05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

hlutfall nemenda með háar, miðlungs og lágar normaldreifðar einkunnir í samræmdu<br />

prófun<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Þegar þessi hlutföll eru skoðuð sést að ólík dreifing einkunna liggur að baki<br />

meðaltöl<strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong>nna. Í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi er að jafnaði lægra hlutfall<br />

nemenda með lágar einkunnir en almennt gerist og síðan hærra hlutfall með háar einkunnir.<br />

Í íslensku og stærðfræði er hlutfall nemenda með lága einkunn hæst í Suðurkjördæmi<br />

33-34% og hlutfall hárra einkunna er 9-10% lægra en á landsvísu. Lág meðaleinkunn í<br />

íslensku og stærðfræði í Suðurkjördæmi skýrist því fyrst og fremst af því að óvenju margir<br />

nemendur eru með lága einkunn og að sama skapi fáir sem skara framúr.<br />

Ein leið til að bera saman frammistöðu nemenda í samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði<br />

eftir kjördæm<strong>um</strong> og komast hjá áhrif<strong>um</strong> mismunandi hlutfalls nemenda sem þreyta prófin er<br />

að skoða meðaleinkunn þeirra eftir því hvaða einkunn þeir hlutu í samræmdu prófi í<br />

stærðfræði og íslensku. Þannig kom<strong>um</strong>st við nær því að vera með sambærilegar tölur milli<br />

kjördæma. Þetta er gert á mynd<strong>um</strong> 3.2 og 3.3 þar sem frammistaða í náttúrufræði er skoðuð út<br />

frá gengi í stærðfræði og frammistaða í samfélagsgrein<strong>um</strong> er skoðuð út frá gengi í íslensku. Í<br />

hópun<strong>um</strong> með einkunn í meðallagi og háar er meðaleinkunn bæði í samfélagsgrein<strong>um</strong> og<br />

náttúrufræði hæst í Reykjavík. Það er meiri munur milli nemenda í náttúrufræði milli<br />

kjördæma en í samfélagsgrein<strong>um</strong>. Það fyrsta sem kemur upp í hugann varðandi þennan mun í<br />

náttúrufræði milli kjördæma er meintur kennaraskortur í raungrein<strong>um</strong> sem kemur harðar niður<br />

á landsbyggðinni en Reykjavík. Þetta má vera hluti skýringarinnar en þó skal á það bent hér<br />

að það kann líka að skipta máli að valið <strong>um</strong> að taka/taka ekki prófið virðist vera miklu<br />

raunhæfari valkostur á stór-Reykjavíkursvæðinu en úti á landi. Nemendur með lága einkunn í<br />

stærðfræði eru <strong>um</strong> 85% þeirra sem sleppa náttúrufræðinni í Reykjavík en í<br />

Norðvesturkjördæmi ekki nema 50%. Um 50% nemenda með meðaleinkunn í stærðfræði<br />

sleppa náttúrufræðinni í Reykjavík en athygli vekur að rétt tæp 60% sleppa henni í<br />

Norðausturkjördæmi (sjá mynd 3.4).<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.8a<br />

Tafla 3.8b<br />

Tafla 3.9a<br />

Tafla 3.9b<br />

Tafla 3.9c<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Meðaltal normaldreifðra einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn eftir<br />

kjördæm<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

íslensku eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

Hlutfall (%) nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong> með lága einkunn, einkunn í meðallagi og háa einkunn í<br />

stærðfræði eftir sveitarfélög<strong>um</strong>.<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!