11.07.2015 Views

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ingu gróðurhúsalofttegunda. Aðildarríkin skulu skila skýrslum um stefnu og aðgerðirog halda nákvæmt bókhald um útstreymi gróðurhúsalofttegunda. Þróuð ríki, semtalin eru upp í viðauka II, skulu aðstoða þróunarríki við að standa við skuldbindingarsínar m.a. með því að stuðla að því að þau geti tekið upp nýja tækni. Einnigskulu þau aðstoða ríki, sem eru í sérstakri hættu vegna áhrifa loftslagsbreytinga, viðaðlögun að breyttum aðstæðum.Þing aðila að samningnum (Conference of the Parties, COP), sem haldið er árlega,er æðsta stofnun hans. Þingið fylgist með framkvæmd samningsins og tekur ákvarðanirsem ætlað er að styrkja framkvæmdina. Ljóst var þegar í upphafi að ákvæði loftslagssamningsinsdygðu ekki <strong>til</strong> þess að koma í veg fyrir loftslagsbreytingar. Á fyrstaþingi aðildarríkjanna, árið 1995, var því tekin ákvörðun (sk. Berlínarumboð) um aðhefja viðræður um frekari skuldbindingar fyrir þróuð ríki. Niðurstaðan varð Kyotobókuninsem samþykkt var á þriðja þinginu í Kyoto árið 1997.Box 1. Hlýnunarmáttur og koldíoxíð-ígildiRíki sem talin eru upp í viðauka B við Kyotobókunina eru skuldbundin <strong>til</strong> að takmarka samanlagtútstreymi gróðurhúsalofttegundanna CO 2 , CH 4 , SF 6 og N 2 O, og tveggja flokka gróðurhúsalofttegunda(HFC, PFC). Heildarútstreymið er reiknað sem ígildi þess að um útsreymi á CO 2 væri aðræða. Lofttegundirnar hafa mjög mismunandi áhrif á geislunarálag (áhrif <strong>til</strong> breytingar á nettóinn- og útgeislun, mælt í vöttum á fermetra) og er líftími þeirra í andrúmsloftinu ólíkur (1-50000ár). Útreikningarnir á heildarútstreymi byggja á svokölluðum hlýnunarmætti (Global WarmingPotential) sem er hlutfallslegt viðmið. Það er skilgreint sem samanlögð áhrif lofttegundar á geislunarálagí 100 ár vegna útstreymis, í einu vetfangi, á 1 kg af lofttegundinni miðað við áhrif afsama magni af viðmiðunarlofttegundinni CO 2 . Koldíoxíð-ígildi útstreymis viðkomandi lofttegundarfæst síðan með því að margfalda saman það magn sem losað er og hlýnunarmátt lofttegundarinnar.Efni Efnaformúla Líftími (ár) Hlýnunarmáttur (m.v. 100 ár)Koldíoxíð CO 2 Brey<strong>til</strong>egur* 1Metan CH 4 12 21Hláturgas N 2O 114 310HFC-32 CH 2F 2 4,9 650HFC-125 CHF 2CF 3 29 2800HFC-134a CH 2FCF 3 14 1300HFC-143a CH 3CF3 3 52 3800HFC-152a CH 3CHF 2 1,4 140PFC-14 CF 4 50000 6500PFC-116 C 2F 6 10000 9200Brennisteinshexaflúoríð SF 6 3200 23900*Vegna mismunandi hraða fyrir ólík ferli sem leiða <strong>til</strong> minnkunar CO 2(Heimild: IPCC, 2007: Climate Change 2007:The Physical Science Basis. Tafla 2.14)– 17 –

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!