05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

(t.d. kennsluhátt<strong>um</strong>, áhersl<strong>um</strong> í kennslu, skilvirkni kennslu, kröf<strong>um</strong> til nemenda) og enn aðrir<br />

tengjast heimil<strong>um</strong> og foreldr<strong>um</strong> nemenda (t.d. menntun foreldra og uppeldisskilyrð<strong>um</strong> sem<br />

þeir búa börn<strong>um</strong> sín<strong>um</strong>). Allir þessir þættir hafa áhrif á námsárangur nemenda. Þegar<br />

meðaleinkunnir á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> eru notaðar sem mælikvarði á gæði skólastarfs er<br />

augun<strong>um</strong> í reynd lokað fyrir áhrif<strong>um</strong> einstaklingsbundinna þátta og fjölskylduþátta. Forsenda<br />

þess að nota meðaltöl nemenda í skól<strong>um</strong> til að bera saman skólastarf í ólík<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> er að<br />

þessir þættir séu sambærilegir meðal nemenda skólanna. Að því marki sem þessir þættir eru<br />

eins milli skólahverfa eða byggðalaga gefa meðaltöl á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> raunhæfan grunn<br />

til samanburðar en að því marki sem þessir þættir eru ólíkir verður samanburðurinn villandi.<br />

Að jafnaði er nauðsynlegt að taka tillit til fleiri upplýsinga en einungis meðaltala á<br />

samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> við samanburð eða mat á skólastarfi.<br />

Rétt er að benda á að sú breyting að samræmd próf eru nú valfrjáls og nemendur eru<br />

ekki lengur skyldugir að þreyta próf eykur enn á óvissuþætti í meðaltöl<strong>um</strong> skóla þar sem þau<br />

byggja nú að vissu marki á sjálfvöld<strong>um</strong> úrtök<strong>um</strong>. Þó að ljóst sé að hluti þeirra nemenda sem<br />

ekki skrá sig í próf hefði fallið undir ákvæði <strong>um</strong> undanþágur frá próftöku er jafnframt ljóst að<br />

til viðbótar ákveður nokkur hópur nemenda að þreyta ekki eitthvert prófanna. Þegar nemandi,<br />

sem ella hefði fengið lága einkunn, tekur slíka ákvörðun hefur það þau áhrif að meðaltal þess<br />

skóla sem hann stundar nám í hækkar í samanburði við það sem hefði gerst ef hann hefði<br />

tekið próf. Þessi áhrif eru síðan breytileg eftir fjölda nemenda í skólan<strong>um</strong>.<br />

Tvær ástæður eru fyrir því að birta meðaltöl sem taka tillit til frammistöðu nemenda úr<br />

fleiri en ein<strong>um</strong> árgangi. Slík meðaltöl gera kleift að birta opinberlega upplýsingar <strong>um</strong> fleiri<br />

skóla en annars væri unnt og einnig gefa þau traustari mynd af stöðu skóla. Fyrri ástæðan er<br />

að engar upplýsingar <strong>um</strong> stöðu lítilla skóla eru birtar í árleg<strong>um</strong> niðurstöð<strong>um</strong> samræmdra prófa<br />

<strong>um</strong> stöðu skóla. Í s<strong>um</strong><strong>um</strong> kjördæm<strong>um</strong> hefur þetta átt við meginþorra skóla. Með því að taka<br />

saman niðurstöður allra nemenda skólans sem taka samræmd próf yfir þriggja ára tímabil<br />

verður unnt að birta meðaltöl flestra þessara skóla. Seinni ástæðan, að gefa traustari mynd af<br />

stöðu skóla, á sér eink<strong>um</strong> tölfræðilegar forsendur. Þegar rætt er <strong>um</strong> meðaleinkunn nemenda í<br />

ein<strong>um</strong> skóla sem mælikvarða á faglega stöðu hans eða sem mat á kennslu er í reynd litið á<br />

nemendahópinn sem úrtak úr hópi nemenda sem taka samræmd próf í skólan<strong>um</strong> yfir nokkurra<br />

ára tímabil. Einn eiginleiki meðaltala er að þau verða traustari eftir því sem fleiri einstaklingar<br />

standa að baki þeim. Með því að draga saman nemendahóp þriggja ára fást því stærri hópar og<br />

traustari meðaltöl. Í flest<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> þegar athygli manna beinist að meðaleinkunn<strong>um</strong> skóla,<br />

fylgja með réttu eða röngu, ályktanir <strong>um</strong> skólastarf. Þriggja ára meðaltal er að öllu jöfnu<br />

traustari mælikvarði fyrir slíkar vangaveltur en meðaltöl hvers árs.<br />

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!