11.07.2015 Views

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á ...

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1.200Útstreymi (þúsund tonn CO 2 -ígildi)1.00080060040020001990199219941996199820002002200420062008201020122014201620182020202220242026202820302032203420362038204020422044204620482050Tilvik 1 Tilvik 2Mynd 3‐21. Spá umútstreymigróðurhúsalofttegunda frásamgöngum.er ráð fyrir að orkuþörf bílanna sé sú sama hvort sem notuð er olía eða aðrir orkugjafar(Orkuspárnefnd 2008).Ýmsir þættir hafa áhrif á fjölda einkabíla svo sem almennur efnahagur, verð á bílum,verð á eldsneyti, frítími fólks og aldurssamsetning og samgöngukerfið. Aldursdreifinglandsmanna mun breytast nokkuð á næstu áratugum og mun það kalla áaukna bifreiðaeign. Fjölgun bifreiða á spátímabilinu á sér því stað vegna fjölgunarfólks í eldri aldurshópum og vegna aukinnar bílaeignar einstakra aldurshópa. Aukinnfjöldi ferðamanna kallar einnig á aukna fólksflutninga. Líklegt er að orkunýting bifreiðahaldi áfram að batna. Miðað er við að slíkt tengist verði á eldsneyti og að þarmeð muni hátt eldsneytisverð leiða af sér verulega minnkun olíunotkunar á ekinnkm. Í spánni eru áhrif eldsneytisverðs á eldsneytisnotkun metin. Í útreikningum íspánni er miðað við óbreytta notkun á ekinn km áður en verðáhrif eru reiknuð.Olíunotkun í vegasamgöngum er metin út frá fjölda og akstri bíla.Miðað er við að áhrif eldsneytisverðs á akstur bifreiða séu -0,20 (1% hækkun eldsneytisverðsleiðir af sér 0,2% minni akstur) og að um sé að ræða skammtímaverðteygnimiðað við meðalverð síðustu tveggja ára. Áhrif verðs á eldsneytisnýtni bifreiðaeru aftur á móti langtímaáhrif og er þá horft á meðalverð þriggja ára fyrir fimmtánárum síðan og að hækkun eldsneytisverðs um 1% minnki eldsneytisnotkun um 0,4%.Miðað er við að 20% af verðáhrifunum skili sér í aukinni notkun annarra orkugjafa.Eins og áður sagði er í <strong>til</strong>viki 2 bæði gert ráð fyrir meiri hagvexti og landsframleiðsluog þar með meiri vöru- og fólksflutningum. Miðað við ofangreindar forsendurer því útstreymi frá samgöngum talsvert hærra á tímabilinu en í <strong>til</strong>viki 1, eða rétt yfir50% árið 2020.3.2.1.3 SjávarútvegurÚtstreymi frá sjávarútvegi er <strong>til</strong>komið vegna eldsneytisnotkunar fiskiskipa og fiskimjölsverksmiðja.Spáin tekur mið af eldsneytisspá Orkuspárnefndar frá 2008 <strong>til</strong>2050, sem byggir á áætlunum fiskifræðinga um afla af Íslandsmiðum næstu árin,samsetningu fiskiskipaflotans og breytinga í orkunotkun vegna orkusparandi aðgerða– 41 –

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!