05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

áreiðanleiki í jarðvísindaþætti náttúrufræðiprófsins 0,41 og þjóðfélagsfræðiþætti<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong>prófsins 0,63. Ályktanir sem byggja á einkunn<strong>um</strong> þessa námsþáttar eru því<br />

ekki eins traustar og þær sem byggja á öðr<strong>um</strong> námsþátt<strong>um</strong> og heildareinkunn<strong>um</strong> í þess<strong>um</strong><br />

próf<strong>um</strong>. Námsmatsstofnun sendir skól<strong>um</strong> samræmdar einkunnir, námsþáttaeinkunnir og<br />

raðeinkunnir nemenda. Skólastjór<strong>um</strong> er skylt að láta samræmdar einkunnir koma fram á<br />

einkunnablöð<strong>um</strong> nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Þær eru tilgreindar í reglugerð 414/2000 sem hluti af<br />

inntökuskilyrð<strong>um</strong> bóknáms- og verknámsbrauta í framhaldsskól<strong>um</strong>.<br />

SJÁ TÖFLU<br />

Tafla 4.1 Áreiðanleiki og vikmörk samræmdra einkunna og námsþátta einkunna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

4.3 Innbyrðis tengsl námsþátta og tengsl samræmdra einkunna 1 og<br />

námsþátta<br />

Fylgni samræmdra einkunna á einstök<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> er nokkuð há, eða r<br />

= 0,53 til r = 0,76 milli einstakra greina. Hæst fylgni einstakra prófa er milli náttúrufræði og<br />

samfélagsgreina, r = 0,76. Veikust eru tengslin milli dönsku og samfélagsgrein<strong>um</strong> (sjá töflu<br />

4.2). Háa fylgni má túlka með þeim hætti að nemendur sem fengu háa einkunn á einu<br />

prófanna fengu að jafnaði einnig háa einkunn á hin<strong>um</strong> prófun<strong>um</strong>. Einnig má túlka þetta svo að<br />

sé nemend<strong>um</strong> raðað eftir einkunn á einhverj<strong>um</strong> tveimur samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> þá verður röð<br />

nemenda mjög svipuð á báð<strong>um</strong> prófun<strong>um</strong>. Fylgni milli einstakra prófa er almennt hærri en<br />

búast mætti við á þeim forsend<strong>um</strong> að þeim er ætlað að leggja mat á kunnáttu eða færni í<br />

einstök<strong>um</strong> námsgrein<strong>um</strong>. Fylgnin er full sterk þó ekki sé ljóst að hvaða marki frammistaðan<br />

byggir á námsgetu nemenda, stuðningi frá heimili eða áhuga og vinnu nemenda en þessir<br />

undirliggjandi þættir hafa sitt að segja. Heildareinkunnir á samræmdu prófi í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong><br />

hafa jafnframt sterk tengsl við heildareinkunnir sömu nemenda sem tóku samræmt próf í 7.<br />

<strong>bekk</strong> haustið 2004. Fylgni milli einkunna á samræmdu prófi í íslensku í 7. <strong>bekk</strong> og samræmdu<br />

prófi í íslensku í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> er r = 0,805. Í stærðfræði eru tengsl milli frammistöðu í 7. <strong>bekk</strong> og<br />

frammistöðu í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> r = 0,761 (sjá myndir 4.1 og 4.2).<br />

Tengsl námsþátta í íslensku eru miðlungi sterk (sjá töflu 4.3). Sterkust eru þau milli<br />

málfræði og lesskilnings. Tengsl ritunar við hina þættina er veikari en innbyrðis tengsl<br />

stafsetningar, málfræði og lesskilnings. Þessi fylgnitengsl sýna að námsþættirnir tengjast vel<br />

innbyrðis en <strong>um</strong> leið að þeir, að a.m.k. að einhverju marki. leggja mat á mismunandi færni eða<br />

kunnáttu.<br />

Í stærðfræði voru fimm námsþættir. Tengsl milli þeirra eru sterk eins og sést í töflu<br />

4.3, sérstaklega milli algebru, rúmfræði og reiknings og aðgerða. Fylgnistuðlar eru á bilinu r =<br />

0,66 til 0,80. Um tung<strong>um</strong>álin er svipaða sögu að segja þar sem fylgnistuðlar eru á bilinu r =<br />

0,65 til 0,73<br />

1<br />

Stærð úrtaka í tölfræðigreining<strong>um</strong> sem greint er frá í þess<strong>um</strong> kafla er frá 1610 til 4348 nemendur. Allir fylgnistuðlar sem<br />

fjallað er <strong>um</strong> í kaflan<strong>um</strong> eru tölfræðilega marktækt stærri en núll við hefðbundin marktektarmörk.<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!