05.11.2014 Views

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

Skýrsla um samræmd próf í 10. bekk 2008 - Námsmatsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námsmatsstofnun Samræmd prí í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið <strong>2008</strong><br />

eru normaldreifðar einkunnir á bilinu 0 til 60 og henta vel til að fjalla <strong>um</strong> frammistöðu hópa. Í<br />

þeim samanburði og yfirlit<strong>um</strong> sem hér fara á eftir verða því meðaltöl fyrir alla nemendur sem<br />

taka próf ávallt 30,0 en eftir því sem frammistaða nemenda er mismunandi eftir kjördæm<strong>um</strong>,<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>, kyni, stærð skóla eða einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong>, víkja meðaltöl einstakra hópa frá<br />

heildarmeðaltali. Það sem samanburður í töfl<strong>um</strong> sýnir er því innbyrðis samanburður á<br />

frávik<strong>um</strong> frá heildarmeðaltali.<br />

Rétt er að benda á að nær öll <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> frammistöðu nemenda byggir á<br />

normaldreifð<strong>um</strong> einkunn<strong>um</strong>, grunnskólaeinkunninni (0-60). Samræmdar einkunnir (1-10) eru<br />

einungis notaðar í kafla 3.6 þar sem gefið er yfirlit <strong>um</strong> meðaltöl þessara einkunna og í kafla<br />

4.2 þar sem staðalvilla mælinga er birt.<br />

3.2 Fjöldi nemenda og fjarvista<br />

Samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> voru haldin í 136 skól<strong>um</strong> vorið <strong>2008</strong>. Að auki þreyttu<br />

nokkrir nemendur próf sem voru búsettir erlendis og því ekki skráðir í skóla hérlendis. Þeir<br />

reiknast ekki með í töfl<strong>um</strong> þar sem nemend<strong>um</strong> er skipt niður eftir skól<strong>um</strong>, kjördæm<strong>um</strong> eða<br />

sveitarfélög<strong>um</strong>. Samkvæmt nemendaskrám sem Námsmatsstofnun bárust frá skól<strong>um</strong> voru<br />

4471 nemendur skráðir í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> þetta ár. Auk þessara nemenda áttu nemendur í 8. og 9.<br />

<strong>bekk</strong> kost á að þreyta samræmd próf ef forráðamenn og skólastjóri teldu þá vera undir slíkt<br />

búna. Alls skráðu 1287 yngri <strong>bekk</strong>ingar sig í eitt eða fleiri próf, 112 í 8. <strong>bekk</strong> og 1175 í 9.<br />

<strong>bekk</strong>. Þetta er aukning yngri nemenda frá því í fyrra. Þetta gerði það að verk<strong>um</strong> að fleiri létu á<br />

það reyna að ljúka einhverju samræmdu prófanna því ef illa færi mætti alltaf reyna aftur.<br />

Samtals voru því 5534 nemendur á skrá stofnunarinnar.<br />

Hlutfall nemenda sem tekur samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> hefur að jafnaði verið hátt. Í<br />

töflu 3.1 er yfirlit <strong>um</strong> fjölda og hlutfall þeirra sem skráðu sig ekki í próf eða voru fjarverandi<br />

án þess að ástæður lægju fyrir. Í töflu 3.2 er yfirlit <strong>um</strong> hve mörg próf nemendur skrá sig í og<br />

hve mörg próf þeir taka. Þar má meðal annars sjá að tæp 11% nemenda þreyta öll prófin sex.<br />

Aðeins 4 nemendur í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> þreyttu engin próf eða 0,3% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> sem er nokkuð<br />

gott. Um 32% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> skráðu sig í 1 til 3 próf. Eins og fram kom í riti<br />

Námsmatsstofnunar nr. 10/2006 Skýrslu <strong>um</strong> samræmd próf í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> árið 2006 var hlutfall<br />

nemenda sem þreytti öll samræmdu prófin sex vorið árið 2003 45%, vorið 2004 fór þetta<br />

hlutfall í 38%, vorið 2005 voru 25% nemenda í <strong>10.</strong> <strong>bekk</strong> sem þreyttu öll prófin sex og vorið<br />

2006 var þetta hlutfall komið niður í tæp 20%. Hlutfallið fer því lækkandi enda var hugsunin<br />

með fjölgun prófanna sú að gefa nemend<strong>um</strong> kost á auknu vali en ekki að nemendur ættu að<br />

þreyta samræmd próf í öll<strong>um</strong> greinun<strong>um</strong> sex. Á næst ári mun þetta breytast þar sem<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!