05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

2.4 Samræmt próf í stærðfræði<br />

Í samræmda stærðfræðiprófinu voru fimm námsþættir, reikningur og aðgerðir (vægi<br />

18%), hlutföll og prósentur (vægi 15%), algebra (vægi 28%), rúmfræði (vægi 23%), og<br />

líkinda- og tölfræði (vægi 15%). Prófið var samsett úr 52 dæm<strong>um</strong> í jafn mörg<strong>um</strong> tölusett<strong>um</strong><br />

atrið<strong>um</strong> sem samtals gáfu 79 stig. Efni prófsins miðast við námsefni 8. til <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong>jar og er<br />

ætlað að meta margvíslega færni sem ætlast er til að nemendur hafi öðlast vald á við lok<br />

grunnskóla. Að mati prófhöfunda reyndu atriði prófsins mest á beitingu og greiningu.<br />

2.5 Samræmt próf í dönsku<br />

Samræmda dönskuprófið skiptist í þrjá námsþætti: (1) skilning á mæltu máli, (2)<br />

skilning á rituðu máli og (3) málnotkun. Námsþátturinn skilningur á mæltu máli innihélt tvö<br />

prófverkefni (A og B), annars vegar samtal (A) og hins vegar viðtal (B). Í þess<strong>um</strong> námsþætti<br />

voru samtals 20 prófatriði sem vógu 25% af prófinu. Öll prófatriði voru fjölvalsspurningar.<br />

Skilningur á rituðu máli var þrjú prófverkefni (C, D og E), allt lestextar sem giltu 40%. Í<br />

málnotkun voru þrjú verkefni, eitt eyðufyllingarverkefni (F) og tvö ritunarverkefni (G og H) ,<br />

ritun G gilti 15% og ritun H gilti 10%. Vægi málnotkunar í prófinu var 35%.<br />

2.6 Samræmt próf í ensku<br />

Alls voru þrír námsþættir í samræmdu prófi í ensku: Skilningur á mæltu máli sem vóg<br />

25%, skilningur á rituðu máli og málnotkun. Hvor <strong>um</strong> sig vógu skilningur á rituðu máli og<br />

málnotkun 37,5%. Skilningur á mæltu máli skiptist í tvo hluta með 19 fjölvalsspurning<strong>um</strong>, í<br />

öðr<strong>um</strong> var hlustað á frásögn einstaklings en í hin<strong>um</strong> á viðtal. Í skilningi á rituðu máli voru<br />

þrjú prófverkefni, samfelldir textar og textabrot. Prófatriði voru fjölvalsspurningar. Í<br />

málnotkunarþættin<strong>um</strong> var eyðufyllingarverkefni sem reyndi á beitingu forsetninga, tengiorða,<br />

beygingu sagna og fleira og tvö ritunarverkefni. Í öðru ritunarverkefninu átti að skrifa <strong>um</strong><br />

myndasögu í þátíð. Í hinu ritunarverkefninu áttu nemendur að skrifa fimm tveggja málsgreina<br />

svör eftir nákvæm<strong>um</strong> fyrirmæl<strong>um</strong>.<br />

2.7 Samræmt próf í samfélagsgrein<strong>um</strong><br />

Í samræmda prófinu í samfélagsgrein<strong>um</strong> voru þrír námsþættir. Landafræði (vægi<br />

37,5%), saga (vægi 37,5%) og þjóðfélagsfræði (vægi 25%). Prófið var samsett úr 69<br />

spurning<strong>um</strong> í jafn mörg<strong>um</strong> tölusett<strong>um</strong> atrið<strong>um</strong>. Efni prófsins miðast við Aðalnámskrá í<br />

samfélagsgrein<strong>um</strong>, fyrir 8.-<strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> og er ætlað að meta margvíslega færni sem ætlast er til að<br />

nemendur hafi öðlast vald á við lok grunnskóla. Í vor reyndi mest á skilning og kunnáttu.<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!