05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

3.10 Hvað er vitað <strong>um</strong> nemendur sem ekki skrá sig í próf?<br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> Bekk <strong>2008</strong> voru valfrjáls. Í ljósi þess að nú var það ákvörðun<br />

nemenda og forsjáraðila þeirra hvort eða hvaða próf þeir þreyta er eðlilegt að spurningar<br />

vakni <strong>um</strong> hverjir það voru sem ekki þreyttu próf. Hér eru dregnar saman upplýsingar sem geta<br />

varpað ljósi á þann hóp nemenda sem kýs að skrá sig ekki í próf. Athuguð var meðaleinkunn<br />

nemenda í 7. <strong>bekk</strong> haustið 2004 eftir því hvort þeir skráðu sig í próf í dönsku, náttúrufræði<br />

eða samfélagsgrein<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong> eða ekki. Í töflu 3.19 má sjá samanburð á meðaleinkunn<br />

nemenda í íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort þeir þreyttu próf í þess<strong>um</strong><br />

þremur grein<strong>um</strong>. Þegar nemendur eru skoðaðir út frá frammistöðu í stærðfræði er óverulegur<br />

munur á meðaleinkunn pilta og stúlkna sem þreyta prófin. Fylgni einkunna í samræmdu<br />

prófun<strong>um</strong> í stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> við einkunnir í samfélagsgrein<strong>um</strong> og náttúrufræði er r =0,55<br />

og r =0,65 og fylgni íslensku í 7. <strong>bekk</strong> við einkunnir í samfélagsgrein<strong>um</strong> og dönsku er r =0,56<br />

og r =0,64.<br />

SJÁ TÖFLUR<br />

Tafla 3.19<br />

Meðaleinkunn nemenda i íslensku og stærðfræði í 7. <strong>bekk</strong> 2004 eftir því hvort þeir þreyta próf í<br />

náttúrufræði, samfélagsgrein<strong>um</strong> eða Norðurlandamáli í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> <strong>2008</strong>.<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!