05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

samræmdu grunnskólaprófun<strong>um</strong> verður breytt frá þeirri mynd sem þau eru kynnt hér. Frá og<br />

með árinu 2009 munu samræmdu grunnskólaprófin í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> vera lögð fyrir að hausti til<br />

samhliða samræmdu könnunarprófun<strong>um</strong> í 4. og 7. <strong>bekk</strong>. Einnig munu þau ekki heita<br />

samræmd grunnskólapróf heldur samræmd könnunarpróf. Upplýsingar <strong>um</strong> þessar breytingar<br />

er hægt að nálgast á heimasíðu Námsmatsstofnunar og Menntamálaráðuneytisins.<br />

Í töflu 3.3 má sjá fæðingarár nemenda sem þreyta samræmdu prófin. Um 1% nemenda<br />

í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> er ári á undan eða eftir sín<strong>um</strong> árgangi. 1287 nemendur í 8.-9. <strong>bekk</strong> skráðu sig í<br />

samræmd próf og 1273 þeirra þreyttu próf. Þetta er aukning frá því í fyrra eins og komið hefur<br />

fram. Með breyttri reglugerð á það eftir að færast í aukana að nemendur létta undir með sér í<br />

<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> með því að ljúka einhverju prófi í 8. eða 9. <strong>bekk</strong> og útskrifast þannig með fullt hús.<br />

Algengast var að yngri <strong>bekk</strong>ingar þreyttu eitt próf (sjá töflu 3.4). Af þeim í 8. eða 9. <strong>bekk</strong> sem<br />

þreyta eitt próf eru flestir sem völdu erlend tung<strong>um</strong>ál.<br />

Í ljósi núverandi fyrirkomulags prófanna geta nemendur sett sér, strax þegar þeir hefja<br />

nám á unglingastigi, að ljúka efstu <strong>bekk</strong>j<strong>um</strong> grunnskóla á tveimur ár<strong>um</strong>. Nemendur hafa<br />

möguleika á að ljúka öllu námi á unglingastigi við lok 9. <strong>bekk</strong>jar ef unnið er markvisst að því<br />

í 8. og 9. <strong>bekk</strong>. Í ár, líkt og undanfarin ár, fjölgaði yngri <strong>bekk</strong>ing<strong>um</strong> verulega í kjölfar<br />

reglugerðarbreytingar (frá árinu 2005) þar sem nemend<strong>um</strong> er heimilt að endurtaka próf ef þeir<br />

vilja. Reglugerðarbreytingin <strong>um</strong> endurtökurétt samræmdra prófa er líklegri skýring á<br />

fjölguninni á yngri nemend<strong>um</strong> í vor heldur en markviss undirbúningur þess að ljúka námi í<br />

grunnskóla í einstaka grein<strong>um</strong>. Þetta er raunhæft ef að þessu er stefnt strax í 8. <strong>bekk</strong> en<br />

varhugavert ef þetta er skyndiákvörðun að vori. Þetta mun þó verða í síðasta skipti sem yngri<br />

<strong>bekk</strong>ir geta tekið sæmræmt lokapróf snemma. Árið 2009 verður það einungis fyrir þá<br />

nemendur sem eru í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Þetta er vegna breytts fyrirkomulags prófanna sem minnst var á<br />

hér að ofan.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.1 Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

Tafla 3.2<br />

Fjöldi samræmdra prófa í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir árgöng<strong>um</strong>.<br />

Tafla 3.3<br />

Fjöldi nemenda sem þreyta samræmd próf <strong>2008</strong> eftir fæðingarári.<br />

Tafla 3.4 Fjöldi prófa og námsgreina sem nemendur í 8. og 9. <strong>bekk</strong> þreyta vorið <strong>2008</strong>.<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!