05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

3.3 Fjöldi nemenda, fráviksheimilda og þeirra sem sleppa prófi eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong><br />

Í töflu 3.5a er fjöldi og hlutfall nemenda sem þreytir próf eftir kjördæm<strong>um</strong>. Hlutfall<br />

nemenda sem þreytir samræmd próf er að jafnaði hátt en er jafnframt nokkuð breytilegt eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong> og sveitarfélög<strong>um</strong> (sjá töflur 3.5a-3.5g). Flestir nemendur þreyta próf í íslensku,<br />

stærðfræði og ensku svo þar munar litlu á hlutfalli próftaka eftir kjördæm<strong>um</strong> en meira eftir<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. Í dönsku, náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> munar meiru á kjördæm<strong>um</strong> en<br />

þar er hlutfall próftaka hæst í Norðvesturkjördæmi. Landinu er skipt niður samkvæmt<br />

kjördæmaskipan nema hvað Reykjavík er ekki skipt upp. Mismunandi fjöldi nemenda sem<br />

þreyttu próf skýrist að mestu af því hve stór hluti nemenda skráði sig ekki í próf (sjá töflur<br />

3.5a-g).<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.5a<br />

Tafla 3.5b<br />

Tafla 3.5c<br />

Tafla 3.5d<br />

Tafla 3.5e<br />

Tafla 3.5f<br />

Tafla 3.5g<br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í stærðfræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í norðurlandamáli í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í ensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í samfélagsgrein<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

Yfirlit <strong>um</strong> fjölda nemenda og fjarvistir í náttúrufræði í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong><br />

3.4 Fjöldi nemenda eftir kyni<br />

Samkvæmt nemendaskrám voru 2319 piltar og 2158 stúlka í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Hærra hlutfall<br />

stúlkna þreytir próf í öll<strong>um</strong> grein<strong>um</strong> nema náttúrufræði (sjá töflu 3.6). Mestur er þessi munur<br />

á hlutfalli kynjanna milli þeirra sem þreyta próf í dönsku eða tæp 16% og þeirra sem þreyta<br />

próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> 5%.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.6<br />

Fjöldi nemenda og fjarvistir í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

3.5 Meðaltöl samræmdra einkunna og námsþáttaeinkunna<br />

Samræmdar einkunnir og námsþáttaeinkunnir í samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> koma fram á<br />

einkunnablöð<strong>um</strong> nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> en meðaltöl þeirra má sjá í töflu 3.7. Þar sem<br />

samræmdar einkunnir skortir þá eiginleika sem nauðsynlegir eru til að einkunnir verði<br />

samanburðarhæfar milli námsgreina eða ára eru þær ekki notaðar við tölfræðilega greiningu á<br />

niðurstöð<strong>um</strong> prófanna. Því er öll <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> frammistöðu nemenda sem á eftir fer byggð á<br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!