleiri upplýsinga en einungis meðaltala á<br />

samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> við samanburð eða mat á skólastarfi.<br />

Rétt er að benda á að sú breyting að samræmd próf eru nú valfrjáls og nemendur eru<br />

ekki lengur skyldugir að þreyta próf eykur enn á óvissuþætti í meðaltöl<strong>um</strong> skóla þar sem þau<br />

byggja nú að vissu marki á sjálfvöld<strong>um</strong> úrtök<strong>um</strong>. Þó að ljóst sé að hluti þeirra nemenda sem<br />

ekki skrá sig í próf hefði fallið undir ákvæði <strong>um</strong> undanþágur frá próftöku er jafnframt ljóst að<br />

til viðbótar ákveður nokkur hópur nemenda að þreyta ekki eitthvert prófanna. Þegar nemandi,<br />

sem ella hefði fengið lága einkunn, tekur slíka ákvörðun hefur það þau áhrif að meðaltal þess<br />

skóla sem hann stundar nám í hækkar í samanburði við það sem hefði gerst ef hann hefði<br />

tekið próf. Þessi áhrif eru síðan breytileg eftir fjölda nemenda í skólan<strong>um</strong>.<br />

Tvær ástæður eru fyrir því að birta meðaltöl sem taka tillit til frammistöðu nemenda úr<br />

fleiri en ein<strong>um</strong> árgangi. Slík meðaltöl gera kleift að birta opinberlega upplýsingar <strong>um</strong> fleiri<br />

skóla en annars væri unnt og einnig gefa þau traustari mynd af stöðu skóla. Fyrri ástæðan er<br />

að engar upplýsingar <strong>um</strong> stöðu lítilla skóla eru birtar í árleg<strong>um</strong> niðurstöð<strong>um</strong> samræmdra prófa<br />

<strong>um</strong> stöðu skóla. Í s<strong>um</strong><strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong> hefur þetta átt við meginþorra skóla. Með því að taka<br />

saman niðurstöður allra nemenda skólans sem taka samræmd próf yfir þriggja ára tímabil<br />

verður unnt að birta meðaltöl flestra þessara skóla. Seinni ástæðan, að gefa traustari mynd af<br />

stöðu skóla, á sér eink<strong>um</strong> tölfræðilegar forsendur. Þegar rætt er <strong>um</strong> meðaleinkunn nemenda í<br />

ein<strong>um</strong> skóla sem mælikvarða á faglega stöðu hans eða sem mat á kennslu er í reynd litið á<br />

nemendahópinn sem úrtak úr hópi nemenda sem taka samræmd próf í skólan<strong>um</strong> yfir nokkurra<br />

ára tímabil. Einn eiginleiki meðaltala er að þau verða traustari eftir því sem fleiri einstaklingar<br />

standa að baki þeim. Með því að draga saman nemendahóp þriggja ára fást því stærri hópar og<br />

traustari meðaltöl. Í flest<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> þegar athygli manna beinist að meðaleinkunn<strong>um</strong> skóla,<br />

fylgja með réttu eða röngu, ályktanir <strong>um</strong> skólastarf. Þriggja ára meðaltal er að öllu jöfnu<br />

traustari mælikvarði fyrir slíkar vangaveltur en meðaltöl hvers árs.<br />

17


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Rétt er að benda á að þessi aðferð hefur engin áhrif á annan þátt sem getur haft mikil<br />

áhrif á meðaleinkunnir skóla, þann þátt að sá nemendahópur sem skólar þjóna getur verið<br />

mismunandi frá einu skólahverfi eða byggðalagi til annars. Ef ástæður eru til að ætla að<br />

samsetning nemenda sem sækja nám í tveimur skólahverf<strong>um</strong> sé ólík hvað aðstöðu til náms<br />

varðar, þá eru meðaltöl skólanna ekki réttmætur mælikvarði við samanburð á skólastarfi.<br />

Þegar meðaltöl eru notuð við samanburð á skól<strong>um</strong> er nauðsynlegt að ljóst sé að slíkur<br />

samanburður byggir á þeim forsend<strong>um</strong> sem fjallað er <strong>um</strong> hér að ofan og að hugað sé að því að<br />

hve miklu leyti þær standast. Í s<strong>um</strong><strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> getur verið raunhæft að ganga út frá slík<strong>um</strong><br />

forsend<strong>um</strong>, í öðr<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> ekki.<br />

Með því að taka upp framfarastuðla og bæta við upplýsing<strong>um</strong> eru gefnar raunhæfari<br />

forsendur til að fjalla <strong>um</strong> stöðu einstakra skóla út frá niðurstöð<strong>um</strong> samræmdra prófa en áður.<br />

Upplýsingar sem fram koma <strong>um</strong> meðaleinkunnir skóla eru:<br />

● Grunnskólaeinkunn (normaldreifður einkunnastigi) sem hefur meðaltal 30 og<br />

staðalfrávik <strong>10.</strong> Lægsta einkunn er skilgreind sem 0 en sú hæsta sem 60.<br />

● Framfarastuðlar sem sýna breytingar á stöðu skólans milli 4. og 7. <strong>bekk</strong>jar eða 7. og<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>jar.<br />

• Framfarastuðull 1 byggir á öll<strong>um</strong> nemend<strong>um</strong> sem þreyta samræmt próf í<br />

skólan<strong>um</strong> hverju sinni.<br />

• Framfarastuðull 2 byggir einungis á þeim nemend<strong>um</strong> sem þreyta bæði prófin<br />

(4. og 7. <strong>bekk</strong>jar eða 7. og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>jar) í sama skóla.<br />

Með þessu móti er meðaltal skólans sett í samhengi við námsferil nemenda. Með<br />

meðaleinkunn í 7. og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> er birt meðaleinkunn árgangsins á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> sem<br />

hann hefur áður þreytt. Mörg rök eru fyrir því að nota aðrar einkunnir í stöðluðu ytra<br />

námsmati en almennt er gert innan skólanna. Alla jafna eru áherslur í stöðluð<strong>um</strong> próf<strong>um</strong><br />

frábrugðnar því sem gerist í námsmati innan skóla. Kemur það m.a. til af því að samræmd<br />

próf spanna yfirgripsmeira námsefni en skólapróf gera, að samræmd próf taka eingöngu til<br />

færni eða kunnáttu nemanda en skólapróf ná að jafnaði til fleiri þátta. Samræmd próf draga<br />

upp mynd af nemend<strong>um</strong> sem er annars eðlis en skólapróf gera og að samræmd próf setja<br />

niðurstöður <strong>um</strong> nemendur í víðtækara samhengi en skólapróf. Það að nota svipaða<br />

einkunnastiga býður því upp á mistúlkun og er dregið úr hættu á misskilningi með breytingu<br />

sem nú eru gerðar.<br />

18


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

3.10 Hvað er vitað <strong>um</strong> nemendur sem ekki skrá sig í próf?<br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> Bekk <strong>2008</strong> voru valfrjáls. Í ljósi þess að nú var það ákvörðun<br />

nemenda og forsjáraðila þeirra hvort eða hvaða próf þeir þreyta er eðlilegt að spurningar<br />

vakni <strong>um</strong> hverjir það voru sem ekki þreyttu próf. Hér eru dregnar saman upplýsingar sem geta<br />

varpað ljósi á þann hóp nemenda sem kýs að skrá sig ekki í próf. Athuguð var meðaleinkunn<br />

nemenda í 7. <strong>bekk</strong> haustið 2004 eftir því hvort þeir skráðu sig í próf í dönsku, náttúrufræði<br />

eða samfélagsgrein<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong> eða ekki. Í töflu 3.19 má sjá samanburð á meðaleinkunn<br />

nemenda í íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort þeir þreyttu próf í þess<strong>um</strong><br />

þremur grein<strong>um</strong>. Þegar nemendur eru skoðaðir út frá frammistöðu í stærðfræði er óverulegur<br />

munur á meðaleinkunn pilta og stúlkna sem þreyta prófin. Fylgni einkunna í samræmdu<br />

prófun<strong>um</strong> í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> við einkunnir í samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði er r =0,55<br />

og r =0,65 og fylgni íslensku í 7. <strong>bekk</strong> við einkunnir í samfélagsgrein<strong>um</strong> og dönsku er r =0,56<br />

og r =0,64.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.19<br />

Meðaleinkunn nemenda i íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort þeir þreyta próf í<br />

náttúrufræði, samfélagsgrein<strong>um</strong> eða Norðurlandamáli í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

19


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Próffræðilegir eiginleikar<br />

samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

4.1 Próffræðileg hugtök: Áreiðanleiki og réttmæti<br />

Umfjöllun <strong>um</strong> eiginleika einkunna á próf<strong>um</strong> snýst eink<strong>um</strong> <strong>um</strong> tvö hugtök, áreiðanleika<br />

og réttmæti. Áreiðanleiki vísar til þess hve stöðugar einkunnir eru en réttmæti til þess að<br />

hvaða marki þær endurspegla raunverulega kunnáttu nemenda. Þessi hugtök verða útskýrð<br />

lítillega áður en fjallað verður <strong>um</strong> eiginleika prófanna.<br />

Hugtakið áreiðanleiki vísar til þess hve traustar eða áreiðanlegar einkunnir á próf<strong>um</strong><br />

eru. Það er mikilvægt að einkunnir hafi þann eiginleika að sami nemandi fái svipaðar<br />

einkunnir ef hann tekur sambærileg próf aftur og aftur við sömu aðstæður. Að öðr<strong>um</strong> kosti er<br />

ekki réttmætt að nota niðurstöður prófa til að taka ákvarðanir <strong>um</strong> frekara nám nemandans.<br />

Grundvallarhugmynd að baki áreiðanleika er að meta að hvaða marki einkunnir endurspegla<br />

raunverulega færni eða kunnáttu nemenda og að hvaða marki þær endurspegla óskyld áhrif og<br />

truflanir (Feldt og Brennan, 1989). Frekari upplýsingar <strong>um</strong> áreiðanleika er að finna í kafla <strong>um</strong><br />

áreiðanleika sem er aðgengilegur á vefsíðu Námsmatsstofnunar (Sigurgrímur Skúlason,<br />

2001a).<br />

Mikilvægustu niðurstöður <strong>um</strong> próf, af því tagi sem samræmd próf eru, lúta að réttmæti<br />

þeirra. Próffræði skilgreinir réttmæti sem rökstuðning fyrir því að einkunnir nemenda og aðrar<br />

niðurstöður endurspegli raunverulega kunnáttu eða færni nemenda eða annarra sem taka próf<br />

(AERA/APA/NCME, 1999; Messick, 1989). Einungis er unnt að kanna réttmæti að<br />

takmörkuðu leyti út frá þeim gögn<strong>um</strong> sem fyrir liggja <strong>um</strong> samræmd próf. Unnt er að kanna<br />

fylgni einkunna á prófun<strong>um</strong> og innbyrðis fylgni námsþátta á einstök<strong>um</strong> próf<strong>um</strong>. Einnig fela<br />

niðurstöður úr spurningalist<strong>um</strong> kennara og nemenda í sér mikilvægar upplýsingar <strong>um</strong> réttmæti<br />

prófanna. Rannsóknir sem tengja niðurstöður prófanna við aðra þætti tengda námi eru<br />

nauðsynleg viðbót við þau gögn sem fyrir liggja.<br />

Umfjöllun <strong>um</strong> réttmæti verður tvíþætt. Fyrst verður fjallað lauslega <strong>um</strong><br />

hugsmíðaréttmæti með því að skoða fylgnitengsl. Niðurstöður slíkra greininga veita<br />

upplýsingar <strong>um</strong> það hvort innri bygging prófanna sé með þeim hætti sem fræðilegur grunnur<br />

þeirra gefur tilefni til að ætla.<br />

4.2 Áreiðanleiki samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

Eins og sjá má í töflu 4.1 er áreiðanleiki heildareinkunna góður í öll<strong>um</strong> samræmdu<br />

prófun<strong>um</strong> sex. Áreiðanleiki heildareinkunnar samfélagsgreinaprófsins er aðeins lægri en<br />

hinna greinanna. Ástæða þessa er að líkind<strong>um</strong> sú að dreifing einkunna í samfélagsgrein<strong>um</strong> er<br />

þrengri en í hin<strong>um</strong> greinun<strong>um</strong> vegna þess að hópurinn, sem þau þreytir, er einsleitari en ella<br />

þar sem rúmur helmingur nemenda sleppti þeim. Áreiðanleiki námsþáttaeinkunna er á bilinu<br />

0,41 - 0,89. Þessi viðmið eru þau sem helst er vísað til þegar metið er hvort próf hafi<br />

fullnægjandi áreiðanleika til að draga ályktanir <strong>um</strong> stöðu einstakra nemenda. Lægstur er<br />

20


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

áreiðanleiki í jarðvísindaþætti náttúrufræðiprófsins 0,41 og þjóðfélagsfræðiþætti<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong>prófsins 0,63. Ályktanir sem byggja á einkunn<strong>um</strong> þessa námsþáttar eru því<br />

ekki eins traustar og þær sem byggja á öðr<strong>um</strong> námsþátt<strong>um</strong> og heildareinkunn<strong>um</strong> í þess<strong>um</strong><br />

próf<strong>um</strong>. Námsmatsstofnun sendir skól<strong>um</strong> samræmdar einkunnir, námsþáttaeinkunnir og<br />

raðeinkunnir nemenda. Skólastjór<strong>um</strong> er skylt að láta samræmdar einkunnir koma fram á<br />

einkunnablöð<strong>um</strong> nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Þær eru tilgreindar í reglugerð 414/2000 sem hluti af<br />

inntökuskilyrð<strong>um</strong> bóknáms- og verknámsbrauta í framhaldsskól<strong>um</strong>.<br />

SJÁ TÖFLU<br />

Tafla 4.1 Áreiðanleiki og vikmörk samræmdra einkunna og námsþátta einkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

4.3 Innbyrðis tengsl námsþátta og tengsl samræmdra einkunna 1 og<br />

námsþátta<br />

Fylgni samræmdra einkunna á einstök<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> er nokkuð há, eða r<br />

= 0,53 til r = 0,76 milli einstakra greina. Hæst fylgni einstakra prófa er milli náttúrufræði og<br />

samfélagsgreina, r = 0,76. Veikust eru tengslin milli dönsku og samfélagsgrein<strong>um</strong> (sjá töflu<br />

4.2). Háa fylgni má túlka með þeim hætti að nemendur sem fengu háa einkunn á einu<br />

prófanna fengu að jafnaði einnig háa einkunn á hin<strong>um</strong> prófun<strong>um</strong>. Einnig má túlka þetta svo að<br />

sé nemend<strong>um</strong> raðað eftir einkunn á einhverj<strong>um</strong> tveimur samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> þá verður röð<br />

nemenda mjög svipuð á báð<strong>um</strong> prófun<strong>um</strong>. Fylgni milli einstakra prófa er almennt hærri en<br />

búast mætti við á þeim forsend<strong>um</strong> að þeim er ætlað að leggja mat á kunnáttu eða færni í<br />

einstök<strong>um</strong> námsgrein<strong>um</strong>. Fylgnin er full sterk þó ekki sé ljóst að hvaða marki frammistaðan<br />

byggir á námsgetu nemenda, stuðningi frá heimili eða áhuga og vinnu nemenda en þessir<br />

undirliggjandi þættir hafa sitt að segja. Heildareinkunnir á samræmdu prófi í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

hafa jafnframt sterk tengsl við heildareinkunnir sömu nemenda sem tóku samræmt próf í 7.<br />

<strong>bekk</strong> haustið 2004. Fylgni milli einkunna á samræmdu prófi í íslensku í 7. <strong>bekk</strong> og samræmdu<br />

prófi í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> er r = 0,805. Í stærðfræði eru tengsl milli frammistöðu í 7. <strong>bekk</strong> og<br />

frammistöðu í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> r = 0,761 (sjá myndir 4.1 og 4.2).<br />

Tengsl námsþátta í íslensku eru miðlungi sterk (sjá töflu 4.3). Sterkust eru þau milli<br />

málfræði og lesskilnings. Tengsl ritunar við hina þættina er veikari en innbyrðis tengsl<br />

stafsetningar, málfræði og lesskilnings. Þessi fylgnitengsl sýna að námsþættirnir tengjast vel<br />

innbyrðis en <strong>um</strong> leið að þeir, að a.m.k. að einhverju marki. leggja mat á mismunandi færni eða<br />

kunnáttu.<br />

Í stærðfræði voru fimm námsþættir. Tengsl milli þeirra eru sterk eins og sést í töflu<br />

4.3, sérstaklega milli algebru, rúmfræði og reiknings og aðgerða. Fylgnistuðlar eru á bilinu r =<br />

0,66 til 0,80. Um tung<strong>um</strong>álin er svipaða sögu að segja þar sem fylgnistuðlar eru á bilinu r =<br />

0,65 til 0,73<br />

1<br />

Stærð úrtaka í tölfræðigreining<strong>um</strong> sem greint er frá í þess<strong>um</strong> kafla er frá 1610 til 4348 nemendur. Allir fylgnistuðlar sem<br />

fjallað er <strong>um</strong> í kaflan<strong>um</strong> eru tölfræðilega marktækt stærri en núll við hefðbundin marktektarmörk.<br />

21


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 4.2<br />

Innbyrðis fylgni einkunna í stærðfræði, íslensku, ensku, dönsku, náttúrufræði og<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Tafla 4.3 Innbyrðis fylgni námþátta í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Mynd 4.1<br />

Mynd 4.2<br />

Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

2004 (x‐ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y‐ás).<br />

Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í íslensku í 7. <strong>bekk</strong><br />

2004 (x‐ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y‐ás).<br />

22


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Töflur með 3. kafla<br />

23


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.1 Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>ur 9. b 8. b Alls <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>ur 9. b 8. b Alls<br />

Fjöldi Hlutfall Fjöldi Fjöldi Fjöldi Hlutfall<br />

Fjöldi Hlutfall Fjöldi Fjöldi Fjöldi Hlutfall<br />

Íslenska<br />

Danska<br />

Þreyttu aðalpróf 4352 97,2% 199 8 4559 79,1% Þreyttu aðalpróf 3255 72,7% 190 46 3491 60,6%<br />

Þreyttu próf <strong>2008</strong> 74 1,7% 0 0 74 1,3% Þreyttu próf <strong>2008</strong> 193 4,3% 9 0 202 3,5%<br />

Þreyttu sjúkrapróf 34 0,8% 0 0 34 0,6% Þreyttu sjúkrapróf 29 0,6% 1 1 31 0,5%<br />

Skrá sig ekki 125 2,8% 976 104 1205 20,9% Skrá sig ekki 1222 27,3% 985 66 2273 39,4%<br />

Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0% Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0%<br />

Stærðfræði<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Þreyttu aðalpróf 4321 96,5% 412 16 4749 82,4% Þreyttu aðalpróf 1599 35,7% 18 0 1617 28,1%<br />

Þreyttu próf <strong>2008</strong> 185 4,1% 1 0 186 3,2% Þreyttu próf <strong>2008</strong> 11 0,2% 0 0 11 0,2%<br />

Þreyttu sjúkrapróf 39 0,9% 9 0 48 0,8% Þreyttu sjúkrapróf 19 0,4% 0 0 19 0,3%<br />

Skrá sig ekki 156 3,5% 763 96 1015 17,6% Skrá sig ekki 2878 64,3% 1157 112 4147 71,9%<br />

Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0% Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0%<br />

Enska<br />

Náttúrufræði<br />

Þreyttu aðalpróf 4337 96,9% 843 51 5231 90,8% Þreyttu aðalpróf 2235 49,9% 52 1 2288 39,7%<br />

Þreyttu próf <strong>2008</strong> 516 11,5% 8 0 524 9,1% Þreyttu próf <strong>2008</strong> 24 0,5% 0 0 24 0,4%<br />

Þreyttu sjúkrapróf 40 0,9% 15 1 56 1,0% Þreyttu sjúkrapróf 47 1,0% 0 0 47 0,8%<br />

Skrá sig ekki 140 3,1% 332 61 533 9,2% Skrá sig ekki 2242 50,1% 1123 111 3476 60,3%<br />

Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0% Heildarfjöldi 4477 100,0% 1175 112 5764 100,0%<br />

Tafla 3.2 Fjöldi samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir árgöng<strong>um</strong>.<br />

8. <strong>bekk</strong> 9. <strong>bekk</strong> <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> %<br />

Ekkert próf 001 0013 0004 000,3<br />

Eitt próf 101 0771 0056 016,1<br />

Tvö próf 009 0279 0125 007,2<br />

Þrjú próf 001 0076 0428 008,8<br />

Fjögur próf 000 0025 1438 025,4<br />

Fimm próf 000 0009 1799 031,4<br />

Öll prófin 000 0002 0627 010,9<br />

Samtals 112 1175 4477 100,0<br />

24


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.3 Fjöldi nemenda sem þreyta samræmd próf <strong>2008</strong> eftir fæðingarári.<br />

8. <strong>bekk</strong> 9. <strong>bekk</strong> <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> Samtals<br />

1991 000 0000 0018 0018<br />

1992 004 0006 4404 4414<br />

1993 000 1154 0053 1207<br />

1994 107 0015 0001 0123<br />

1995 001 0000 0001 0002<br />

Samtals 112 1175 4477 5764<br />

Tafla 3.4 Fjöldi prófa og námsgreina sem nemendur í 8. og 9. <strong>bekk</strong> þreyta vorið <strong>2008</strong>.<br />

Fjöldi prófa Stærðfræði Íslenska Danska Enska Náttúrufræði Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Ekkert próf 000 000 000 000 00 00 0014<br />

Eitt próf 163 038 119 538 12 02 0872<br />

Tvö próf 170 076 062 247 12 09 0288<br />

Þrjú próf 059 057 031 073 08 03 0077<br />

Fjögur próf 025 025 014 025 11 00 0025<br />

Fimm próf 009 009 008 009 08 02 0009<br />

Öll prófin 002 002 002 002 02 02 0002<br />

Samtals 428 207 236 894 53 18 1287<br />

25


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5a<br />

kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Íslenska<br />

Reykjavík 1550 1495 96 55 4 1269 85 226 15<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 1140 98 21 2 972 85 168 15<br />

Norðvesturkjördæmi 500 486 97 14 3 412 85 74 15<br />

Norðausturkjördæmi 562 549 98 13 2 472 86 77 14<br />

Suðurkjördæmi 704 682 97 22 3 548 80 134 20<br />

Landið allt 4477 4352 97 125 3 3673 84 679 16<br />

Stærðfræði<br />

Reykjavík 1550 1505 97 45 3 1268 84 237 16<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 1137 98 24 2 976 86 161 14<br />

Norðvesturkjördæmi 500 483 97 17 3 408 84 75 16<br />

Norðausturkjördæmi 562 530 94 32 6 463 87 67 13<br />

Suðurkjördæmi 704 666 95 38 5 549 82 117 18<br />

Landið allt 4477 4321 97 156 3 3664 85 657 15<br />

Danska<br />

Reykjavík 1550 1090 70 460 30 1000 92 90 8<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 871 75 290 25 789 91 82 9<br />

Norðvesturkjördæmi 500 414 83 86 17 356 86 58 14<br />

Norðausturkjördæmi 562 323 57 239 43 295 91 28 9<br />

Suðurkjördæmi 704 557 79 147 21 470 84 87 16<br />

Landið allt 4477 3255 73 1222 27 2910 89 345 11<br />

Enska<br />

Reykjavík 1550 1512 98 38 2 1281 85 231 15<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 1135 98 26 2 970 85 165 15<br />

Norðvesturkjördæmi 500 474 95 26 5 398 84 76 16<br />

Norðausturkjördæmi 562 542 96 20 4 471 87 71 13<br />

Suðurkjördæmi 704 674 96 30 4 542 80 132 20<br />

Landið allt 4477 4337 97 140 3 3662 84 675 16<br />

Náttúrufræði<br />

Reykjavík 1550 731 47 819 53 675 92 56 8<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 593 51 568 49 548 92 45 8<br />

Norðvesturkjördæmi 500 317 63 183 37 277 87 40 13<br />

Norðausturkjördæmi 562 225 40 337 60 206 92 19 8<br />

Suðurkjördæmi 704 369 52 335 48 319 86 50 14<br />

Landið allt 4477 2235 50 2242 50 2025 91 210 9<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Reykjavík 1550 510 33 1040 67 463 91 47 9<br />

Suðvesturkjördæmi 1161 335 29 826 71 301 90 34 10<br />

Norðvesturkjördæmi 500 294 59 206 41 257 87 37 13<br />

Norðausturkjördæmi 562 204 36 358 64 185 91 19 9<br />

Suðurkjördæmi 704 256 36 448 64 223 87 33 13<br />

Landið allt 4477 1599 36 2878 64 1429 89 170 11<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

26


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5b Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong> 2 .<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 12 100,0 0 - 12 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 93 93,9 6 6,1 71 76,3 22 23,7<br />

Akureyrarkaupstaður 255 249 97,6 6 2,4 219 88,0 30 12,0<br />

Bláskógabyggð 14 14 100,0 0 - 10 71,4 4 28,6<br />

Blönduósbær 14 14 100,0 0 - 12 85,7 2 14,3<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 16 84,2 3 15,8 13 81,3 3 18,8<br />

Borgarbyggð 69 68 98,6 1 1,4 54 79,4 14 20,6<br />

Dalvíkurbyggð 24 24 100,0 0 - 19 79,2 5 20,8<br />

Eyjafjarðarsveit 21 21 100,0 0 - 19 90,5 2 9,5<br />

Fjallabyggð 23 23 100,0 0 - 18 78,3 5 21,7<br />

Fjarðabyggð 62 60 96,8 2 3,2 42 70,0 18 30,0<br />

Fljótsdalshérað 60 58 96,7 2 3,3 46 79,3 12 20,7<br />

Garðabær 148 148 100,0 0 - 131 88,5 17 11,5<br />

Grindavíkurbær 52 51 98,1 1 1,9 38 74,5 13 25,5<br />

Grundarfjarðarbær 20 18 90,0 2 10,0 15 83,3 3 16,7<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 359 96,5 13 3,5 295 82,2 64 17,8<br />

Hrunamannahreppur 25 25 100,0 0 - 18 72,0 7 28,0<br />

Húnaþing vestra 18 18 100,0 0 - 15 83,3 3 16,7<br />

Hvalfjarðarsveit 15 15 100,0 0 - 15 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 36 97,3 1 2,7 27 75,0 9 25,0<br />

Ísafjarðarbær 55 54 98,2 1 1,8 46 85,2 8 14,8<br />

Kópavogsbær 391 387 99,0 4 1,0 334 86,3 53 13,7<br />

Mosfellsbær 143 140 97,9 3 2,1 113 80,7 27 19,3<br />

Norðurþing 54 53 98,1 1 1,9 50 94,3 3 5,7<br />

Rangárþing eystra 20 19 95,0 1 5,0 16 84,2 3 15,8<br />

Rangárþing ytra 38 36 94,7 2 5,3 32 88,9 4 11,1<br />

Reykjanesbær 199 193 97,0 6 3,0 156 80,8 37 19,2<br />

Reykjavíkurborg 1547 1493 96,5 54 3,5 1244 83,3 249 16,7<br />

Sandgerðisbær 35 35 100,0 0 - 25 71,4 10 28,6<br />

Seltjarnarnes 76 75 98,7 1 1,3 67 89,3 8 10,7<br />

Snæfellsbær 17 16 94,1 1 5,9 12 75,0 4 25,0<br />

Stykkishólmsbær 18 18 100,0 0 - 16 88,9 2 11,1<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 31 100,0 0 - 21 67,7 10 32,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 97 95,1 5 4,9 77 79,4 20 20,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 16 80,0 4 20,0 9 56,3 7 43,8<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 34 97,1 1 2,9 27 79,4 7 20,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 74 100,0 0 - 65 87,8 9 12,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 11 100,0 0 - 9 81,8 2 18,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 23 100,0 0 - 15 65,2 8 34,8<br />

Vestmannaeyjabær 81 80 98,8 1 1,2 68 85,0 12 15,0<br />

Vesturbyggð 18 18 100,0 0 - 18 100,0 0 -<br />

Þingeyjarsveit 11 11 100,0 0 - 9 81,8 2 18,2<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

2 Niðurstöður sveitarfélaga sem hafa færri en 11 nemendur í árgangi eru ekki hafðar með í töflun<strong>um</strong> í þess<strong>um</strong><br />

kafla.<br />

27


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5c Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 11 91,7 1 8,3 11 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 91 91,9 8 8,1 70 76,9 21 23,1<br />

Akureyrarkaupstaður 255 243 95,3 12 4,7 217 89,3 26 10,7<br />

Bláskógabyggð 14 14 100,0 0 - 14 100,0 0 -<br />

Blönduósbær 14 14 100,0 0 - 12 85,7 2 14,3<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 19 100,0 0 - 16 84,2 3 15,8<br />

Borgarbyggð 69 69 100,0 0 - 57 82,6 12 17,4<br />

Dalvíkurbyggð 24 24 100,0 0 - 18 75,0 6 25,0<br />

Eyjafjarðarsveit 21 17 81,0 4 19,0 17 100,0 0 -<br />

Fjallabyggð 23 21 91,3 2 8,7 16 76,2 5 23,8<br />

Fjarðabyggð 62 57 91,9 5 8,1 40 70,2 17 29,8<br />

Fljótsdalshérað 60 55 91,7 5 8,3 45 81,8 10 18,2<br />

Garðabær 148 147 99,3 1 0,7 131 89,1 16 10,9<br />

Grindavíkurbær 52 45 86,5 7 13,5 33 73,3 12 26,7<br />

Grundarfjarðarbær 20 18 90,0 2 10,0 14 77,8 4 22,2<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 356 95,7 16 4,3 293 82,3 63 17,7<br />

Hrunamannahreppur 25 25 100,0 0 - 18 72,0 7 28,0<br />

Húnaþing vestra 18 18 100,0 0 - 15 83,3 3 16,7<br />

Hvalfjarðarsveit 15 14 93,3 1 6,7 14 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 30 81,1 7 18,9 24 80,0 6 20,0<br />

Ísafjarðarbær 55 54 98,2 1 1,8 47 87,0 7 13,0<br />

Kópavogsbær 391 386 98,7 5 1,3 332 86,0 54 14,0<br />

Mosfellsbær 143 142 99,3 1 0,7 115 81,0 27 19,0<br />

Norðurþing 54 52 96,3 2 3,7 49 94,2 3 5,8<br />

Rangárþing eystra 20 20 100,0 0 - 17 85,0 3 15,0<br />

Rangárþing ytra 38 36 94,7 2 5,3 31 86,1 5 13,9<br />

Reykjanesbær 199 192 96,5 7 3,5 158 82,3 34 17,7<br />

Reykjavíkurborg 1547 1504 97,2 43 2,8 1262 83,9 242 16,1<br />

Sandgerðisbær 35 34 97,1 1 2,9 24 70,6 10 29,4<br />

Seltjarnarnes 76 76 100,0 0 - 69 90,8 7 9,2<br />

Snæfellsbær 17 17 100,0 0 - 13 76,5 4 23,5<br />

Stykkishólmsbær 18 17 94,4 1 5,6 16 94,1 1 5,9<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 30 96,8 1 3,2 20 66,7 10 33,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 97 95,1 5 4,9 77 79,4 20 20,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 18 90,0 2 10,0 11 61,1 7 38,9<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 34 97,1 1 2,9 28 82,4 6 17,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 73 98,6 1 1,4 63 86,3 10 13,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 9 81,8 2 18,2 7 77,8 2 22,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 22 95,7 1 4,3 20 90,9 2 9,1<br />

Vestmannaeyjabær 81 78 96,3 3 3,7 66 84,6 12 15,4<br />

Vesturbyggð 18 17 94,4 1 5,6 17 100,0 0 0,0<br />

Þingeyjarsveit 11 11 100,0 0 - 9 81,8 2 18,2<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

28


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5d Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í ensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 12 100,0 0 - 12 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 90 90,9 9 9,1 68 75,6 22 24,4<br />

Akureyrarkaupstaður 255 248 97,3 7 2,7 219 88,3 29 11,7<br />

Bláskógabyggð 14 14 100,0 0 - 10 71,4 4 28,6<br />

Blönduósbær 14 13 92,9 1 7,1 11 84,6 2 15,4<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 15 78,9 4 21,1 14 93,3 1 6,7<br />

Borgarbyggð 69 68 98,6 1 1,4 55 80,9 13 19,1<br />

Dalvíkurbyggð 24 21 87,5 3 12,5 16 76,2 5 23,8<br />

Eyjafjarðarsveit 21 20 95,2 1 4,8 18 90,0 2 10,0<br />

Fjallabyggð 23 23 100,0 0 - 18 78,3 5 21,7<br />

Fjarðabyggð 62 58 93,5 4 6,5 41 70,7 17 29,3<br />

Fljótsdalshérað 60 59 98,3 1 1,7 48 81,4 11 18,6<br />

Garðabær 148 146 98,6 2 1,4 129 88,4 17 11,6<br />

Grindavíkurbær 52 50 96,2 2 3,8 37 74,0 13 26,0<br />

Grundarfjarðarbær 20 20 100,0 0 - 16 80,0 4 20,0<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 358 96,2 14 3,8 296 82,7 62 17,3<br />

Hrunamannahreppur 25 23 92,0 2 8,0 16 69,6 7 30,4<br />

Húnaþing vestra 18 18 100,0 0 - 15 83,3 3 16,7<br />

Hvalfjarðarsveit 15 13 86,7 2 13,3 13 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 35 94,6 2 5,4 25 71,4 10 28,6<br />

Ísafjarðarbær 55 51 92,7 4 7,3 43 84,3 8 15,7<br />

Kópavogsbær 391 382 97,7 9 2,3 330 86,4 52 13,6<br />

Mosfellsbær 143 143 100,0 0 - 116 81,1 27 18,9<br />

Norðurþing 54 52 96,3 2 3,7 49 94,2 3 5,8<br />

Rangárþing eystra 20 18 90,0 2 10,0 17 94,4 1 5,6<br />

Rangárþing ytra 38 34 89,5 4 10,5 29 85,3 5 14,7<br />

Reykjanesbær 199 191 96,0 8 4,0 155 81,2 36 18,8<br />

Reykjavíkurborg 1547 1511 97,7 36 2,3 1272 84,2 239 15,8<br />

Sandgerðisbær 35 34 97,1 1 2,9 24 70,6 10 29,4<br />

Seltjarnarnes 76 75 98,7 1 1,3 67 89,3 8 10,7<br />

Snæfellsbær 17 17 100,0 0 - 12 70,6 5 29,4<br />

Stykkishólmsbær 18 16 88,9 2 11,1 14 87,5 2 12,5<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 31 100,0 0 - 21 67,7 10 32,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 100 98,0 2 2,0 81 81,0 19 19,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 20 100,0 0 - 14 70,0 6 30,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 35 100,0 0 - 28 80,0 7 20,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 73 98,6 1 1,4 64 87,7 9 12,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 10 90,9 1 9,1 8 80,0 2 20,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 23 100,0 0 - 15 65,2 8 34,8<br />

Vestmannaeyjabær 81 75 92,6 6 7,4 63 84,0 12 16,0<br />

Vesturbyggð 18 18 100,0 0 - 18 100,0 0 -<br />

Þingeyjarsveit 11 10 90,9 1 9,1 8 80,0 2 20,0<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

29


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5e Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í dönsku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 2 16,7 10 83,3 2 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 86 86,9 13 13,1 64 74,4 22 25,6<br />

Akureyrarkaupstaður 255 146 57,3 109 42,7 127 87,0 19 13,0<br />

Bláskógabyggð 14 12 85,7 2 14,3 8 66,7 4 33,3<br />

Blönduósbær 14 11 78,6 3 21,4 9 81,8 2 18,2<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 8 42,1 11 57,9 5 62,5 3 37,5<br />

Borgarbyggð 69 57 82,6 12 17,4 46 80,7 11 19,3<br />

Dalvíkurbyggð 24 17 70,8 7 29,2 12 70,6 5 29,4<br />

Eyjafjarðarsveit 21 13 61,9 8 38,1 11 84,6 2 15,4<br />

Fjallabyggð 23 15 65,2 8 34,8 10 66,7 5 33,3<br />

Fjarðabyggð 62 34 54,8 28 45,2 16 47,1 18 52,9<br />

Fljótsdalshérað 60 37 61,7 23 38,3 27 73,0 10 27,0<br />

Garðabær 148 124 83,8 24 16,2 108 87,1 16 12,9<br />

Grindavíkurbær 52 40 76,9 12 23,1 28 70,0 12 30,0<br />

Grundarfjarðarbær 20 11 55,0 9 45,0 8 72,7 3 27,3<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 298 80,1 74 19,9 240 80,5 58 19,5<br />

Hrunamannahreppur 25 23 92,0 2 8,0 16 69,6 7 30,4<br />

Húnaþing vestra 18 18 100,0 0 - 15 83,3 3 16,7<br />

Hvalfjarðarsveit 15 14 93,3 1 6,7 14 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 25 67,6 12 32,4 19 76,0 6 24,0<br />

Ísafjarðarbær 55 39 70,9 16 29,1 32 82,1 7 17,9<br />

Kópavogsbær 391 272 69,6 119 30,4 227 83,5 45 16,5<br />

Mosfellsbær 143 85 59,4 58 40,6 59 69,4 26 30,6<br />

Norðurþing 54 29 53,7 25 46,3 28 96,6 1 3,4<br />

Rangárþing eystra 20 15 75,0 5 25,0 12 80,0 3 20,0<br />

Rangárþing ytra 38 35 92,1 3 7,9 31 88,6 4 11,4<br />

Reykjanesbær 199 171 85,9 28 14,1 139 81,3 32 18,7<br />

Reykjavíkurborg 1547 1090 70,5 457 29,5 886 81,3 204 18,7<br />

Sandgerðisbær 35 26 74,3 9 25,7 16 61,5 10 38,5<br />

Seltjarnarnes 76 65 85,5 11 14,5 60 92,3 5 7,7<br />

Snæfellsbær 17 11 64,7 6 35,3 9 81,8 2 18,2<br />

Stykkishólmsbær 18 13 72,2 5 27,8 13 100,0 0 -<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 27 87,1 4 12,9 20 74,1 7 25,9<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 85 83,3 17 16,7 65 76,5 20 23,5<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 14 70,0 6 30,0 7 50,0 7 50,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 14 40,0 21 60,0 10 71,4 4 28,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 69 93,2 5 6,8 61 88,4 8 11,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 5 45,5 6 54,5 3 60,0 2 40,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 21 91,3 2 8,7 12 57,1 9 42,9<br />

Vestmannaeyjabær 81 60 74,1 21 25,9 49 81,7 11 18,3<br />

Vesturbyggð 18 15 83,3 3 16,7 15 100,0 0 -<br />

Þingeyjarsveit 11 8 72,7 3 27,3 6 75,0 2 25,0<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

30


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5f Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í náttúrufræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 2 16,7 10 83,3 2 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 61 61,6 38 38,4 40 65,6 21 34,4<br />

Akureyrarkaupstaður 255 101 39,6 154 60,4 85 84,2 16 15,8<br />

Bláskógabyggð 14 11 78,6 3 21,4 11 100,0 0 -<br />

Blönduósbær 14 4 28,6 10 71,4 2 50,0 2 50,0<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 12 63,2 7 36,8 9 75,0 3 25,0<br />

Borgarbyggð 69 37 53,6 32 46,4 27 73,0 10 27,0<br />

Dalvíkurbyggð 24 12 50,0 12 50,0 7 58,3 5 41,7<br />

Eyjafjarðarsveit 21 12 57,1 9 42,9 10 83,3 2 16,7<br />

Fjallabyggð 23 10 43,5 13 56,5 8 80,0 2 20,0<br />

Fjarðabyggð 62 13 21,0 49 79,0 0 - 13 100,0<br />

Fljótsdalshérað 60 19 31,7 41 68,3 9 47,4 10 52,6<br />

Garðabær 148 91 61,5 57 38,5 77 84,6 14 15,4<br />

Grindavíkurbær 52 21 40,4 31 59,6 9 42,9 12 57,1<br />

Grundarfjarðarbær 20 16 80,0 4 20,0 12 75,0 4 25,0<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 154 41,4 218 58,6 99 64,3 55 35,7<br />

Hrunamannahreppur 25 21 84,0 4 16,0 15 71,4 6 28,6<br />

Húnaþing vestra 18 15 83,3 3 16,7 14 93,3 1 6,7<br />

Hvalfjarðarsveit 15 10 66,7 5 33,3 10 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 15 40,5 22 59,5 10 66,7 5 33,3<br />

Ísafjarðarbær 55 36 65,5 19 34,5 32 88,9 4 11,1<br />

Kópavogsbær 391 214 54,7 177 45,3 172 80,4 42 19,6<br />

Mosfellsbær 143 64 44,8 79 55,2 39 60,9 25 39,1<br />

Norðurþing 54 28 51,9 26 48,1 27 96,4 1 3,6<br />

Rangárþing eystra 20 7 35,0 13 65,0 4 57,1 3 42,9<br />

Rangárþing ytra 38 26 68,4 12 31,6 23 88,5 3 11,5<br />

Reykjanesbær 199 92 46,2 107 53,8 63 68,5 29 31,5<br />

Reykjavíkurborg 1547 731 47,3 816 52,7 559 76,5 172 23,5<br />

Sandgerðisbær 35 15 42,9 20 57,1 5 33,3 10 66,7<br />

Seltjarnarnes 76 47 61,8 29 38,2 45 95,7 2 4,3<br />

Snæfellsbær 17 7 41,2 10 58,8 7 100,0 0 -<br />

Stykkishólmsbær 18 8 44,4 10 55,6 8 100,0 0 -<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 23 74,2 8 25,8 17 73,9 6 26,1<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 73 71,6 29 28,4 53 72,6 20 27,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 13 65,0 7 35,0 6 46,2 7 53,8<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 13 37,1 22 62,9 11 84,6 2 15,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 44 59,5 30 40,5 38 86,4 6 13,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 5 45,5 6 54,5 3 60,0 2 40,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 20 87,0 3 13,0 13 65,0 7 35,0<br />

Vestmannaeyjabær 81 30 37,0 51 63,0 24 80,0 6 20,0<br />

Vesturbyggð 18 11 61,1 7 38,9 11 100,0 0 -<br />

Þingeyjarsveit 11 6 54,5 5 45,5 4 66,7 2 33,3<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

31


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.5g Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Aðaldælahreppur 12 3 25,0 9 75,0 3 100,0 0 -<br />

Akraneskaupstaður 99 88 88,9 11 11,1 67 76,1 21 23,9<br />

Akureyrarkaupstaður 255 91 35,7 164 64,3 72 79,1 19 20,9<br />

Bláskógabyggð 14 12 85,7 2 14,3 12 100,0 0 -<br />

Blönduósbær 14 4 28,6 10 71,4 2 50,0 2 50,0<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 10 52,6 9 47,4 7 70,0 3 30,0<br />

Borgarbyggð 69 29 42,0 40 58,0 22 75,9 7 24,1<br />

Dalvíkurbyggð 24 8 33,3 16 66,7 3 37,5 5 62,5<br />

Eyjafjarðarsveit 21 5 23,8 16 76,2 5 100,0 0 -<br />

Fjallabyggð 23 5 21,7 18 78,3 4 80,0 1 20,0<br />

Fjarðabyggð 62 15 24,2 47 75,8 1 6,7 14 93,3<br />

Fljótsdalshérað 60 24 40,0 36 60,0 13 54,2 11 45,8<br />

Garðabær 148 24 16,2 124 83,8 12 50,0 12 50,0<br />

Grindavíkurbær 52 5 9,6 47 90,4 0 - 5 100,0<br />

Grundarfjarðarbær 20 9 45,0 11 55,0 7 77,8 2 22,2<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 372 86 23,1 286 76,9 30 34,9 56 65,1<br />

Hrunamannahreppur 25 21 84,0 4 16,0 14 66,7 7 33,3<br />

Húnaþing vestra 18 12 66,7 6 33,3 11 91,7 1 8,3<br />

Hvalfjarðarsveit 15 12 80,0 3 20,0 12 100,0 0 -<br />

Hveragerðisbær 37 8 21,6 29 78,4 5 62,5 3 37,5<br />

Ísafjarðarbær 55 26 47,3 29 52,7 24 92,3 2 7,7<br />

Kópavogsbær 391 148 37,9 243 62,1 109 73,6 39 26,4<br />

Mosfellsbær 143 56 39,2 87 60,8 30 53,6 26 46,4<br />

Norðurþing 54 25 46,3 29 53,7 24 96,0 1 4,0<br />

Rangárþing eystra 20 4 20,0 16 80,0 1 25,0 3 75,0<br />

Rangárþing ytra 38 29 76,3 9 23,7 26 89,7 3 10,3<br />

Reykjanesbær 199 45 22,6 154 77,4 16 35,6 29 64,4<br />

Reykjavíkurborg 1547 510 33,0 1037 67,0 339 66,5 171 33,5<br />

Sandgerðisbær 35 5 14,3 30 85,7 0 - 5 100,0<br />

Seltjarnarnes 76 18 23,7 58 76,3 14 77,8 4 22,2<br />

Snæfellsbær 17 2 11,8 15 88,2 2 100,0 0 -<br />

Stykkishólmsbær 18 15 83,3 3 16,7 13 86,7 2 13,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 3 9,7 28 90,3 1 33,3 2 66,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 102 69 67,6 33 32,4 49 71,0 20 29,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 2 10,0 18 90,0 0 - 2 100,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 9 25,7 26 74,3 5 55,6 4 44,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 31 41,9 43 58,1 25 80,6 6 19,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 4 36,4 7 63,6 2 50,0 2 50,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 21 91,3 2 8,7 21 100,0 0 -<br />

Vestmannaeyjabær 81 15 18,5 66 81,5 9 60,0 6 40,0<br />

Vesturbyggð 18 4 22,2 14 77,8 4 100,0 0 -<br />

Þingeyjarsveit 11 5 45,5 6 54,5 3 60,0 2 40,0<br />

* Af heildarfjölda nemenda ** Af þeim sem þreyttu próf<br />

32


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.6 Fjöldi nemenda og fráviksheimilda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

Fjöldi Þreyta próf Sleppa prófi Staðlaðar aðstæður Með fráviki<br />

Fjöldi *% Fjöldi *% Fjöldi **% Fjöldi **%<br />

Stærðfræði<br />

Piltar 2312 2228 96,4 84 3,6 1795 80,6 433 19,4<br />

Stúlkur 2150 2080 96,7 70 3,3 1828 87,9 252 12,1<br />

Íslenska<br />

Piltar 2312 2241 96,9 71 3,1 1781 79,5 460 20,5<br />

Stúlkur 2150 2106 98,0 44 2,0 1844 87,6 262 12,4<br />

Enska<br />

Piltar 2312 2240 96,9 72 3,1 1787 79,8 453 20,2<br />

Stúlkur 2150 2085 97,0 65 3,0 1834 88,0 251 12,0<br />

Danska<br />

Piltar 2312 1502 65,0 810 35,0 1116 74,3 386 25,7<br />

Stúlkur 2150 1750 81,4 400 18,6 1519 86,8 231 13,2<br />

Náttúrufræði<br />

Piltar 2312 1173 50,7 1139 49,3 845 72,0 328 28,0<br />

Stúlkur 2150 1061 49,3 1089 50,7 857 80,8 204 19,2<br />

Samfélagsgreinar<br />

Piltar 2312 773 33,4 1539 66,6 462 59,8 311 40,2<br />

Stúlkur 2150 825 38,4 1325 61,6 621 75,3 204 24,7<br />

33


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.7 Meðaltöl og staðalfrávik samræmdra einkunna og námsþáttaeinkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Námsþáttur M SF Vægi (%) námsþátta<br />

Íslenska 6,7 1,5<br />

Stafsetning 7,0 1,6 20,0<br />

Bókmenntir, lesskilningur og hlustun 6,4 1,5 35,0<br />

Málfræði / Málnotkun 6,7 1,9 35,0<br />

Ritun 6,5 1,8 10,0<br />

Stærðfræði 5,8 2,5<br />

Reikningur og aðgerðir 6,1 2,6 18,0<br />

Hlutföll og prósentur 6,5 2,5 15,0<br />

Rúmfræði og mælingar 5,3 3,0 23,0<br />

Algebra 4,8 2,7 28,0<br />

Líkindareikningur og talnaskilningur 6,4 2,7 15,0<br />

Danska 6,3 1,7<br />

Hlustun 7,5 1,5 25,0<br />

Lestur 7,5 2,0 40,0<br />

Málfræði / Málnotkun 4,2 2,1 35,0<br />

Enska 6,9 1,5<br />

Hlustun 8,0 1,5 25,0<br />

Lestur 6,5 1,7 37,5<br />

Málfræði / Málnotkun 6,2 1,6 37,5<br />

Náttúrufræði 5,7 1,6<br />

Líffræði 5,7 1,9 44,0<br />

Jarðfræði 6,1 1,8 12,0<br />

Eðlisfræði 5,5 1,6 44,0<br />

Samfélagsgreinar 6,3 1,5<br />

Landafræði 5,7 1,6 37,5<br />

Saga 6,1 1,7 37,5<br />

Þjóðfræði 6,1 1,7 25,0<br />

34


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.8a Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

kjördæmi.<br />

Fjöldi M SF<br />

Reykjavík Íslenska 1492 31,2 10,7<br />

Stærðfræði 1504 30,8 10,5<br />

Danska 1090 31,7 10,5<br />

Enska 1505 31,4 10,5<br />

Náttúrufræði 731 33,2 9,7<br />

Samfélagsgreinar 515 32,3 10,5<br />

Suðvesturkjördæmi Íslenska 1140 31,2 9,2<br />

Stærðfræði 1137 31,5 9,3<br />

Danska 871 31,2 9,6<br />

Enska 1135 31,6 9,7<br />

Náttúrufræði 593 32,2 9,1<br />

Samfélagsgreinar 335 31,5 9,5<br />

Norðvesturkjördæmi Íslenska 486 28,4 9,1<br />

Stærðfræði 483 27,8 9,1<br />

Danska 414 27,4 9,2<br />

Enska 474 27,4 10,0<br />

Náttúrufræði 317 25,1 8,6<br />

Samfélagsgreinar 297 28,1 9,1<br />

Norðausturkjördæmi Íslenska 549 29,6 9,9<br />

Stærðfræði 530 28,4 9,1<br />

Danska 323 30,4 9,2<br />

Enska 542 29,3 10,3<br />

Náttúrufræði 225 29,1 8,8<br />

Samfélagsgreinar 207 30,0 9,4<br />

Suðurkjördæmi Íslenska 681 26,7 9,8<br />

Stærðfræði 666 26,1 9,4<br />

Danska 557 26,8 10,0<br />

Enska 674 26,9 9,3<br />

Náttúrufræði 369 24,3 9,4<br />

Samfélagsgreinar 256 25,5 8,9<br />

35


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.8b Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Aðaldælahreppur Stærðfræði 26,1 8,5 11 Eyjafjarðarsveit Stærðfræði 33,5 9,7 17<br />

Íslenska 30,6 11 12 Íslenska 30,2 9,9 21<br />

Enska 27,8 14,9 12 Danska 32,1 7,8 13<br />

Akraneskaupstaður Stærðfræði 28,2 9,5 91 Enska 32,8 11,2 20<br />

Íslenska 27,8 8,8 93 Náttúrufræði 28,7 8 12<br />

Danska 27,2 9,4 86 Fjallabyggð Stærðfræði 30,6 7,5 21<br />

Enska 28,4 9,7 90 Íslenska 24,2 7,4 23<br />

Náttúrufræði 21,7 7,9 61 Danska 22,3 7,3 15<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 26,6 9,9 88 Enska 25 9,4 23<br />

Akureyrarkaupstaður Stærðfræði 29,8 9,7 243 Fjarðabyggð Stærðfræði 23,4 7,1 57<br />

Íslenska 30 10,9 249 Íslenska 25,5 8,1 60<br />

Danska 30,7 9,9 146 Danska 29,4 9,9 34<br />

Enska 30,6 10,3 248 Enska 28,1 9,7 58<br />

Náttúrufræði 31 8,9 101 Náttúrufræði 24,2 7,7 13<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 30,2 11 91 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 28,5 7,9 15<br />

Bláskógabyggð Stærðfræði 22,4 9 14 Fljótsdalshérað Stærðfræði 27,9 9 55<br />

Íslenska 29,4 8,4 14 Íslenska 30,3 8,6 58<br />

Danska 27,6 8,7 12 Danska 28,3 7,9 37<br />

Enska 27,3 9 14 Enska 28,2 10 59<br />

Náttúrufræði 24,8 12,1 11 Náttúrufræði 28,5 11,5 19<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 28 12,7 12 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 27,2 7,6 24<br />

Blönduósbær Stærðfræði 20,6 8,3 14 Garðabær Stærðfræði 35,6 9,6 147<br />

Íslenska 27,1 8,2 14 Íslenska 33 8,3 148<br />

Danska 26,9 8,7 11 Danska 34,3 9,8 124<br />

Enska 26,5 9,5 13 Enska 34,5 8,8 146<br />

Bolungarvíkurkaupstaður Stærðfræði 29,9 6,5 19 Náttúrufræði 37,9 8,3 91<br />

Íslenska 29,1 9 16 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 36,2 7 24<br />

Enska 26,9 9,3 15 Grindavíkurbær Stærðfræði 32,7 7,8 45<br />

Náttúrufræði 19,8 11,7 12 Íslenska 28,5 8,9 51<br />

Borgarbyggð Stærðfræði 27,6 8,8 69 Danska 28,5 10,4 40<br />

Íslenska 29,7 9,2 68 Enska 29,2 8,3 50<br />

Danska 26,9 10,1 57 Náttúrufræði 27,2 10,1 21<br />

Enska 26,6 9,5 68 Grundarfjarðarbær Stærðfræði 30,1 11,7 18<br />

Náttúrufræði 28,4 8,1 37 Íslenska 29,4 10,8 18<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 28,7 8,7 32 Danska 27,3 7,6 11<br />

Dalvíkurbyggð Stærðfræði 24,5 9,2 24 Enska 27,1 11,9 20<br />

Íslenska 25,2 6,6 24 Náttúrufræði 29,9 9,4 16<br />

Danska 29,7 7,2 17 Húnaþing vestra Stærðfræði 29,1 6,4 18<br />

Enska 25,6 10,9 21 Íslenska 27,1 7 18<br />

Náttúrufræði 26 6,2 12 Danska 29,1 8,8 18<br />

Enska 24,4 9,8 18<br />

Náttúrufræði 25,2 4,9 15<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 27,2 8,4 12<br />

36


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.8b frh. Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður Stærðfræði 30,1 9 356 Norðurþing Stærðfræði 28,4 7,2 52<br />

Íslenska 29,6 9 359 Íslenska 31,7 8,4 53<br />

Danska 29,4 10 298 Danska 30,5 9,4 29<br />

Enska 30,3 9,5 358 Enska 27,6 9,6 52<br />

Náttúrufræði 30,7 8,9 154 Náttúrufræði 28,8 7,5 28<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 31,6 8,5 86 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 30,3 8,3 26<br />

Hrunamannahreppur Stærðfræði 27,3 8,8 25 Rangárþing eystra Stærðfræði 25,4 11,5 20<br />

Íslenska 32,2 8,8 25 Íslenska 28,7 10,4 19<br />

Danska 32,8 9,5 23 Danska 24,8 11 15<br />

Enska 27,1 8,6 23 Enska 25,4 7,7 18<br />

Náttúrufræði 27,8 8,4 21 Rangárþing ytra Stærðfræði 26,4 9,6 36<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 30,1 8 21 Íslenska 30,1 9,4 36<br />

Hvalfjarðarsveit Stærðfræði 23,9 8,6 14 Danska 30,4 10,3 35<br />

Íslenska 27,3 7,9 15 Enska 26,9 10,7 34<br />

Danska 26,6 7,8 14 Náttúrufræði 22,3 8 26<br />

Enska 28,7 11,2 13 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 25,5 9,4 29<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 22,7 9,8 12 Reykjanesbær Stærðfræði 26 9,7 192<br />

Hveragerðisbær Stærðfræði 26,4 9,5 30 Íslenska 26,8 10,2 192<br />

Íslenska 25,1 9,9 36 Danska 26,6 9 171<br />

Danska 27,4 11 25 Enska 27,9 8,5 191<br />

Enska 26,5 8,4 35 Náttúrufræði 24,7 9,1 92<br />

Náttúrufræði 26,5 12,1 15 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 25,7 8,2 45<br />

Ísafjarðarbær Stærðfræði 25,7 8,3 54 Reykjavíkurborg Stærðfræði 30,8 10,5 1505<br />

Íslenska 27,2 8 54 Íslenska 31,2 10,7 1492<br />

Danska 25,9 8,5 39 Danska 31,7 10,5 1090<br />

Enska 30,1 9 51 Enska 31,4 10,5 1510<br />

Náttúrufræði 23,9 8,7 36 Náttúrufræði 33,2 9,7 731<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 27,7 9 26 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 32,3 10,5 515<br />

Kópavogsbær Stærðfræði 31 9,2 386 Sandgerðisbær Stærðfræði 22,6 7,1 34<br />

Íslenska 31,6 9,2 387 Íslenska 21,2 8,7 35<br />

Danska 32,2 8,5 272 Danska 18,5 8,2 26<br />

Enska 31,5 9,7 382 Enska 23,7 8,9 34<br />

Náttúrufræði 32,1 8,7 214 Náttúrufræði 17,8 8,6 15<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 31,4 10,4 148 Seltjarnarnes Stærðfræði 35,6 9,8 76<br />

Mosfellsbær Stærðfræði 30,9 8,3 142 Íslenska 35,6 9,9 75<br />

Íslenska 31,4 9,4 140 Danska 33,3 7,9 65<br />

Danska 30,8 10,1 85 Enska 35,4 10,3 75<br />

Enska 31 9,9 143 Náttúrufræði 35,3 8,8 47<br />

Náttúrufræði 28 8,8 64 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 27,1 8,8 18<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 31,3 9,2 56 Snæfellsbær Stærðfræði 24,5 10,4 17<br />

Íslenska 28,1 10,1 16<br />

Danska 30,9 8 11<br />

Enska 29,1 11,6 17<br />

37


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.8b frh. Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Stykkishólmsbær Stærðfræði 27,9 11 17 Vestmannaeyjabær Stærðfræði 26 8,8 78<br />

Íslenska 26,2 11 18 Íslenska 25 9,1 80<br />

Danska 28,6 8,5 13 Danska 25,6 7,8 60<br />

Enska 26,3 10,3 16 Enska 27,2 8,8 75<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 24,1 6,6 15 Náttúrufræði 26,3 7,9 30<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes Stærðfræði 28,3 8 30 Samfélagsgrein<strong>um</strong> 23,5 7 15<br />

Íslenska 26,4 8,4 31 Vesturbyggð Stærðfræði 26 9,2 17<br />

Danska 23,4 8 27 Íslenska 28 8,6 18<br />

Enska 29,2 8,6 31 Danska 28,6 6,7 15<br />

Náttúrufræði 27,2 6,1 23 Enska 24,1 8,6 18<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg Stærðfræði 24,4 8,7 97 Náttúrufræði 22,5 8,1 11<br />

Íslenska 26,3 9,3 97 Þingeyjarsveit Stærðfræði 30,4 5,7 11<br />

Danska 26,7 10,8 85 Íslenska 31,8 7,6 11<br />

Enska 24,8 10,3 100<br />

Náttúrufræði 21,8 8,7 73<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 22,7 8,9 69<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus Stærðfræði 26,5 7,6 22<br />

Íslenska 24 10,6 23<br />

Danska 25,8 12,1 21<br />

Enska 24 9,9 23<br />

Náttúrufræði 22,8 8,3 20<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 22,9 6,4 21<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður Stærðfræði 24,4 11,6 18<br />

Íslenska 27,8 12,6 16<br />

Danska 24,9 11,8 14<br />

Enska 28,6 9,4 20<br />

Náttúrufræði 22,4 12,3 13<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður Stærðfræði 29,2 9,6 34<br />

Íslenska 28,9 7,7 34<br />

Danska 31,2 11,5 14<br />

Enska 28,3 11,8 35<br />

Náttúrufræði 27,4 9,4 13<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður Stærðfræði 29,3 9,3 73<br />

Íslenska 29,1 9,9 74<br />

Danska 27 9,5 69<br />

Enska 25,6 9,9 73<br />

Náttúrufræði 27,6 9,3 44<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 28,9 8,7 31<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar Íslenska 17,4 7 11<br />

38


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9a Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) eftir kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Danska<br />

Reykjavík 1090 208 19,1 563 51,7 319 29,3<br />

Suðvesturkjördæmi 871 160 18,4 492 56,5 219 25,1<br />

Norðvesturkjördæmi 402 112 27,9 236 58,7 54 13,4<br />

Norðausturkjördæmi 335 64 19,1 209 62,4 62 18,5<br />

Suðurkjördæmi 557 197 35,4 273 49,0 87 15,6<br />

Landið allt 3255 741 22,8 1773 54,5 741 22,8<br />

Stærðfræði<br />

Reykjavík 1506 311 20,7 801 53,2 394 26,2<br />

Suðvesturkjördæmi 1137 195 17,2 639 56,2 303 26,6<br />

Norðvesturkjördæmi 471 136 28,9 263 55,8 72 15,3<br />

Norðausturkjördæmi 542 140 25,8 314 57,9 88 16,2<br />

Suðurkjördæmi 666 229 34,4 369 55,4 68 10,2<br />

Landið allt 4322 1011 23,4 2386 55,2 925 21,4<br />

Náttúrufræði<br />

Reykjavík 731 101 13,8 383 52,4 247 33,8<br />

Suðvesturkjördæmi 593 90 15,2 338 57,0 165 27,8<br />

Norðvesturkjördæmi 309 120 38,8 165 53,4 24 7,8<br />

Norðausturkjördæmi 233 45 19,3 151 64,8 37 15,9<br />

Suðurkjördæmi 369 157 42,5 187 50,7 25 6,8<br />

Landið allt 2235 513 23,0 1224 54,8 498 22,3<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Reykjavík 515 96 18,6 251 48,7 168 32,6<br />

Suðvesturkjördæmi 335 55 16,4 182 54,3 98 29,3<br />

Norðvesturkjördæmi 294 79 26,9 168 57,1 47 16,0<br />

Norðausturkjördæmi 210 40 19,0 129 61,4 41 19,5<br />

Suðurkjördæmi 256 88 34,4 140 54,7 28 10,9<br />

Landið allt 1610 358 22,2 870 54,0 382 23,7<br />

Íslenska<br />

Reykjavík 1494 303 20,3 772 51,7 419 28,0<br />

Suðvesturkjördæmi 1140 186 16,3 663 58,2 291 25,5<br />

Norðvesturkjördæmi 473 116 24,5 287 60,7 70 14,8<br />

Norðausturkjördæmi 562 139 24,7 319 56,8 104 18,5<br />

Suðurkjördæmi 681 228 33,5 352 51,7 101 14,8<br />

Landið allt 4350 972 22,3 2393 55,0 985 22,6<br />

Enska<br />

Reykjavík 1511 294 19,5 767 50,8 450 29,8<br />

Suðvesturkjördæmi 1135 205 18,1 604 53,2 326 28,7<br />

Norðvesturkjördæmi 461 146 31,7 247 53,6 68 14,8<br />

Norðausturkjördæmi 555 152 27,4 284 51,2 119 21,4<br />

Suðurkjördæmi 674 218 32,3 370 54,9 86 12,8<br />

Landið allt 4336 1015 23,4 2272 52,4 1049 24,2<br />

39


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9b Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í íslensku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Aðaldælahreppur 12 3 25,0 6 50,0 3 25,0<br />

Akraneskaupstaður 93 27 29,0 54 58,1 12 12,9<br />

Akureyrarkaupstaður 249 61 24,5 136 54,6 52 20,9<br />

Bláskógabyggð 14 3 21,4 8 57,1 3 21,4<br />

Blönduósbær 14 6 42,9 7 50,0 1 7,1<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 16 3 18,8 11 68,8 2 12,5<br />

Borgarbyggð 68 14 20,6 41 60,3 13 19,1<br />

Dalvíkurbyggð 24 10 41,7 14 58,3 0 -<br />

Eyjafjarðarsveit 21 6 28,6 10 47,6 5 23,8<br />

Fjallabyggð 23 11 47,8 10 43,5 2 8,7<br />

Fjarðabyggð 60 22 36,7 34 56,7 4 6,7<br />

Fljótsdalshérað 58 10 17,2 38 65,5 10 17,2<br />

Garðabær 148 16 10,8 83 56,1 49 33,1<br />

Grindavíkurbær 51 14 27,5 27 52,9 10 19,6<br />

Grundarfjarðarbær 18 5 27,8 9 50,0 4 22,2<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 359 73 20,3 214 59,6 72 20,1<br />

Hrunamannahreppur 25 3 12,0 15 60,0 7 28,0<br />

Húnaþing vestra 18 6 33,3 10 55,6 2 11,1<br />

Hvalfjarðarsveit 15 2 13,3 13 86,7 0 -<br />

Hveragerðisbær 36 16 44,4 16 44,4 4 11,1<br />

Ísafjarðarbær 54 13 24,1 36 66,7 5 9,3<br />

Kópavogsbær 387 58 15,0 236 61,0 93 24,0<br />

Mosfellsbær 140 23 16,4 79 56,4 38 27,1<br />

Norðurþing 53 6 11,3 35 66,0 12 22,6<br />

Rangárþing eystra 19 6 31,6 8 42,1 5 26,3<br />

Rangárþing ytra 36 8 22,2 19 52,8 9 25,0<br />

Reykjanesbær 192 62 32,3 98 51,0 32 16,7<br />

Reykjavíkurborg 1492 302 20,2 772 51,7 418 28,0<br />

Sandgerðisbær 35 19 54,3 16 45,7 0 -<br />

Seltjarnarnes 75 6 8,0 33 44,0 36 48,0<br />

Snæfellsbær 16 3 18,8 11 68,8 2 12,5<br />

Stykkishólmsbær 18 6 33,3 9 50,0 3 16,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 10 32,3 18 58,1 3 9,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 97 30 30,9 57 58,8 10 10,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 16 5 31,3 6 37,5 5 31,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 34 6 17,6 25 73,5 3 8,8<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 74 19 25,7 43 58,1 12 16,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 11 7 63,6 4 36,4 0 -<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 11 47,8 8 34,8 4 17,4<br />

Vestmannaeyjabær 80 35 43,8 40 50,0 5 6,3<br />

Vesturbyggð 18 5 27,8 11 61,1 2 11,1<br />

Þingeyjarsveit 11 2 18,2 5 45,5 4 36,4<br />

40


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9c Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Aðaldælahreppur 11 4 36,4 6 54,5 1 9,1<br />

Akraneskaupstaður 91 27 29,7 46 50,5 18 19,8<br />

Akureyrarkaupstaður 243 59 24,3 132 54,3 52 21,4<br />

Bláskógabyggð 14 8 57,1 5 35,7 1 7,1<br />

Blönduósbær 14 11 78,6 2 14,3 1 7,1<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 19 2 10,5 15 78,9 2 10,5<br />

Borgarbyggð 69 22 31,9 35 50,7 12 17,4<br />

Dalvíkurbyggð 24 10 41,7 13 54,2 1 4,2<br />

Eyjafjarðarsveit 17 2 11,8 9 52,9 6 35,3<br />

Fjallabyggð 21 2 9,5 15 71,4 4 19,0<br />

Fjarðabyggð 57 21 36,8 35 61,4 1 1,8<br />

Fljótsdalshérað 55 17 30,9 29 52,7 9 16,4<br />

Garðabær 147 15 10,2 62 42,2 70 47,6<br />

Grindavíkurbær 45 5 11,1 27 60,0 13 28,9<br />

Grundarfjarðarbær 18 6 33,3 7 38,9 5 27,8<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 356 76 21,3 211 59,3 69 19,4<br />

Hrunamannahreppur 25 8 32,0 14 56,0 3 12,0<br />

Húnaþing vestra 18 3 16,7 13 72,2 2 11,1<br />

Hvalfjarðarsveit 14 6 42,9 7 50,0 1 7,1<br />

Hveragerðisbær 30 10 33,3 17 56,7 3 10,0<br />

Ísafjarðarbær 54 19 35,2 31 57,4 4 7,4<br />

Kópavogsbær 386 67 17,4 223 57,8 96 24,9<br />

Mosfellsbær 142 22 15,5 86 60,6 34 23,9<br />

Norðurþing 52 9 17,3 37 71,2 6 11,5<br />

Rangárþing eystra 20 9 45,0 8 40,0 3 15,0<br />

Rangárþing ytra 36 10 27,8 24 66,7 2 5,6<br />

Reykjanesbær 192 64 33,3 108 56,3 20 10,4<br />

Reykjavíkurborg 1505 310 20,6 801 53,2 394 26,2<br />

Sandgerðisbær 34 16 47,1 17 50,0 1 2,9<br />

Seltjarnarnes 76 7 9,2 37 48,7 32 42,1<br />

Snæfellsbær 17 8 47,1 7 41,2 2 11,8<br />

Stykkishólmsbær 17 4 23,5 10 58,8 3 17,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 30 8 26,7 20 66,7 2 6,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 97 38 39,2 54 55,7 5 5,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 18 9 50,0 7 38,9 2 11,1<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 34 7 20,6 22 64,7 5 14,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 73 12 16,4 47 64,4 14 19,2<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 22 8 36,4 12 54,5 2 9,1<br />

Vestmannaeyjabær 78 28 35,9 43 55,1 7 9,0<br />

Vesturbyggð 17 4 23,5 12 70,6 1 5,9<br />

Þingeyjarsveit 11 0 0,0 9 81,8 2 18,2<br />

41


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9d Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í ensku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Aðaldælahreppur 12 5 41,7 4 33,3 3 25,0<br />

Akraneskaupstaður 90 21 23,3 53 58,9 16 17,8<br />

Akureyrarkaupstaður 248 55 22,2 124 50,0 69 27,8<br />

Bláskógabyggð 14 5 35,7 6 42,9 3 21,4<br />

Blönduósbær 13 6 46,2 5 38,5 2 15,4<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 15 6 40,0 8 53,3 1 6,7<br />

Borgarbyggð 68 26 38,2 34 50,0 8 11,8<br />

Dalvíkurbyggð 21 9 42,9 8 38,1 4 19,0<br />

Eyjafjarðarsveit 20 5 25,0 10 50,0 5 25,0<br />

Fjallabyggð 23 10 43,5 10 43,5 3 13,0<br />

Fjarðabyggð 58 18 31,0 34 58,6 6 10,3<br />

Fljótsdalshérað 59 15 25,4 35 59,3 9 15,3<br />

Garðabær 146 10 6,8 81 55,5 55 37,7<br />

Grindavíkurbær 50 12 24,0 30 60,0 8 16,0<br />

Grundarfjarðarbær 20 7 35,0 11 55,0 2 10,0<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 358 77 21,5 199 55,6 82 22,9<br />

Hrunamannahreppur 23 6 26,1 14 60,9 3 13,0<br />

Húnaþing vestra 18 7 38,9 10 55,6 1 5,6<br />

Hvalfjarðarsveit 13 3 23,1 8 61,5 2 15,4<br />

Hveragerðisbær 35 13 37,1 17 48,6 5 14,3<br />

Ísafjarðarbær 51 10 19,6 30 58,8 11 21,6<br />

Kópavogsbær 382 72 18,8 196 51,3 114 29,8<br />

Mosfellsbær 143 32 22,4 72 50,3 39 27,3<br />

Norðurþing 52 17 32,7 27 51,9 8 15,4<br />

Rangárþing eystra 18 6 33,3 11 61,1 1 5,6<br />

Rangárþing ytra 34 14 41,2 12 35,3 8 23,5<br />

Reykjanesbær 191 54 28,3 113 59,2 24 12,6<br />

Reykjavíkurborg 1510 293 19,4 767 50,8 450 29,8<br />

Sandgerðisbær 34 15 44,1 16 47,1 3 8,8<br />

Seltjarnarnes 75 8 10,7 37 49,3 30 40,0<br />

Snæfellsbær 17 5 29,4 8 47,1 4 23,5<br />

Stykkishólmsbær 16 6 37,5 6 37,5 4 25,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 31 6 19,4 19 61,3 6 19,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 100 37 37,0 54 54,0 9 9,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 20 7 35,0 9 45,0 4 20,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 35 11 31,4 15 42,9 9 25,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 73 32 43,8 33 45,2 8 11,0<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 23 10 43,5 12 52,2 1 4,3<br />

Vestmannaeyjabær 75 21 28,0 48 64,0 6 8,0<br />

Vesturbyggð 18 7 38,9 10 55,6 1 5,6<br />

42


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9e Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Akraneskaupstaður 86 23 26,7 52 60,5 11 12,8<br />

Akureyrarkaupstaður 146 24 16,4 87 59,6 35 24,0<br />

Bláskógabyggð 12 4 33,3 5 41,7 3 25,0<br />

Blönduósbær 11 5 45,5 4 36,4 2 18,2<br />

Borgarbyggð 57 18 31,6 31 54,4 8 14,0<br />

Dalvíkurbyggð 17 2 11,8 12 70,6 3 17,6<br />

Eyjafjarðarsveit 13 1 7,7 10 76,9 2 15,4<br />

Fjallabyggð 15 7 46,7 8 53,3 0 -<br />

Fjarðabyggð 34 9 26,5 20 58,8 5 14,7<br />

Fljótsdalshérað 37 6 16,2 26 70,3 5 13,5<br />

Garðabær 124 15 12,1 66 53,2 43 34,7<br />

Grindavíkurbær 40 12 30,0 20 50,0 8 20,0<br />

Grundarfjarðarbær 11 2 18,2 7 63,6 2 18,2<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 298 81 27,2 151 50,7 66 22,1<br />

Hrunamannahreppur 23 3 13,0 11 47,8 9 39,1<br />

Húnaþing vestra 18 4 22,2 12 66,7 2 11,1<br />

Hvalfjarðarsveit 14 2 14,3 11 78,6 1 7,1<br />

Hveragerðisbær 25 10 40,0 10 40,0 5 20,0<br />

Ísafjarðarbær 39 14 35,9 23 59,0 2 5,1<br />

Kópavogsbær 272 29 10,7 176 64,7 67 24,6<br />

Mosfellsbær 85 17 20,0 46 54,1 22 25,9<br />

Norðurþing 29 7 24,1 19 65,5 3 10,3<br />

Rangárþing eystra 15 6 40,0 7 46,7 2 13,3<br />

Rangárþing ytra 35 8 22,9 20 57,1 7 20,0<br />

Reykjanesbær 171 57 33,3 94 55,0 20 11,7<br />

Reykjavíkurborg 1090 208 19,1 563 51,7 319 29,3<br />

Sandgerðisbær 26 19 73,1 7 26,9 0 -<br />

Seltjarnarnes 65 6 9,2 40 61,5 19 29,2<br />

Snæfellsbær 11 1 9,1 8 72,7 2 18,2<br />

Stykkishólmsbær 13 4 30,8 7 53,8 2 15,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 27 12 44,4 13 48,1 2 7,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 85 31 36,5 40 47,1 14 16,5<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 14 6 42,9 5 35,7 3 21,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 14 4 28,6 5 35,7 5 35,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 69 22 31,9 39 56,5 8 11,6<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 21 7 33,3 10 47,6 4 19,0<br />

Vestmannaeyjabær 60 23 38,3 34 56,7 3 5,0<br />

Vesturbyggð 15 3 20,0 11 73,3 1 6,7<br />

43


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9f Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í náttúrufræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Akraneskaupstaður 61 34 55,7 25 41,0 2 3,3<br />

Akureyrarkaupstaður 101 14 13,9 63 62,4 24 23,8<br />

Bláskógabyggð 11 4 36,4 5 45,5 2 18,2<br />

Bolungarvíkurkaupstaður 12 6 50,0 6 50,0 0 -<br />

Borgarbyggð 37 11 29,7 23 62,2 3 8,1<br />

Dalvíkurbyggð 12 4 33,3 8 66,7 0 -<br />

Eyjafjarðarsveit 12 3 25,0 8 66,7 1 8,3<br />

Fjarðabyggð 13 5 38,5 8 61,5 0 -<br />

Fljótsdalshérað 19 5 26,3 12 63,2 2 10,5<br />

Garðabær 91 3 3,3 41 45,1 47 51,6<br />

Grindavíkurbær 21 4 19,0 15 71,4 2 9,5<br />

Grundarfjarðarbær 16 4 25,0 8 50,0 4 25,0<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 154 32 20,8 86 55,8 36 23,4<br />

Hrunamannahreppur 21 6 28,6 13 61,9 2 9,5<br />

Húnaþing vestra 15 5 33,3 10 66,7 0 -<br />

Hveragerðisbær 15 7 46,7 6 40,0 2 13,3<br />

Ísafjarðarbær 36 16 44,4 17 47,2 3 8,3<br />

Kópavogsbær 214 31 14,5 127 59,3 56 26,2<br />

Mosfellsbær 64 15 23,4 43 67,2 6 9,4<br />

Norðurþing 28 3 10,7 22 78,6 3 10,7<br />

Rangárþing ytra 26 12 46,2 13 50,0 1 3,8<br />

Reykjanesbær 92 42 45,7 44 47,8 6 6,5<br />

Reykjavíkurborg 731 101 13,8 383 52,4 247 33,8<br />

Sandgerðisbær 15 8 53,3 7 46,7 0 -<br />

Seltjarnarnes 47 4 8,5 24 51,1 19 40,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Álftanes 23 5 21,7 17 73,9 1 4,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 73 39 53,4 32 43,8 2 2,7<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Garður 13 9 69,2 2 15,4 2 15,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Hornafjörður 13 4 30,8 7 53,8 2 15,4<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 44 14 31,8 23 52,3 7 15,9<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Vogar 20 8 40,0 12 60,0 0 -<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 30 9 30,0 20 66,7 1 3,3<br />

Vestmannaeyjabær 11 6 54,5 5 45,5 0 -<br />

44


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.9g Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> sem fá lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa normaldreifða einkunn (38-60) í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Nemendur Lág einkunn Einkunn í meðallagi Há einkunn<br />

Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %<br />

Akraneskaupstaður 88 29 33,0 48 54,5 11 12,5<br />

Akureyrarkaupstaður 91 18 19,8 52 57,1 21 23,1<br />

Bláskógabyggð 12 4 33,3 5 41,7 3 25,0<br />

Borgarbyggð 32 6 18,8 22 68,8 4 12,5<br />

Fjarðabyggð 15 4 26,7 9 60,0 2 13,3<br />

Fljótsdalshérað 24 5 20,8 17 70,8 2 8,3<br />

Garðabær 24 1 4,2 12 50,0 11 45,8<br />

Hafnarfjarðarkaupstaður 86 14 16,3 50 58,1 22 25,6<br />

Hrunamannahreppur 21 3 14,3 13 61,9 5 23,8<br />

Húnaþing vestra 12 3 25,0 7 58,3 2 16,7<br />

Hvalfjarðarsveit 12 6 50,0 6 50,0 0 -<br />

Ísafjarðarbær 26 7 26,9 14 53,8 5 19,2<br />

Kópavogsbær 148 26 17,6 76 51,4 46 31,1<br />

Mosfellsbær 56 9 16,1 31 55,4 16 28,6<br />

Norðurþing 26 5 19,2 18 69,2 3 11,5<br />

Rangárþing ytra 29 10 34,5 17 58,6 2 6,9<br />

Reykjanesbær 45 13 28,9 26 57,8 6 13,3<br />

Reykjavíkurborg 515 96 18,6 251 48,7 168 32,6<br />

Seltjarnarnes 18 5 27,8 11 61,1 2 11,1<br />

Stykkishólmsbær 15 7 46,7 8 53,3 0 -<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Árborg 69 33 47,8 33 47,8 3 4,3<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Skagafjörður 31 7 22,6 19 61,3 5 16,1<br />

Sveitarfélög<strong>um</strong>ð Ölfus 21 8 38,1 13 61,9 0 -<br />

Vestmannaeyjabær 15 6 40,0 9 60,0 0 -<br />

45


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Hlutfall sem þreytti príf<br />

100%<br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Lág einkunn<br />

Meðal<br />

Há einkunn<br />

Frammistaða í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

Mynd 3.1 Hlutfall nemenda sem þreytir próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir einkunn í samræmdu pófi í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004.<br />

Meðaleinkunn í Náttúrufræði<br />

45<br />

40<br />

35<br />

30<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

20,2<br />

19,0<br />

17,2 17,6<br />

15,3<br />

29,3<br />

28,4<br />

27,4<br />

24,7 25,2<br />

40,3<br />

39,1<br />

36,3 36,3<br />

35,0<br />

Reykjavík<br />

Suðvesturkjördæmi<br />

Norðvesturkjördæmi<br />

Norðausturkjördæmi<br />

Suðurkjördæmi<br />

5<br />

0<br />

Lág einkunn Meðal Há einkunn<br />

Frammistaða í stærðfræði<br />

Mynd 3.2 Meðaleinkunn nemenda í náttúrufræði eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í<br />

samræmdu prófi í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

46


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

45<br />

40<br />

41,0<br />

40,1<br />

38,3<br />

36,9<br />

Meðaleinkunn í Samfélagsfræði<br />

35<br />

30<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

20,4 20,9 20,2<br />

19,1<br />

18,3<br />

30,9<br />

29,7<br />

28,6 29,3<br />

25,9<br />

32,8<br />

Reykjavík<br />

Suðvesturkjördæmi<br />

Norðvesturkjördæmi<br />

Norðausturkjördæmi<br />

Suðurkjördæmi<br />

5<br />

0<br />

Lág einkunn Meðal Há einkunn<br />

Frammistaða í íslensku<br />

Mynd 3.3 Meðaleinkunn nemenda í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í<br />

samræmdu prófi í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

100%<br />

90%<br />

80%<br />

86,2%<br />

83,6%<br />

80,0%<br />

Hlutfall sem sleppir<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

50,7%<br />

63,8%<br />

59,6%<br />

53,8%<br />

50,2%<br />

38,2%<br />

30,8%<br />

21,3% 20,8% 22,2% 23,5%<br />

15,9%<br />

Reykjavík<br />

Suðvesturkjördæmi<br />

Norðvesturkjördæmi<br />

Norðausturkjördæmi<br />

Suðurkjördæmi<br />

0%<br />

Lág einkunn Meðal Há einkunn<br />

Frammistaða í stærðfræði<br />

Mynd 3.4 Hlutfall nemenda sem sleppa náttúrufræði eftir kjördæm<strong>um</strong> og eftir frammistöðu í<br />

samræmdu prófi í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

47


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.10 Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

Piltar<br />

Stúlkur<br />

M SF M SF<br />

Íslenska 27,9 09,9 32,3 09,7<br />

Stærðfræði 28,9 09,9 30,5 09,8<br />

Danska 27,6 09,9 32,1 09,8<br />

Náttúrufræði 30,0 10,0 29,9 09,9<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> 31,3 09,7 28,8 10,1<br />

Enska 30,1 10,1 30,1 10,2<br />

Tafla 3.11 Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn (0-22), einkunn í meðallagi<br />

(23-37) og háa einkunn (38-60) eftir kyni.<br />

Lág (%) Meðal (%) Há (%)<br />

Íslenska piltar 28,5 55,4 16,1<br />

stúlkur 15,7 54,7 29,6<br />

Stærðfræði piltar 25,5 56,1 18,4<br />

stúlkur 21,1 54,2 24,7<br />

Danska piltar 31,1 53,2 15,7<br />

stúlkur 15,7 55,6 28,7<br />

Enska piltar 23,5 52,2 24,3<br />

stúlkur 23,0 52,9 24,1<br />

Náttúrufræði piltar 22,7 55,2 22,2<br />

stúlkur 23,3 54,3 22,4<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong> piltar 16,9 56,0 27,1<br />

stúlkur 27,1 52,3 20,6<br />

48


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

100%<br />

Hlutfall sem þreytir Náttúrufræði<br />

80%<br />

60%<br />

40%<br />

20%<br />

27,3%<br />

25,9%<br />

50,7%<br />

49,6%<br />

77,3%<br />

73,2%<br />

Piltar<br />

Stúlkur<br />

0%<br />

Lág einkunn Meðal Há einkunn<br />

Frammistaða í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

Mynd 3.5<br />

í 7. <strong>bekk</strong> 2004<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í náttúrufræði eftir frammistöðu í stærðfræði<br />

Hlutfall sem þreytir Samfélagsfræði<br />

100%<br />

80%<br />

60%<br />

40%<br />

20%<br />

0%<br />

41,3%<br />

37,8%<br />

37,5%<br />

35,2% 33,6%<br />

26,5%<br />

Lág einkunn Meðal Há einkunn<br />

Piltar<br />

Stúlkur<br />

Frammistaða í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

Mynd 3.6 Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir frammistöðu í<br />

stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004.<br />

49


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.12a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í íslensku og stærðfræði eftir kjördæmi.<br />

Íslenska<br />

Stærðfræði<br />

Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Reykjavík 29,0 10,4 748 33,5 10,4 744 30,0 10,5 759 31,8 10,4 741<br />

Suðvesturkjördæmi 29,7 9,1 572 32,8 9,1 566 31,1 9,0 571 32,0 9,6 564<br />

Norðvesturkjördæmi 26,5 8,7 245 30,8 9,0 228 26,8 8,7 250 28,7 9,5 219<br />

Norðausturkjördæmi 27,7 9,7 312 31,5 9,7 250 28,5 9,4 297 28,3 8,8 244<br />

Suðurkjördæmi 23,6 9,4 363 30,3 9,1 317 24,8 9,7 352 27,7 8,7 312<br />

Landið allt 27,9 9,9 2240 32,3 9,7 2105 28,9 9,9 2229 30,5 9,8 2080<br />

50


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.12b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í íslensku og stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Íslenska<br />

Stærðfræði<br />

Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Akraneskaupstaður 25,9 7,4 49 30,0 9,8 44 28,0 9,1 52 28,3 10,2 38<br />

Akureyrarkaupstaður 28,2 10,8 137 32,2 10,7 112 29,8 10,2 134 30,0 9,1 108<br />

Borgarbyggð 27,3 9,1 31 31,7 8,9 37 25,8 8,8 31 29,1 8,7 38<br />

Dalvíkurbyggð 24,1 6,8 14 - -


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.13a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í ensku og dönsku eftir kjördæmi.<br />

Danska<br />

Enska<br />

piltar stúlkur piltar stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Reykjavík 29,1 10,3 483 33,7 10,2 607 31,2 10,5 757 31,7 10,4 748<br />

Suðvesturkjördæmi 29,0 9,7 394 33,0 9,1 475 32,2 9,6 573 31,1 9,8 560<br />

Norðvesturkjördæmi 25,1 8,4 198 30,0 9,2 204 27,0 9,9 243 28,1 9,9 217<br />

Norðausturkjördæmi 29,0 9,5 161 31,0 9,1 174 29,5 10,1 307 28,7 10,6 247<br />

Suðurkjördæmi 23,9 9,4 266 29,5 9,9 290 27,1 9,1 359 26,7 9,5 313<br />

Landið allt 27,6 9,9 1502 32,1 9,8 1750 30,1 10,1 2239 30,1 10,2 2085<br />

52


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.13b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í ensku og dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Danska<br />

Enska<br />

Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Ísafjarðarbær 21,7 6,8 22 31,4 7,4 17 29,9 9,5 29 30,3 8,5 22<br />

Akraneskaupstaður 26,4 8,7 45 28,1 10,2 41 28,3 8,6 50 29,0 10,6 39<br />

Akureyrarkaupstaður 29,8 10,9 68 31,5 8,9 78 31,1 10,4 137 30,1 10,2 110<br />

Borgarbyggð 23,6 8,8 26 29,6 10,4 31 26,8 8,7 31 26,5 10,3 37<br />

Dalvíkurbyggð - -


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.14a Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæmi.<br />

Náttúrufræði<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

piltar stúlkur piltar stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Reykjavík 32,8 10,1 390 33,7 9,4 341 34,3 10,0 256 30,4 10,7 259<br />

Suðvesturkjördæmi 32,3 9,5 305 32,2 8,8 287 32,5 9,2 154 30,8 9,7 180<br />

Norðvesturkjördæmi 25,0 7,9 165 25,4 9,3 144 28,7 8,7 148 27,4 9,5 146<br />

Norðausturkjördæmi 30,3 8,7 135 27,1 8,8 98 31,6 9,5 100 28,7 9,2 110<br />

Suðurkjördæmi 24,2 9,6 178 24,4 9,1 191 26,5 8,4 121 24,5 9,3 135<br />

Landið allt 30,0 10,0 1173 29,9 9,9 1061 31,3 9,7 779 28,8 10,1 830<br />

Tafla 3.14b Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Náttúrufræði<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Piltar Stúlkur Piltar Stúlkur<br />

M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi M Sf Fjöldi<br />

Akraneskaupstaður 21,7 7,7 35 21,7 8,2 26 26,5 9,3 49 26,6 10,7 39<br />

Akureyrarkaupstaður 32,2 8,8 60 29,2 8,9 41 31,8 10,9 35 29,1 11,0 56<br />

Borgarbyggð 27,7 7,3 20 29,2 9,1 17 30,6 5,3 15 27,0 10,7 17<br />

Fljótsdalshérað 34,4 9,2 10 22,0 10,4 9 27,1 9,2 14 - -


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.15 Yfirlit yfir fjölda skóla og nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð skóla.<br />

Stærð skóla Fjöldi skóla % skóla Meðalstærð skóla Fjöldi nemenda % nemenda<br />

1 til 10 039 029 006,0 0235 005<br />

11 til 20 026 019 015,8 0411 009<br />

21 til 35 016 012 028,2 0451 010<br />

36 til 50 027 020 043,1 1164 026<br />

51 til 75 018 013 059,9 1078 024<br />

Fleiri en 75 010 007 113,8 1138 025<br />

Samtals 136 100 032,9 4477 100<br />

Tafla 3.16 Meðaltal í íslensku og stærðfræði (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir<br />

stærð skóla.<br />

Íslenska<br />

Stærðfræði<br />

Fjöldi M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta<br />

1-10 0226 29,2 9,6 0221 97,8 27,8 8,5 0216 95,6<br />

11-20 0411 28,0 9,6 0393 95,6 26,7 9,5 0391 95,1<br />

21-35 0451 28,8 9,5 0447 99,1 27,8 9,5 0437 96,9<br />

36-50 1164 29,2 10,1 1130 97,1 28,7 10,0 1119 96,1<br />

51-75 1078 30,4 10,1 1042 96,7 30,5 9,8 1041 96,6<br />

fleiri en 75 1138 31,7 10,2 1115 98,0 31,9 10,0 1116 98,1<br />

Tafla 3.17 Meðaltal í dönsku og ensku (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir stærð<br />

skóla.<br />

Danska<br />

Enska<br />

M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta<br />

1-10 226 28,3 9,4 167 73,9 27,7 10,3 0219 96,9<br />

11-20 411 28,2 9,3 279 67,9 26,9 10,2 0393 95,6<br />

21-35 451 28,1 10,5 344 76,3 28,8 10,1 0433 96,0<br />

36-50 1164 29,1 9,7 840 72,2 29,4 10,0 1131 97,2<br />

51-75 1078 30,8 9,8 727 67,4 30,6 9,9 1036 96,1<br />

fleiri en 75 1138 32,0 10,4 898 78,9 32,2 10,2 1118 98,2<br />

Tafla 3.18 Meðaltal í náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> (normaldreifðra einkunna)í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

<strong>2008</strong> eftir stærð skóla.<br />

Náttúrufræði<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta M Sf Fjöldi sem þreyta % sem þreyta<br />

1-10 226 26,3 8,1 142 62,8 29,6 8,9 146 64,6<br />

11-20 411 26,2 9,8 226 55,0 27,9 8,9 180 43,8<br />

21-35 451 27,6 8,9 236 52,3 29,3 10,0 150 33,3<br />

36-50 1164 29,2 10,0 539 46,3 28,4 10,2 411 35,3<br />

51-75 1078 30,3 9,6 501 46,5 31,4 9,7 362 33,6<br />

fleiri en 75 1138 33,5 10,0 591 51,9 31,8 10,4 361 31,7<br />

55


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 3.19 Meðaleinkunn nemenda i íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort þeir<br />

þreyta próf í náttúrufræði, samfélagsgrein<strong>um</strong> eða dösnku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Íslenska 7b<br />

Stærðfræði 7b<br />

M Fjöldi M Fjöldi<br />

Danska<br />

Piltar Þreyttu ekki 24,8 711 26,8 713<br />

Þreyttu 29,9 1422 31,4 1427<br />

Stúlkur Þreyttu ekki 27,3 338 25,7 337<br />

Þreyttu 33,1 1649 31,0 1653<br />

Náttúrufræði<br />

Piltar Þreyttu ekki 25,1 1030 26,0 1038<br />

Þreyttu 31,1 1103 33,5 1102<br />

Stúlkur Þreyttu ekki 29,6 997 27,0 995<br />

Þreyttu 34,6 990,0 33,3 995<br />

Samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Piltar Þreyttu ekki 27,4 1397 29,4 1403<br />

Þreyttu 29,8 736 30,8 737<br />

Stúlkur Þreyttu ekki 31,6 1212 30,4 1217<br />

Þreyttu 32,9 775 29,8 773<br />

56


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Töflur með 4. kafla<br />

57


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 4.1 Áreiðanleiki og vikmörk samræmdra einkunna og námsþátta einkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Námsþáttur Áreiðanleiki (Alfa) SF Fjöldi atriða Staðalvilla mælingar<br />

Íslenska 0,93 1,5 113 0,4<br />

Stafsetning 0,81 1,6 030 0,7<br />

Bókmenntir, lestur og hlustun 0,83 1,5 050 0,6<br />

Málfræði / Málnotkun 0,85 1,9 030 0,7<br />

Ritun 0,85 1,8 003 0,7<br />

Stærðfræði 0,95 2,5 050 0,6<br />

Reikningur og aðgerðir 0,75 2,6 009 1,3<br />

Hlutföll og prósentur 0,70 2,5 008 1,4<br />

Rúmfræði og mælingar 0,82 3,0 010 1,3<br />

Algebra 0,86 2,7 013 1,0<br />

Líkinda- og tölfræði 0,83 2,7 010 1,1<br />

Danska 0,94 1,7 077 0,4<br />

Skilningur á mæltu máli 0,78 1,5 021 0,7<br />

Skilningur á rituðu máli 0,89 2,0 030 0,7<br />

Málfræði / Málnotkun 0,85 2,1 021 1,3<br />

Enska 0,92 1,5 083 0,4<br />

Skilningur á mæltu máli 0,74 1,5 020 0,8<br />

Skilningur á rituðu máli 0,81 1,7 035 0,7<br />

Málfræði / Málnotkun 0,84 1,6 028 0,9<br />

Náttúrufræði 0,90 1,6 079 0,5<br />

Lífvísindi 0,85 1,9 035 0,7<br />

Jarðvísindi 0,41 1,8 009 1,4<br />

Eðlivísindi 0,79 1,6 035 0,7<br />

Samfélagsgreinar 0,87 1,5 072 0,5<br />

Landafræði 0,73 1,6 027 0,8<br />

Saga 0,73 1,7 027 0,9<br />

Þjóðfélagsfræði 0,63 1,7 018 1,0<br />

58


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 4.2 Innbyrðis fylgni einkunna í stærðfræði, íslensku, ensku, dönsku, náttúrufræði og<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Íslenska Stærðfræði Danska Enska Samfélagsgreinar Náttúrufræði<br />

Íslenska -<br />

Stærðfræði 0,74 -<br />

Danska 0,72 0,61 -<br />

Enska 0,68 0,55 0,56 -<br />

Samfélagsgreinar 0,65 0,65 0,53 0,56 -<br />

Náttúrufræði 0,70 0,77 0,60 0,55 0,76 -<br />

59


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Tafla 4.3 Innbyrðis fylgni námsþátta í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Íslenska<br />

Stafsetning<br />

Stafsetning -<br />

Málnotkun<br />

Bókmenntir, lestur og<br />

hlustun<br />

Malnotkun 0,61 -<br />

Bókmenntir, lestur og<br />

hlustun 0,58 0,66 -<br />

Ritun 0,52 0,56 0,56 -<br />

Ritun<br />

Stærðfræði<br />

Reikningur og<br />

aðgerðir<br />

Reikningur og<br />

aðgerðir -<br />

Hlutföll og<br />

prósentur<br />

Rúmfræði<br />

Alge<br />

bra<br />

Líkindareikningur og<br />

tölfræði<br />

Hlutföll og prósentur 0,71 -<br />

Rúmfræði 0,78 0,72 -<br />

Algebra 0,80 0,67 0,80 -<br />

Líkindareikningur og<br />

tölfræði 0,69 0,66 0,71 0,68 -<br />

Danska<br />

Hlustun Lestur Málnotkun<br />

Hlustun -<br />

Lestur 0,72 -<br />

Málnotkun 0,70 0,72 -<br />

Enska<br />

Hlustun Lestur Málnotkun<br />

Hlustun -<br />

Lestur 0,70 -<br />

Málnotkun 0,65 0,73 -<br />

Samfélagsgreinar<br />

Landafræði Saga Þjóðfélagsfræði<br />

Landafræði -<br />

Saga 0,69 -<br />

Þjóðfélagsfræði 0,62 0,67 -<br />

Náttúrufræði<br />

Líffræði Jarðfræði Eðlisfræði<br />

Lífvísindi -<br />

Jarðvísindi 0,51 -<br />

Eðlisvísindi 0,76 0,51 -<br />

60


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Mynd 4.1 Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í stærðfræði<br />

í 7. <strong>bekk</strong> 2004 (x-ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y-ás) (r=0,761).<br />

Mynd 4.2 Fylgni grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í samræmdu prófi í íslensku í<br />

7. <strong>bekk</strong> 2004 (x-ás) og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> (y-ás) (r=0,805)<br />

61


Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

62

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!