17.02.2015 Views

Metan staða og framtíðarhorfur, Einar Vilhjálmsson

Metan staða og framtíðarhorfur, Einar Vilhjálmsson

Metan staða og framtíðarhorfur, Einar Vilhjálmsson

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

.. mikill <strong>og</strong> margþættur ávinningur..<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

1<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong>væðing – fljúandi start<br />

.. metan er minnsta málið <strong>og</strong> er í hendi..<br />

Framleiðsla - orkujafngildi : Á fjórðu milljón bensínlítra á ári <strong>og</strong> unnt að margfalda framleiðsluna<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong>væðing í samgöngum<br />

Flestir bílaframleiðendur heims framleiða bíla með bensín/metanvél<br />

<strong>Metan</strong>/bensínbílar hafa tvo eldsneytisgeyma, bensín-<strong>og</strong> metangeymi. Ef metanbirgðir<br />

klárast á akstri skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir á bensíngeyminn- þú finnur ekki<br />

mun í akstri. Full ferðafrelsi á metan/bensínbíl við íslenskar aðstæður <strong>og</strong> drægi<br />

mikið á eldsneytisbirgðum. <strong>Metan</strong> eldsneyti er skilgreint sem öruggara eldsneyti en<br />

bensín <strong>og</strong> dísilolía – skólabílar, sjúkrabílar, lögreglubílar í áhættuakstri......<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

3<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Rekstrarlegur ávinningur & ferðafrelsi - dæmi<br />

Dæmi: VW Passat<br />

metan/bensínbíll<br />

Drægi:<br />

<strong>Metan</strong>birgðir: 450 km<br />

Bensínbirgðir: 430 km<br />

Alls um 880 km á fullum eldsneytisbirgðum<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

4<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Rekstrarlegur ávinningur <strong>og</strong> aukið ferðafrelsi<br />

Dæmi: Caddy Life<br />

metan/bensínbíll<br />

Drægi:<br />

<strong>Metan</strong>birgðir: 420 km<br />

Bensínbirgðir: 180 km<br />

Alls um 600 km á fullum eldsneytisbirgðum<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

5<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Rekstrarlegur ávinningur & ferðafrelsi - dæmi<br />

Dæmi: FIAT Grand Punto<br />

metan/bensínbíll<br />

Drægi:<br />

<strong>Metan</strong>birgðir: 310 km<br />

Bensínbirgðir: 690 km<br />

Alls um 1000 km á eldsneytisbirgðum<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

6


Rekstrarlegur ávinningur & ferðafrelsi<br />

Dæmi: Mercedes Benz<br />

B-Class<br />

metan/bensínbíll<br />

Drægi:<br />

<strong>Metan</strong>birgðir: 250-300 km<br />

Bensínbirgðir: 560-600 km<br />

Alls um 810- 900 km á eldsneytisbirgðum<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

7<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Rekstrarlegur ávinningur & ferðafrelsi<br />

Dæmi: Mercedes Benz<br />

Sprinter 316 NGT<br />

metan/bensínbíll<br />

Drægi:<br />

<strong>Metan</strong>birgðir: 470 km<br />

Bensínbirgðir: 730 km<br />

Alls um 1200 km á eldsneytisbirgðum<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

8<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


June 11 2009.<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.<br />

<strong>Metan</strong>afgreiðsla hjá N1 Bíldshöfða<br />

Fjórar dælur hjá N1 að Bíldshöfða <strong>og</strong> aðstaða til að tvöfalda þær hratt.<br />

Sjálfsali er einnig við Breiðhellu (Tinhellu) í Hafnarfirði


Uppfærsla á bensínbíl í metan/bensínbíl á 2-4 dögum<br />

Snorri ekur um 100.000 km á ári <strong>og</strong> sparar því allt að 1 milljón króna fyrsta árið <strong>og</strong> um 1,4 mkr eftir það.<br />

Snorri Karlson leigubílstjóri hjá Hreyfli<br />

lét uppfæra leigubílinn sinn nýverið í<br />

Honda CR-V 2008 metan/bensínbíl.<br />

Hann á val um að aka leigubílinn á<br />

metan eldsneyti eða bensíni– bíllinn<br />

hefur tvo eldsneytistanka . Við<br />

uppfærslu er um ræða að bæta við<br />

bílinn smá búnaði <strong>og</strong> stilla stjórntölvu<br />

svo nota megi einnig metan eldsneyti.<br />

Eldsneytiskostnaðurinn hjá mér hefur<br />

lækkað á bilinu 12-14 krónur/km við<br />

að aka á metaninu í stað bensíns .<br />

Þetta jafngildir sparnaði fyrir mig sem<br />

nemur um 7L/100km ef ég væri að aka<br />

á bensíni. Ég mun því geta greitt<br />

uppfærsluna upp á stuttum tíma‘‘.<br />

Viðskiptavinir taka mjög vel í það að<br />

bíllinn skuli ganga fyrir íslensku metan<br />

þegar umræða um bílinn ber á góma.<br />

Tvö fyrirtæki uppfæra bíla í dag: Vélamiðstöðin 580-0400 & Einn Grænn 866-6225<br />

Í maí 2010 var 900 m2 uppfærsluverkstæði tekið í notkun hjá Vélmiðstöðinni.<br />

Auðvelt er að selja uppfærða bíla<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

10<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Uppfærsla á bensínbíl í metan/bensínbíl á 2-4 dögum<br />

Gulli<br />

Helga<br />

er ansi<br />

sáttur<br />

Tvö fyrirtæki uppfæra bíla í dag: Vélamiðstöðin 580-0400 & Einn Grænn 866-6225<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

11<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Uppfærsla á bensínbíl í metan/bensínbíl á 2-4 dögum<br />

Toyota Tundra – bíll Jóns Hjalta Ásmundssonar hjá Frumherja - Jón er ábyrgur fyrir samræmingu <strong>og</strong><br />

túlkun á skoðunarhandbók sem gefin er út af Umferðastofu í samræmi við reglugerðir<br />

Evrópusambandsins<br />

Tvö fyrirtæki uppfæra bíla í dag: Vélamiðstöðin 580-0400 & Einn Grænn 866-6225<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

12<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Samskip markar tímamóti í sögu vöruflutninga<br />

Samskip mun njóta, umhverfið mun njóta, þjóðin mun njóta <strong>og</strong><br />

komandi kynslóðir munu njóta.<br />

Umhverfislegur ávinningur<br />

• minnsta losun gróðurhúsalofttegunda –<br />

Daglega Í sumar Rvk.-Aku. : 50 /50 metan/dísil<br />

427.000 kg CO2-ígildi<br />

Þjóðhagslegur ávinningur<br />

• gjaldeyrissparnaður - ~13 mkr<br />

Takk fyrir dýrmætt frumkvöðlaframtak<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

13<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.


<strong>Metan</strong>væðing – samtakamáttur<br />

.. metan er minnsta málið <strong>og</strong> er í hendi..<br />

Framleiðsla - orkujafngildi : Á fjórðu milljón bensínlítra á ári <strong>og</strong> unnt að margfalda framleiðsluna<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Samtakamátt þarf til að þjóðin njóti<br />

.. metan er minnsta málið <strong>og</strong> er í hendi.. ÓR<br />

• Þörf fyrir samtakamátt ríkis <strong>og</strong> sveitarfélaga blasir við ef þjóðin á að njóta<br />

• Evrópureglu hindra ekki forgangsröðun hins opinbera, við að auka<br />

sjálfbæra notkun á umhverfisvænu <strong>og</strong> endurnýjanlegu orkukerfi til<br />

samgangna, sem styður atvinnu-<strong>og</strong> nýsköpun í landinu.<br />

• Hið opinbera þarf að nýta frelsi sitt, viðhafa stefnumiðaða stjórnun <strong>og</strong><br />

<strong>og</strong> nýta möguleg verkfæri í þágu hagfelldra valkosta sem eru í hendi <strong>og</strong><br />

erindi eiga til framtíðar litið einnig - kunngera markmið sitt, leiða <strong>og</strong> t<strong>og</strong>a.<br />

• Markaðsöflum huggnast ekki alltaf það sem þjóð er fyrir bestu að viðhafa.<br />

• Fjölþjóðlegt stjórnvald stýrir ekki leiðarvali í samgöngum – þeirra er ekki að<br />

,,velja sigurvegara´´ í samkeppni orkukerfa . Rikjum er ætlað að<br />

forgangsraða áherslum á hverjum tíma enda misunandi hvað ríkjum er kleift<br />

að viðhafa til orku-kerfis-skipta. Við eigum hagfellt tækifæri til að vinna hratt.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Orku-kerfis-skipti í samgöngum - þjóðþrifaverkefni<br />

<strong>Metan</strong>væðing vélknúinna ökutækja skapar hlutfallslega umhverfisvænstu<br />

orku-kerfis-skipti í samgöngum sem völ er á , stóreykur sjálfbærni <strong>og</strong><br />

fjölbreytni í nýtingu á endurnýjanlegri orku <strong>og</strong> leggur grunn að hagfelldu<br />

samgönguöryggi <strong>og</strong> ferðafrelsis í landinu .<br />

• Umhverfislegur ávinningur- minnsta losun gróðurhúsalofttegunda <strong>og</strong> hreinna nærumhverfi<br />

..nútíma-metan skapar afgerandi ávinning <strong>og</strong> fyrritíma-metan mikinn ábata (~45%)..<br />

• Rekstrarlegur ávinningur- ferðafrelsi einstaklinga, fjölskyldna <strong>og</strong> fyrirtækja,<br />

heildarkostnaður vegna ökutækis <strong>og</strong> orkukerfis, samgönguöryggi..<br />

• Þjóðhagslegur ávinningur- gjaldeyrissparnaður, atvinnu-<strong>og</strong> nýsköpun, orkukerfisöryggi,<br />

sjálfbærni orkukerfis, endurnýjanleiki orkukerfis, svæðisbundin eldsneytisframleiðsla<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar .<br />

Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr lífrænu efni sem var á yfirborði jarðar í fortíðinni - jarðgasi<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Hlutfallslegt ferðafrelsi = samanburður á getu almennings til að viðhafa samgöngur eins <strong>og</strong> við þekkjum í dag<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

16<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Stöðumat <strong>og</strong> framtíðarhorfur tæknivalkosta<br />

Paul Wueeben, fjölorkuráðgjafi í Kaliforníu– Samtök Iðnaðarins 8-2009<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

17<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Umhverfislegur ávinningur – lífferilsgreining<br />

Losun gróðurhúsalofttegunda frá<br />

vélknúnum samgöngum – minni<br />

bílar:<br />

Hefðbundin farartæki:<br />

•2/3 umhverfisáhrifa vegna<br />

framleiðslu farartækja <strong>og</strong><br />

orkukerfis þeirra.<br />

•1/3 vegna notkunar farartækja <strong>og</strong><br />

dreifingar á orkukerfi (eldsneyti).<br />

• Farartæki knúin orkukerfi sem<br />

byggir á rafhlöðu ( rafhlaða +<br />

rafmagn):<br />

• Mun meiri losun<br />

gróðurhúsalofttegunda á sér stað<br />

við framleiðslu rafhlaðna <strong>og</strong><br />

rafmótora en við framleiðslu<br />

hefðbundinna bíla með brunavél.<br />

Sökum þessa fær rafbíllin afar<br />

slæmt hlutfallslegt umhverfismat<br />

með tilliti til loftslagsáhrifa- fram til<br />

ársins 2030 hið minnsta - <strong>og</strong> þótt<br />

íslenskt rafmagn hlaði<br />

rafhlöðurnar.<br />

• Fólksbíll sem gengur fyrir<br />

íslensku metani er í algjörum<br />

sérflokki í umhverfislegu tilliti <strong>og</strong><br />

mun fyrirsjáanlega verða það langt<br />

inn í þessa öld.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

18<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong>væðing – mikill <strong>og</strong> margþættur ávinningur<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

19<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Til mikils er að vinna – að velja vísar til þess að eiga valkost<br />

Uppfæra má núverandi bílaflota – bensín / metan - tveir tankar<br />

• Núverandi bílafloti ~ 245.000 ökutæki þar af um 210.000 fólksb.<br />

• Verðgildi ökutækja á götum landsins ~ 500 Mkr<br />

• Eldsneytiskostnaður á líftíma ökutækja ~ 600 Mkr ef bensín eða dísil.<br />

• Um 40.000 ökutæki skuldsett í erlendri mynt – óvinur eigenda<br />

• Uppfærsla á bíl kostar 100.000-150.000 kr í gjaldeyri<br />

• Nettó gjaldeyrissparnaður skapast algengt á nokkrum mánuðum<br />

• Gjaldeyrisnotkun núverandi bílaflota – eldsneyti -200Mkr á líftíma hans<br />

• Losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) frá bílaflotanum:<br />

• Losun (GHL) frá núverandi bílafloti ~ 1000-1100 Gg/ár<br />

• Losun (GHL) árið 2020, markmið ~ 750 Gg/ár<br />

• Markmiðið næst ef ~130.000 bílar verða uppfærðir ~100 starfsgildi í 10 ár.<br />

20<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong> ökutækjaeldsneyti á öldinni - hráefni<br />

• Allur lífrænn úrgangur frá heimilun<br />

• Seyra /skólp - dæmi Stokkhólmur<br />

• Lífmassi frá landbúnaði - mykja <strong>og</strong> annar lífmassi<br />

• Lífmassi frá sjávarútvegi<br />

• Lífmassi frá matvælavinnslu<br />

• Ræktun á orkuplöntum<br />

8% af ræktuðu landi → allur bílaflotinn<br />

• Þörungar<br />

• <strong>og</strong> fleira.<br />

Heimild: Fengið af vef Kristins Pétursonar<br />

• Innflutningur– heimsmarkaðsverð á metani er mun lægra en á bensíni (40-50%)<br />

• Jarðgas frá Drekasvæðinu – líkindi standa til að það sé að finna í vinnanlegu magni<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

21<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Umhverfislegur ávinningur – lífferilsgreining<br />

Losun gróðurhúsalofttegunda frá<br />

vélknúnum samgöngum – minni<br />

bílar:<br />

Hefðbundin farartæki:<br />

•2/3 umhverfisáhrifa vegna<br />

framleiðslu farartækja <strong>og</strong><br />

orkukerfis þeirra.<br />

•1/3 vegna notkunar farartækja <strong>og</strong><br />

dreifingar á orkukerfi (eldsneyti).<br />

• Farartæki knúin orkukerfi sem<br />

byggir á rafhlöðu ( rafhlaða +<br />

rafmagn):<br />

• Mun meiri losun<br />

gróðurhúsalofttegunda á sér stað<br />

við framleiðslu rafhlaðna <strong>og</strong><br />

rafmótora en við framleiðslu<br />

hefðbundinna bíla með brunavél.<br />

Sökum þessa fær rafbíllin afar<br />

slæmt hlutfallslegt umhverfismat<br />

með tilliti til loftslagsáhrifa- fram til<br />

ársins 2030 hið minnsta - <strong>og</strong> þótt<br />

íslenskt rafmagn hlaði<br />

rafhlöðurnar.<br />

• Fólksbíll sem gengur fyrir<br />

íslensku metani er í algjörum<br />

sérflokki í umhverfislegu tilliti <strong>og</strong><br />

mun fyrirsjáanlega verða það langt<br />

inn í þessa öld.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

22<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Sparnaðurinn getur fjármagnað uppfærslu<br />

Bílakaup eða uppfærsla án staðgreiðslu - greiðist með yfirverði fyrir metan<br />

Afborgunartími miðast við eldsneytisnotkun – í fjölmörgum tilfellum má greiða uppfærslu upp með eldsneytissparnaði á einu ári.<br />

Uppfærslubúnað má flytja á annan bíl ef því er að skipta. Endursöluverðmæti bíla hækkar efir uppfærslu.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

23<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Forgangsröðun orku-kerfis-skipta í samgöngum<br />

Næstu skref í sumar <strong>og</strong> næstu missera<br />

• Endurmenntun bílvélavirkja <strong>og</strong> þjálfun starfsmanna í að uppfæra bíla.<br />

• Stefnumörkun um notkun á metan eldsneyti í samgöngum á vegum ríkis<br />

<strong>og</strong> sveitarfélaga <strong>og</strong> aðgerðaráætlun þar að lútandi.<br />

• Eftirfylgni með rannsókn á gashæfi mykju í Eyjafirði – aðgerðaráætlun<br />

• Mótun stefnu um aðkomu ríkisins <strong>og</strong> sveitarfélaga að aukinni<br />

metanframleiðslu, dreifingu <strong>og</strong> innflutningi á metan eldsneyti – varabyrgðir.<br />

• Stefnumótun um viðskiptamódel til orku-kerfis- skipta, þáttur ríkisins <strong>og</strong><br />

sveitarfélaga – beinn eða óbeinn, dreifð eignaraðild, samkeppni...<br />

• Ýmislegt annað mætti nefna.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

24<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Rekstrarlegur ávinningur & ferðafrelsi - dæmi<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

25<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Forgangsröðun orku-kerfis-skipta í samgöngum<br />

RKU-KERFIS-SKIPTI<br />

Umhverfislegur ávinningur - hámarkaður<br />

Rekstrarlegur ávinningur - hámarkaður<br />

Þjóðhagslegur ávinningur - hámarkaður<br />

... umhverfisvænt, ódýrara, öruggara <strong>og</strong> skapar störf – íslenskt eldsneyti, 125 oktan ...<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

26<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


.. þekkingin skilar árangri ef hún er vel nýtt ..<br />

..eflum okkar megnuga sjálf ..<br />

T a k k f y r i r<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

27<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong>væðing er þjóðþrifaverkefni<br />

Rekstrarlegur ávinningur<br />

• heildarkostnaður<br />

• ferðafrelsi í samgöngum<br />

• samkeppni -orkukerfi<br />

• samkeppni - ökutæki<br />

• samkeppni – íhlutir<br />

• samkeppni – viðhald<br />

• uppfærsla möguleg<br />

• skaðlaust eldsneyti<br />

• öruggt eldsneyti<br />

Þjóðhagslegur ávinningur<br />

• gjaldeyrissparnaður<br />

• atvinnusköpun<br />

• orkukerfisöryggi<br />

• sjálfbærni orkukerfis<br />

• verðstýring innanlands<br />

• eldsneyti á heimsmarkaði<br />

• uppfærsla möguleg<br />

• skaðlaust eldsneyti<br />

• öruggt eldsneyti<br />

Umhverfislegur ávinningur<br />

• minnstu hlýnunaráhrif í lofthjúpi jarðar - lífferilsgreining<br />

• minnsta losun gróðurhúsalofttegunda - lífferilsgreining<br />

• nærumhverfi langt undir ströngustu mörkum – ekki vandamál á Íslandi<br />

Heildar umhverfislegur ávinningur fyrirsjáanlegur langt inn í þessa öld – NAS-skýrslan frá 10/2009.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

28<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong>væðing – mikill <strong>og</strong> margþættur ávinningur<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

29<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Hvers vegna er íslenskt metan svona afgerandi ?<br />

Plöntur þurfa að fá CO2 úr<br />

andrúmslofti til myndunar á<br />

lífrænu efni við ljóstillífun – til<br />

að vaxa <strong>og</strong> dafna.<br />

Vöxtur Allt<br />

plantna<br />

lífrænt Vöxtur<br />

efni plantna<br />

Í náttúrunni brotnar lífrænt efni<br />

niður í CO2, vatn <strong>og</strong> metan að<br />

mestu leyti. Nýta má allar<br />

tegundir lífmassa til framleiðslu<br />

á nútíma-metan eldsneyti , CH4.<br />

Losun á CO2 með<br />

bruna á nútíma-metani<br />

eykur ekki magn CO2<br />

í andrúmsloftinu.<br />

Vöxtur<br />

plantna CO2<br />

skilað<br />

Áburður<br />

Vöxtur<br />

plantna Nútímametan<br />

<strong>Metan</strong><br />

framleiðsla<br />

Í framleiðsluferli á<br />

nútíma-metani fellur til<br />

næringarríkt hrat sem nýtist<br />

til uppgræðslu – áburður.<br />

Á akstri umbreytist nútíma-metan,<br />

CH4, í CO2 <strong>og</strong> vatn (H2O) <strong>og</strong><br />

kolefnið, C, fer aftur út í<br />

andrúmsloftið eins <strong>og</strong> það hefði<br />

gert í náttúrunni hvort sem er.<br />

Vöxtur<br />

plantna Akstur<br />

ökutækja<br />

Við akstur á ökutæki sem gengur<br />

fyrir nútíma-metani, CH4, fer<br />

kolefnið, C, í tilfallandi ferðalag í<br />

gegnum bílhreyfilinn.<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar . Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr jarðgasi.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

30<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Umhverfisáhrif vélknúinna ökutækja - lífferilsgreining<br />

.. akstur á nútíma-metani skapar hlutfallslegan afgerandi ávinning..<br />

• Umhverfislegur ávinningur - lífferilsgreining<br />

• Loftlagsáhrif - hlýnunaráhrif á jörðinni af mannavöldum<br />

Íslenskt metan minnka heildarlosun GHL frá samgöngum hlutfallslega mest<br />

Bílar í dag: Losun GHL vegna framleiðslu 2/3 + losun vegna notkunar 1/3<br />

NAS-skýrslan 10-2009<br />

Ökutæki sem nýtir metan eldsneyti í stað annarra valkosta fá góða útkomu í mati á<br />

heildar umhverfisáhrifum samkvæmt lífferilsgreiningu -þótt um jarðgasi sé að ræða<br />

Og afgerandi útkomu ef um er að ræða íslenskt metan, nútíma-metan eldsneyti.<br />

• Nærumhverfi – áhrif á heilsufar vegna útblástur ökutækja<br />

Helsta áhyggjuefni í stórborgum heims er SÓT – dísilvélin verst.<br />

,,Sótmagn mælist þó ekki yfir viðmiðunarmörkum á Ísl. í dag ’’ Umhverfisstofnun.<br />

Niðurstöður fram til 2030<br />

• Ef metanbílar eru notaður í stað sambærilegra dísilbíla minnkar losun á sóti um<br />

80% eða fimmfalt (x5) – 60% ef bensínbíll. <strong>Metan</strong>bílar draga því verulega úr losun<br />

á sóti en ávinningurinn þó óljós þar sem sótmagn er ekki yfir mörkum í Rvk.<br />

• Svifryk mælist yfir mörkum á einum stað í Reykjavík í 10-20 daga á ári.<br />

,,Um 90% af svifryki í borginni hefur ekki með útblástur bíla að gera’’- Umhverfisstofnun<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar í dag .<br />

Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr lífrænu efni sem var á yfirborði jarðar í fortíðinni - jarðgasi<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

31<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Umhverfisáhrif, nærumhverfi - útblástur<br />

Útblástur ökutækja er<br />

ekki umhverfislegt<br />

stórvandamál á<br />

Íslandi í dag – hvað<br />

þá eftir<br />

metanvæðingu<br />

bílaflotans.<br />

Ef metan eldsneyti er<br />

unnið úr jarðgasi<br />

minnkar losun<br />

gróðurhúsalofttegund<br />

a um 40%<br />

samanborði við losun<br />

bensínbíls eða<br />

dísilbíls í sama flokki.<br />

Orkuskipti í samgöngum 2010<br />

32<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmssn, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.


Lífferilsgreining<br />

Lífferilsgreining - samanburður ökutækja <strong>og</strong> orkukerfa<br />

.. akstur á nútíma-metani skapar afgerandi ávinning..<br />

• Umhverfislegur ávinningur<br />

Notkun á ökutæki sem gengur fyrir nútíma-metan<br />

eldsneyti getur tryggt hlutfallslega mesta<br />

viðsnúning á heildarlosun gróðurhúsalofttegunda<br />

í samanburði við alla aðra<br />

sambærilegra valkosti til vélknúinna samgangna.<br />

Og munu fyrirsjáanlega geta skapað hlutfallslega<br />

minnstu loftlagsáhrifa sambærilegra vélknúinna<br />

samgangna,langt inn í þessa öld, samkvæmt<br />

niðurstöðum úr lífferilsgreiningu farartækja <strong>og</strong><br />

orkukerfis þeirra. NAS-skýrslan frá 10/2009.<br />

Já, <strong>og</strong> jafnvel þótt metan eldsneyti sé unnið úr<br />

jarðgasi. Hvað segir það um nútíma-metan sem<br />

unnið er úr hauggasi frá urðunarstað eða mykju ?<br />

Hinn faldi kostnaður samgangna<br />

Framleiðsla farartækja<br />

Framleiðsla orkukerfis<br />

Notkun á farartækis<br />

Notkun orkukerfis<br />

Viðskiptamódel farartækis<br />

Viðskiptamódels orkukerfis<br />

Dreifikerfi<br />

Förgun farartækis <strong>og</strong> orkuerfis<br />

Nærumhverfisáhrif<br />

Notkun <strong>og</strong> förgun farartækis<br />

Notkun <strong>og</strong> förgun orkukerfis<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar . Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr jarðgasi.<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

33<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


Allar gerðið samgöngutækja<br />

Nútíma-metan úr lífrænu efni á yfirborði jarðar<br />

..án hagfelldra samgöngutækja eru orku-kerfis-skipti vonarsýn..<br />

• Rekstrarlegur ávinningur<br />

Rekstrarlegur ávinningur, orku-kerfis-skipta ,<br />

yfir í nútíma-metan eldsneyti á Íslandi er mikill<br />

<strong>og</strong> mun fyrirsjáanlega verða það á þessari öld.<br />

Tímabundinn innflutningur á fyrritíma-metani<br />

(jarðgasi) skapar einnig umtalsverðan<br />

ávinning ef á þarf að halda.<br />

Heimsmarkaðsverð á fyrritíma-metani,unnu úr<br />

jarðgasi, er umtalsvert ódýrara en bensín <strong>og</strong><br />

dísilolía. Smásöluverð á metani er víðast hvar í<br />

heiminum 35-50% lægra en á bensíni <strong>og</strong><br />

dísilolíu. Framboð af metan er mikið.<br />

Framleiðsla á Nútíma-metan eldsneyti getur átt<br />

sér stað víða um landið <strong>og</strong> lagt grunn að<br />

sjálfbærri nýtingu <strong>og</strong> hagsæld um allt land.<br />

Samgöngutæki <strong>og</strong> nútíma-metan<br />

Lögreglubílar, slökkvi-<strong>og</strong> sjúkrabílar<br />

Fólksbílar, leigubílar, bílaleigubíla<br />

Sendibílar, margar gerðir <strong>og</strong> tegundir<br />

Vöruflutningabíla, vörubílar<br />

Strætó, skólabíla, sorphirðubílar<br />

Vinnuvélar, kyndivélar, rafmagnsfr.<br />

Sportbílar, rallýbílar,<br />

Sjóför – bátar , ferjur<br />

Margt annað mætti nefna<br />

Orkukerfi <strong>og</strong> ending samgöngutækja<br />

Framboð <strong>og</strong> samkeppni- mikil <strong>og</strong> vex<br />

Ferðafrelsi - samgönguhæfi<br />

Heildarkostnaður/km – hagfelldur<br />

Drægi á orkubirgðum - gott<br />

Hleðslutími orkubirgða - stuttur<br />

Ending, áreiðanleiki <strong>og</strong> viðhald<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar . Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr jarðgasi.<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

34<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, <strong>Metan</strong> hf.


<strong>Metan</strong> ökutækjaeldsneyti – ódýrara <strong>og</strong> öruggara<br />

.. nútíma ferðafrelsi er hægt að viðhalda með hagfelldum hætti ..<br />

• Rekstrarlegur ávinningur ~100 kr. ódýrar en bensínlítrinn (orkujafngildi).<br />

• Kostnaður orkukerfis - kr/km<br />

• Verð orkukerfis á alþjóðamörkuðum / viðskiptamódel – fyrritíma-metan mun ódýrara en bensín<br />

• Verð orkukerfis innanlands / viðskiptamódel<br />

• Ríkir samkeppni um sölu á efni <strong>og</strong> búnaði sem orkukerfið grundvallast á.<br />

• Ending orkukerfis - ef metan orkukerfi þá sama ending <strong>og</strong> bíllinn að öðru leiti.<br />

• Orkukerfi = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á<br />

• Heildarkostnaður vegna ökutækis annar en kostnaður vegna orkukerfis.<br />

• Ríkir samkeppni um framleiðslu ökutækja sem nýtt geta orkukerfið<br />

• Ríkir samkeppni um framleiðslu íhluta fyrir ökutæki sem nýtt geta orkukerfið<br />

• Ríkir samkeppni um viðgerðarþjónustu fyrir ökutækið<br />

• Hlutfallslegt ferðafrelsi - geta almennings til að viðhafa hagfelldar samgöngur<br />

• Ferðafrelsisskor = heildarkostnaður/km * f(drægi ökutækis / tími endurhleðslu á orkukerfi)<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar . Fyrritíma-metan = metan eldsneyti unnið úr jarðgasi.<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

35<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.


Þjóðhagslegur ávinningur<br />

<strong>Metan</strong>væðing<br />

í samgöngum<br />

• Þjóðhagslegur ávinningur<br />

Ferðafrelsi eins <strong>og</strong> við þekkjum<br />

það í dag verður ekki viðhaldið<br />

með þjóðhagslega hagfelldari<br />

hætti en á metan/bensínbíl langt<br />

inn í þessa öld.<br />

<strong>Metan</strong> eldsneyti í vökvaformi er<br />

einnig notað á stærri<br />

samgöngutæki á landi sem <strong>og</strong><br />

skip <strong>og</strong> báta – fyrirsjáanleg<br />

aukning mikil næstu árin.<br />

Gjaldeyrisnotkun /sparnaður<br />

Farartæki<br />

Orkukerfis<br />

Dreifikerfis<br />

Atvinnu-<strong>og</strong> nýsköpun<br />

Atvinnusköpun v/ framl. orkukerfis - dreifð<br />

Atvinnusköpun v/ þjónustu orkukerfis - dreifð<br />

Eignarhald v/framl. orkukerfis - valkvætt<br />

Eignarhald v/þjónustu orkukerfis - valkvætt<br />

Sjálfbærni<br />

Framleiðsla farartækja<br />

Framleiðsla orkukerfis<br />

Endurnýjanleiki<br />

Farartæki<br />

Orkukerfi<br />

Samgönguöryggi<br />

Orkukerfi - samkeppni/fákeppni<br />

Ökutæki - samkeppni/fákeppni<br />

Hætta v/notkunar á orkukerfi<br />

Hætta v/notkunar á ökutækisi<br />

Útflutningur<br />

Ökutækja<br />

Orkukerfis<br />

Nýtanleiki orkukerfis á öldinni<br />

Orkuskipti í samgöngum 2010<br />

36<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.


<strong>Metan</strong>væðing í samgöngum - þjóðþrifaverkefni<br />

• Þjóðhagslegur ávinningur – mismunandi valkosti til orku-kerfis-skipta<br />

• Gjaldeyrissnotkun/sparnaður<br />

• Hlutfall gjaldeyriskostnaðar í dæluverði bensíns <strong>og</strong> dísilolíu á hverjum tíma ~ 32% +/- 4%<br />

• Gjaldeyrisnotkun vegna orkukerfis ökutækis – lægst fyrir metan/bensínbílinn.<br />

• Gjaldeyrisnotkun á ári vegna innflutnings á bensíni <strong>og</strong> dísilolíu ~ 20 milljarðar kr<br />

• Gjaldeyrisnotkun 245.000 ökutækja næstu 10 -12 árin er hátt hlutfall af gjaldeyrisforða SÍ<br />

• Gjaldeyrisnotkun vegna ökutækis <strong>og</strong> íhluta - annað en orkukerfi – mikil samkeppni ef metan.<br />

• Atvinnu-<strong>og</strong> nýsköpun<br />

• Sjálfbærni orkukerfis / endurnýjanlegt orkukerfi / framleiðsla valkvæð víð um land<br />

• Samgönguöryggi<br />

• Áreiðanleiki orkukerfis – virkni <strong>og</strong> ending mjög hagfelld<br />

• Öryggi orkukerfis – t.d. skólabílar, sjúkrabílar, lögreglubílar, slökkvibílar ...<br />

• Öflun aðfanga fyrir orkukerfi ökutækis – sjálfbærni, framleiðsla möguleg víða um land<br />

• Einokun / Fákeppni / Samkeppni – hagfellt samkeppnisumhverfi.<br />

Orkukerfi ökutækja = efni <strong>og</strong> búnaður sem tryggir þá orku sem akstur grundvallast á.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

37


Hreinleiki íslenska metansins<br />

Sulfur<br />

hydr<strong>og</strong>en<br />

Nitrate<br />

Argon<br />

Nútíma-metan = metan eldsneyti unnið út lífrænu efni á yfirborði jarðar . Íslenskt metan er ,,gull allra eldsneyta’’<br />

<strong>Metan</strong> ökutækjaeldsneyti um allan heim er algengt um 90% metan.<br />

Orku-kerfis-skipti í samgöngum 2010<br />

<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.


<strong>Einar</strong> Vilhjálmsson, CMO,<strong>Metan</strong> ltd.<br />

Afgreiðsla á metan eldsneyti<br />

Fjórar dælur hjá N1 að Bíldshöfða <strong>og</strong> aðstaða til að tvöfalda þær hratt.<br />

Áfyllitími fyrir metan svipaður <strong>og</strong> fyrir bensín – þjónustugeta ~ 1500 ökutæki

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!