05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

Frammistaða er ekki aðeins breytileg eftir kyni og kjördæmi, kynjamunur er einnig<br />

breytilegur eftir sveitarfélög<strong>um</strong>. Í töfl<strong>um</strong> 3.12a og b – 3.14a og b eru meðaltöl pilta og stúlkna<br />

eftir kjördæmi og sveitarfélög<strong>um</strong> fyrir allar greinarnar. Í íslensku, dönsku og stærðfræði eru<br />

stúlkur hærri en piltar í öll<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong> nema Norðausturkjördæmi í stærðfræði. Í<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong> eru piltar hærri í öll<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong>.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.10<br />

Tafla 3.11<br />

Mynd 3.5<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kyni.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn (0‐22), einkunn í meðallagi (23‐36) og<br />

háa einkunn (37‐60) eftir kyni.<br />

Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í náttúrufræði eftir frammistöðu í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong><br />

2004.<br />

Mynd 3.6 Hlutfall pilta og stúlkna sem þreyta próf í samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir frammistöðu í stærðfræði í 7.<br />

<strong>bekk</strong> 2004.<br />

Tafla 3.12a<br />

Tafla 3.12b<br />

Tafla 3.13a<br />

Tafla 3.13b<br />

Tafla 3.14a<br />

Tafla 3.14b<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

íslensku og stærðfræði eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

íslensku og stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku<br />

og dönsku eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í ensku<br />

og dönsku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir kjördæmi.<br />

Meðaltal grunnskólaeinkunna (normaldreifðra einkunna) pilta og stúlkna í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> í<br />

náttúrufræði og samfélagsgrein<strong>um</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

3.8 Frammistaða nemenda eftir stærð skóla<br />

Að meðaltali voru 33 nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> í hverj<strong>um</strong> skóla þar sem samræmd próf<br />

voru haldin. Í töflu 3.15 er yfirlit yfir skiptingu skóla eftir stærðarflokkun sem byggð er á<br />

þeim forsend<strong>um</strong> að nokkur fjöldi bæði skóla og nemenda falli í hvern flokk og að sömu<br />

flokkun mætti nota í 4., 7. og <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>. Í töflu 3.15 sést fjöldi, hlutfall og meðalstærð skóla í<br />

hverj<strong>um</strong> stærðarflokki. Einnig má þar sjá fjölda og hlutfall nemenda sem stunda nám í skól<strong>um</strong><br />

í hverj<strong>um</strong> stærðarflokki. Sem dæmi <strong>um</strong> hvernig lesið er úr töflunni má líta á línu tvö þar sem<br />

upplýsingar <strong>um</strong> skóla með 11 til 20 nemendur í árgangi er að finna. Í fyrstu tveimur dálkun<strong>um</strong><br />

sést að 26 skólar hafa 11 til 20 nemendur í árgangi og að þeir voru 19% skóla með <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong><br />

vorið <strong>2008</strong>. Í dálkin<strong>um</strong> ,,Meðalstærð skóla“ kemur fram að að meðaltali voru 15,8 nemendur í<br />

þess<strong>um</strong> flokki skóla. Í fjórða og fimmta dálki kemur fram að 411 nemendur stunduðu nám í<br />

þess<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> og að þeir voru 9% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>.<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!